Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 1
&7. árg. Þriðjudaginn 27. ágúst 1957 200. íbh Allgóð veiði í reknet fyrlr Norðtirlandi. En mjög ts*eg hér syðra lessa. Atlsæmileg veiði var hjá rek- netabátunkim fyrir Norður- landi í fyrrinótt, að því er bátar eru enn á reknetaveiðum fyrir Norðurlandi og leggja afla sinn upp á Siglufirði. Það eru mundsson og hafa þeir aflað sæmilega. Fleiri Akranesbátar byrjuðu á reknetaeiðum nyrðra, en hættu aftur vegna þess að þá var veiðin treg og síldin misjöfn. fréttaritari Vísis á Siglufirði Sigrún, Fylkir og Sveinn Guð- tjáði blaðinu í morgun. Sa^.ði hann, að almenn veiði hefði verið hjá bátunum, allt upp í 120 tunnur hjá þeim sem bezt veiddu, en meðalveiði muni hafa verið sem næst 50—60 'tn. á bát. Var saltað hjá mörgum 'sölt- unarstöðvum á Siglufirði í gær, enda var síldin allgóð og öll söltunarhæf. Á því „plani" þar . sem mest var saltað komst sölt- rmin upp í nokkuð á 4. hundrað ¦ tunnur í gær. í morgun um níuleytið voru fjórir bátar komnir að landi á Siglufirði og voru með særni- legan afla, enda hið ákjósanleg- asta eiðiveður. Hér í Faxaflóa og við Suð- " vesturland hefur aflinn verið tregari í reknet til þessa og síldin ekki 'góð. Tveir Akranes- bátar fengu í nótt 70—80 tunn- ur hver, en hinir miklu minna. . Alls eru 10 Akranesbátar komn- ir á reknet hér í Flóanum og . stendur til að allir bátar þaðan :lavi á reknetaveiðar, en það :hefur gengið erfiðlega að fá . mannafla á þá. Þrír Akranes- Fastaráð Nato ræðir afvopnun. Fastaráð N.-A. varnarbanda- lagsins ræddi afvopnunarmálin í gær. Samkomulag náðist á fundin- um um tillögur þær, sem full- trúar Vesturveldanna hafa lagt fram á fundum undirnefndar- ranhár í London. Rússar fá ekkt a5 nota flugvefli í Kashmir. Landvarnaráðherra Indlands segir það fjarstæðu, að Ind.- landsstjórn leyfi rússneskum flugvélum að nota flugvelli í Kashmir. í Pakistan hafði Indlands- stjórn verið gagnrýnd harð- lega fyrir að leyfa Rússum slík afnot. Suhrawardy forsætisráð- herra Pakistans sagði á fundi í gær, að hann tryð'i því ekki að óreyndu, að Rússar beittu neit- unarvaldi í Öryggisráðinu í Kashmirmálinu, en ef neitunar- valdi yrði beitt myndi Pakistan leggja málið fyrir allsherjar- þingið. Imaminn leynist enn í Omanf jólíum. Imaminn, bróðir hans Talib og þriðji uppreistarleiðtoginn, leynast enn í Omanfjöllum. Brezk flugvél frá Bahrein flýgur í dag yfir fjalllendið og verður varpað niður flugmið- um með áskorunum til manna um að framselja þá félaga. Úti fyrir ströndinni eru þrjár brezkar freigátur til að hindra flóttá sióleiðis. Bandarískt eftirlitsflugvél frá Keflavíkur- flugvelli flaug á sunnudaginn norður yfir haf- ísbreiðuna 200 mílur norður af Scoresbysundi til þess að aðstoða skipshöfnina á norska sel- fangaranum „Polarbjörn". Skipið lokaðist inni í isnum og voru allar líkur á að það brotnaði vegna hreyfingar íssins, en um borð í skipinu voru 23 menn, sem yfirgáfu það og komu sér fyrir á stórum hafísjaka. — Það var danskur Catalina-flugbátur, sem fann skipið og b'anda- ríska sjóliðið fékk frá henni skilaboð. Eftirlits- flugvél var þegar send á vettvang, stjórnað af Lt. Cmdr. Donald Dunklee, og varpaði úr björg-^ unargögnum til áhafnarinnar. Síðan var banda- ríska ísbrjótnum „Firebush" gert viðvart, en hann Iá þá í Reykjavíkurhbfn, og var hafinn undirbúningur að því að senda hann á vett- vang til björgunar. Þar sem staðurinn hins vegar cr nær Grænlandi, var að lokum ákveðiS að fela björgunarsveitum frá Thule að fara hin- um nauðstóddu til hjálpar. — VarnarliðiS hér er samt undir það búið að veita fyrirvara- laust hverja þá aðstoð, sem því er unnt, ef náuðsyn krefur. — Á myndinni má sjá sel- fangarann og ýmsan varning, sem skipshöfn hans hefur flutt út á ísinn, til að vera viðbúin. Hlaður finnst örendur ^OinsrGrði. Hafði farið í róBur frá SigbfgrBi, en er kom ekki helm var ieit hafin. mu Gott heilsufar í bænuni Engin merki inffúensufarafdurs. Vísir spurðist fyrir um það í skrifstofu borgariæknis í morg- un, hvort þess sæjust nokkur merki, að influenza styngi sér niður í bænum meira en verið hefur í sumar, og fékk þau svör, að svo væri ekki. Tilkynningar frá læknum eru nú að berast um siúkdómstil- felli vikuna 17.—23. ágúst, og er að eins getið fjögurra inflú- ensutilfelía í þeim, sem komn- ar eru. i Eins og kunnugt er hef ur ver- ið nokkuð um kvefpest hér í bænum fram eftir sumri, en ekki virðist hún hafa færzt í aukana nema síður sé. Teknir hafa verið virusar úr mönnum, sem voru farþegar á Guilfossi, og veiktust á heim- leið, og enn fremur úr Moskvu- föurm, sem komu með rúss- neska skipinu. Er verið að rann saka í rannsóknarstöðinni á Keldum, hvaða virustegundir. er um að ræða. Kvaðst aðstoðarlæknir borg- arlæknis niðurstöður þessarar. greiningar mundu verða fyrir hendi mjög bráðlega. I Heilsufar er yfirleitt fremur gott i bænum. Inflúenzan, sem hér hefur orðið vart, er væg, og ekki nein merki sjáanleg; þess, að neinn faraldur sé áj uppsiglingu. f \ Fyrir síðustu helgi fór mað-því hún var óhreyfð í bátnum ur einn síns liðs í róður frá þegar hann fannst morguninn Siglufirði en fannst örendur eftir. daginn eftir inni í Héðinsfirði ' Maður þessi, Guðmundur Kr. Von Brenfano Guðmundur lætur eftir sig konu og mörg börn, þau elztu stálpuð, en það yngsta er enn njög ungt. Guðmundsson, til heimilis að Grundargötu á Siglufirði, er verkamaður að atvinnu, en á trillubát og hefur cftlega farið í róður á honum eftir vinnu á kvöldin. Síðastliðið fimmtudagskvöld fór Guðmundur í róður að vanda og var þá blíðskaparveð- ur, en þegar Guðmundur kom ekki aftur um kvöldið eða nótt- ina var hafin leit að honum á föstudagsmorguninn. Fundu leitarmenn bát Guð- mundar uppi í fjöru i Héðins- firði og Guðmund sjálfan ör- endan nokkra metra frá bátn- um.Að því er fréttaritari Vísis á Siglufirði tjáði blaðinu í morgun er 'ekki kunnugt um Skólavörðustíg >' fyrrakvöld, banamein hans, en gizkað á að náðist á/Akureyri í gærmorg- hann hafi fengið aðsvif. un, en var bá búinn að brjót- Guðmundur hafði róið með ast inn á tveim stöðum, fyrst línu á fimmtudagskvöldið og í Reykjavík og siðan á Aktur- var ekki búinn að leggja hana, eyri. Von Brentano uíanríkisrá,".- herra Vesfur-Þýzkalauds sæíu- mikilli gagnrýni formanns í- þróttaráðs landsins og blaða yf- irleitt. Orsökin er sú, að hann neit- aði ungverskum keppnisflokki um vegabréfsáritun til V.-Þ. Blöðin segja, að ráðherrann sé hér kominn út á varhugaverðr braut. Sfrokisfasigiiiii fiindtekliiii á Aknreyri i ijær. Hafði þá hrotizt mn bæði á kkmeyrl og hér ©g greitt á 3ja §mmú kmmr fyrir m Strokufanginn, Jóhann Víg- lundsson frá Akureyri, sem strauk úr Hegningarhúsinu við noröur. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni í Rví'.c og fréttaritara Vísis á Akureyri er ferill Jóhanns, eftir að hon- um tókst að komast út úr Hégn ingarhúsinu, á þessa leið: í fyrrakvöld brýzt hann inn í skrifstofur Loftleiða í Reykja- Framhald á 5, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.