Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Þriðjudaginn 27. ágúst 1957
Útvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Jón Vigfússon
'biskup á Hólum; fyrra erindi
(Egili Jónasson Stardal cand.
mag.). 20.50 Tónleikar (plötur).
21.20 íþróttir (Sigurður Sig-
urðsson). 21.40 Tónleikar frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík:
Tveir nemendur, er luku prófi
á s.l. vori, leika: a) Hildur Karls
dóttir leikur á píanó „Ondine“
eftir Ravel. b) Jón G. Þórarins-
son leikur á orgel sónötu nr. 3 í
A-dúr eftir Mendelssohn. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
iKvöldsagan: „ívar hlújárn''1
-eftir Walter Scott; XXVIII.
(Þórsteinn Hannesson). 22.30
,,Þriðjudagsþátturinn“. — Jón-
;as Jónasson og Haukur Morth-
>ens hafa á hendi umsjón — til
kl. 2320.
Iívar cru skipin?
Eimskip: Dettifoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Haí'nar-
fjarðar, Akraness og Vest-
mannaeyja. Fjallfoss kom til
Rej'kjavíkur 23. þ. m. frá Hull.
Goðafoss cr í New York, fer
þaðan vsentanlega 29. þ. m. til
Reykjavíkur. Gullfoss £ór frá
Reykjavík 24. þ. m. til Leith
>og Kaupmannahafnar. Laga"-
foss kom til Leningrad í gær-
morgun frá Ventspils. Reykja-
foss kom til Antwerpen í gær-
morgun frá Rotterdam, fór það-
an í gærkvöld til Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá New York
21. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu
foss kom til Hamborgar í fyrra-
-dag frá Rostock. Vatnajökull
kom til Reykjavíkur í fyrradag
frá Hamborg. Katla kom til
Reykjavíkur í gærmorgun frá
Gautaborg.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Oulu. Arnarfell er á Reyðar-
firði. Jökulfell er í ÞorlákshÖfn.
F
R
: >
E
T
T
I
R
Dísarfell er á Vopnafirði. Litla-
fell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er í Keflavik.
Hamrafell fer um Gibraltar í
dag.
Hvar cru flugvélarnar?
Loftleiðir: Leiguflugvél Loft-
leiða var væntanleg kl. 8.15 í
dag frá New York; flugvélin
átti að fara kl. 9.45 til Bergen,
Kaupmannahafnar og Iíam-
borgar. Hekla er væntanleg kl.
19 í kvöld frá Hamborg, Gauta-
borg og Oslo; flugvélin heldur
áfram kl. 20.30 áleiðis til New
York.
C/hu Aihhi Var....
í Vísi þennan dag fyrir 45
árum stóð eftirfarandi klausa:
>,Góð afsökun. Hinn nýdauði
Japanskeisari tók á móti hinum
ýmsu Norðurálfugæðum, sem
honum voru látin í té, með'
stalcri þolinmæði, en þá er hann,
j marga morgna í röð, var ónáð-
jaður af læknum frá Noröurálf-
unni, barg hann húsfriði sínum
með þeirri afsökun, að hann
gæti ekki tekið á móti þeim
af því hann væri ekki vel frísk-
ur.
KROSSGATA NR. 3322:
Lárétt: 1 rembingur, 6 gælu-
nafn, 7 ósamstæðir, 9 leiðslan,
11 sannfæring, 13 að utan, 14
ilm'a, 16 ósamstæðir, 17 sápa,
19 afbrot.
Lóðrétt: 1 raupar, 2 kyrrð, 3
sjó, 4. á Seltjarnarnesi, 5
hleypuó 8 fugl, 10 sjá, 13 lá-
rétt, 12 fugl, 15 að viðbættu,
18 ellefu.
Lausn á krossgátu nr. 3321.
Lárétt 1 Höskuld, 6 arg, 7 fá,
9 ólán, 11 ina, 13 Ari, 14 Land,
16 an, 17 gúl, 19 farga.
Lóðrétt: 1 hefill, 2 SA, 3 kró,
4 ugla, 5 Danina, 8 ána, 10 ára,
12 anga, 15 dúr, 18 LG.
Veðrið í morgun.
Reykjavík, logn, 8. Loftþrýst-
ingur kl. 9 var 1015 millibarar.
Minstur hiti í nótt var 4 stig.
Úrkoma var engin í nótt. Sól-
skin í gær mældist 12 klst. 54
mín. Mestur hiti í Reykjavík í
gær 13 st. og mestur á landinu
15 stig á Þingvöllum. Stykkis-
hólmur A 2, 7. Galtarviti, logn,
6. Blönduós ANA 2, 7. Sauðár-
krókur ANA 2, 7. Akureyri,
logn, 8. Grímsey NV 2, 7.
Grímsstaðir, logn, 5. Rauíar-
höfn SV 1, 6. Dalatangi NV 1. 6.
Horn í Hornafirði, logn, 9. Slór-
höfði í Vestm.eyjum VSV 2, 11.
Þingvellir, breytileg átt, 1, 6.
Keflavík N 2, léttskýjað. —
— Veðurhorfwr: Hægviðri og
skýjað í dag'. en sunnan kaldi
og rigning í nótt. — Hiti kl. C
í nokkrum erlendum borgum:
London 9, New York 21. París
13, K.höfn 12, Þórshöfn í Fær-
c-yjum 10.
Að gefnu tilefni
skal það tekið fram, að mynd-
irnar, sem birtust hér í blað-
inu í gær af hinum ógæfusamá
pilti sem strauk úr fangahús-
inu í fyrrinótt, voru birtar sam-
kvæmt ósk rannsóknarlögregl-
unnar.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Farið verður í berjaferð á
fimmutdaginn kl. 1 frá Laugar-1
neskirkju. Nánari upplýsingar
um ferðina í síma 32060.
• ••
ALMENNINGS
Þriðjudagur,
288. dagur ársins.
F Ardegisháflæðiur
kl. 7.24.
Ljósatíml
blfreiða og annarra ökutækja
ii lögsagnarumdæml Eeykja-
yíkur verður kl. 22.25—4.40,
I.ögregluvarðsíafjin
| hefir síma 11166
j NæturvörSur
er í Laugavegs Apóíeki.
Sími 24047. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema iaug-
ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
jþess er Holtsapótek opíð alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
'Vesturbæjar apótek er opið til
Jkl. 8 daglega, nerna á laugar-
dögum, þá til klukkan 4. Það er
•einnig cpið klukkan 1—4 á
sunnudögum. —• Garðs apó-
tek er opið daglega frá ki. 9 -20,
mema á laugardö;gum, þá ftá
fcl. 9—16 og á surmudögum .frá
tl 13—lö. — Svni 34i)0c.
Slysavarðstorra Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni ei
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl 8. —
Sími 15030.
SlökkvistöSin
hefir síma 11100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema iaug^rdaga, þá f rá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafn LM.S.I.
í Iðnskólanum er op:ð frá
kl. 1—^6 e. h. alia virka daga
nema laugardaga.
I.lstasafa Einar* Jómseaar
er opið daglega írá kl L30 til
kl. 3.30,
BæjarbókasafaiS
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugardaga kl
10—12 og 1—4. Útlánsdeildiri
er opin virka daga kl. 2—10,
nema laugardaga kl. 1—4. Lok-
að er á surinöd. yfir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
íierria laugard. Útibúið Efsta-1
sundi 26. Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga., miðvikudaga
og fö&tudága kl. 5-J7.
: Þjóðmin jnsaf nið
er opið á þnðjudögum, finj.mtu- K. F. U, M.
dögwtn ,og; .iaugardögum kl. I—
3,e..h.>og á .stmnudögum lel. 1—, Bibiíuiestur: Esek,
4 e. h. _ _. . i Tala þú orð mín,
1. 1-
HÚSMÆÐUR Kjötíars, vínarpylsur,
bjúgu.
Góðfiskinn fáið þið í rz funin Xiírji (l
LAXÁ, Grensásveg 22. Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 19750.
Héraðslæknisembætti
í Raufarhafnarhéraði, er stofn-:
að yrði samkvæmt 1. gr. lækna-1
skipunai-laga nr. 16 1955 er
laust til umsóknar. Sömuleiðis
héraðslæknisembætti L Suður-
eyrarhéraði, sem eins er ástatt
um.
Jónatan Hallvarðsson
hæstaréttardómari hefur verið
kjörinn forseti Hæstaréttar
tímabilið 1. september 19o7 til
1. september 1958.
Nýr húsvörður
hefur verið ráðinn að Mennta-
skólanum í Reykjavík. Er nafn
hans Karl Kristjánsson, aldur
54 ár og núverandi heimilis-
fang Sigtún 45 í Reykjavík.
Alls sóttu 22 menn um starfið,
sem veitt var 2. ágúst s.l.
Kveikju-hlutir
Platinur, þéttar, hamrar og kveikjulok fvrir
flestar amerískar og evrópiskar bifreiðir. —
Dynarnó og startkoi, Dynamó start- og kveikju-
íóðringar í flestar amerískar bifreiðir.
SMYRILL, hiísi Sametnaða. — Sími 1-2260.
Ffá Bamaskchim Reykjavíkur
öll börn, íædd 1950, 1949 og 1948 eiga að sækja
skóla í september.
Öll böm, fædd 1950, sem ekki hafa verið innrituð, eiga að
koma í skólann til skráningar mánudaginn 2. september kl.
2—4 e. h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau börn, fædd
1949 og 1948, er flytjast milli skóia eða flutzt hafa til Reykja-
víkur i sumar.
Kennarafundur verður í skólanum 2. september
kl 101.ii.
Öll börn, fædd 1950, 1949 og 1948, eiga að koma til kennslu
í skólana miðvikudaginn 4. september sem hér segir:
Kl. 2 e. h. börn fædd 1950
kl. 3 e. h. böra fædd 1949
kl. 4 e. h. böm fædd 1948.
ATH . :
Böm úr skólahverfi Austurbæjarskólans, fædd
1950 og 1949, sem heima eiga á svæðinu miMI f
MikJuhrautar og Reykjanesbrautar, svo og ofan
Lönguhlíðar, milli Flókagötu og Miklubrautar,
eiga að sækja Eskihlíðarskólann.
FRÆÐSLUSTJÖRINN í REYKJAVÍK.
Alúðarhakkir fyrir auósýnda saaráð við andiát
og
MeSgea ©MðísiiíiaaSsfáíéJláaair
Framsiesvegi 1.
Sigu.tð'isr Guðmundsson IngóMur Guðmmsdssoa
Gu|fúma Jónsdóttir Ásta Þorsíekisdóttir \
og sonajrsyrir,