Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1957, Blaðsíða 4
VfSIR Fimmtudaginn 8. ágúst 1957 VÍSIR D A G B L A Ð TWr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaBsíðux. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Hifcrtjóraarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. 'j Sími 11660 (fimm línur). ^!| Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Skattar hæstir í Frakkiandi 09 V.-Þýzkatandi í álfuntiL V.-Þgóðverjar verða að greíða 25**o íekna siima í skaíta. Verðbóígan í gangi. Vika er nú síðan farmanna- verkfallinu var ráðið til lykta, og fengu yfirmenn þar með talsverðar kjara- bætur sumir jafnvel sem svarar um það bil fjórðungi launa eða ef til vill meira, þegar allt er til tínt. Hins- vegar er almenningi tilkynnt, að þetta muni svo sem ekki hafa nein áhrif á farmgjöld- in, svo að það eigi ekki að leiða til verðhækkunar í landinu. Virðist mönnum ætla að skilja þetta svo, að yfirmenn á skipunum fái þessar kjarabætur án þess að aukins kostnaðar verði nokk- urs stáðar vart, og mun þá margur spyrja, hvers vegna ' ríkisstjónin hafi ekki verið búin að leysa rembihnútinn miklu fyrr en raunin varð á, ,úr því að það varð svona dæmalaust útgjaldalítið um síðir. Það er ekki rema eðlilegt, að stjórnin og blöð hennar vilji telja almenningi trú um, að það kosti svo sem ekki neitt, Það hefir frá' upphafi verið eitt af stefnumálum rikis- stjórnarinnar að halda verð- lagi og vísitölu í skefjum. koma í veg fyrir, að verí- bólgan haldi áfram að yaxa og géra eignir landsmannf. smám saman að engu. Þó getur enginn maður haldið því fram með neinum rökum, að ríkisstjórninni haí'i teki?t þetta, því að hún hleypti einmitt nýrri verðbóiguöldu af stað fyrir aðeins fáum mánuðum^ þegar hún gekkst fyrir því, að kjör flugmanna voru bætt stórlega, og voru þau þó sómasamleg áður, svo að ekki-sé meira sagt. Skipafélögin héldu því fram frá uppháfi, að þau gætu ekki tekið á sig auknar íauna greiðslur 'til yfirmanna á skipunum, án þess að á móti kæmu auknar tekjur. Slík afstaða er mjög eðlileg, og er þó aðstaða félaganna mjög mismunandi innbyrðis. Framsóknarmenn og stjórnin í heild hafa búið svo um hnútana, að aðstaðan er ger- ólík, enda aldrei ætlazt til annars. Sambandið getur tekið á sig stórum aukin út- gjöld af skipum sínum, af því að Hamrafellið var not- að í vetur til að raka saman milljónum, sem nú má nota sem einskonar varasjóð til að mæta auknum kostnaði. Önnur skipafélög á landinuj hafa ekki þessa aðstöðu, en vafalaust hlakkar aðeins í sumum af þeim sökum. Við öðru er ekki að búast. En látum þetta kyrrt liggja að sinni. Tækifæri mun síðar gefast til að ræða þetta at- riði, sem er táknrænt fyrir þann „móral", sem ríkir í herbúðum stjórnarinnar. Að- alatriðið er það, að verð- bólguhjólið er farið að snú- ast á nýjan 'leik, og það hefir raunverulega verið að snú- ast um langt skeið, enda þótt það hafi sama og engin áhrif á vísitöluna. Hún er að miklu leyti slitin úr tengslum við framfærslukostnaðinn. Og þar sem verðbólguhjólið snýst, hefir ríkisstjórninni mistekizt það, sem átti ein- mitt að vera aðalhlutverk . hennar, þegar hún tók við stjórnartaumunum fyrir rúmu ári. En hún er svo sem ekki að gefast upp fyrir'því — engum ráðherranna mun koma það til hugar, því að svo þægilegir eru stölarnir. I En hún hefir skipt um hlut- verk, því að áður var það að stjórna, en nú er það aðeins að hanga — með einhverju móti. Skattur er nú 23,6% af tekj- um í Frakklandi, en í Vestur- Þýzkalandi var hann 25,7% árið 1955. Frakkar eru af flestum álitnir að vera duglegir að koma sér undan sköttunum, en samkvæmt skýrslu frönsku stjórnarinnar eru skattarnir þar næsthæstir í Evrópu. Á yfirstandandi ári munu skattar á þjóðartekjum verða 23,6 af hundraði, að því er skýrslur stjórnarinnar segja fjárhagsstofnun Evrópu um til- raunir sínar til að hefta verð- bólgu. Skattaupphæðin nemur nú 4.673.000.000.000., en allar þjóð- artekjurnar eru 19.800.000.000.- 000. frankar. Þessi skattálagning er há- mark, segja höfundar skýrsl- unnar. Nýir skattar, sem lagðir eru á þessu ári, taka 415.000.000 punda úr vösum Frakka það sem eftir er af árinu 1957 og verða 851.000.000 pund árið 1958. Þessar nýju álögur eru hluti af núverandi tilraunum til þess að minnka innanlands neyzlu og auka útflutning og er hvort tveggja nauðsynlegt til þess að stemma stigu við hinum háska- lega halla á útflutningi Frakk- lands. Skýrslan útskýrir höftin. Skýrslan um hina nýju skatta og aðrar ráðstafanir til að hefta verðbólgu var send ,.til' Hjálpin ai austan. Og ekki vantar það, að stjórnin . njóti ekki hjálþar til að sitja sem lengst. Það yar um þetta leyti í fyrra eða nbkkru síðar, að það var tilkynnt hver 1 , ætlaði að hjálpa henni tiíað jsitja, og hvernig ætliinin væri að fara að því. Sovét- • ríkin gerðu samnine um jnmikil viðskipti 'við íslend- . inga um nokkurt árabil. og 'ætluðu að, iáta allskonar varning á rnóti', sem okkúr ; vanhagaði um; Þetta leit Aijog fálléga út. og i _ ^nárgir-jnuiiu-hafa ætlað,áð : þetta mundi aðeins verða til góðs fyrir íslendinga. En málið er ekki svo einfalt, því að með því að bihda mikinn hluta sjávarfangsins við vöruskipti austur á bóginn, minnkar það afurðamagn, sem er til frjálsrar ráð- stöfunar fyrir góðan gjald- eyri, ef aflinn minhkar, er á land berst. Þetta liggur í augum uppi, þegar-málin eru athuguS gaUmgæfiléga,; og þess vegna er þessi binding engan veginn eins hagstæð og margir vilja vera láta. En Gunnar sigrar í Moskvu. Blaðinu hefir borizt frétta- skeyti frá Moskva, þar sem segir, að hljómsveit Gunnars Ormslev hafi sigrað í keppni' þeirra tuttugu jazzhljómsveita, er 1>ar léku á „æskulýðsmóti". Þetta kemur þeim, er kunn- ugir eru hljómsveit Gunnars, ekki á óvart, þvi frá því var íh. a. skýrt hér í blaðinu fyrir nokkrum vikum, þegar greint var frá, að hljómsveitin færi til Rússlands, að hún væri ein allra bezta jazzhljómsveit Norður- landa. Hinsvegar er ekki greint frá því i fréttaskeytinu, að Gunn- ar óg hans menn séu orðnir dauðleiðir á sifelldum halelú-' jaum og húrrahrópum fyrir þeim leiðtogum „heimsæsk-. unnar", er þarna eru, en frá því hafa þeir sagt í einkabréf- urn heim. Gárungarnir hafa meira að segja snúið nafninu á-þessari merkilegu samkundu við og í stað þess að kalla1 hana hinu kommúnistiska skírnarnafni sínu „Heimsmót æskunnar" kalla þeir hana ..Æskumót heimskunnar" qg skal. ekki bollalagt um hvort nafnig á betuv við. I hinsvegar ' er hún mikill stuðriingur fyrir þá, sern áð?-': eins hugsa um áð þúrfa ekki, . að standa'Uþp af ráðherra-, stólum. ) efnahagsstofnuninni til þess að réttlæta það, að Frakkar hefðu aftur komið á hjá sér innflutn- ingshöftum. Þetta er alveg gagnstætt hinni ágætu tíu ára viðleitni efnahagsstofnunar- innar um að draga úr verzlun- ai'höllum í Evrópu. En hækk- andi verzlunarhalli Frakka neyddi þá til að grípa til þess- ara ráða, ef vera kynni að þeir gæti þá rétt hann við. Til þess að verja þessar ráð- stafanir Frakka er bent á það í skýrslunni, að útgjöld hafi verið skorin niður um það bil 485.000 000. pund og helst þar, sem vænta mátti að verðbólga væri i aðsigi. Jafnframt var þess látið getið að tekjur stjórnarinnar myndu hækka í allt að 548.000. 000. pund. Þetta hefir afrekast þrátt fyrir milljóna eyðslu ofsóun í hernað í Alsír, við uppreisnarmenn Múhamedstrúarmanna. Valspiltar sigr- uðu í 2 leikjum af 3. Eins og áður hefir verið skýrt frá fór III. fl. knattspyrnufé- lagsins Vals í knattspyrnuför til Norðurlands í s.I. viku.. í för þessari léku Vals- piltarnir þrjá leiki við jafn- aldra sína á Akureyri og Húsa- vík. Tveir þessara leikja fóru fram á Akureyri, sá fyrri mánudaginn 22. júlí, þar urðu úrslit þau, að Valur sigraði með 4:1. Siðari leikurinn á Akur- eyri fór fram fimmtudaginn 25. júlí og lauk honum með jafntefl 1:1. Þriðjudagsmorguninn 23: júlí var haldið frá Akureyri á- leiðis til Húsavíkur, en þar var leikið um kvöldið í mikilli rigningu, slgruðu Valsmenn með 2:1. Daginn eftir var farið frá Húsavík og ferðast um Mý- vatnsssvejtina, m. a. komið í Dimmuborgir o'g gengið í Pét- urskirkju og farið í Námaskarð og brennisteinsnámurnar skoð- aðar. Af námaskarði er hið feg- ursta útsýni, m. a. austur til Hólsfjalla. Um nóttina var gist að Laugaskóla. Daginn eftir var haldið til Akureyrar, en sta.ð- næmst í Vaglaskógi og dvalið þar góða stund. Veður var yfirleitt gott í förinni, þó nokkuð rigndi, eink- um á Húsavík. Hinsvegar var mjög gott veður í Mývatn.s- sveit, enda þótti hinum ungu Valsmönnum þar fagui't um að litast. Nokkrir þeirra höfðu komið. þar áður, en verið ó- heppnir með veður. I ÖU'var för þessi þátttakend- unum til hinnar mest'u ánægju óg eru.þéir þakklátir öllum þeim, sem greiddu götu þeirra og senda * þeim - sinSr beztu kyeðjur. i Heim komu Valsmenn á föstudagskvöldið. (Frá~ Knatt- spyrriúfél. Val); - • -—. .- -. Eftirfarandi bréf hefir Vísi borizt. Útaf hnútukasti í „Bergmál" 3/8 þ.m. frá einhverjum, sem ekki þorir að láta nafns síns 'getið, til símastúlku hjá Græn- 'metisverzlun landbúnaðarins, vil ég taka fram eftirfarandi: Mér þykir að sjálfsögðu mjög leitt ef einhver af starfsfólki stofnunarinnar hefur ekki gætt háttvísi í hvívetna gagnvart kurteisum viðskiptavinum. Ég. held þó, að óhætt sé að segja, að fast starfsfólk fyrirtækisins gæti fullrar kurteisi og rejmi að gera öllum til hæfis eftir því, sem við verður. komið. Hins- vegar höfum við, eins og svo mörg önnur fyrirtæki, orðið að grípa til viðvaninga til að leysa af í sumarfríum og þó að mér sé ekki kunnugt um annað, en að þeir hafi leyst störf sín vel af hendi, þá kann að vera að þeim sé um eitthvað ábótavant eins og öðrum, sem eru að læra. Kurteisi — Ókurteisi. Hitt vil ég taka greinilega fram af þvi, sem fram kemur í bréfi „Grams" til Bergmáls, að mér finnst hlutur bréfritar- ans til mikilla mun lakari en stúlkunnar — mældur á venju- legan kurteisismælikvarða, — enda reikna ég ekki með að hann beri henni betur söguna en ástæða er til. Þetta skal nú skýrt nokkru nánár. Það hefur hingað til verið talin almenn og sjálfsögð kurt- eisi þegar hringt er í síma, að geta nafns síns og bjóða góðan dag. Þetta hefur þó þessum mikla mannasiðasérfræðingi al- gjörlega yfirsézt, og tel ég það meiri ókurteisi heldur en þó að stúlkan segi: ,,Já" í' sírriánn. Þá verður það í öðru lagi að í teljast lítil kurteisi af manni, sem telur sig hafa orðið fyrir ókurteisi af starfsmanni. ein- hvers fyrirtækis, að rjúka með þa'ð í blöáin án frekari umsvifa.. Umræður við forstjóra.' Kurteis maður hefði snúið sér til forsvarsmanns fyrirtækisins og rætt við hann úm yfirsjónir viðkomandi starfsmanns svo forráðamanninum gæfist tæki- færi til að athuga málið og gefa viðkomandi starfsmanni áminn- ingu og þá um leið tækifæri til. að bæta ráð sitt. En mesta ókurteisin er þó sú, þegar br.éf- ritarinn þorir ekki að birta nafn sitt, heldur fer i felur og reynir- þaðan að rægja starf og æru af því fórnarlambi, sem hann hef- ur valið sér. „Ódrengskapur". Þe'ssi framkoma bréfritarans' er í rauninni meira en ókurteisi, hún er ódrengskapur á hæsta stigi. Þá vil ég að síðustu bérida á þá hættu, sem þjóðfélaginu í heild stafar af því, að dagblöö lándsins skuli ekki vera yand- aðri að yirðingu sinni en svo að þau birta nafnláusar svívirð- ingar um stofrianir og þersónur, án þess að kynna sér málið .áður, og gefa þar með ragmenn- um, sem ekki þora að serja nafn- sitt undir þær svívirðingár, sem þeim kanri að þóknast að skrifa um náungann,- íækifeéri til að-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.