Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 7
Sff Iiún þyrfti pláss og mundi koma þegar. Hér þlýt.ur einhver nxisskilningur að hafa komið til greina. Ég get gjarnan hringt í sjúkrahúsið." Mundi Jane leggja nokkurn trúnað á orð hans? ,iEf hím er ekki komin í sjúkrahúsið væri auðveldara að fá hana hingao aftur. Ég vil það gjarnan. Mér geðiast að henni:“ Hann tautaði eitthvað óskiljanlegt, því að honum kom bezt að raeoa þetta mál .ekki frekara. Hann sá, að hann gat ekki verið óvirkur áhorfandi að því, sem var að gerast. Hann yrði að láta til skavar skríða, tii að afstýra einhverju geigvænlegu, sem ella gat dunið yfir þau öll. En hvað gat hann gert? „Eigum við að fara eitthvað í bílnum?“ spurði harm allt í einu. Hfm horfði undrandi á hann. ,,Eg hélt, ,að þú ætlaðir að hringja í sjúkrahúsið.’* „Það verður að biða þar til ég kem heim. Er þeir komast í tengsl við mig fer það svo, að ég slepp ekki .við.eitt eða annað, Það.væri þá ekki i fyrsta skipti,.sem ég væri til kvaddur á fri- degi.“ Honum létti við, að engrar grunsemdar varð vart hjá Jane. Hann stakk upp á að hún stýrði, því að hinum mundi þá auð- veldara að einbeita huganum að hvernig hajin gæti leyst vand- ann. Þar að auki — ef hún færi að spyrja hann, gæti hún ekki horft i augu hans, en það þótti honum verst, af því að samvisk- an var ekki i lagi, þar sem hann hafði hvað eftir annað orðið að segja henni ósatt. Henni þótti jafnan gaman að stýra bíl og hún minntist ekki á Stellu, en talaði um daginn og-veginn, og hann gat rabbað vio hana án þess að það truflaði hann að ráði við að hugsa um vandamálin. Nú sátu þau þarna. hlið við hlið í íramsætinu og hún við stýrið, eins og svo oft áður, og alltaf haíði hann hvíld og fróun i því, en nú var allt breytt. Einhvern vegidn kom mynd- in af Evu stundum fram í huga hans. Hafði hann ekki gleymt að njóta lífsins þessi ár, sem hann hafði verið kvæntur — allt írá því, er Stella yfirgaf hann? Hafði hann ekki stritað of mikið — aldrei unnað sér hvíldar tii dægrastyttingar, tilbreytingar. Veiklun Jane hafði haft þau áhrif, að hann varð jafnan að sinna hlutverki hins nærgætna og tillitssama eiginmanns — þess hafði hann ekki þurft í hjónabandinu með Stellu. Eva, Eva — við henn- ar hlið vrði allt ööru vísi. í gær, er hann heimsótti hana hafði honum orðið Ijóst, að hún var reiðubúin að lúta vilja hans, og hahn gat ekki bægt frá þeirri tilhugsun, þeirri ósk, að hún gerði það. En brátt fór hann að hugsa um bréfið, sem dr. Geller haíði skrifað. Hann ákvað að tala um það við Jane, þegar þau væru búin að leggja bílnum, og höfðu sezt að matborði einhvers staðár. Þau voru búin að leggja bílnum, og höfðu sezt að matborði ein- hvers staðar. Þau óku inn í gamlan, litinn bæ, þar sem var veit- ingáhús í gömlum stíl, en þar höfðu þau áður neytt máltíðar. Hann stakk upp á því, að þau fengju sér eitthvað ao borða þar nú. „Farðu bara inn meðan ég legg bílnum og biddu um bcrð handa okkur.“ Hún fór inn og hann settist við stýrið. Af ásettu ráði stöðvaði hann hreyfilinn, þar til hún var komin inn, og la.gði svo bílnum. í forstofunni fór hann svö inn i talsimakiefa og hringdi til lækna- VÍSIR 1’ stofu sinnar. Bara Stella væri þar. Honum létti, er hann heýrði rödd hennár. „Ég kem einhvern tíma síödegis, ég ve.it ekki hyenær, en ég vil ekki, aö þú farir úr læknastofunni fyrr en ég kemsagoi hann, og svo lagði hann leið sína inn i matsalinn. Hann leit í kringum sig eftir Jane, en kom hvergi auga á hana. Hann hnyklaði brúnir. Hvert hafði hún farið? í þessum svifum kom gistihússtjói'inn og hann sagð'i við hann: ,,Ég bjóst við, að.konan mín væri hér, en hún ke.mur vafalaust þá og þegar." Hann benti á borð, og spurði hvort þau gætu sef.ið þar, og jánk- aði forstjórinn þvi, en viö þetta borð höfðu þau setið fyrr. Jane kom eftir nokkrar mínútur. Honum virtist hún fölari en áður — en kannske var það vegna birtuimar þarna inni. Hönd hennar titraði dálítið, er hún hélt á matseðlinum. Einhver ann- arleg tilfinning hafði gripið hana rétt áður, og minntist hún þess ekki aö hafa fundið til slíkrar kenndar. Þegar hún hafði farið frá Allan úti fyrir gístihúsinu hafði hún farið inn í kvennaherbergið til þess .að púðra sig, en hafði gleymt tösku simii í bílnum, og' sneri við til þess að sækja hana, og sá þá Allan fara inn L símaklefann. Hún gekk. í áttma til hans, til þess að biðja hann um lyklana, og heyrði hann þá segja, að hann ætlaði að koma í læknastofuna, og „farðu ekki úr læknastofunni fyrr en ég kem.“ Hann hafði sagt þetta í þeim tón, að gmnsemd vaknaði í huga hennar og hún.hætti aö biðja hann um lyklana. Haíði hún þar :næst flýtt.sér aftur inn í kvennaherbergið og beið þar, unz hún .væri viss um, að Allan væri kominn inn í .matsalirm. Krúsév og Mikoyan konrn- ir til Austur-Berlínar. Mikil hátíðahöld. Vestrrærtum frétta- mönnum meinaEur a&pnpr. Austur-þýzku blöðin skoruðu í gær og í morgun á íbúa Austur-Þýzkalands að veita Krúsév og sendinefndinni, sem með honum er, stórfenglega mótttöku við komuna um mið- degi í dag. Mikoyan er í ferff með Krú- sév, en Búlganin situr heima. — Vestrænu fréttamönnum hefur verið tilkynnt, að þeir fái ekki leyfi til þess að vera viðstaddur komuna, eða fylgjast með Krú- sév og fylgdarliði hans á ferða- lögum um landið. Hvarvetna er mikill viðbún- aður af hálfu hins opinbera og blöð kommúnista ræða hin traustu tengsl milli Austur- Þýzkalands og Ráðstjórnar- ríkjanna. Krúsév og Grotewohl forsætisráðherra flytja ræður eftir komu Rúsanna, en í kvöld eru veizluhöld mikil. Meðan þessu fer fram og farinn er bónarvegur að fólk- inu að fagna rússnesku leiðtog- unum, halda menn áfram að gera tilraunir til að flýja þetta land, — ekkert lát er á flótta- mannastraumunum þrátt fyrir strangt eftirlit. Síðari fregnir herma, að Gromyko utanríkisráðherra sé með í ferðinni, en heimsóknin mun standa viku. — Búlganin var viðstaddur burtförina frá Moskvu. Einn af ráðherrum A.-Þ. seg ir í grein, að rússnesku leið- togarnir muni heimsækja verk- smiðjur og samyrkjubú, og það muni veita mönnum tæki- færi til þess að votta Rússum þakkir fyrir aðstoð veitta eftir styrjöldina. Að því er virðist hefur það komið leiðtogum A.-Þ. mjög ó- vænt, áð Mikoyan tekur þátt í ferðinni í stað Búlganins. Það er litið svo á meðal vest- J rænna þjóða, að það sé engin tilviljun, að Krúsév velur þenn ( an tíma til heimsÓknarihnar — en nú eru fimm vikur til hinna I mikilvægu kosninga í Vestur- Þýzkalandi, og almennt ætla j menn, að Krúsév muni hafa í 'r huga, að heimsóknin verði til þess að styðja þá, sem andvíg- (ir eru Adenauer og stjórn hans, sem hefur samvinnu við vest- i , rænu þjóðirnar áfram á stefnu- | skrá sinhi, ög telur framtíð landsins undir henni komna. Q F/J Jj3 i*v*ö*l*il*vö*k*u»n*ii*l «}•••••••••••••••••••••• í Afríku er þjóðflokkur einn, sem komið hefur í veg fyrir ó- þægindin af langorðum mönn- um með því að fyrirskipa, aðl allar ræður skuli fluttar á öðr- um fæti. Án efa væri hag- kvæmt fyrir ýmis samtök hér á’ landi, að talia þetta til éftir- breytni. ★ — Hvemig hefurðu það í dag'í" — Ágætt. j — Væri þá ekki athugandi,. að láta andlitið á þér vita unii það? j * ' s ( Ungur maður með kraft- 1 mikla rödd var í nokkrum vafa um, hvaða listagrein hann ættl að leggja fyrir sig og leitaði þesS vegna ráða hjá hinu kunna tón- skáldi Cherubini, sem bað hann! um að syngja dálítið fyrir sig. Og ungi maðurinn söng' svo að, allt lék á reiðiskjálfi. — Jæja, sagði hann að lokumy hvað ráðleggið þér mér svo að veroa? ! — Uppboðshaldari, svaraði! Cherubini. * Fjölskyldan hafði aðeins tvo herbergi og eldhús og auglýsti: eftir vinnustúlku, sem “'gæti sofið heima hjá sér. Og ein gaf sig fram. Frúin: — Kunnið þér að matreiða? ,. | Stúlkan: Nei. — Getið þér séð um ung- börn? — Nei. — Getið þér tekið til i íbúðinni? — Nei. — En hvað í ósköpunum get- ið þér þá gert? — Sofið heima. * •, ★ j „Kohur fá kraftmeiri rödd af J vindlihgareykingum,“ segir, sjónvarpsstjarnan Groucho Marx, sem kunnur er áð hnyttni I sinni. Og hann bætir við: „Ef þér ekki trúið þessu, skuluð þér hlusta vel á rödd konunnar , yrðar, næst þegar þér missið vindlingaösku niður á gólf- teppið.“ C & SutnuqkA T'arzan lét sér ekkert liggja á. — Hann dvaldi um st'ur.d i skóginum kringmn vógmn, þar sem gnótt var dýra, eh á meðan' var Jiin Crosa að ganga frá bátnum úti á vcginum. — Hann lét akkerið falla á þeim stað, er harrn háfði sökkt lýstiskúiunhi fyrir þrémur árum og merkt stað- inn með dúfli. Hann var taugaó- stýrkur, þegar hánn fór að láts á •síg ■káfarabúningirm. ,Eh ■ fcváðá er- indi átti hann niður að hinu sokkna skíþi, sem r.ú var hulið þangi og. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.