Vísir - 01.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 01.08.1957, Blaðsíða 2
\isnt Fimmtudciginu, 2.. ágúst 1957 í 1 .... t ; i "1; R E T T I R Útvarpifr í kvöld: 20.30 Náttúra íslands; XV. erindi: Járðskjálftar (Eysteinn Tryggvason veðurfræðingur. — 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Hetjulund" eft- jr Láru Goodman Salverson; IV. (Sigríður Thorlacius). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlú-$ járn" eftir Walter Scott; XV. (Þorsteinn Hannesson les). — 22.30 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl. 23. JO. Hvar eru flugvélarnar? Loftleiðir: Hekla er væntan- leg milli 15—17 frá New York; flugvélin held.ur áfram til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hambörgar eftir klukku- l tíma viðdvöl. Edda er vænt- anleg kl. 19 frá London og Glas- gow; flugvélin heldur áfram til Ncw York kl. 20,30. Veðrið í morgun: Reykjavík S 3, 11. Lottþrýst- ingur kl. 9 var 1017 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 8 st. Úr- koma í nótt mældist ekki. Sól- skin í gær mældist ekki. Mest- ur hiti í Reykjavík í gær 12 st. og á landinu 15 st. á Blönduósi. Galtarviti VSV 1, 13. Blönduós — Stykkishólmur VSV 1, 13. S 1. 12. Sauðárkrókur SV 3. 12. Akureyri SSA 3. 12. Grímsey NV 2, 9. Grímsstaðir á Fjöllum 3ogn, 10. Raufarhöfn VNV 5, 10.1 Dalatangi NV 2, 13. Horn í Hornafirði V 3, 2. Stórhöfði í Vestmannaeyjum V 3, 11. Þing- | vellir VSV 1. 9. Keflavíkur- flugvöllur S 2, 11. Veðurlýsing: Grunn lægð yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu norðaustur. Hæð suðúr af íslandi. Veðurhorfur: Suðvestan kaldi. Dálítil rigning eða súld.' Sumstaðar þoka. Hiti kl. 6 í nokkrum erlendum borgum: New York 23, Paris 16, Khöfn .15 og London 14 stig. Lárétt: 1 nafn, 6 létist, 7 alg. fangamark, 9 stúlka, 11 tæki, 13 rödd, 14 kann við sig, 16 tvíhljóði, 17 dráttur, 19 verk- færi. Lóðrétt: 1 átt, 2 bætir drykk, 3 fugl, 4 einstaka, 5 réttvísi, 8 nafn, 10 nafni, 12 litum breytt, 15 stæk, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3300: Lárétt: 1 gerjum, 6 Jótum, 8 óð, 9 mo, 10 tál, 13 ur, 14 SR, 15 bók, 16 kalann. Lóðrétt: 1 grátur, 2 rjól, 3 jóð, 4'ut, 5 Númi, 7 montin, 11 ár 12 orka, 14 sól, 16 ba. Dagfega nýir bánanar :kr. 16,00 kílóið. Tómatar kr. 21,60 kílóið. Indriðabúð Þingholtsstræti. 15. Sími 17-083. óskar eftir að kornast í samband víð (résmið — vinnuskipti. — i Upplýsingar frá kl. 6—7 í dag í sima 1545)4._________ Qmf áfnni #ar.... Svohljóðandi augJýsing birt- ist í „Vísi" fyrir 45 árum: „VASGUIT-þvottaduftið, sem nú er að ryðja burtu allri sápu og sóda úr heiminum, fæst hja flestum kaupmönnum borgav- innar. — Pantanir á skrifstcí- unni eru orðnar geysimiklar, einnig utan af landi, og hvaðan æfa frá streyma þakklætis- bréfin, meðmælabréfin og vott- orðin um ágæti Vasguits. — Þvottakonurnar heimta Vas- guit. — Húsmæðurnar heimta Vasguit. — Húsbændurnir sömuleiðis, og allir aðrir, því hver maður vill hafa hreinan þvott og óslitinn. — Vasguit." Þá var þar einnig eftirfarandi frétt ,Úr bænum": „Samsæti var Jóhanni skáldi Sigurjónssyni haldið í gær í Iðnó af hálfu hundraði skóla- bræðra hans qg vina. Skálar margar, gleði góð og allir ánægðir." Fyrir verzlunarmanna- helgina: Tjafd Tjaldbofoaí' SvefnpöKar Bakpokar Prímusar Vindsængur ii*Ttnenuro iv ÍHiHHfá(?(a$ "" Fimmtudagur, 1. ágúst — 213. dagur ársins. _„# AlMENISIliCÍS t ? J Árdegisháflæður j kl. 10.08. Ljósatími bdfreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- irikur verður kl. 23.25—3.45. ríæturvðrðpr er í Laugavegs Apóteki. —- €ímj 2-40-45. — Þá eru Apótek Austurbæjar cg Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- •rdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk iþesé er Holtsapótek opið alla •únnudága frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið tií kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er tinnig opið kíúkkan 1—4 é> TOnnudögurn. — Garðe apó*; tek er opið d».g>ega frá fcL 9-20, aema á Iaugardögum, þá fráj fcl. 8—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjavíkta í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166, Slökkvistöðln hefir síma 11100, Lahdsbókasafnið er opig: alla virka. daga frá kl. 10^-12, 13—19, og 20—22í, iiema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst, Tæknibókasafn I.M.S.L i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla yirka daga nema laugardaga. Þjo5minjasafp'9 er opið á þriðjudögum, fimratu- dögum og laugardögum Jd. 1— 3 e. h. og á sunnudögum. kt 1— 4e. h. Listasafn Einar-s Séaísmms er opið daglega frá M. i«30 tíl kl. 3.30. ¦ K. F..IV; S5, • Biblíulestur.: Post. 19; 1—22 Orðið útbreiðist. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^Kiotverztnnin ÍSúrfall Skjaldborg við Skúla- g&u, — Sími 19750. H0SMÆÐUR Góðíiskinn íiiiS þið í LAXA, Grensásveg 22. frrír ili*ent|i nýkomnir. Verð kr. 93.00. Mstreiðslu- maié « óskast á veitingahús hér í bænum. — Uppl. í síma 12423 eftir kl. 6. fjöibréytii og glæsiíegi árval. Ódýrar * .i * komnar aftur. Einni? »g Kápu* oq dömubúðm si 15 Kominn heim Jónas Sveinsson, íæknár. Nr. 20/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákve<Sið eítiríarandi há- marksverð á benzíni og gasolíu, og gildir verðið hvar sem er á landinu. 1. Benzín hver lítri................... kr. '2.27 2. Gasolía . a. Heildsöluverð, hver smálest .... — 870.00 b. Smásöluverð úr geymi, hver ]-tri — 0.87 Heimilt er að reikna 3 aura á lítér af <rec.o]íu fyrir út- keyrslu. Heimilt er að reikna 12 aura á lííer aí gasolíu í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhént í tunnum rr.á verðið vera IVz eyri hærra h-ver olíulítri og 3 áururrt hærra hver benzínlíti. Ofangreint hámarksverð gildir frá og rriC-o 1. ágú'st 1957. Reykjavík, 31. julí 1957. VERÐLACiSSTJÓIlINM:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.