Vísir - 29.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 29.08.1957, Blaðsíða 6
VI SIR Fimmtudaginn 29\ ágúst 1957 IJtsala / á karlmannafötum, kvenkápum, dröftum, stuttjökkum o. fl. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar Ódýrar 3ja herfaergja tbúðir Hafnar eru framkvæmdir við 8 hæða fjölbýlishús við Ljósheima, í .þeim tilgangi að byggja ódýrar og h'agkvæmar íbúðir af hóflegri stærð. Einsíaklingar og félagssamtök er áhuga kynnu að hafa á því að tryggja sér ibúðir í húsinu, hafi góðfúslega sam- band við skrifstofu vora. — Upplýsingar ekki veittar í síma. FJÖLVIRKI S.F. Laugavegi 27, II. hæð. Verdensrevýen, segir fréttir úr heimi skemmtanalifs og kvik- mynda. — NÁ, norska myndablaðið, er hlið- stœtt Billedblad&t. .. Norsk ukeblad, fjölbreytt heimilisblað, flytur margar skcmmti- legar greinar og sögur. Kvennasíða, drengja- síða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein- ustu blöð ritar Ingrid Bergman framhalds- greinar um líf sitt og starf. Blaðaturninn Laugavegi 30 8. r' -f ■ TAPAZT hefur hvitur hattur í poka í a.usturbæn- um. Vinsaml. skilist á I^ög-: reglustóomá. (807. PENINGAVESKl' hefur tapazt méð flugseðli ásamt fléirú. STmi“'335B7. (812 ílHlLTr” •'"""""L"" ..0--- F’evðir og fci'ilaUig j ÞÓRSMÖKK. Ferð í Þórs- "} mörk laugardag kl. 2. — j Ferðaskrifstofa Páls Arason- J ar, Hafnarstræti 8. — Sími jj 17641, — (823 VESKI, grænt, tapaðist inni „í Þórsmövk í sumar, sennilega á leið frá Valahnúk til sæluhússins. Skilist gcgn góðum fundarlaunum á Njálsgötu 23. (828 BLA barnakerra, ásamt kerrupoka, tapaðist í gær frá Víðimel 29. (829 KVEN-GULLÚR tapaðist í gærdag á Barónsstíg. Skil- ist í Höfðaborg 40 eða gerið aðvart í síma 22247. Fundar- laun. .. (836 KÖTTUR (högni) blágrár með hálsól. hefir tapast, — Finnandi vinsamlega tilkynni í HellUsund 7. Símar 131-43 eða 15768. (838 KIIREIÐAKENNSLA. — Simi 19167. (739 URSLITTALEIKUR ÍSLANDSMÓTS II. FL. fer fram fimmtud. 29. ágúst á Melavellinum kl. 19.30. — Þá leika: Valur — Fram. Mótanefndin. FMin NOKKRIR menn geta fengið fæði á Vesturgötu 21, uppi. (757, HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, cf yður vant ar húsnæðí eða ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 STÓRT forstofuherbergi með sér. snyrtiklefa til leigu. Uppl. í síma 32199 kl. 6—8 í kvöld. (815 HGRBERGI óskast í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma 50897 frá kl. 8—10. — (818 SJÓMANN vantar her- bergi, helzt í vésturbænum. Mætti vera í kjallara. Skilvís greiðsla. Tilbcð sendist blað- inu, mérkt: ,,12“. (822 TVÖ lierbergi og eldluis eða eldunarpláss óskast t il leigu scm fyrst. — Skilvís mánaðargreiðsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánudag, merkt: „201“. (797 2 IIERBERGI og eídhús óskast til leigu. Barnagæzla gæti komið til greina eitt kvöld í viku. Uppl. í sínia 3-28-27. (860 3ja HERBERGJA risíbúð í Smáibúðaherfinu til leigu í haust. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Haust — 207“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (799 STOFA til leigu í Vestur- bænum innan Hringbrautar. Reglusemi áskilin. Uppl. i síma 11854, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (306 LÍTIÐ forstofuherbcrgi til leigu í 2 mánuði í vestur- bænum. Uppl. í síma 10798. (808 KARLMANN vantar her- bergi. — Tilboð, merkt: „1. sept — 251“ ssndist blaðinu. ÓDÝRT herbergi ti! leigu og einnig til sölu á sama stað 2 barnarúm. Uppl. í síma 18239. (813 SIGGI LITLi í SÆLIILANÐI 1—2 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast, — Uppl. i símá 18817. (810 HÚSEIGENDUR, athugið! Málum hús utan og innan og önnumst ýmsar viðgerðir á húsum. Sími 15785. (809 TVÖ samliggjar.di og eitt sérherbergi, öll með hús- gögnum og þaegindum, tij leigu. Aðeins fyrir rólega og prúða reglumenn. Fanny Benónýs, Hverfisgötu 57 A. STÚLKA óskast í vefnáð- arvörubúð heilan eða hálfán dáginn. Tilboð óskast, merkt: „Mánaðamót — 206“ á afgr. Vísis fyrir sunnudag 1. sépt. / o i n. i Kími 16733 Í826 - REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, helzt i austur- bænum. Uþpi. í sínia 19916, STÚLKA óskast við létt- an iðnað. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 4. Simi 11219. (834 : ' ' 1 ÍBÚÐ. Mæðgur óska eftir 2ja herbergja íbúð. helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 13679 miili kl. 6—8 í dag og' UNGLINGSTELPA Óskast liálfan daginn í mánaðar- tíma. Sími 14156. (833 J á morgun. (835 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu frá 15. sept. nk. Fyrirframgreiðsla gettur komið til greina. Uppl. í síma 17184 og 16053. (841* HERBERGI til leigu. — Reglusemi áskilin. — Uppl. í sima 24852,(842 GOTT, sólrikt herbergi til leigu 1. september fyrir ein- hleypan karlmann, helzt sjó- mann. — Uppl. í síma 23642 eftir kl. 5 í dag og á morgun mm HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557: Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sim 33372. Hólmbræður. (714 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 HUSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanliúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 GERI VIÐ og sprauta barnavagna. kerrur og barna hjól. Frakkastigur 13. (346 MÁLA glugga og þök. — Sími 11118. (726 STARFSFÓLK vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 32319. (736 HUSEIGENDUR athugið. Gerum við húsbök, málúm, snjókremum, kíttum glugga og fleira. Sími 18799. (790 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19103. Grettisg. 54. — _______________ (209 SAUMIÐ SJÁLFAK. Tek að sníða: Karlmannaföt. kvendragtir, kvenbuxur, pils, drengja- og telpubuxur. — Þrætt saraan og máíað ef óskað er. Tii viðtais cftir kl. 6 á kvöidin og eftir hádegi á laugardögum. Björgvin Frið- riksson, klæðskeri, Kapla- skjólsvegi 41. — Geymið auglýsingúna. (816 LEIGUBILSTJORI óskar eftir góðri þjónustu. VilÍ láta í té afnot af nýrri þvotta vél og saumavél. — Tiiboð, merkt: „Bílstjóri — 203“ sendist Visi. - . (798 ELDRI máður óskastýtii að hláða jarðhús (kartöfiu- geymslu). Uppl. Melgerði:32; Kópavogi, 1 (804 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24466(642 ALLAR stærðir svamp- dívana, plastikdívana, fjaðra dívana. Laugvegur 68, inn sundið,(614 Sími 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31,______________035 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteþpi og fleira. Sími 18570. (43 VIL KAUPA lítið kven- hjól. Uppl. í síma 14166. (820 SÁ, sem getur lánað 6—10 þúsund króriur til eins árs,. með smáafborgunum, fær lambsskrokk í þóknun. Góð trygging. Tilboð sendist Visi fyrir laugardag, — merkt: „Litið lán — 207“, (821 TIL SÖLU: Farangurs- grind á bíl. (sem ný), 2 stoppaðir armstólar, barna- kerra, 2 karlmannsfrakkar. Uppl. í síma 19990. (801 VEGNA brottflutnings er til sölu: Eldhúsáhöld, sófa- sett, 2 djúpir stólar, teppi og gardínur í Bólstaðarhlíð 32, kjallara, fimmtud. og föstud. eftir kl. 5,(803 DRENGJAREIÐHJÓL óskast. Sími 15112. (805 TIL SÖLU sem nýr þvotta- pottur og Rafha eldavél. Til sýnis í kvöld og annað ltvöld ef.tir kl. 8 á Kvisthaga 11, niðri. (814 VEIÐIMENN. — Nýtíndur . áhamaðkur til sölu. Nönnu- götu 8, timburhúsinu. — Simi 18779,(825 MIÐSTÖÐVARKETILL. Hefi tii sölu 2ja fermetra miðstöðvarketil og einnig góðan svefndívan, — Uppl. í síma 34204. (824 BARNAVAGN, Pedigree, stærsta gerð, til sölu. Uppl. í síma 19287. (771 LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkar til sölu á Laugávegi 93, kjallara.(830 NÝLEG þýzk Automatic saumavél til sölu. — Uppl. í síma 19286, eftir kl. 5. (831 - " Í1 j BARNAKOJUR óskast. — Úppl. í síma 14962. (837

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.