Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 07.08.1957, Blaðsíða 8
Síminn er 11660 Síminner 11660 Miðvikudaginn 7. ágúst 1357 Arin 1945-55 var byggt hér fyrir 3,9^ milljarð kr. IbiiðaJbyggiiigar voru jafiian um "*<» eða meira. FrarcJsvEtmdabanki íslands 'aðalflokka: íbúðarhús, bygg- &«í ir seatf Crá sér 4. hefti tíma- aMsbas .,Úr þjóSarbúskapnum". í Sþessu hefíi ritsins eru tekn- ær til rneðferðar byggingar- irtmkyaemdir á íslandi árin ingar til atvinnurekstrar og opinberar byggingar. Til frekari glöggvunar er meginefnið sett fram í myndrit- um er sýna árssveiflurnar í JSe54-íS55. Tölur eru hirtar,'byggingarstarfseminni. sexm sýna. tSltt, rúmstærð og á- Á þessu 11 ára tímabili hefur Œílaff byggingarverð allra húsa verið lokið byggingum að verð- fnUgeitfra á þessu árabili. Verð- anæííS er sreiknað með tvenn- ¦am. fcæSAi, á verðlagi hvers ;byggárigarárs og á einu yerð- 3agi fyrir 51! árin," verðlagi fyrir Æj3 árín, veröagí ársins' 1954. Wrgjpsigxmim es skipt í þrjá Möfðiiiígleg gjöf iil Skáiholts, "Tveir Sígæíir og kunnir ís- jfanés.vjnir í Danraörku, þeir "Sdv&Td Síörr ©g Louis F. Foght rstaifa-GpmeEraj, jbafa afhent 3Efennanni Jonassyni, kirkju- jnalEírásíberxa, gjafabréf fyrir ''öTtans glaggnm I Skáholtsdóm- ikiikjia "ár steindu gleri, en ís- llenzMr listamenn munu gera Jraraárarííi að myndskreytingu igfciggarma. Gjöf þessi er ein hin "wegHcgasta cg rausnarlegasta, .'sero tínslakJingar hafa gefið risfeffikvi þjóðinni, og er það von mæti 3.895 milljónir króna mið- að við byggingarkostnað ársins 1954, en sú upphæð mun nokkru hærri en þjóðartekjur eins árs eru nú. Af þessari upphæð námu fullgerð íbúðarhús 2.515 milljónum, byggingar til at- vinnurekstrar, þar með talin útihús í sveitum, 1,097 millj- ónum og opinberar b^'ggingar 283 milljónum króna. Hæstri upphæð nær raun- verulegt verðmæti lokinna bygginga síðasía árið 1955, er þá 493 milljónir króna á 1954 verðlagi. Rúmstærð bygginga alls er þá einnig mest eða 1.072.000 rúmmetrar. Næst því bæði að stærð og verðmæti er árið 1946. Verð- mætið er þá 436 milljónir króna miðað við byggingarkostnað 1954, en rúmstærðin alls ,828.000 rúmmetrar. Byggingarstarfsemin fór hjaðnandi frá 1946 fram til en það ár var verðmæti , 1951 .gefendíi^ *ð bún megi treysta 'fullgerðra bygginga aðeins 271 T/inSitu og bræðrabönd með báð millj°n krona' eða aðeins röskur qna föðanam um komandi ár.!helminS^ af því sem lokið er AíbenÆng gjafabréfsins fór «55. Upp frá 1951 aukast bygg- •iram i &g kl. 11 árdegis í Wiar ár frá ári. skrirstofe kirkfumálaráðherra.i Ibuðarhusabyggingar sýna «5 rtfelöððum ambassador og'mjog líkar árssveiflur og bygg- .a&kæíbmanni Dana, biskupi lngar * heild> enda eru bær að Ssíanfc. ráðuneytisstjórakirkjul:iafnaði yfir 60% allra bygg" anák.ií.ðuiseytisins, húsameist- ;ara -ríkkíns ©g forseta guð- áræ'Si-leildar., sem er fram- Isxsa-að&siýári bygginga í Skál- iJseMi. Ifirkmniálaráðfaerra þakkaði íMkb íögra gjöf. Evfkjumálaráðuneytið, S. ágúst 1957. inga að verðmæti. ------?------ ^C Bandaríska læknaféiagiS hefur beðið alla lækna inn- an samtakanna vera 'vel á verði gegn Asíuinflúenz- unni, en tekur fram, að þettá sé í varúðarskyni, — ekki sé ástæða til ótta. tretar koma sér upp stöðvum 120 ksn. frá Niswa. IleááNal&ijrair aö veita soldáni írekari liðveizlii. Á stöplinum á myndinni stóð myndastytta Ferd '.nands de Lesscps, höfundar Suez-skurðar, ára- tugurn ssraar.. I vetur var hún sprengd af stallinum, en hann kemur þó enn að gagni, því að uppi á honum s;st rhaður, er gefur merki var.íandi siglingar um skurðinn. „Hafðu þetta fyrir —** Gaprýni a&aísmanns á Eiisabetu drettn- inp vekur gremju um alit Bretland. Brezku blöðin hafa ,aíménní ar uppeldi því, um, sem drottn- snúist til varnar drottningu landsins, sem ungur aSalsmað- ur hefur gagnrýnt allhvasslega. Enski láyarðurinn Altrinsc- ham, sem fyrir nokkru skrifaði grein um drottninguna, en greinin hefur hneykslað menn almennt á Bretlandi, þar sem drottning nýtur almennrar vin- sælda, varði afstöðu sína i sjónvarpi í gærkvöldi, en er hann kom út úr byggingunni gekk að honum maður, rak hon- um rokna löðrung og kvað hann skyldi hafa þeíta fyrir að óvirða drottninguna. Maðurinn verður leiddur fyrir rétt 5 dag. Lávarðurinn kvað menn hafa •misskilið sig, — tilgangur sinn væri að koma því til leiðar, að heilbrígðara viðhorf skapaðist í þeim efnum, er hann hefði um rætt. Altrincham lávarðuf er i hinum róttækari armi íhálds- flokksins og er 33ja ára að aldri. Faðir'hans, Sir-Edward Griggs f var hermáiaráðherra í siðari | heimsstvriöidinni ing hefur fengið, en henni sjálfri. — Að kalla öll blöð landsins með milljónir lesenda að baki ser hafa tekið svari drottningar. Þar verður 273 st. frost. Háskólinn í Chicago hefir á- kveðið að stofna nýja rann- sóknastofu, þar sem framleidd- ur verður alger kuldi. Er það 273 stiga gaddur, sem algert lágmark og stöðvast þá atom og mólekúl. Er ætlunin að athuga, hvaða áhrif þessi kuldi hefir á málma. Ekið á Kassagerðina í stolnum bíl. Mestfai* á Reyk|a- vák. u r Stlci g velli. I gærmorgun var lögreglunní tilkynnt, að hestar væru komn- ir inn á Re'ykjavíkufflugvoll. Fór vörzlumaður bæjarins •þegar á vettvang og fjarlægði hestana. Hefði þarna getað illa farið, ef klárarnir hefðu t. d. orðið fyrir flugvél. Hefði það að minnsta kosti orðið slæmt fyrir hestana. I gærdag ók einhver ökuþór á ljósastaur í Austurstræti og skemmdist bæði staur og bíll. Klukkan eitt í nótt var ekið á hús kassagerðarinnar við i Skúlagötu. Við rannsókn kom í l ljós, að bifreiðin, sem lenti á i téðri kassagerð R. 9049 var I stolin. Um skemmdir á bílnum eða Kassagerðinni er ekki vitað. Ymprað á li VIO samelginieg nefnd skipuð 7 Sigurður Nordal sendiherra! mælt við fréttastofu Ritzaus í l&reiiísi kersveitir em komn- j mt €3 ÉrMBStöðva í Oman og íseiítabáaaT »3 veita liði soldáns 'St»S»jBg gegn xrppreistarmönn- j !«nn, Er ¦ém Miaasa brezku stöðva' iffim 329 im. íirá Niswa, aðal- .'Stöigi ^ypTx-isíarmanna. FiMtazitsrax segja, að Bretar 'anctí .b.rifa gert flugbraut í þess- om íraiHstöSvum sínum og ibírgtTi- s5a farnar að berast iþangaík. !Drines K7n borfumar. Jofca Foster Dulles utanríkis- nráðbej™a Bandaríkjanna sagði vð5 Jxéttamenn í gær, að hann vonaði, að aðgerðir Breta í Oman leiddu ekki til annara og' meiri viðburða eða friðslita. —' Hann kvaðst ekki hafa athugað til hlítar beiðni Imamans, höfuðleiðtoga uppreisnarmanna' en hann bað Bandaríkin ogl Ráðstjórnarríkin um að skerast; í leikinn í Oman. Arababandalagið hélt fund í gær um ástand og horfur í Oman. Var þar rætt um, að leggja málið fyrir ör- ygggisráð Sameinuðu þjóð- anna í næsta mánuði. Altrincham íslands i Kaupmannahöfn hef- neitaði að taka erfðasæti sitt í ur samkvæmt fyrirmælum rík- lávarðadeildinni að honum ¦ isstjórnarinnar snúið séf til látnum, en hefur tvívegis boðið forsætis. og utanríkisráðherra sig fram til þings og faílið í | Dana varðandi handritamálið. bæði skiftin. Lávarðurinn segir &'ð drottn- Sendiherra skýrði frá því, að Alþingi íslendinga hefði hinn ingin fylgist ekki með. samtíð 31. maí s.l. einróma samþykkt sinni, ekkert bendi til að með ályktun þar sem ríkisstjórninni henni sé að þroskast sjálfstæð- var falið að taka upp viðræður ur persónuleiki, hann gagnrýn- jvið dönsk stjórnarvöld um af- ir ræður hennar, sem séu , hendingu íslenzkra handrita úr samdar fyrir hana, hún virðist dönskum söfnum. Sendiherrann ekki geta frekara en móðir \ óskaði þess, að slíkar viðræð- hennar, sagt neitt, sem neinnjur yrðu teknar upp t. d. í því muni, og einkum sé leitt, er hún ! formi að skipuð verði nefnd tali í allra augsvn, lesi ræðu af íslendinga og Dana til þess að skrifuðum blöðum, án þess; fjalla um málið og gera um nokkru sinni að bæta nokkru'það tillögur til ríkisstjóranna. j við frá eigin brjósti. f sambandi við frétt þessa f þessum dúr skrifar lávarð-íhefur' forsætis- og utanríkis- urinn, en kennir þó öllu írék- Irsðherra Dana látið svo um tilefni fréttarinnar að þessi málaleitun verði lögð fyrir dönsku ríkisstjórnina í þessum mánuði og að stjórnin muni síðan ræða hana við flokka þjóðþingsins. Forsætis- og ut- anríkisráðherra bætir því við sem svari við spurningu frétta- stofunnar, að hann muni mæla með því við ríkisstjórnina, að verða við umræddri málaleitun. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík 6. ágúst 1957. *?--------------- ¦fe Fjórtán menn biðu bana í flugslj'si fyrir nokkru í vestasta fylki Kanada, British Columbia. Flug- maðurinn hafði snúið við, vegna bilunar, og mistóksí lenduig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.