Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 6
. vísns Miðvikudaginn 7. ágúst. 1957 varðandi óleyfishús í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarráðs 19. í'. m. hefis bæjarstofn- unum verið bannað að veita nokkra fyrirgreiðslu í sam- bandi við hús, sem reist eru án þess að þau hafi lóðarrétt- indi viðurkennd af bæjarstjórn. Það þyðir, aö siík hús munu framvegis eigi fá vatn, rafmagn eða aðra fyrirgeiðslu. Jafnfamt verður hafizt handa um niðurrif óleyfishúsa, án frekari tilkynninga. Eru menn alvarlega áminntir uni að hefja ekki slíkar byggingar, eða halda þeim áfram, án leyfis. 6. ág. 1957. Skriístoía bv?srinearfuilirúans í Reykiavík. Símaskrár-bókband Getum nú aftur tekið símaskrána í band. Sendið fýrár hádegi — tilbúið daginn eftir. JéfagsBóíi&ctnbiófy: Sími 13036. ikiu-hluti Piatinur, þéttar, hamrar og kveikjulok fyrir flestar amerískar og evrópiskar bifreiðir. — Dynamó og startkol, Dynamó start- og kveikju- fóðringar í fiestar amerískar bifreiðir. SMYRILL, húsi Samtíinaða. — Sími 1-2260. iiTli rn uiATjnn b. LuAlflAQnF FÍuiiir í nfjfofffjgjiiiffgiMs iivwé'isfjteéa U — \r hts>3 Símar: 3 Hnur 11-555 beint til sökimanna 24-318 BremsiihorSar í rúlSismi 2" X3/16" iy2"X3/i6" 13/4"X3/16" 2y4"X3/16" 2Vi"X3/16" l%"Xl/4" 2" Xl/4" 214 "X1/4" 2M."Xl/4" 3" Xl/4" ¦3V/'Xl/4" 3" )<5/16' 4%".V3/8" SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. Fæsþi TEK menn í fæði. Sími 17232. (147 m Æ K U R GAMLAR bækur, verða seldar ódýrt í dag og næstu daga á Grettisgötu 22 B. (973 VERÐBREFAVERZLUNIN er flutt af Hringbraut 105 á Öldugótu 54. Hermann Haraldsson. Sími 17850. (154 GAMLAE bækur, verða seldar ódýrt í dag og næstu daga á Grettisgötu 22 B. (973 FERÐ ASKRIFSTOF A PÁLS ARASONAR, Hafnar- j stræti 8. — Sími 17641. 10 ágúst: 6 daga ferð til j Kerlingarfjalla, Arnarfells og Þjórsárdals. 10. ágúst: 2ja daga ferð til Kerlingarfjalla. Samkosnur Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Susie og Páll Frið- riksson tala. —¦ Allir vel- komnir. ;^mé?mtíi: TVEGGJA herbergja íbúð til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 15457 kl. 4—5. (144 STÓRT herbergi, með innbyggðum skápum, til leigu fyrir eina eða tvær stúlkur. Uppl. Hjarðarhaga 58, II. hæð t. h. (152 4ra—5 HERB. ÍBÚÐ ósk- ast til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: ,,212.".( REGLUSÖM hjón, með' eitt barn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu. —' Vinna bæði úti og barnið er! á dagheimili. Fyrirf ram- greiðsla ef óskað er. Sími 12435. (156 ÍBÚD. Opinber starfs- maður óskar eftir 2ja—3ja ¦ herbergja íbúð strax. Fyrir-j framgreiðsla. Nánari uppl. í sima 13422. milli k.l. 0—16.i HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8A. Sími 16205.j Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vant ar húsnceði éða ef þér hafið liusnssðl rU-leiöi); f-i.^3 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 1-8016, eftir kl. 6. — (167 LITIÐ hcrbergi til leigu í'yrir stúlku. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. — merkt: „214". (1G0 SIGGI LITLI I 8ÆLIJLANDI k?J~*t \ *Á(r* 7=3 TAPAZT hefir kvengullúr á mánudagskvöldið 29. júlí í Tjarnarkaffi eða frá Tjarn- arkaffi að Grenimel. Skilvís finnandi hringi í síma 15557. Fundarlaun. (140 TAPAST heíir silfurarm- band með rauðum steinum, við Dunhaga 17 eða Sóleyjar- götu 33. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 16404. KARLMAN^SUR^TmTdið. Vitjist í Veítusundi 1, III. hæð ei'tir kl. 7 e. h. (150 SÍÐASTL. fimmtudags- kvöld tapaðist svartur eyrna- lokkur í bíl á leiðinni Tjarn- argata, Drápuhlíð, Lauga- teigur. Uppl. í sima 34478. :m^m^iW^á KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. (642 VEIÐISTÖNG tapaðist í Þjórsárdal s.l. sunnudag. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32905. (163 GRABRONDOTTUR kött- ur með hvíta bringu og lapp- ir í óskilum. Eigandi vitji hans á Selás 8 A, Suður- landsbraut. (165 'mtliámiic- HBEINGERNINGAR. — Sím 1-2173. Vanir og liðlegir meim. (131 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. ______________________(15114 HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- íekt, Nesvegi 34. Sími 14620. — (540 MÁLA glugga og þök. — Sími 11118, cg 22557. (289 GLUGGAPÚSSNINGAR. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HUSEIGENDUR. Tek a'ð mér' að skafa og lakka úti- dyrahurðir. Sími 33131. (138 STULKA óskast við af- greiðslu veg.na sumarleyfa. Hátt kaup. Húsnæði getur fylgt. Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 16234 og 23865. UK OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripí)vpr7]un (303 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fijót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 12656. Heimasími 82035. (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 15187 og 14923. (927 RÖSK og ábyggileg stúlka eða kona óskast í mjólkur- búð strax. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Ti'- boð sendist blað'inu fyric- föstudágskvöld, merkt: ...J. B. ¦— 213". (^«4 »—¦¦¦ I ,!.¦ I ¦ ¦ ¦¦¦¦—¦— ¦¦¦ | ,!¦¦ ¦¦¦¦¦¦ STÚLKA.óskast í vist. --¦ Uppl'. í síma 16692. <161 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217._____________(310 KAUPUM FLÓSKUR. — Sækjum. Flöskuniiðstóðin, Skúlagötu 82. — Sími 34418. SVEFNSÓFAR kr. 290» og 3400. Sérstaklega vandaðij; og Ijómandi fallegir. Athug- ið greiðsluskilmála. Grettis- götu 69, kl. 5—9. (125 B.T.H. strauvél til sölu. — Sími 24912.________ (88 PHLIPS viðtæki, sem nýtt, 6 bylgjusvið, til sölu. Tæki- færisverð. Hrisateig 1. (137 TIL SÖLU sem nýr olíu- ketill, 3 m.'J. Langagerði 26. Simi 33566. (139. DANSKUR barnastóll, með leikborði, vel með far- inn, til sölu ódýrt í Miðtúni 36, kjallara. (143 BARNAVAGN til sölu. — UddI. i síma 12956. (145 TÆKIFÆRISKAUP. Sem ný Bendix þvottavél (sjálf- virk) , eldhúsborð með ma- hony glast-plötu, 4 kollar og sófasett til sölu. — Uppl. í síma 19162. (146 EINANGRUNARKORKUR, nokkrir kassar, 2 tommur, til sölu. Uppl. i síma 15743. (14-3 BARNARÚM, með dýnu, er til sölu. — Uppl. í síma 15748. —_______________(H£ NÝ, amerísk kápa, stórt númer, og dúkkuvagn, til söiu. Uppl. í síma 23187 á Holtsgötu 19, III. hæð. (153- LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þið í Garða- stræti 19. —¦ Pantið í síma 10494. — _________(153 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höíðatúni 10. Chemia h.f._________(201 SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sírni 18830. — (653 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. —_______________(00Q BARNAKERRUR, mikiS úrval. Barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergstaðastræíi 19, Sími 12631._____________OM VEIÐIMENN. Stórir ána- maðkar til sölu í dag og á morgun. Laugavegi 93, kj, (120 ÞÝZK kápa til sölu. lítið númer. Verð kr. 600. As- vallagö tu 16. (160 GOTT mótatimbur ca. 1) þús. fet til sölu. Uppl. í sima 18575: (162

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.