Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 27.08.1957, Blaðsíða 8
Ssminn er 11660 Tilkynning Rússa um flug- skeyti vekur heimsathygli. Segjast geta sent siík skeytl 8000 km. leið. Tilkynning' Tassfréttastofunn- ar inn tilraunir Iíússa með fjar- stýrð skeyti, vetnissprengjur og venjulegar kjarnorkusprengjur, •er birt á forsíðum blaðanna und- ir stðrum fyrirsögnum. Hún barst ekki nógu snemma til þess að um hana sé rœtt í rit- • stjórnargreinum. Mikla eítirtekt vekur einnig, að Rússar senda í naesta mánuði tvær þrýstilofts- : farþegaflugvélar með fulltrúa .sína á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. , Bandaríkjastjórn hefur leyft, að flugvélarnar lendi í New \7'ork. 1 tilkynningu utanríkis- ráðuneytisins segir, að banda- rískir flugmenn verði í Gander við komu flugvélanna þar og eiga að fljúga þeim til Néw York og aftur þaðan til Gander, þ. e. þeir verða við stjórn meðan ílug- vélarnar eru yfir bandarísku landi. að fyrsta tilraun Bandarikja- manna með larigflugskeyti, mis- heppnaðist í júlí s.l. Tilraunir Breía. Þá var sagt, að Bretar væru að smíða langflugsskeyti, sem gætu farið allt að 3200 km leið, en það mundi enn líöa alllangur tími, j þar til farið yrði að gera tilrauri- ] ir méð þau. Loks var sagt. að líkur væru j fyrir, þegar slíkum skeytum | væri svo hátt skotið í ioft upp, sem hér væri sagt, en j til þess þyrftu þau að vera út- j búin fleiri en einum hreyfli, mundi vera hægt að sjá þau í radar í tæka tíð, og vísinda- og uppfinningamönnum mundi án efa takast að fullkomna varnir i gegn slíkum sendingum. Tilkynningin hefur vakið heimsathygli, en þeggar hefur komið fram, að á henni sé all- Fundur í Beyrut um Sýrland. Fulltrúar Líbanon, Jórdáníu i og Iraks eru saman komnir í Beyrut. R.æða þeir viðburðina í Sýr- landi. Meðal þeirra, sem sitja : fundinn, er aðstoðarlandvarna- j ráðherra Iraks. Svo sem áður hefur verið; skýrt frá í blöðum, verður um- j ir og hefur sýningin verið á- gætlega undirbúin. em! \ rmánuði næstkomandi. fangsmik'l vörusýning í sept- ! Sýningin mun standa frá 1. —8. september. Rúmlega 30: þjóðir munu taka þátt í sýn- ingunni. mikill áróðursblær, og jafnvel draga í efa að hún sé alveg sann-; leikanum samkvæmt, en menn gera þó ráð fyrir að þeir kunni að hafa náð mjög langt á þessu sviði. Ö3ar BiaSur brýzt inn í bíi - og gíímdi við eigandann. Vélarhús brotið á báti og vélinni síðan stolið. í vikumii sem leið liefur ein- iiver dugmikill þjófur gert sér lítið fyrir og rifið vél upp úr báti, sem lá við Keili inni í Vogum, og síolið henni. Eigandi bátsins kærði mál þetta fyrir rannsóknarlögregl- unni á laugardaginn. Kvaðst hafa síðast komið að batnum viku áður og var þá allt með kyrrum kjörum. Var hann ný- búinn að setja nýstandsettá Renault-bifreiðarvél í bátinn og kvað hann það myndi vera tveggja manna tak að fjarlægja vélina úr bátnum. Þegar hann á laugardaginn kom þar sem báturinn lá, var búið að brjóta vélarhúsið og rífa vélina úr honum. Rannsóknarlögreglan óskar eftir upplýsingum í sam- bandi við stuld þenna, ef menn hafa orðið einhvers áskynja. Olvun að verki. Um helgina brauzt ölvaður maður inn í bifreið, sem stóð á Bergsstaðastræti. Fólk í næsta húsi varð mannsins vart og fór bíleigandnn þá út og kvaðst ekki kunna við slíkar aðfarir. Lentu mennirnir í ryskingum, en þar kom að bíleigandinn bar sigur úr býtum og kom skálk- inum í hendur lögreglunnar. Annar ölvaður maður réðst á hjón á götu úti og reif föt eiginmannsins. Sá ölvaði var kærður og tekinn. Tveir ölvaðir bílstjórar voru teknir við akstur og var annar þeirra kvenmaður. Vírflæktar kindur. Að morgni s.l. föstudags kom maður, sem rétt áður hafði ver- ið á ferð upp í Mosfellssveit, á lögreglustöðina og tjáði þar að hann hafi séð tvær kindur illa flæktar í vír hjá Blikastöðum. Maðurinn sagðist hafa reynt að losa þær en ekki tekizt það. Lögreglan bað fólk á Blikastöð- um að huga að kindunum og ná þeim úr vírnum. Hærra og hraðaru. Sagt var í brezka útvarpinu, að eftir lýsingu Tassfréttastofunn- ar að dæma færu skeyti þessi í meiri hæð en dæmi væru til og með meiri hraða og ættu sam- kvæmt henni að geta farið allt að 8000 km. leið, ef satt væri frá sagt. Skeytið átti að hafa komið niður þar sem til var ætlast. Þótt slík tilraun, sem hér um ræðir hafi verið gerð og heppn- ast vel megi ætla, að Rússar eigi enn eftir að fullkomna siik skeyti, svo að þau verði nothæf í liernaði. Ekki væri unnt að sjá af þessu hvort Rússar væru komnir eins langt eða lengra en Bandaríkjamenn i gerð slíkra flugskeyta, en minnt var á það, Var 28 mflur innan „línu". Vélbáturinn Höfrungur frá Keflavík var staðinn að veiðum aneð dragnót í Faxaflóa í fyrri- ..nótt af flugmönnum landhelg- isgæzlunnar og ákærðu þcir ( i skipstjóra bátsins fyrir land- helgisbrot í gær. | Skipstjórinn viðurkenndi brot ( sitt og að hann hefði verið að veiðum við dufl nr. 4 í Faxa- ílóa, en það er 28 sjómílur fyr- ir innan fiskveiðitakmörkin. Dómur var kveðinn upp í mál ínu hér í Reykjavík síðdegis í gær og hlaut skipstjórinn 3.400 króna sekt og veiðarfæri og 3ja lesta afli, mestmegnis ýsa og Björgvin Schram formaður KSÍ afhenti hinu sigursæla liði Akurnesinga íslandsbikarinn loknum leik þeirra við Fram á Laugardalsvellinum s.l. sunnudag. (Ijósm. Bj. Bj.). að Flösku-Péiur ler vestur ma haf mel 0g smáeyjan Ærö misslr eitt af (jví, sem Ia5ar ferSamenn þangalL sumar. Þá koni vellríkur Banda ^ skip í flöskum af ýmsum stærð- ríkjamaður til Æfö, heimsóíti um og gerðum — því að hinn Pétur, sá skipin og varð hrif- nýi eigandi ætlar að halda sýn- inn. Hann bauðst til að kaupa jingu á skipunum í öllum fylkj- . hafa eiukum skoðað þar, er' þau öll ,,á einu breti“ og bauð um Bandaríkjanna, og Pétur á K.höfn, á föstudaginn. Smáeyjan Ærö hci’ir lengi verið' vinsæll séaður fyrir ferða- Gatfiskur, var gert upptækt. menn, og eitt af því, sem menn (flöskuskipasafnið hans Péturs,; margfalt hærra verð en Pétur að fylgja með og sýna sig líka. Bílsinn skafl á húsimi í 4.5 m. hæð. Stokkhóhn, 21. ágúst. Um síðustu helgi varð eitt- livcrt óvenjulegasta bílslys. sem um getur hér í landi í Norberg við Vestás. - Ungur maður hafð'i drekkt sorgum sínum í brennivíni, af því að unnusta hans hafið sagt honum upp, en síðan fór hann. í ökuferð. Lauk henni þannig, að hann missti stjórn á bílnum, er var þá með meira en 100 km. fc-rð og fór hún í loftköstum. 70 metra leið, unz hún rakst á stafn vörugeymsluhúss 4.5 m. . frá jörðu. Ökuþórinn slapp meS smáskeinur, en bíllinn gereyði- lagðist. Bíða leyfis Maos í Hongkong. Margir þeirra 24 bandarískm blaðamanna, sem fengið hafa leyfi stjórnar sinnar til Kína- ferðar, eru komnir til Hong- kong. Enn er allt í vafa um hvort þeir komast lengra — eins lík- legt að Kínastjórn neiti þeim um sitt leyfi, þar sem tekið var fram af Bandaríkjastjórn, að til- slökun hennar bæri ekki að skilja svo, að neinum kínversk- um fréttariturum yrði leyft að koma til Bandaríkjanna. Munið að synia — þjóðar- feeiður er í veði. sem kallaður hefir verið „Flösku-Péíur“ vegna þess, að hann íiefir sjálfur smíðað öll skipin, sem í flöskunum eru. — Oft liefir hann fengið tilboð' í eitt eða fleiri skipanna, en liann liefir æinlega hafnað öll- „Eg er farinn að gamlast. ... og liver er sjálfum sér næstur,“ sagði hann, þegar liaim skýrði frá viðskiptunum. — Og í haust fer Pétur vestur um haf með um slílvum hoðtun — þar til í allan flotann — hrjú iumdruð hafði nokkru sinni látið sig j... Þess vegna eru nú skipin dreyma um. Og Pétur seldi. Ihans Péturs — öll 300 — sýnd liér í Oddfellow-liöllinni um þessar nuindir. Aðsókn hefir verið góð, og gert er ráð fyrir, að gestir verði alls 150.000 þær þrjár vikur, sem sýnutgin á að standa. — Bent. Sýrlenzk nefnd fer til Moskvu. Efnahagsnefnd £rá Sýrlandi Ieggur af stað í dag til Moskvu. Hún á að semja við Rússa um einstök atriði efnahagsað- stoðarinriar, sem Rússar hafa lofað Sýrlendingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.