Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 2
3
VÍSIB
Miðvikudaginn 7. ágúst 1957
bæiar
F
R
I
R
Útvarpið í kvöld.
Kd. 20. 00 Fréttir. — 20.30
Frindi: í fótspor Egils Skalla-
grímssonar; síðara eriridi. (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri). — 20.55 Tónleikar
(plotur). — 21.10 Upplestur:
Ljóð, frumort og þýdd af Mál-
fríði Einarsdóttur. (Svala Iíann
esdóttir flytur). — 21.30 Frá
Stokkhólmsóperunni (plötur).
— 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22.10 Kvöldsagan: „ívar
hlújárn“, eftir Walter Scott;
XVIIII. (Þorsteinn Hannesson
flytur). — 22.30 Létt lög (plöt-
ur). — 23.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip: Hekla er á leið frá
Hergeri til K.hafnar. Esja er
vtentanleg til Akureyrar í
kvöld á vésturleið. Herðubreið
fór frá Rvk í gærkvöldi austur
. xim land til Raufárháfnar.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar. Þyrill er á
Kforðurlandshöfnum. Skaftfell-
irigur fer frá Rvk. í dag til
Vestm.eyja.
Eimskip: Dettifoss er í Ham-
borg; fer þaðan um miðjan
mánuð til Rvk. Fjallfoss er í
Hull: fer þaðan væntanlega á
morgun 7. ágúst til Antwerpen.
Gcðafoss er á Siglufirði; fer
þaðan i dag til Súgandafjarðar.
Gúllfoss er í Leith; fer þaðan
í dág til Rvk. Lagarfoss er á
Paíreksfirði: fer þáðan síðdegis
í dag til Flateyrar, ísafjarðar
og Siglufjarðar. Reykjafoss fór
írá vVopnafirði 3. ágúst norður
iira land til Rvk.. Tröllafoss fór
írá Rvk. 3. ágúst til New York.
Tungufoss er á Akureyri; fer
þaðan til Húsavíkur.
Hvar eru flugv'élarnar?
Saga var væntanleg kl. 08.15
árdegis í dag frá New York; átti
bS halda áfram kl. 09.45 áleið-
is til Glasgow og London. —
Edda er væntanleg kl. 19.00 í
kvöld frá Hamborg, K.höfn og
Stafangri og heldur áfram kl.
20.30 áleiðis til Nw York. —
Flugvél Loftleiða er væntanleg
kl. 08.15 árdegis á morgun frá
New York; flugvélin heldur á-
fram kl. 09.45 áleiðis til Gauta-
borgar, K.hafnar og Hamborg-
ar. —•
Aheit.
Vísi hafa borizt eftirfarandi
áheit á Strandarkirkju: M. G.
50 kr. S. E. 110 kr.
KROSSGATA NR. 3305:
Lárétt: 1 Garðaríkisbúa, 6
sagnaritara, 7 endir, 9 veit-
ingastofa, 11 spil. 13 um safn,
14 mönnum, 16 ósamstæðir,
17 blástur, 19 laúgar.
Lóðrétt: 1 vanginn, 2 átt, 3
þramm, 4 nafn, 5 Asíubúar, 8
sé, 10 tilfinning, 12 vesæla, 15
snjáð, 18 átt.
Lausn á krossgátu nr. 3304:
Lárétt: 1 skyggir, 6 lóa, 7
ab, 9 alli, 11 Róm, 13 lóm, 14
tros, 16 Na, 17 lás, 19 allir.
Lóðrétt: 1 skarts, 2 yl, 3 góa,
4 gall. 5 reimar, 8 bór, 10 Lón,
12 moll, 15 Sál, 18 Si.
Veðrið í morgun:
Reykjavík logn, 12. Loft-
þrýstingur kl. 9 var 1018 milli-
barar. — Minnstur hiti í nótt
var 11 st. Úrkoma í nótt var
3 mm. Sólskin í gær 3 mín.
Mestur hiti í Rvík í gær 14 st.
og mestur á landinu 19 st. á
Síðumúla. — Stykkishólmur
logn, 11. Galtarviti A 2, 10.
Blönduós SA 2, 8. Sauðárkrók-
ur NNA 1, 10. Akureyri VNV
3, 11. Grímsey NNV 2, 9. Gríms
staðir á Fjöllum A 1, 12. Rauf-
arhöfn VNV 1, 10. Dalatangi
NA 2, 8. Horn i Hornafirði logn,
11. Stórhöfði í Vestmannaeyj-
um ASA 4, 10. Þingvellir logn,(
12. Keflavíkurflugvöllur SA
2, 11. 1
Veðurlýsing: Grunnar lægð-
ir fyrir sunnan og austan ís-
land. Hæð yfir Grænlandi.
Veðurhorfur: Hægviðri. Dá-
lítil rignihg eða súld. Sum-
staðar þóka.
Hiti kl. 6
í morgun í erl. borgum: New
lYork 19. London 14, Khöfn 17,
! Stokkhólmi 15,'Oslo 17 og París
13.
Tripolibíó
hafði frumsýningu í gær á
bandarísku kvikmyndinni
Vcra Cruz, en ekki mun hafa
verið gerð eins „spennandi“
bandarísk mynd sem þessi um
mörg ár, svo að menn mega
svo sem vita á hverju þeir eiga
von þarna. Þar er kki verið að
tvínóna við neitt og engir silki-
hanskar notaðir.—• Heill flokk-
ur kunnra leikara kemur þarna
fram. Myndin er i litum. Þetta
er svoneínd ,.Superscope“-
mynd.
•••••••«••••
Reykt folaldakjöt, létt- Kjötfars, vínarpylsur,
saltað trippakjöt írjúgra.
f^eiJzhúiiÍ ^JCjStÍJúrfeil
Grettisgötu 50 B. Skjaldbc-rg við Skúla-
Sími 1-4467. götu. — Sími 19750.
Staða ES. flokks bókara
hjá póst- og símamálastjórninni er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt XII. flokki launalaga.
Umsækjandi þarf að kunna sélritun, og. re.ynsla í gjald-
kerastörfum er æskilcg.
Umsóknir á'samt upplýsingum um náia og aldur og fyrri
störf ásam’t me'ðmælum sendist póst- og rimamálastjórn-
inni fyrir 7. september n.k.
Póst- o.g símamálastjórnin 6. árisí 1957.
2-3 herbergi og eidhús
óskast nú þegar éðá 1- okt. Uppl. i simá 15813.
helzt með . sérinngangi og
baði, sem næst miðbænum
óskast. Upplýsingar í síma
19168.
fiUHHiAÍað
Miðvikudagur,
7. ágúst — 218. dagur ársins.
ALMESSISCS ♦ ♦
kl.
Ardegisháflæður
4.16.
Ljósatimi
bífreiða og annarra ökutækja
8 lögsagnarumdæmi Reykja-
VÍkur verður kl. 22.50—4.15.
Lögregluvarðstofan
hc-fir síma 11166.
Næftirvörður
ér í P.eykjavíkur Apóteki.
Sími 1-17-60. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsaþóíek
opin M. 8 daglega, nema laug-
rcrdaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
jpesia er Holtsapótek opið alla
•unnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
'Vesturbæjar apótek er opið til
Él. 8 dagle-ga, nema á laugar-
idögum, þá til klukkan 4. Það er
•úmig opið klukkan 1—4 é
»unnudögum. — GarOs apó-
er opið daglega frá kl. 8-20.
eióiba á laugardögum, þá fré
%L 8—16 og á tunnudögum frá
tl. 13—16. — Sími 34006
Slysavarðstcrra Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kL 8. —
Simi 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Landsbókasafnið
er opið aila virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá f rá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafn I.M.SJ.
í Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla Tirka dagá
nema laugardaga.
Þjóðminjasafu*?
ér opíð á þríðjúdögúm, fimmtu-
dögum og láugardögum kL 1—
3 e. h. og á sunnúdögúm kl. 1—
4 e, h.
Listasafn Einars JÓnssenar
er opið daglega frá kL 1.30 til
kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka dagá, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildín
er qpin virka daga kl. 2—10,
nema laugardágá kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yfir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
nema laugard. Útibúið Efsta-
sundi 26: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga, miðvikudága
og föstudaga kl. 5—7.
K. F. U. M.
Biblíulestur: Poú. 21, 15—26
Samkomulag.
Hin fræga Lappakvikraynd
P. Hösts sýnd í Reykjavík.
„Same Jakki" er me5al btztu kvÉffiynda
Iiinan skamms verður sýnd í
Reykjavík kvikmyndin ,,Same
Jakki“, sem á íslenzku myndi
þýða ,,-Eitt ór meðal Lappa“.
Kvikmyndina hefir gert hinn
frægi norski kvikmyndatöku-
maður og náttúruskoðandi, Per
Höst, sem komiim er til Reykja
víkur og flytur inngangsorð að
fyrstu sýningunum, sem verða
í Stjörnubíói á föstudag eða
laugardag.
Er það frú Guðrún Brunborg,
sem efnir til sýningar á þessári
kvikmynd og er þetta fjórða
kvikmyndin, gerð áf Per Höst,
sem Guðrún sýnir hér á landi.
Allar þessar kvikmyndir má
telja afbragðsgóðar og ómetan-
legur fengur að fá þær. Áður
hafa verið sýndar hér „Noregur
í litumí', „Frumskógur og Is-
haf“ og ,.Galapagos“.
Per Höst er meðal snjöllustu
kvikmyndamanna á sínu sviði,
enda hefir hann hlotið heims-
frægð fyrir kvikmyndir sínar og
bók þá, er hann gaf út 1952
og heitir, „Það sem heimurinn
sýndi mér“. Sú bók heíir verið
þýdd á 22' tungumál og várð
metsölubók í mörgum íöndúm..
„Same Jalcki“ hefir verið
sýitd við mikla hrifning í Nor-
egi og verður að líkindúm táli'n
bézta myndin af þeim 8 stór-
myndum, sem Höst héfir gert.
Hún vakti mjög mikla athygli
á kvikmyndasamkeþpninm í
Cannes.
Gúðrún Brunbörg lét þess
gctið í viðtalinu í gcér'að kvik-
myndin yrði sýnd úti um land,
en aðeins á þeim stoðúm þar
breiðfilmusýningarvélar væru,
annars staðar geta ekki orði'éi
sýningar.
'Um töku niyndarinnar, sagði
Per Höst, að hún hefði tekið tvö
ár, og að sjálfsögðu hefði hann
og aðrir, sem aið kvikmynda-
gerðinni stóðu, verið langdvöl-
um með Löppum á öllúrn árs-
tiðum og ferðast með þeim yfir
hin viðáttúmiklu og hrikafögm
beitilönd á Lapþlandi. Sagði
hann, að urn 20 þúsund Lappar
byggju í Noregi og væru þeir,
sem lifðu a'igeru hirðingjalííi,
aðeins um 1500 talsins og færi
fækkanai méð ári hverjú, því
að æ fl'eiri 'ækju sér fasta bú-
setu nokkurn: hlúta ársins. Bú-
izt er við því, að eftir nokkur
ár muni hirSingjalifið algerlega
leggjast niðtir á þessum slóð-
um og fær þá „Same Jakki“
kvikmyndin m.argfalt menn-
ingarlegt gildi, þar sem hún
geymir síði, siði, venjur og lifn-
aðarháttu. sem hafa tíðkast lítið
breyttir frá upphafi vega á
norðurslóðum fram á þennarx
dag.
véstur urn land í hringferð
hinn 11. þ. m. Tekið á móti
flutningi t.il áætlunarhafna
vestan Þórshafnar á morgun.
Farseðlar seldir á föstudag. .