Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 8
Siminner 11660 Síminn er 11660 Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 Dawson gjaldþrota. Hafði eíff sinn 2 millj. stpa handbærar — vegna rámlega 50 aora tékst að felfla msgé en 59> „Eg hafði einu sinni handbærar tvær milljónú* punda í reiðu fé, en nú var komið aftan að niér og ég var felldur vegna rúmlega 50 aura, — á þeim tíma, sem ég var í þann yeginn að koma í gang miklum viðskiptum." Á þessa leið mælti George Da'wson, sem eitt sinn ætlaði að flytja inn fisk frá Islandi í stór- um stíl og endurskipuleggja a!la fisksölu í Bretlandi, en það fór allt i mola sem kunnugt var, - eins og fleira, en oft hefur hann stórgrætt, á brotajárni og göml- um hergögnum, og ýmsu öðru, staðið í málaferlum miklum, og ýmist haft milljónir handa milli eða rambað á gjaldþrotsbarmi, en alltaf sloppið við, að bú hans Mikil brögð að byggingu húsa í óleyfi. — Síðan eru þaai auglýst til sölu. Mikil brógð hafa að undan- förnu verið að byggingu húsa hingað og þangað um bæinn án þess að lóðarréttindi væru fyrir hendi. í flestum tilfellum er hér um um ýmiskonar smærri timbur- hús að ræða, sem síðan hafa mörg hver verið auglýst til sölu og tíðum lögð áherzla á fegurð og hentuleika þess staðar, sem þau hafa staðið á. Það mun þó ekki ofsagt, að þeir, sem látið hafa glepjast af skrumi þessu, hafi keypt köttinn í sekknum, því bæjarráð hefur nýlega ákveðið algjöra synjun hvers- kyns fyrirgreiðslu af hálfu bæjarfélagsins til slíkra óleyfis húsa og verður hafizt handa um niðurrif þeirra jafnskjótt og að- stæður leyfa. Nú þegar hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að hindra frekari byggingu húsa í óleyfi. iBfifi amaaf6 ] væri tekið fyrir til þrotabúsmeð- [ ferðar þar til nú. Kennir hann um „vinum", sem komu „aftan að mér með kutann i erminni." Dawson ræddi við fréttamenn í stórhýsi sínu Garden Court, var hann hinn hressilegasti og sagði m. a.: „Þetta hefði ékki komið fyrir, ef ég hefði ekki hallað aftur aug- unum í fimm minútur. Þá var komið aftan að mér." „Þeir segja, að ég skuldi millj. sterlingspunda i skatta hér og í Frakklandi. Látum þá berjast fyrir að ná þessu fé eins og ég varð að berjast. Eg hef legið andvaka nótt eftir nótt og hugs- að um þetta. En framtíð Olgu (konu hans) og barnanna (hann á dóttur og tvo syni) er tryggð. Þeir geta. ráðizt á mig að vild. Mér stendur á sama, ef þeir láta konu mina og börn í friði. Nú verð ég að svara til saka í rétti og láta skoða bækurnar og ég geri ráð fyrir, að allt komi í Ijós. Eg hef ekki áhyggjur af neinu og hugsa til harningjuríkr- ar framtíðar. Eftir nokkra daga verð ég kominn af stað til Iran í viðskiptaerindum, en ég verð kominn aftur í mánaðárlokin." fækkar um Italíu. í fyrsta skipti síðan stríðinu lauk, fer atvinnuleysi nú minnkandi á ítalíu. Fækkaði atvinnuleysingjum til muna á fyrra helmingi þessa árs, en á síðSsta ári varð at- vinnuleysi óvenjulega mikið vegna kuldaskemmda á upp- skeru. Meðaltal atvinnuleys- ingja fyrri hluta þessa árs var 1.8 milljónir, en var á sama tima í fyrra 2.1 milljón. Það eru einkum ófaglærðir menn sem eru atvinnulausir. Karim Alysson var ekki fyrr ciðinn Aga Khan en blaðamenn þmftu að spyrja hann um allt milli himins og jarðar, ástamál og þar fram eftir götunum. Þeir græddu víst ekki mikið á honum að sögn. Frakkar koma efnahag ssnum í betra horf. J*>m£þ hastar smiiihss' fórssir &g teliur lissigasa tísnti. Ifaiidkiiaííleiksii*: Meistaramót kvenna á Sauðárkróki. Handknattleiksmeistaramót íslands í meistaraflokki kvenna fer fram á Sauðárkróki um næstu helgi. Átta lið víðsvegar af landinu taka þátt í mótinu og verður keppt í tveim riðlum. í fyrra riðli leika lið Ármanns, Ung- mennasambands Kjósasýslu, Ungmennasambands Skagafjarð ar og íþróttabandalags ísfirð- inga; en í síðara riðli eigast við Þór frá Vestmanneyjum, Hand- knattleiksráð Akureyrar, Fram. og K.R. Þetta er í fyrsta sinn, séni handknattleiksmeistaramótið iér í'ram á Sauðárkróki og háfa aldrei tekið þátt í því jafn- margir flokkar. Verður keppt á 20x40 m. velli í 2x15 mín- útur. Mótsstjóri verður Guðjón Ingimundarson, form. U.M.S. Skag. Keppendur úr Reykjavík, Vestmanneyjum og Kjósarsýslu fara norður á föstudaginn með bifreiðum frá „Norðurleið". Erfitt er að spá um úrslit í mótinu, en þess má geta, að um síðustu helgi áttust tvö af sterkustu liðunum, K.R. og Ár- mann, við hér syðra og fóru leikar svo, að hið síðarnefn'da sigraði með 3 mörkum gegn tveim. Handritamálið mun valda ágreiningi í stjórn Dana, Verður lagt fyrir hana í þessum mániiet Einkaskeyti til Vísis — Kaupm.höfn í gærmorgun. Utanríkisráðuneytið hefur f. h. H. C. Hansen forsætis- og utanríkisráðherra tilkynnt, að hann muni mæla með því við að Franska ríkisstjórnin sam- þykkti á fundi sínum í gær- kvóldi áætlun fjármálaráð- herrans í meginatriðum, en hann hafði hótað að segja af sér, ef hún næði ekki fram að ganga. Er litið á þetta sem mikinn persónulegan sigur fyrir stefnu Gaillards, hins unga fjármála- ráðherra. Samkvæmt henni verður dregið úr rikisútgjöld- um svo nemur 600 milljörðum franka (ca. 28 milljörðum kr.) og kostnaður við landvarnir verður til dæmis minnkaSu'i* um Vs, en þó hefur Bourges- Maunoury forsætisráðherra tek ið fram, að þessi sparnaður bitní ékki á aðgerðum í Alsír. Bourges-Maunoury tók og fram í útvarps- og sjónvarps- ræðu, sem hann flutti í gær- kvöldi, að þessar tillögur fjár- sem tilnefnt hafi verið, sem sé að sliga fjármál Frakka, held- ur fyrst og fremat að ríkið hafi lagt í miklu meira en efnahags- þol landsins leyfi, myndu verða lögð fyrir ríkis- stjórn Danmerkur í þessum 'málafáðherra væru aðeinsfyrsta mánuði, og þar næst verði málið skrefið af mörgum, sem franska Kemmiinístar dæmclír í Ankara. I Ankara hafa verið kveðnir upp dómar yfir allmörgum mönnum, sem sakaðir voru um kommúnistiska starfsemi, en kommúnistaflokkurinn í Tyrk- landi var bannaður á sínum tíma Og bll kommúnistisk starf semi. Árið 1953 voru handteknír hátt á annað hundrað menn, sem sakaðir voru um að hafa brotið lög í þessu efni, og voru það hinir síðustu af þessum Niswa umkrfngd. Flugmiðum var í morgun eldsnemma varpað úr orrustu- þotum yfir Niswa. Á miðun- um stóð: Landhersveitirnar eru að koma. ' Eftir töku Niswa, sem er tal- in standa fyrir dyrum, á að mynda setulið skipað mönnum úr 9 þjóðflokkum, sem eru holl it soldáninum, og á liðið að hafa gæzlu á hendi á uppreist- arsvæðinu. Brezkar hersveitir eru með liði soldáns, sehi sæk- ir fram til Niswa, en niun ekki eiga að fara inn í borgina. Niswa má nú heita um- kringd. ¦^- Nýlátinn er í New York Bernard Spooner, er varð frægur fyrir að framleiða skothcld vesti íyrir Musso- lini og fleiri slíka. mömium, sem nú fengu sína dóma. Margh' menn hafa verið fangelsaðir, en aiu^argir voru þó sýknaðir. , _^ rætt af ríkisstjórninni og flokk- unum í Fólksþinginu. verður, að máliS valdi því sín- Ætla . þjóðin yrði að stíga að imarki, að koma efnahag um á réttan kjöl. ríkisstjórnina, að tekið verði (ágreiningi í ríkisstjórninni, þar f brezkum blöðum í morgun vinsamlega tilmælum íslenzku'sem kunnugt er, að nokkrir ráð- kemur m. a. fram sú skoðun, ríkisstjórnarinnar, um skipun herranna eru meðmæltir af- að Frakkar séu nú komnir á ísIenzkTdanskrar nefndar til hendingu handritanna, en aðrir [ rétta braut þess að ræða afhendingu ís- 'andvigir afhendingu. lenzku handritanna, og leggja Kunnugt er að einn ráðherr fram tillögur í því máli fyrir anna, Viggo Starcke, er mót báðar ríkisstjórnirnar. Ennfremur tilkynnti utan- ríkisráðuneytið, að tilmæli ís- lenzku ríkisstjórnarinnar fallinn afhendingu. Hann er ráðherra án umráða yfir sér- stöku ráðunevti. og takist þeim að i halda þessa leið á enda, muni þeir ná því marki, sem fjár- málaráðherrann hefur sett, en það muni kosta miklar fórnir og taka tíma. Eitt blaðið segir, að það sé ekki Alsírstyrjöldin og annað, verkfallið, og einig verkfoll sem Nehru banrsar verkföll, a5 vlBiögðum fangelsunum, sektum eða stöðusviftíngu. Póstmannaverkfall var boðaðopinberir starfsmenn kynnu að fyrir nokkru á Indlandi og á aðvilja gera, flugmenn, flugvalla- hefjast á miðnætti næsta. Verastarfsmenn o.fl. Getur stjórnin iná, að það verði afturkallað —nú látið handtaka og fangelsa en svo getur líka verið, að tilþá menn, sem brjóta fyrirmæli mjög alvarlegra tíðinda dragi. hennar og þingsins í þessu efni, Fjöldafundir hafa verið boð-en einnig er hægt að dæma aðir víða í dag út af því, aðmenn til hárra sekta fyrir brot stjórnin hefur að undangeng-á lögunum eða sviíta menn 'inni þingssamþykkt bannað stöðum. SO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.