Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1957, Blaðsíða 1
%i. átg. ^r - Miðvikudaginn 28. ágúst 1957 ; 201. tb!. Mestu flotaæfingar Nato- ríkja standa fyrir dyrum. Pær verða á Hliðjarðaa'hafi og N.-Atiantshafi. Brezk blö'ð birta um það íregnir frá New York nú í vilc- unni; að mikili fjöldi herskipa láti úr Jböfn vestra til bátt- töku í mestu flotaæfingum Nato á Atlantshafi og Miðjarð- arhafi, sem nokkrn tíma bafa haldnar verið. Safnast þar saman fleiri Bandaríkjaherskip til æfinga en nokkurn tíma fyrr síðan er heimsstyrjöldinni siðari . lauk. Því er neitað opinberlega, að þessar æfingar séu á nokkúrn hátt tengdar atburðunum í Sýrlandi, en vitað er, að fleiri herskip cn upphaflega var ákveðið taka þátt í þeim, og er litið á það sem alvarlega aðvörun, sem væntanlega fari ekki fram hjá þeim, sem hún er ætluð. 183 jiierskip — 500 flugvélar. Á Miðjarðarh. verða 183 her- skip og 500 flugvélai' við þessar miklu æfingar. Úr sjóliðinu og landgönguliði Bandaríkjaflot- ans taka þátt í þeim 73.000 menn, en einna mikilvægast er talið, að meðal liðsins eru ó- vanalega fjölmennar land- göngusveitir, sem í eru 10.000 menn, sem verða settir á land í Tyrklandi í æfingaskyni, og til flutninganna notaðir landgöngu bátar og koptar. Landgangan mun eiga sér stað á Gallipoli- skaga, þar sem lið var sett á land í fyrri heimsstyrjöld sem frægt er. Opinberlega er viðurkennt, að þátttaka Bandaríkjanna í æfingunum sé meiri en upphaf- lega var ráðgert — vegna at- burðanna í Sýrlandi. Æfingarn- ar eiga að byrja 19. september og standa 8 daga, en á því kann að verða breyting, ef eitthvað óvænt gerist í sambandi við . Sýrland. I Lundúnadagblaði, sem birt- :ir fregn um þetta frá New York, er það haft eftir flotamálasér- iirúsév ræðsf á HlalcíJtkov. Birt hefur verið rasða, sem Krúsév flutti nýlega, en í hemii gagnrýndi liann Malenkov harð- leg'a, og kvaö hann' iiafa verið af sama sauðahúsi og Beria. Kvað Krúsév svo að orði, að hann hefði verið „skuggi Bería“ og „verkfæri i hendi hans“, og notað sér veilur Stalins, og furðu legt, að Stalin skyldi ekki hafa séð hvern mann Malenkov hafði að geyma. fræðingi þar, ,,að ef Rússar láti sér ekki skiljast hvaða aðvörun er í þessu fólgin, þá eru þeir ekki eins hyggnir og við ætlum þá.“ Flugvélaskip við N.-Noreg. Við Noreg verða bandarísku flugvélaskipin Forrestal og Saratoga þar sem verður æfð þátttaka í ,,styrjöld“ við strend- ur Norður-Noregs. ,,Árásir“ verða gerðar á Bret- land — og' varnir æfðar, og kaf- bátar munu reyna að hnekkja vörnum skipa, sem sérstaklega er það hlutverk ætlað að granda kafbátum og verja skipalestir. Sú æfing fer fram milli Fær- eyja og Islands. Al!s munu taka þátt í æf- ingunum um 300—500 her- skip, þúsundir flugvéla og um 200.000 manna lið, Deila vörubifreiðastjóranna: r varn' V8 9 ’ SamúðarverkföBI vefa yfir. — Sfjórn ASÍ afgreiddi máBið í gærkvöldi. Deila Þróttar og Mjölnis er gerði, Þórs á Selfcssi, Bárunnar enn jafn óleyst og áður. á Eyrarbakka, Bjarma á Stokks Eins og kunnugt er, ái'rýjaði eyri, Verzlunarmannafélagsins stjórn Mjölnis úrskurði stjórn- og bílstjórafélagsins Ökuþórs ar Landssambands vörubif- auk fulitrúa Mjölnis. Á íund- reiðastjóra í.málinu til stjórn- inum voru samþykktar tvær á- ar Alþýðusambands íslands og kom him saman í gærkvöldi til þess að fjalla um málið. Er Vísir átti tal við Snorra Jónsson, rit- ara sambandsins, í morgun, skýrði hann svo frá, að stjórn- in hefði afgreitt málið sam- hljóða á þeim fundi og sent fé- lyktanir, þar sem lýst var yfir „eindreginni samstöðu fulltrúa ráðsins með bílstjórafélaginu Mjölni í deilu þess við verk- taka að virkjun Efra-Sogs“, og heitið „mjög eindregnum stuðn ingi verkalýðsfélaganna í Ár- nessýslu við hverjar tiltækar lögunum niðurstöðurnar,, en ráðstafanir Skákmótið: Benkö enn efstur með SVa v. 7. umíerð í kvöld. Sjötta umferð skákmótsins í Hafnarfirði var tefld í fyrra- kvöld. Urðu úrslit þau, að Friðrik vann Jón P., Ingi vann Sigur- geir, Benkö vann Árna, Kári vann Stíg og Pilnik vann Jón Kr. Biðskák Sigurgeirs og Stígs úr 5. umferð var tefld til úr- slita í gærkvöldi og lauk henni með sigri hins fyrrnefnda. Að 6. umferð lokinni standa leikar þá svo: 1. Benkö ...... 5 14 v. 2. Friðrik .... 5 v. 3.— 4. Ingi, Pilnik .. 414 v. 5. Árni ....... 314 v. 6. Kári ....... 214 v. 7. Sig'urgeir .... 2 v. 8.—9. Jón P. og J. K. 1 v. 10. Stígur ..... 14 v. Sjöunda umferð fer fram í kvöld og eigast þá við Benkö og Friðrik, Jón P. og Stígur, Kári og Ingi R., Sigurgeir og Pilnik, og Jón K. og Árni. — Keppnin hefst kl. 8 e. h. 'Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna liefur slakað á hömlum á ferðalögum til kínverska alþýðulýðveldis- ins. Hefur 24 hlaðamönnum verið leyft að fara þangað á eigin ábyrgð. Grundvallar- stefna Bandaríkjanna í sam- búðinni við alþýðulýðveldið, er óbreytt þrátt fyrir þessar tilslakanir. ekki yrði skýrt opinberlega frá efni þeirra fyrr en þær hefðui borizt deiluaðilum, sem vænt- anlega yrði í kvöld. Aðspurður Myndin er tekin við Branden-, um þag; hvort hann teldi líklegt hurger Tor í V.-Berlin, þar(ag samþykkt Alþýðusambands sem Olabisi Ajala fra Lagos í, stjórnarinnar mundi leysa deil- , Nigeríu er : þann veginn a#- un3) sagði ritarinn> að hann væri bruna á bifhjólinu sinu austurj engan vegirui viss um það.“ fyrir tjald. Hann er á hnatt-j j>ess geta, að form. ASÍ, Hannibal Valdimarsson, er nú staddur erleridis og varaformað urinn, Eðvarð Sigurðsson, er úti á landi. Verðiagsbinding í Frakklandi. Fi-anska stjórnin tilkynnti í gærkvöldi viðtæka verðlagsbind- ingn til þess að steinma stign við dýrtíðinni. Gaillard fjármálaráðherra á- varpaði þjóðina í útvarpi og skor aði á hana til samstarfs við rík- isstjórnina, svo að hinar nýju ráðstafanir til þess að rétta við efnahaginn, næðu tilgangi sín- um, en menn hefðu þetta í hendi j sér, með því að vera vel á verði og tilkynna verðlagsyfirvöldun- um, hverskonar tilraunir til þess að selja vörur hærra verði en leyfilegt væri. sem tryggja Fundur á Selfossi. Fréttaritari Vísis á Selfossi skýrði svo frá í morgun, að fundur hefði verið haldinn í fulltrúaráði verkalýðsfélag- anna í Árnessýslu í gærkveldi og' þar verið mættir fulltrúar Verkalýðsfélagsins í Hvera- réttláta lausn deilunnar“, en fundurinn taldi „rétt Mjölnis í deilu þessari ótvíræðan“ og lýsti yfir „furðu sinni á úr,- skurði stjórnar Landssambands vörubifreiðastjóra“ og „hryggð sinni og undrun út af því dæma fáa atferli Þróttarfélaga að ráð ast með ofbeldi gegn lögmætri verkfallsvörzlu stéttarbræðra sinna.“ Þá hvatti fundurinn „verkalýðsfélög í landinu til að mótmæla kröftuglega svo ó- sæmandi starfsaðferðum innan verkalýðssamtakanna." — Jafn framt var þeim tilmælum beirit til Dagsbrúnar í Reykjavík, að félagsmenn þess „verði eklti látnir vinna við að lesta eða losa bíla, sem flytja efni til virkjunarinnar við Efra-Sog, Framh. á 2. síðu. Eiísabet býður „Ike" heim. Eitt Lundúnablaðanna skýrði frá því, að Elisabet drottning muni bjóða Eisenhovver forseta að koma til Bretlands. Drottning fer sem kunnugt er til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn á hausti komanda. Eisenhower hefur ekki komið til Bretlands síðan 1952. Þá var hann yfirmaður herafla vest- rænu þjóðanna í Evrópu. Forsetinn er sagður hafa hug á, að þiggja boðið, en læknar hans hafa að sögn stöðugt á- hyggjur af heilsufari hans. Ölvaðir bílstjörar stórskemma bíla sína í veítum. Annar wk 11 á aí á KeykjanesJiraiið. Iiinn í IleYkjavík. Tveir bifreiðastjórar stór- staðnum, mun hafa komizt í skemmdu bifreiðar sínar er þeir Reykjavíkurbíl, sem tók hann óku út af vegi, annar í Keykja- upp. Biður lögreglan í Hafnar- vík í gær, hinn við Stóru- firði bifreiðarstjóra þennan að Vatnsleysu í fyrrinótt. Grunur gefa sig fram við hana nú þeg- er um ölvun við akstur í báð- ar. um tilfellunum. | í gær var lögreglunni, sem Samkv'æmt upplýsingum frá gætir hliðsins að Reykjavíkur- lögreglunni í Hafnarfirði í flugvelli, gert aðvart um að bil morgun hafði fólksflutninga-1 hefði verið ekið út af veginuru bifreið af Ford-gerð, módel fyrir sunnan flugvöllinn Fosr- 1956 verið ekið út af Reykja- J vogsmegin. Lögreglumenn fóru nessbraut móts við Stóru- á staðinn og handtóku ölvaúan | Vatnsleysu í fyrrinótt. Bif- _ mann, sem var skammt frá ó- reiðin fór á hvolf og skemmd- ist svo mjög að hún var eltki ökuhæf á eftir. Þegar lögreglan kom á stað- inn var ökumaðurinn farinn af happastaðnum og mun það hafa verið ökumaðurinn. — Bíllinn skemmdist mikið og varð að fá bíl frá Vöku til þess að fly'ja hann brott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.