Vísir - 29.08.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 29. ágúst 1957
Ví SIK
©
Hið fræga
skip Magga
Dan sem
flutti brezké
leiðangurinn
til Malley
Bay.
Frantiag Breta til jar&eðlis-
fræðirannséknanna.
Margir kunnustu vísindamenn
vinna að þeim.
Alþjóðajarðeðlisfræðiárið
iiófst sem kunnugt er 1. júlí sl.
og stendur til ársloka 1958.
Þessi víðtæku, skipulögðu al-
bióða samtök til jarðeðlisfræði- j
rannsókna eru árangur márgra!
ára undirbúningsstarf, sem
vísindamenn margra lijóð'a, m.
a, Breta, hafa tekið þátt í.
F ormaður aðalnefndarinnar,
:sem sér um rannsóknirnar, er
Sydney Chapman háskólakenn-
ari, fyrr kennari við háskólann
í Oxford. Nefndin hefur aðset-
ur í- Belgíu. Sá maður, sem
■annast fyrirkomulag og stjórn
til samræmingar starfsaðferð-
um, er Sir Archibald Day, haf-
■fræðingur, og útgáfustjóri nefnd
arinnar er Sir Harold Spencer
ÚTones, stjörnufræðingur, fyrr
3’firstjörnufræðingur Bretlands.
I brezku undirnefndinni, sem
sett var á laggirnar 1952, er for-
maður Sir James Wordie, við
Cambridge háskóla, jöklafræð-
ingur.
Fjárframlög' Breta til undir-
búnings rannsóknanna, og til
þeirra á jarðeðlisfræðiárinu,
nema yfir 500.000 stpd.
Miklum hluta fjárins var
i varið til þess að koma upp rann
sóknabækistöðinni á suður-
skautslandinu, en hún er um 3
km. frá Weddellsjó, nálægt vík
sem nefnd er Hally Bay, eftir
kunnum brezkum vísinda-
manni (f. 1656). Þar syðra fara
m. a. fram suðurljósarannsókn-
ir. Einnig fara fram jöklarann-
sóknir nálægt tindinum á Kili-
manjaro í Tanganyka, og ann-
ast brezkir vísindamenn þær.
Myndin e'r af radíó-sjónnuka (radio tclcscope), sem notaður cr
við rannsókniruar. Ilann var smíðaður í Jodi “II Bank tilrauna-
stöðinnl í Cheshire, Englandi, fyrir háskó;ann í Manchester.
Hann er sjálfstýrandi og „eltir“ hverja hverja radíóstjörnu,
sem honum er beint að og myndar rás hennar — hinn cini í
iieiminum. Sá er sagði fyrir um smíði hans og gerði allar teikn-
iugar, II. C. Husband, er á myndiiuii, ásamt Lovell háskóla-
kennara, sem er kennari í radíó-stjörnufræði við háskólann í
Mancliester.
NATO-æfingar
— ©i* ©kki nærri
..jái’iiijaldinii’*.
Til viðbótar því, sem sagt var
í gær, um Iiinar miklu flota-
flugliðaæfingar Nato í næsta
niánuði, er þess að geta:
I 6. Bandaríkjaflotanum, sem
hefur bækistöðvar við Miðjai-ð-
arhaf, eru 45 herskip, en sjó-
liðarnir samtals um 50.000. Alls
verður flotaþátttaka Bandaríkj -
anna í æfingunum: 125.000 sjó-
^liðar og landgönguliðsmenn, 230
herskip og 700—800 flugvélar,
en alls munu hundruð þúsunda
i hermanna frá öllum Naiolöncl-
unum taka þátt í æfingunum,
þúsundir flugvéla og allt að þvi j
500 herskip. ]
i Landher mun einnig tak.i j
þátt í æfingum, í Tyrklandi cg j
á Ítalíu, þar sem verður æíð |
innrás, en brezkt, bandaríkt, [
franskt og þýzkt herlið stað- j
sett í Vestur-Þýzkalandi tekur :
ekki þátt í æfingunum.
| Fram að þessu hefur lítið
verið birt um þessar fyrirhug-
uðu æfingar, með tilliti til af-
stöðu Ráðstjórnarríkjanna og
með tilliti til þess að kosningar
í Vestur-Þýzkalandi standa fyr-
ir dyrum. Þess hefur verið gætt,
að engar æfingar fari fram i
nálægð járntjaldsins eða sigl-
ingaleiða Ráðstjórnarríkjanna
og fylgiríkja þeirra.
Tekið er fram. að æfingarnar
hafi verið skipulagðar löngu
áður en kommúnistar treystu
völd sín í Sýrlandi.
Fátt markvert hefur skeð í
deilu Mjölnis og Þróttar síðasta
sólaihringinn og ekki komið til
neinna átaka eystra.
Samþykkt ASÍ.
Á fundi sínum í fyrrakvöld
samþykkti stjórn Alþýðusam-
bands íslands að beina þeim til-
mælum mjög eindregið til
Mjölnis, að félagið sætti sig við
úrskurð Landssambands vöru-
bifreiðastjóra um að bílstjórar
eystra skyldu eiga rétt til Vs
hluta af flutningum til virkj-
unarinnar, en þeim úrskurði
höfðu Mjölnismenn áfrýjað til
ASÍ og Fulltrúaráð verkalýðs-
félaganna í Árnessýslu jafn-
framt lýst yfir „furðu sinni“ á
honum.
Til stuðnings þessari af-
greiðslu á áfrýjun Mjölnis, vís-
aði stjórn ASÍ til 8. gr. laga
Landssambands vörubifreiða-
stjóra, þar sem segir, að lands-
samþandsstjórn skuli skera úr
deilumálum félaga í samband-
inu, og síðan orðrétt: „Úrskurð-
ur sambandsstjórnar er bind-
andi fyrir báða . . . aðila, en á-
frýja má-þeim úrskurði iilsaBi—
bandsþings." — „Af þeæsactí
lagagrein virðist vera ijóst,“‘
segir síðan í samþykkt sljáœac:
ASÍ, sern kunngerð var i gaer—
kvöldi, „að vörubifreiðastjéra—
félagi, sem óskar að áfrýja sk~-
skurði, er stjórn L.V. frjeftÐr
fellt, beri að áírýja lil aam—
bandsþings L.V.“
Með því að afgreiða uiiS!
með þessum hætti, má í raam—
inni segja, að stjórn ASÍ toh:
synjað beiðni Mjölnis tam »ð'
skerast í leik og rétta M-uit þeæ*
í þessu viðkvæma dellumáE.
Samningaviðræður við
VinnuveitendasambandiS.
Síðdegis í gær hófusi saaœtc-
ingaviðræður millá fuilirúai
Vinnuveitendasambaiids ÉslantlS'
fyrir hönd verktakanoa vi3<
Efra-Sog og fulltrúa Mjölni^,
en ekkert var kunngert um ár -
angur þeirra. Þó töldu kunrnag-
ir, að ekki værj óliklegí, s®:
viðunandi lausn fyndist, sðmr
en langt liði, og verður vd-öræð—
unum haldið áfram kl. 5 í daa.
Enn sfan-áfi
Mjölní.st'nenn
vörð við Jjrúrti'
hjá Kaldárliöfða,
en nú gera memai
sér vonir um,
brátt verði Ismm
fundin á deafi-
unni.
Drengur „sér", hvar
vatn er í jör5u.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í fyrradag.
Þrettán ára gamall norskur
drengur, Albert Roseland, cr
blátt áfram sérfræðingur í að
leita v<atns. Hann segist „sjá“
hv<ar vatnsæðar séu í jörðu.
í Valdres fann hann 40 vatns-
æðar í jörðu á einum degi. Var
hann þá fenginn til þess að fara
á ýmsa bæi í Guðbrandsdal til
að segja mönnum hvar vatn
væri að finna í jörðu.
Þessi undraverði hæfileiki
drengsins er kunnur orðinn út
fyrir mörk Noregs. Sagt er, að
bandarískt olíufélag vilji ráða
hann til sín.
Valur-Vík-
ingur 7:0.
Þrjú mörk á síðustu
mfnútunui.
Þriðji leikur liaustmótsins fór
fram í gær og kepptu þá Valur
og Víkingur.
Síðast er lið þessi kepptu
lauk þeim leik með sigri Vík-
ings. Mátti því. búast við að
Valsmenn mundu nú hefna fyr-
ir þann ósigur, enda kom það í
ljós, því þeir sigruðu með sjö
mörkum gegn engu. Það eru
aðeins þrír leikir búnir af mót-
inu og hafa tvö liðanna (K.R.
og Valur) gert í þessum leikj-
um samtals 24 mörk og'má það
teljast vel af sér víltið.
Áhorfendur hafa verið mjög
fáir á þessum leikjum, en eg
vil hvetja menn til að fylgjast
betur með þeim leikjum, sem
eftir eru, því mót þetta virðist
ætla að verða skemmtilegt. Val-
ur og K.R. eru með prýðileg
lið og ekki víst livernig fer í
baráttunni um úrslitasætð, þsí
varla mun Ffam láta sitt efitir
liggja, en þeir hafa engar.
leikið. i
Leikurinn í gær var sv® til
einstefnuakstur út allan letk—
tímann að marki Víkings og
áttu mörkin jafnvel að veröa
fleiri þess vegna. Víkingar eru.
með örfáa efnilega liðsmeirai,
en það eru of miklar véitor £
liðinu, svo að ekki fékkst irM
neitt ráðið. Sérstaklega var
vörnin opin, Valsmenn leku offc
alveg inn að marki pg síðan
þurfti ekki annað en að jffcfi
boltanum yfir línuna.
Er ein mínúta var til íeiks-
loka var markatalan 4:0 fyrir
Val, og í ausandi rigningu létoi
þeir sig ekki um það muna a8
bæta við þremur mörkœst §*
’dn-ii mínútu. mun það vist verfi
algjört vallarmet.
i
Gsir markmaður í. Fracn:
stjakaði við mér í allri vin-
semd og minnti mig á, að Stcamt
héti Geir en ekki Ásgesr eicis
og ég.nefndi hann í greaÚRtsí ums
(leikinn Akranes—Frans og muns
jplturinn væntanlega hafa rétfc
fyrir sér.'— essg. - '. ,j
Deila vörubifreiðasf jéranna:
Stjcrn ASÍ hiynnt úrskurðim»it
um 20"« handa Mjölni.
ViSræöur vlð Vinnuveftendasaniliandil
bmda isklega endi á delluna.