Vísir - 29.08.1957, Blaðsíða 2
2
V í S I B
Fimmtud£ginn 29. ágúst 1927
bæjar
F
R
E
T
T
I
R
Höfuðdagur
er í dag.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Dönsku lýðhá-
skólarnir og handritamálið
(Bjarni M. Gíslason rithöfund-
Tjr). 20.55 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Hetju-
3und“ eftir Láru Goodman
Salverson; XI. (Sigríður Thor-
lacius). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Kvöldsagan:
,,ívar hlújárn“ eftir Walter
Scott; XXX. (Þorsteinn Hann-
esson). 22.30 Symfónískir tón-
leikar (plötur) til kl. 23.10.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Dettifoss fór frá
Hafnarfirði í gærkvöldi til
Vestmannaeyja, Helsingborg
og Ventspils. Fjallfoss er í
Heykjavík. Goðafoss fer vænt-
anlega frá New Ýork í dag til
Reykjavíkur. Guilfoss kom til
Kaupmannahafnar í morgun.
Lagarfoss er í Leningrad, fer
baðan til Reykjvíkur. Reykja-
föss átti að fara frá Hamborg
í gær til Reykjavíkur. Tröila-
foss fór frá New York 21. þ. m.
til Reykjavíkur. Tungufoss kom
til Hamborgár 25. þ. m.; átti að
iara þaðan í g£pr til.Reykjavík-
■ur. Vatnajökull kom til Reykja-
víkur ‘25. þ. m. frá Hamborg.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Oulu. Arnarfell er væntanlegt
til Reykjavíkur í kvöld. Jökul-
íell lestar frosinn fisk á Aust-
fjarðahöfnum. Dísarfell losar
köl óg koks á Norðurlandshöfn-
mm. Litlafell er í olíuflutningum
d Faxaflóa. Helgafell er á Ak-r
ureyri. Hamrafell fór um Gí-
braltarsund 27. þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur.
katla er í Rvk. Askja fór á
hádegi í dag áleiðis til Eyja- J
fjarðarhafna að lesta síld.
'Hvar eru flugvélarnar?
Loftleiðir: Hekla var vænt-
anleg kl. 8.15 árdegis í dag frá
New York; flugvélin átti að
halda áfram kl. 9.45 áleiðis til
Gautaborgar, Kaupmannahafn-
ar og Hamboi'gar. Edda er vænt
anleg kl. 19 í kvöld frá London
og Glasgow; flugvélin heldur
áfram kl. 20.30 áleiðis til New
York. Saga er væntanleg kl.
8.15 árdegis á morgun frá New:
York; flugvélin heldur áfrain'
kl. 9.45 áleiðis til Oslo og Staf-
angurs.
Samtíðin.
septemberbiaðið ér komið út og
KROSSGATA nr. 3324:
Lárétt: 1 dvöl, 6 áburður, 7
hlýju, 9 barin, 11 sekt, 13 for-
föður, 14 spyrja, 16 ósamstæðir,
17 mánuði, 19 flýta.
Lóði:étt: 1 hver, 2 samhljóð-*
ar, 3 lagði hönd á, 4 rækja, 5
heilsaði, 8 í A.-Skaftaféllssýslu,
10 kokhluta, 12 rekur, 15 fóðra,
18 hreyfing.
Lausn á krossgátu nr. 3323:
Lárétt: 1 Kyndill, 6 för, 7
SE, 9 fast, 11 stó, 13 rót, 14 tafl,
16 Na, 17 ull, 19 umlar.
Lóðrétt: 1 kyssti, 2 nf, 3 döf,
4 frar, 5 Lettar, 8 eta, 10 són,
Í2 ófum, 15 LLL, 18 la.
flvtur margvíslegt efni til
skemmtuiiáf og fróðleiks. For-
ustugreinin heitir: Eftir hverju
érum við að bíða? Freyja skrif-
ar fjölbreytta kvennaþætti.
Framhaldssagan heitir: Tvær
barnsfæðingar, og ástarsagan:
Eg er aljtf svo feiminn. Þá er
grein um blindn afreksmann,
sem íslendingar eiga gott að
gjalda. Guðm. Arnlaugsson
skrifar skákþátt og Árni M.
Jónsson bridgeþátt. Ennfremur
er ástamál, vinsælir dægurlaga-
textar, verðlaunaspurningar,
bréfanámskeið í íslenzkri mál-
fræði og stafsetningu, skopsög-
ur o. m. fl. Á foi'síðu er mynd af
söngvaranum Mario Lanza í
nýrri kvikmynd.
Vcðrið í morgun.
Reykjavík NNA 2, 10. Loft-
þrýstihgur í Rvk. kl. 9 í morg-
un 1010 millib. Minnstur hiti
í nótt 8 st. Úrkoma 1.2 mm. Sól-
skin í gær 4 klst. Mestur hiti í
gær var 12 st. og mestur á
landinu 16 st. í Fagaradal í
Vopnafirði. — Stykkishólmur
S 1, 8. Galtarviti A 3, 7. Blöndu-
ós.SV 2. 8. Sauðárkrókur NNA
3, 8. Akureyri NV 2, 9. Grímsey
N 4, 8. Grímsstaðir N 2, 7.
Raufarhöfn NNV 4, 8. Dalatangi
,V 3, 10. Horn i Hornafirði SV 2,1
9. Stórhöíði í Véstm.eyjum NV |
3, 9. Þingvellir, bi'eytileg átt, 8. [
Keflavík NNA 2, 10. — Vcður- j
Íýsing: Lægð skammt suðaustur
af Hvaríi á'hréyfingu norðaust-
ur. Grunn lægð fyrir autsan
land. — Veðurhorfur: Hægviðri
óg íéttskýjað fyrs'téSvó vaxandi
suðaustan átt og rigning. Stinn- |
ingskaldi með köfiumi — Hiti
kl. 6 í nbkkrum erlendum borg-
Úm: London 10, Osló 14, K.höfn
13, New York 13 Þórshöfn í
Færéyjum ,10.
Norskur bóndi var nýlega
sekíaffiur um 150 kr. fyrir
áS taU.L snjopróg iií að ryðja
finjó af' þjóðvegi. Þétta var
rnina t sumar, er heitast var.
MaSuritm var dauðadrukk-
ínn og sá snjónum kingja
niður allt í kringum sig!
ALMENIMINGS
Fimmíuáagur,
241. dagur ársins.
Árdegisháflæður
J kl./8.53'.
Ljósatíml
bífreiða og annarra ökutækja
.? lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 21.35—5.20.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 11166.
Næturvörður
er i Laugavegs Apóteki.
Sími 24047. — Þá eru Apótek
-Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
■ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk
jþéss er Holtsapótek opið alla
sunnudága frá kl. 1—4 síðd. 1—
Vesturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega. nema á laugar-
dögupi, þá til klukkan 4. Það er
eijmig opið • klukkan 1—4 á
sunnudögum. — Garðs apó-
tek er ,opið daglega frá kl. 9-20,
rtema á laugardögum. þá frá
kí. 9—16 ög á sunnudögúm frá
Jkí. 13—16. — Sírnl 340’06.
Slysavarðstora Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er
opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 tll kL 8. —
Sími 15030.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga. þá f rá kl.
10—12og 12—19.
Tæ,knibókasafn I.M.S.I.
í Iðnskólanum er opið frá
kl. 1—6 e. h. alla virka dggn
nema laugardaga.
ÞjóðminjasíJnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
(lögum og laugardögum kl. 1—
3‘e. h.’ og á sunnúdögum kl. 1—
ie'. h.
Listasafn F.inars Jónssenar
er opið daglega frá kL 1-30 til
kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virlca dagá, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—10,
nema laugardaga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yfir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
nema. laugard. Útibúið. Efsta-
sundi 26; Opjð mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34:
Opið mánudaga, miðviku’daga
og föstudaga kl. 5—7.
K. F.i U. »L
Bihlíulestux': Esek. 3; 16—21
Vökuihaðúrýaðvará þú:
HÚSMÆÐUR
Góáíiskinn fáið þið í
LAXÁ, Grensásveg 22.
Ný ýsa, heiiagfiski, lax,
silungur, ennfremur
hraðfrystur og
reyktur fiskur.
UuUú>ttin
. og útsölur hexrnar. .
Sími 11240.
Kjötfars, vínarpylsur,
bjúgu.
verzlunin tSiírfell
Skjaldborg við Skúla-
götu. — Sími 19750.
Nýtt, saltað og reykt
diíkakiöt.— Fjölbreytt
úrval af nýju grænmetí
-J\MLpf'Íat£ ^Kópavo^í
Álfhólsyeg 32.
Símj 19-643.
MÚRARAR
Múrarar óskast strax til að múrhúða eina eða tvær
hæðir. —Upplýsingar í síma 13024 eða 13833 og Nóatúni 27.
Sænsk útskorin
auk þess sóí'i og .stólar. Til sölu og sýnis í Aðalstræti 6,
III. hæð, fimmtudag og föstuda'g.
Málfíutnmgsskriístoia Einars B. Guðmuncssonar,
Guðl. Þoríáksscnar & Guðmundar Péturssonar.
Tilboð óskast í að reisa viðbyggingu við póst-
og símahús í Keflavík, svo og póst- og símahús í
Gerðurh.
Uppdrátta og útboðslýsinga af húsum þessum
má vitja til verkfræðideildar Landssímans á III.
hæð, herb. nr. 312 í Landssímahúsinu Thorvalds-
sensstræti 4 og á símstöðinni í Keflavík gegn kr.
1.000,00 skilatryggingu. Tilbóðm verða opnuð i
Landssímahúsinu laugardaginn 7. sept. kl. 11 f. h.
Póst- og símamálasijórnin.
Beru-bifreiðakertin
fyrirjiggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar.
Bcrukertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bif-
reiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen.
40 ára reynsla tryggir gæðin.
SMYRíLL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260.
Hsiöraður fyrir hogtani
cg hagsýn vinnuiirögð.
^ , ,
Vestur-IslendÍRgur, Oskar
Sigurðsson frá Scaítle, hlaut
fyrir skenunstu nær'400 dollara
verölaun hjá fyrirtæklnu Boe-
ling Aircraft Co. þar í borg.
Þetta fyrirtæki. or eitt hinna
stærstu sinnar tegundar í
Bandaríkjunum og hjá því
starfa á 5. þúsund marms.'Óskac
Sigurðsson heíur staríað hjá því
um rúmlega tuttugu ára skeið.
og hefur hvað eftir annað veri'5
heiðraður og verðlaunaður fyrir
úppfinningar. sínar og hagsýni í
vinnubrögð'um.
Óskar er faeddur á íslandi, er(
fluttist ungur vestur um haftf
fyrst til Winnipeg, en síðan i'ii
Seattle, þar sem hann hefur
dvalið. sivustu áratugina. Kóna
Öskars, Jensína Amundsen, ey
frændkona hins kunna heirjfi-í
skautafara.