Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR Miðvikurlaginn 7. ágúst 1857 Úívarpið í kvöld. Kd. 20. 00 Fréttir. — 20.30 Erindi: í fótspor Egils Skalla- .grímssonar; síðara erirídi. (Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.10 Upplestur: Ljóð, frumort og þýdd af Mál- fríði Einarsdóttur. (Svala Hann esdóttir flytur). — 21.30 Frá Slokkhólmsóperunni (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar hlújárn", eftir Walter Scott; XVIIII. (Þorsteinn Hannesson flytur). — 22.30 Létt lög (plöt- -ur). — 23.30 Dagskrárlok. "Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á leið frá 'Bergerí til K.hafnár. Esja er væntaríleg til Akureyrar í kvöld á vésturleíð. Herðubreið íór frá Rvk í gærkvöldi austur .um land til Raufarháfnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Norðurlandsriöfnum. Skaftfell- ingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyjá. ;Eimskip: Dettifoss er í Ham- borg; fer þaðan um miðjan mánuð ti) Rvk. Fjallfoss er í Hull; fer þaðan væntanlega á morgun 7. ágúst til Antwerpen. Gcðafoss er á Siglufirði; fer þaðan í dag til Súgandafjarðar. Gullfoss er í Leith; fer þáðan í dág til Rvk. Lagarfoss ér á Paíreksfirði; fer þáðan síðdegis í dag til Flateyrar, ísafjarðar og'Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Vopnafirði 3. ágúst norður um land til Rvk.. Tröllaföss fór frá'Rvk. 3. ágúst til New York. Tungufoss er á Akureyri; fer þaðan til Húsavíkur. 'Hvar eru flugvélamar? Sága var væntanlég kl. 08.15 árdegis í dag frá New York; átti að-haJda áfram kl. 09.45 áleið- R E T T I R is til Glasgow og London. — Edda er væntaríleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, K.höfn og Stafangri og heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til Nw York. — Flugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.45 áleiðis til Gauta- borgar, K.hafnar og Hamborg- ar. — Aheit. Vísi hafa borizt eftirfarandi áheit á Strandarkirkju: M. G. 50 kr. S. E. 110 kr. KROSSGATA NR. 3305: w Lárétt: 1 Garðaríkisbúa, 6 sagnaritara, 7 endir, 9 veit- ingastofa, 11 spil. 13 um safn, 14 mönnum, 16 ósamstæðir, 17 blástur, 19 laúgai-. Lóðrétt: 1 vanginn, 2 átt, 3 þramm, 4 nafn, 5 Asíubúar, 8 sé, 10 tilfinning, 12 vesæla, 15 snjáð, 18 átt. Lausn á krossgátu nr. 3304: Lárétt: 1 skyggir, 6 lóa, 7 ab, 9 alli, 11 Róm, 13 lóm, 14 tros, 16 Na, 17 lás, 19 allir. Lóðrétt: 1 skarts, 2 yl, 3 góa, 4 gall, 5 reimar, 8 bór, 10 Lón, 12 moll, 15 Sál, 18 Si. Veðrið í morgun: Reykjavík logn, 12. Loft- þrýstingur kl. 9 var 1018 milli- barar. — Minnstur hiti í nótt var 11 st. Úrkoma í nótt var 3 mm. Sólskin í gær 3 mín. Mestur hiti í Rvík í gær 14 st. og mestur á landinu 19 st. á Siðumúla. —¦ Stykkishólmur logn, 11. Galtarviti A 2, 10. Blönduós SA 2, 8. Sauðárkrók- ur NNA 1, 10. Akureyri VNV 3, 11. GrimseyNNV 2, 9. Gríms staðir á Fjöllúm A 1, 12. Rauf- aíhöfh VNV 1, 10. Dalatangi NA 2, 8. Horn í Hornaíirði logn, 11. Stórhö'fði í Vestmannaeyj- ufti ASA 4, 10. Þingvellir logn,' 12. Keflavíkurflugvöllur SA 2, 11. ! Véðurlýsing: Grunnar lægð- ir 'fyrir sunnan og austan 'ís- lánd. Hæð yíir Grænlandi. Veðurhorfur: Hægviðri. Dá- litil rigniríg eða súld. Sum- staðar þóka. Hiti kl. e í morgun í erl. borgum: New lYork 19. London 14, Khöfn 17, ! Stokkhólmi 15,Oslo 17 og París 13. Trípolibíó hafði frumsýningu í gær á bandarísku kvikmyndinni Vera Cpuz, en ekki mun hafa verið gerð eins ,,spennandi" bandarísk mynd sem þessi um mörg ár, svo að menn mega svo sem vita á hverju þeir eiga von þarna. Þar er kki verið að tvínóna við neitt og engir silki- hanskar notaðir. —¦ Heill flokk- ur kunnra leikara kemur þarna fram. Myndin er i litum. Þetta er svonefnd ..Superscope"- mynd. i maíuut Reykt folaldakjöt, létt- saltað tn'ppakjöt á ett/íhuó Grettisgötu 50 B. Sími 1-4467. Kjötfars, TÍraarpylsur, Skjaldborg viS Skúla- götu. — Sími 19750. Sta&a IL fbkks bélara hjá póst- og símamálastjórninni er laus -::] u"~óknar. Laun samkvæmt XII. flokki launalaga. Umsækjandi þarf að kunna sélritun, og. reynsla í gjald- kerastörfum er æskilcg. Umsóknir ásamt upplýsingum um ns aldur og fyrri störf ásamt méðmælum sendist póst- pg £.ir:ianiálastjói'n- inni fyrir 7. september n.k. Póst- og símamálastjórnin 6. ácúsí 1557. '¦2-3 Jierberfjl og. eldhús óskast nú þegar eða 1. okt. "Jppl. 1 síma 15813. erp helzt með . sérinngangi og baði, sem næst miðbænum óskast. Upplýsingar í síma .19168. fitínniAbldÍ ALHESaiHC Miðvikudagtir, 7. ágúst — 218. dágur ársins. ? ? 1:1. Árdegisháílæður 4.16. Ljðsatiml bifreiða og annarra ökutækja fl logsagnarumdæmi Reykja- Jirikyr verður kl. 22.50—4.15. Lögregluvarðstof an faefir síma 11166. NaeturvSrðjir er í Reykjavíkur Apóteki. SSifli 1-17-60. — Þá eru Apótek Ausíurbæjar og Holtsaþótek ópin M. 8 daglega, nema Íaug- <mrtíaga. þá til kl. 4 síðd., en auk ISiesi er Holtsapótek opið alla ¦suririudaga frá kl. 1—4 síðd. — "Vesturbæjar apótek er opið tU jfci. 8 daglega, nema á laugar- ndöguni, þá tíl klukkan 4. Það er léínnlg opið klukkan 1—4 é #uniaud8g-um. — Garðs apó- U.-k «r opið daíílega fra kl. 9-20. nema á laugardögum, þá íré *JL 8—'16 ag á eurmudögum frá' fcl. 13—16. — Sími 34006 Slýsávarðsfoía Réykjavífcur f HeilsUverndarstöðinni er opin allan sólarhrirígirín. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 15030. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasáfnið er opið aila virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið fr'á kl. 1—6 e. h. alía rirka daga riema laugardaga. Þjóðminjasafr<>>! ér öpíð á þríðjúdögurn, firómtö- dogum og láúgáídögum ML 1— 3 e. h. og á sunnudögum M. t—' 4e, h. Listasafn Einars' J'énasonsr er opið daglega frá KL ÍJ3D til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an ér'opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildín er opin virka daga kl. 2—:1Q, nema laugardága kl. 1—4. Lok- áð er á sunnud. yfir sumarmán- uðkTÍ'á. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, 'nema laúgard. Útibúið Efsta- surídi 26: Opið máríudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7;30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánúdaga, miðvikudága og föstudaga kl. 5—7. K. F. U. M. Biblíuléstur: PoA. Samkomulag. 21, 15—26 Hin fræga Lappakvikmynd :P. Hösts sýod í Reykpvík. ;; „Same Jakki" er meM beztu kvikn-r/nds Innan skamms verður sýnd í annars staðár gétá ekki orðiðl Reykjavík kvikmyndin „Same sýningar. Jakki", sem á íslenzku myndi j 'Umtöku myndarinnar, sagði þýða ,,Eitt ár meðal Lappa". ' Per Höst, að hún hefði tekið tvo Kvikmyn.dina hefir gert hinn ár, og að sjálísögðu hefði hann frægi norski kvikmyndatöku- 10g aðrir, sem að kvikmynda- maður og náttúruskoðandi, Per gerðinni stóðu, verið langdvöl- Höst, sem komirni er til Reykja Um með Löppum á öllum árs- víkur og flytur inngangsorð að ^ tíðurrí og ferSast með þeim yfir fyrstu sýnhigunum, sem verða hin viðátruriuklu og hrikafögru: í Stjörnubíói laugardag. á föstudag eða Er það frú Guðrún Brunborg, sem efni'r til sýningar á þessari kvikmynd og er þetta fjórða kvikmyndin, gei-ð af Per Höst, sem Guðrún sýnir hér á landi. Allar þessar kvikmyndir má telja afbragðsgóðar ogómetan- legur fengur að fá þær. Áður : hafa verið sýndar hér „Noregur j í litumí', „Frumskógur og Is- • haf" og „Galapagos". j beitilönd á Lapþlandi. Sagði hann, a<5 um 20 þúsund Lappar byggju í Noregi og væru þeir, sem lifðu aHgérú hirðingjalífif aðeins um 1500 talsins og færi: fækkandi með ári hverjú, því aS æ fleiri tækju sér fasta bú- setu nokkurn,- hluta ársins. Bú- izt er við -því, að eftir nokkur ár muni hirðingjalifið algerlega leggjast rii'cíir á þessum slóð- um og fær þá „Same Jakki" kvikmyndin margfalt merm~ ingarlegt gildi, þar sem hún geymir siði, siði, venjur og lifn- véga a þennan.' Per Höst er meðal snjöllustu kvikmyndamanna á sínu sviðd, ;ðarháttu sem hafa tíðkast lítitf enda hefir hann hlotið heims- brevttir frá ,3pphafi frægð fyrir kvikmyndir sínar og norðr^sló^um írain á bók þá, er hann gaf út 1952 ^: og heitir, ,,Það sem heimurinn sj'rídi mér". Sú bók hefir verið þýdd á' 22" t'unguniál og vá'rð metsölubók í mörgum löndum.- „Sáme Jalcki" hefir verið sjmd við mikla hrifning í Ncr- egi og verður að l'íkindum tálirí bézta myndin af þei'm 8 stór- myndum, sem Höst hefir. gert. Hún v'ákti mjög' rriikla athygli á kvikmyrídasamkeþpniríni í Canríes. Gúðrún Brunbörg lét þess getið í viðtaliriu í gær'a'ð kvik- myndin yrði sýnd úti um land, en aðeins á þeim stoðúm þar breiðfilmusýningarvélar væru, n land í hringferð1 þ. m. Tekið á móti iii áætlunarhafna vestari.-Þórshafriar á morgun. Fárseðlar seldir á föstudag. í vestur v hinn 11. flutningi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.