Vísir - 22.08.1957, Side 8
er 11660
Fimmtudaginn 22. ágúst
L í. var fyrsta félagi5, ©r stofnaði
eftirlaunasjóð fyrir starfsmenn sína<
Hciiin hefur starfað í 40 ár og
67 menn sioilð iauna ú'r henom
Félagi^ laeiesii* la»l í haain ÍI.3
EsaiSljj. ka*. tfraá !sve°jBí55.
Ettirfarandi tiikynning hefur
Vísi borizt frá Eimskipafélagi
íslands:
í samband við farmannadeil-
una, var oft minnzt á lífeyris-
sjóðsréttindi farmanna, og á
sumum blöðum mátti skilja, að
Eimskipaféiag íslands væri
eina fyrirtækið, sem ekki veitti
starfsmönnum sínum lífeyris-
sjóðsréttindi á borð við þau,
sem S. í. S. og Skipaútgerð rík-
isins veitti sínum stai'fsmönn-
um, og jafnvel að félagið tefði
lausn deilunnar með því að
neita að láta farmenn njóta
slíkra réttinda. „Þjóðviljinn"
komst t. d. þannig að orði í
blaðinu 2. ágúst, þegar skýrt
var frá lausn farmannadeilunn-
ar, og feitletrar blaðið setning-
una: „Verður Eimskip því að
koma upp sambærilegum Iíf-
eyrissjóði fyrir sína starfs-
menn“, o. s. frv.
Er þannig beinlínis gefið í
sínum. Hafa tryggingafróðir
menn reiknað það út, að þessi
hlunnindi svari til um 6%
launauppbótar.
Árið 1933 var fvrst byrjað
að greiða eftirlaun úr sjóðnum,
og sá starfsmaður, sem þá lét
af störfum vegna aldurs, er enn
á lífi, og hefur því notið eftir-
launa úr eftirlaunasjóði félags-
ins í 24 ár. Til ársloka 1956
'hefur verið gi’eitt í eftirlaun til
aldraðra starfsmanna, ekkna
þerra og bai’na 6 mllj. 428 þús-
und kr. Eftirlaunin hafa verið
greidd 18 starfsmönnum af
skipum félagsins, 16 ekkjum
skipsmanna, en af starfsmönn-
um í landi hafa 7 menn notið
eftii’launa er þeir létu af störf-
um og 5 ekkjur starfsmanna í
landi hafa fengið eftirlaun eft-
ir lát eiginmanna þeirra. Þá
hafa og ekkjur starfsmanna
fengið framfærslustyrki fyrir
eftirlaun, heldur fá þau greidd
án þess að leggja néitt af möi’k-
um ti'l þess að njóta þeirra rétt-
inda. Má ætia að það sem m.
a. mun hafa vakað fyrir far- j
mönnum, er þeir fóru fram á
að fá að greiða af launum sín-
um til Eftirlaunasjóðs félags-
ins, hafi verið, að þeir fengju
þá jafnframt rétt til bygginga-
lána úr sjóðnum, en þetta er
alveg óskylt mál sjálfum líf-
eyrissjóðsréttindunum.
MneyksSismálaferli í Hollywoed
vekj'a mikia afhygli.
Iiviðimviida§íjöt'iunn sfctfsiá tfvn*ii*
rcíí.
Hneykslismál mikið er fyrir
rétti í Hollywood í Bandaríkjun-
uni um þessar mundir og snýst
um lcvikmyndastjörnur.
Hefur tímai’it eitt, sem Con-
fidential heitir, birt margar
hneykslissögur um kvikmynda-
stjörnurnar, og hafa þær svai’að
með því að stefna tímaritinu fyr-
ir nið og meiðyi'ði, auk þess sem
hári’a skaðabóta er krafizt úr
Öryggisráð Bandaríkjanna
ræðir Sýrlandsmál í dag.
Horfurnar eru mönnum stöðugt
áhyggjuefni. - Eisenhower í forsæti.
Öryggisráð Bandaríkjanna
kemur saman til fundar í dag
og verður Eisenhower forseti
í forsæti. en rætt verður um
Sýrland og önnur nálæg Aust-
urlönd, á fundinunx.
, ,21 barn innan 16 ára, sem þær
skyn að Eimskipafélagið hafi höíðu á framfæri sinu. Samtals
engan lífeyrssjóð handa starfs-
mönnum sínum. Þetta er fjarri
sanni, með því að einmitt Eim-
skipafélag íslands mun fyrst
allra hérlendra fyrirtækja hafa
komið upp lífeyrissjóði fyrir
starfsmenn sína, ekkjur þeirra
og börn. Á aðalfundi félagsins
árið 1917, var stofnaður eftir-
launasjóður með framlagi frá
félaginu og á þeim 40 árum,
sem liðin eru frá stofnun sjóðs-
ins hefur félagið lagt fram sam-
tals 11 millj. 530 þús. kr. í sjóð-
inn, síðustu 5 árin 1 millj. 200 j ið talin lakari kjör
Viðræðum um ástand og
horfur í Sýrlandi er haldið á-
fram í Washington, og taka
þátt í þeim fulltrúar ríkis-
hafa þanmg 67 manns notið eft- lstjórna Bretlands og Banda-
irlauna úr sjóðnum á þessu1
tímabili.
ríkjanna, sérfræðingar utanrík-
isráðuneytisins bandaríska í
Það hlýtur því að stafa af málum nál. Austurlanda, og
ókunnugleika aðila um starf-
semi Eftirlaunasjóðsins, þegar
gefið er í skyn, að lífeyrissjóðs-
réttindi starfsmanna á skipum
Eimskipafélagsins séu lakari en
ennfremur hefur verið leitað á-
lits Tryklands, íraks og íráns,
en þessi lönd eru sem kunnugt
er þátttakandi í Bagdadbanda-
laginu.
lxjá oðrum fyrirtækjum eða jafn Samræmd stefna.
vel engin, svo sem skilja mál Blaðið Daily Herald í London
af grein „Þjóðviljans“. Hingað ræðir nauðsyn þesS; að vest.
til hefur það a. m. k. vai’la ver-
að þurfa
rænu þjóðirnar taki nú rögg á
sig og samræmi stefnu sína
, , varðandi nálæg Austurlönd.
felagsms hafa hins vegar ekki(sinum til þess að tryggja sér'Engin ákveðin> samræmd
þús. kr. á ári, en stai’fsmenn, ekki að greiða neitt af launum'
afa hins vegar ekki
lagt neitt í sjóðinn af launum
Moskvufarar sfeppa
við sóttkví.
Síðdegis í gær tók heilbrigð-
isstjórnin þá ákvörðun, að setja
ekki í sóttkví neinn þeirra rúm
lega hundrað Moskvufara, sem
hingað áttu að koma í dag nieð
rússneska skipinu Kooperatzia.
Sama gegnir um Gullfoss, en
með honum eru 15 Moskvufar-
ar. Þar af hafa 4 tekig Asíu-
inflúenzuna.
Rússneska skipið átti að koma
á yti’i höfnina um kl. 10,30 í
morgun og Gullfoss snemma
dag.
KartöfEuhniíiornur leggur í eyði
stóra garha við Mývatn.
Kálmaðks hefur einnig orðið vart
víða á norðausturlandi.
Þeir Ingólfur Davíðsson ' inn, því í svo hiýjum jarðvegi
grasafræðingur og Kári Sigur- j þarf jafnvel áratugur að líða.
björnsson kartöflumatsmaður !þár til óhætt er að setja niður
komu hingað til bæjarins um j aftur. Ráðgera bændur því, að
Munið að synda — þjóðar-
heiður er í veði.
síðustu helgi eftir þriggja vikna
ferð um norð-austurland á veg-
um Atvinnudeildar Háskólans.
Athuguðu þeir aðallega lxeil-
brigði í matjurtagörðum í
Norður-Múlasýslu og Þingeyj-
arsýslum báðum, en þar er á-
stand í þessum efnum sums
staðar ekki sem bezt.
Kartöfluhnúðormur hefir í
sumar stungið sér niður í
Bjarnarflagi við Námaskarð hjá
Mývatni, en þar er sem kunn-
ugt er jarðhiti og mikið kart-
öfluræktai’svaéði bænda þar
um slóðir. Eru allar líkur á, að
leggja verði niður kartöflurækt
á svæðinu og rækta tún í stað-
stefna hafi verið til, og af því
leiði það, að Rússar geti nú
smeygt sér inn í Sýrland, en
af því leiði hinsvegar alvarlega
jafnvægisröskun, að því er
varðar áhrif og styrk þjóðanna.
Manchester Guardian er í
flokki þeirra blaða, sem telja,
að Bretland og Bandaríkin geti
ekki mikið aðhafst eins og kom-
ið er. Yorkshire Post telur,
að kommúnistehættan verði
mönnum nú enn ljósari í aug-
um Arabaþjóðanna í nágranna-
löndum Sýrlands, Irak, Saudi-
Arabíu, Jordaníu og Líbanon, og
verða þeim hvatning að hafa
sem nánast samstarf við Vest-
urveldin.
Lögregluvörður.
Mótmæli.
Bandarikjastjórn hefur borið
fram mótmæli út af því, að
Sýrlandsstjórn hefur látið setja
vopnaðan lögregluvöi’ð við
bandariska sendiráðið í Dama-
scus.
Sýrlandsstjói-n svaraði því til,
að það væri gert til verndar
sendiráðinu og starfsliði þess.
hendi útgefanda og ritstjóra.
Meðal annars hefur Maui’een O’-
Hai’a krafist milljónar dollai’a í
skaðabætur fyrir „angist'1, sem
hún hafi oi’ðið að þola vegna
róggreina tímaritsins.
Vegna þess að tímaritinu hef-
ur verið stefnt hvað eftir annað
undanfarið fyrir gi’einar, sem
það hefur bii’t um einstök atriði
úr einkalífi kvikmyndastjarna,
og gífurlegra skaðabóta krafist,
er geta riðið tímaritinu að fullu,
hefur ritstjóri þess gripið til
þess ráðs að láta kalla fyi’ir rétt-
inn, er um málið fjalla, fjölmörg
vitni. Jafnframt hefur hann
krafizt þess, að fyi’ir réttinn
komi fjölmai’gir leikarar, svo að
unnt verði að leggja fyrir þá
ýmsar spurningar, sem liann
væntir að geti orðið óþægilegar
og losað hann jafnvel við öll
málaferli framvegis.
Kvikmyndastjörnum er illa
við þetta, og neita sumar að
koma fyrir réttinn, því að þær
vilja fá að hafa einkamál sín í
friði, hvort sem um eitthvað mis-
jafnt er að í’æða eða ekki, en
aðrar kveðast reiðubúnar til áð
leysa frá skjóðunni. Vekja máia-
ferli þessi gifurlega athygli, og
eru þó aðeins á byrjunarstígi,
þar sem sagt er frá þvi, hvernig
Condidential hafi aflað upplýs-
inga sinna, svo. sem með síma-
hlerunum, aðstoð svokallaði’a
,.símameyja“ og öðrurn álika að-
ferðum.
Lítil rekneta-
veiði í nótt.
Hjá reknetabátunum fyrir
Norðurlandi dreif illa í nótt
og veiðin var talin fremur dauf.
flytja kartöflurækt sína á nýtt
svæði austur af Námaskarði og
afla sér nýs útsæðis.
Þá hefir kálmaðks víða orð-
ið vart, einkum i rófum, og á
það að talsverðu leyti rætur að
rekja til hinna rniklu þurrka,;
sem verið hafa í sumar. Sums j
staðar bllu þurx’karnir einnig
jarðvegsbruna eftir fyrsta slátt,
einkum þaf sem jörð var send-
in, en að öðru leyti telja bænd-
ur þetta sumar eitt hið bezta,
sem þeir muna, þó kalt væri
fram eftir vori.
Þeir Ingólfur og Kári halda
senn austur í Hreppa og á
Skeið sömu erinda.
Pineau ferðast
um S.-Ameríku.
Pineau, utanríkisráðherra
Frakklands, fer í ferðalag um
Suður-Ameríku til hess að
kynna Alsírstefnu Frakka.
Þykir Fi’ökkum mikils við
þurfa að afla sér stuðnings í
þessu máli, og' telja helzt líkur
til, að fá einhvei’ju þokað sér
í vil meðal þjóða af latneskum
stofni.
Sprengjuyerksmiðja
fannst í Nikossu.
Húsrannsókn var gerð í Nik-
osiu á Kýpur í gær vegna orð-
róms um leynilega sprengiu-
vei’ksmiðju,
Kunnugt er, að 8 menn hafa
verið teknir höndum í sam-
bandi við oi’ðróm þennan.
í gær veiddu reknetabátar
frá Siglufirði allsæmilega og
betur heldur en undanfarna
j sólarhringa. Margir bátar fengu
| unt 100 tunnur hver og jafnvel
þar yfir. Ekki er hema hálfr-
ar þriðju klukkustundar sigl-
ing á miðin frá Sig'lufirði.
í fyrradag' voru saltaðar nær
600 tunnur síldar á Siglufirði,
en í gær var saltað talsvert
rneira, og þá saltað á flestum
söltunarstöðvanna.
Veður var gott í morgun á
Siglufirði og lygnt, en í gær’
morgun gerði þvílíka úrhellis-
rigningu, að helzt líktist ský-
falli.
Björgunarskipið Albert kom
til Siglufjarðar kl. 5 í gærdag,
fánum ski’ýtt og fór hátíðleg
athöfn fram við móttöku skips-
ins, með ræðuhöldum og lúðra-
blæstri, en fánar hvarvetna við
hún í bænum. í gærkveldi var
samsæti í Hótel Hvanneyri í
tilefi af kornu skipsins. Það fór
kl. 7 í morgun áleiðis til ÓI-
afsfjaroar.