Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 1
17. árg. / >:V Miðvikudaginn 7. ágúst 1957 183. tbl. 60% fœrri lömunar- veikitilfelli. Meira en 68 milljónir Banda- líkjamanna Ihafa verið bólu- seítar" með Salkbóluefni, síðan $&að kom til s ögunnar fyrir tveim árum. Héfir .heilbrigðismálastjóri Bandaríkjanna skýrt frá þessu, evo og, að á þessu ári hefir ver- 15 tilkynnt um 730 lömunar- veikitilfelli, en á sama tíma í íýrra voru þau 1739. áform um kjarnorku- ver á S.-ífalíu. Italska stjórnin og stjprn 'AIþjóðabankans ætla sameig- Mega að láta rannska skilyrðin íij að koma upp miklu kjarn- cwrkuveri á Suður-Italíu. Þar er mikil raforkuþörf og jaiargt sem bendir til að raf- orkuþörfinni fyrir alla Suður- ítalíu yrði bezt fullnægt með því að reisa mikið kjarnorku- ver, svo fremi að helztu skil- yrði önnur séu ákjósanleg. Bakarasveinar luna. Hegningarhúsið lekur: re©grre.glaii! var eim kB. 4 í ,nótt. Fjórir hegningarf angar slupþu vinna og haglega framkvæmd. í nótt út úr fangahúsinu við Að því loknu munu þeir hafa Skólavörðustíg 9. Var rannsókn smogið út um gluggann og síð- arlögreglan búin að ná þeim' an kIifrað yfir fangagarðinn. Þessi óvenjulega mynd var nýlega tekin á atomkafbátnum Nautilus, þegar hann sigldi á fullri ferð skammt frá San Francisco. Það er talsverður gusugangur við stafninn. Eiiii er altpð síldveiði fyrir Austfjörðum. 14 skip biðu löndunar á Seyðisfirði í niorgun. MíðlunartiIIagan, sem borin mntíir atkvæðagreiðslu á fundi í gærkveldi í félögum bakara- sveina ög bakarameistara var felld í félagi bakarasveina, en samþykkt af bakarameisturum. 37 bakarasveinar greiddu at- kvæði, 26 voru tillögunni ósam- þykkir, 10 samþykkir og eirin seðill var ógildur. I félagi bakarameistara sögðu ' saffði „ann. 35 já með fyrirvara, einn já, án fyrirvara og þrír seðlar voru auðir og ógildir. Fyrivarinn var gerður með það fyrir augum að verð á brauðum og kökum hækkaði að sama skapi og hækkun kaups til sveina og einnig hækkun á hráefni til brauðgerða. Frá fréttaritara Vísis. Seyðisfirði í morgun. Seyðisfjörður er nú orðinn að- al síldarbærinn. Þangað liefm* undanfarna daga verið stöSugur straumur síldarskipa með sild til bræðslu og söltunar. „Þétta minnir á gamla daga", sagði Seyðfirðingur, sem Vísir telaði við í niorgun, „en þetta er bara mikið meiri síld nú en þá var", • Síldarverksmiðjan á Seyðis- | firði er nú búin að bræða 20 þús. mál og hefur í þróm 4 þús. mál I og í f jórum skipum, sem bíða 1 þar löndunar eru um þúsund I mál. Hér hafa undanfarna daga 1 alltaf verið skip og beðið eftir | að geta landað farminum. Það háir afgreiðslu skipanna að þrærnar hafa ekki verið stækk- aðar enn, en verksmiðjan bræðir 2500 mál á sólarhring og gengur bræðslan eins og bezt verður á- kosið. Á Seyðisfirði eru þrjár sölt- unarstöðvar, en þar hefur ekki verið mikið saltað því síldin er ( misioín og allmikið af síld, sem ekki er nógu feit til söltunar. Einnig ber mikið á millisild, en á árunum eftir 1930 til 1940 var ^ oft mikið af millisíld i Austfjörð um. Mesta af síldinni, sem komið aftur í nóít, þeim síðasta kl. 4. ! Voru það rannsóknarlög- reglumennirnir Njörður Snæ- hólm og Jón E. Halldórsson, sem sendir voru að leita þeirra strax og uppvíst varð um hvarf þeirra og voru þeir mjög fljótír að finna þá. Var það Njörður Snæhólm, sem fann þann síðasta kl. um 4 í nótt og hafði þá náð sér í brennivín og var farinn að hressa sig all- mjög. Mun hann þá ekki hafa gæt þeirrar varúðar sem skyldi. Voru þetta allt ungir menn, innan tvítugs, utan einn, s;m var yfir tvítugt. Var þetta um tíuleytið í gærkveldi. sem þeir brutust út. Voru þrír þeirra saman í klefa, en einn í öðrum klefa, en þó samgangur á riiilli. Munu þetta áeiðanlega hafa verið samtök þeirra. Þeir brutust út á þann hátt, að þeir söguðu sundur rimil í glugga með borðhníf og hefur það verið geysimikil Oðar og uppvíst varg um flótta þeirra voru áðurnefndir rannsóknarlögreglumenn send- ir af stað að leita þeirra og tókst þeim mjög fljótt að finna þá, eins og áður er sagt. Er það farið að koma grun- samlega oft fyrir, að fangar sleppi eða strjúki úr hegning- arhúsinu við Skólavörðustíg og er það furðulegt að við skulum ekki eiga sæmilega þjófheld fangahús. Lettar leita hælis hjá Svíum. Fjórir Lettar hafa leitað hælis sem pólitískir flóttamenn í Sví- þjóð. Voru þeir skipverjar á fiski- báti, er gerðu samblástur gegn skipstjóra sínum, af því aðhann vildi ekki sigla til Svíþjóðar, bundu hann og sigldu til sænskr ar hafnar. * 125 íslenzkir skátar sækja aSþjóöamét á EnyEandi. Minnst hálfrar aldar afmælis skátahreyfingarínnar. hefur til Seyðisfjarðar hefur' Þessa dagana standa yfir á sor Park, skammt utan við veiðzt á Héraðsflóa eða á Dígra Bretlandseyjum tvö mjög fjöl- Lundúnaborg. Er Hrefna Tynes nesfiakinu og sumt allmiklu menn skátamót, sem efnt er til fararstjóri þeirra. sunnar og vitað er um skip sem | í minningu um 50 ára afmaeli Skátarnir fóru utan rétt fyr- ' hafa fengið síld út af Seley. Er skátahreyfingarinnar og hundr ir síðustu mánaðamót í þrem það mjög óvenjulegt að sild veið- aðasta fæðingardag Baden ferðum með millilandaflugvél 1 ist í herpinót það sunnarlega, en Powells Iávai-ðs, stofnanda Flugfélags íslands. þó muri það hafa skeð áður að hennar. . I Mikið er uiri dýrðir í tjald- síld hafi veiðzt út af Berufirði.! Á báðum mótunum eru sam- búðum skátanna. Þar er gefið Samkvæmt fregnum frá Seyð- isfirði i morgun var heldur minni veiði úti fj-rir Austfjörð- um í nótt,. en var unclanfarnar nætur. Vitað var um nokkur skip sem íengu veiði, en þau hafa lagt leið sína til áririarrá hafna af Berufirði.! A báðum mótunum eru sam- búðum skátanna. an komnir um 35.000 skátar frá út 12—16 síðna dagblað, „Ju- 79 löndum. víðvegar um heim, bilee Journal". sem hefir yfir þar sem skátahrejrfingin hefir 40 manna starfliði á að skipa, náð að festa rætur. Áætlað hefir og auk þess er stuttbylgjustöð verið, að daglega heimsæki stai-frækt í sambandi við mótið og útvarpað ýmsu efni á all- mörgum bylgjulengdum. í til- efni af þessum merku tímamót- mótin miili 90 og 100 þús gestir. Mót drengjaskáta fer fram í hafa farið með afla sinn til heimahafna til bræðslu og fryst- ingar og talið er að einhv'er skip ' j muni hafa farið til Raufarhafn- Þetta var nógu laglegt skot hjá einum íslenzka liðsmanninum, en" ar. böggull fylgdi skammrifi, því að maðurinn var rangstæður og' Ekki er hægt að landa nema markið ómark! j um 5000 málum á sólarhring á en Seyðisf jarðar vegna þess að i Sutton Park á Mið-Englandi og þar þurfa þau að bíða löndunar. sækja það 65 skátar héðan.'urn í sögu skátahreyfingarinn- Eskifjarðar og Norðfjarðarbátar [ Fararstjóri þeirra er Sigurður ar hafa ný frímerki m. a. verið Ágústsson. Kvenskátanir eru 60 gefin út víða um heim. og er mót þeirra háð í Wind-J Eftir að hátíðahöldunum lýk- -----------;------------;-----------------— j ur hinn 12. ágúst, munu ís- Seyðisfirði og síðasíliðinn sólari lenzku þátttakendurnir dvelja hring var því magni landað úr 81 nokkra' daga í Skotlandi í boði skipum þar. Voru þau með frá skozkra skáta, en síðan koma 500 til 800 mál hvert. | heim sjóleiðis 22. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.