Vísir - 29.08.1957, Blaðsíða 1
17. ixg.
Fimmtudaginn 29. ágúst 1957
202. tbl.
Netfófekjur Reykvíkinga nému
1192,6 milij. kr. ársð 1955.
Skuldlaiis eign þeirra í árslok var
715,6 milljónir.
f nýútkomnum Hagtíðindum
n»á finna ýmsar athyglisverðar
upplýsingar um tekjur einstakl-
Inga og félaga hérlendis árið
1955 og hvernig þær voru skatt-
lagðar.
Nettótekjur, skuldlaus
eign og skartar einstaklinga,
Á fyrr greindu ári voru nettó-
tekjur einstaklinga samtals
2 420,8 milljónir og höfðu hækk-
að um 15,4% frá árinu áður, er
þær voru 2 007,2 milljónir. —
Tekjuskattur af fé þessu nárri
100.8 millj. á móti 72,3 millj. ár-
ið áður, og voru skattgjaldendur
60319 fyrir árið 1955, en höfðu
verið 59 008 árið 1954.
1 árslok 1955 nam skuldlaus
eign þeirra 28 627 einstakiinga,
sem eignarskatt bar að greiða,
1472,7 millj. og hafði þá aukizt
úr 1250,6 millj. og gjaldendum
íjölgað úr 26 828 á einu ári. —
Eignarskattur af þessum upp-
hæðum nam 7,6 riíillj. og 6,0
milljónum króna.
Skípting milli kaupstaða-
búa og sveitamanna.
Tekjur og eignir einstakling-
anna skiptust þannig milli Reyk-
víkinga, annarra kaupstaðabúa
og þeirra, sem búa i sýslum
landsins:
Reykvikingar öfluðu á árinu
1955 1192,6 (1026,7) millj. og
áttu 715,6 (567,8) millj. skuld-
lausar i árslok. Aðrir kaupstaða
búar öfluðu 610,3 (472,4) milij.
og áttu 210,3 (150,8) millj. skuld-
lausar i árslok. f búar í sýslunum
öfluðu 617,9 (598,0) millj. og áttu
546.9 (532,0) millj. skuldlausar í
árslok; í svigum eru tölur frá
næsta ári á undan.
Tekjur eígnir ög skattar
félaga.
Um nettótekjur félaga á árinu
1955 er það að segja, að þær
námu 96,7 (87,7) millj. og
greiddu 1365 (1350) skattgreið-
endur af þeim samtals 25,8 (23,2)
millj. i tekjuskatta. Skuldlaus
eign félaganna í árslok var 227,5
(157,4) millj. og bar 1013 (951).
gjaldendum að greiða af þeirri
upphæð eignarskatt, sem sam-
tals nam 2,5 (1,5) milrj. króna.
Þjóðareignin.
Þess er vert að geta, að heild-
areign einstaklinga og félaga
samkvæmt eignarframtölum
gjaldenda eignarskatts er ekki
nema brot af þjóðareigninni,
vegna þess að hið úrelta fast-
eignamat frá 1940 er enn í gildi.
Þar við bætist, að eignir allra
þeirra, sem ekki greiða eignar-
skatt, eru ekki meðtaldar í þeim
tölum, sem hér eru birtar, 03;
sama máli gegnir um skatt-
frjálst sparifé, fatnað, bækur o.
fl. Loks eru svo eignir rikis,
sveitarfélaga og stofnana.
Innbrotsþjófur tekinn
á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
f nótt handsamaði lógreglan
á Akureyri innbrotsþjóf, er
hann frcistad'i að brjótast inn í
verzlun á næstu grösum við
lögreglustöðina.
Hafði þjófurinn brotizt inn í
svokallaða Eiðsyallabúð, en fólk
heyrði til hans og gerði lög-
reglunni aðvart. Lögreglumenn
fóru á staðinn og gripu þjófinn
áður en hann komst á brott.
Þarna var um unglingspilt að
ræða, sem áður. hefir komizt
undir hendur lögreglunnar.
¦^- Margrét Bretaprinsessa átti
27 ára afmælipann 21. ágúst.
Síys við Sog
í gær.
Frá fréttariara Vísis.
Selfossi i morgun,
Það slys varð vlð Efra-Fall,
Sögsvirkjunina nýju, um miðjan
dag i gær, er verið var að vinna
þáar að sprengmgum, að Jósef
Zóphóhiassori verkamaður frá
Stokkseyri varð fyrir steini og
sJasaðist.
Kom steinninn úr mikilli hæð
og lenti á öxl Jósefs, sem marð-
ist mikið og hefur sennilega
brákazt á herðablaði. Læknirinn
í Hveragerði, Magnús Ágústsson,
var kvaddur á vettvang, en síðan
var Jóseí fluttur i Landsspítal-
ann í sjúkrabifreið, sem fengin
var frá Selfossi.
Þess má geta að verkfallsverð-
ir. Mjölnis fluttu þegar til hindr-
ariir sínar og hleyptu bifreiðinni
í gegn.
Mynd þessi, sem er frá Englandi, á að vera til skýringar á
því hvernig flugvélar framtíðarinnar verða — þrýstiloftsknúðu
farþegaflugvélarnar, sem innan fárra ára munu verða almennt
notaðar í flugferðum heimsálfa milli. Þá er m. a. gert ráð fyrir,
að flogið verði miilí London og New York á 2 klst og 15 mín.,
en flugvélarnar eiga að geta flutt 130 farþega. Flugvélin er
þannig gerð, að hún flýgur beint upp og niður, er hún hefur sig
j til flugs eða lendir, en í láréttu flugi knýja hana áfram 12
, þrýstiloftshreyflar.
Flesfir reknetabátanna
fyrir múm hættir.
E^ær esí^lai síBdveiði b nótt.
Vegna þess hve reknetaveiðin
hefur gengið treglega f j'rir Norð
urlandi, hættu langflestir bát-
anna. 5 gaer, sem landað hafa aíla
sínum á Siglufirði að uiidan-
förnú.
1 fyrrinótt voru flestir eða all-
ir bátar aS veíðum en öfluSu nær
ekkert. Margir með 1—3 tunnur
og mest með 30 tunnur. Þykir
þeim útgerðin ekki svara lenkur
kostnaði og hættu flestir í gær;
Þeir sem ekki eru hættir fóru út
í' gærkveldi, en ætluðu að leita
dýpra en áður og voru ókomnir
að í morgun.
Hér sunnanlands og vestan
veiddist lítið í nótt. Akranesbát-
ar hreifðu sig ekki sökum hvass-
viðr'is og fór enginn á velðar.
Hinsvegar lögðu einhverjir
bátar vestan af Snæfellsne*si net
sín í gærkveldi og létu reka í
nótt, en öfluðu lítið, aðeins 10—
30 tunnur á bát að því er frézt
hefur.
Líkur eru taldar á því að Síld-
veiðin geti batnað um eða upp
úr næstu helgi, því þessa dagana
[er mikill straumur. sem torveld-
í ar veiðina.
Fyrstif mönnunum af Pélarbirni
bjargað um kL 8 í gærkvöWL
í»á voru .> meitit fluttir unt b-«»r«l
¦ Teistfen.
Laust eftir klukkan átta í
gœr — eftir ísl. tíma — tókst
þyrilvængju að bjarga fyrstu
riiorinurium af Polarbjörri.
Þyrilvængja þessi hafði verið
flutt til Meistaravíkur úr risa-
stórri flugvél af gerðinni C-124,
og Skymaster-vél frá Keflavík
hafði flutt þangað eldsneyti
fyrir þyrilvængjuna. Ætlunin
var að varpa því niður á ísinn,
svo að þyrilvængjan þyrfti
eklti að sækja það langt, en þær
aðgerðir mistókust, og varð
þyrilvængjan ' því að sækja
benzín til danska eftiríitsskips-
ins Teisten.
Þetía tafði björgunarað-
gerðir nokkuð, en í morgun
bárust þær fregnir, að sjálf-
ar aðferðirnar befðu hafizt
skömmu fyrir myrfcur eí?a
Iaust eftir kiukkan átta, og
yar 'þá fyrsti hópurinn
fluttur til Teisten.
Frekari fregnir höfðu þá
ekki borizt aí björguninni, en
sennilega hefur henni verið
hætt vegna náttmyrkurs, til
þess að auka ekki á hætturnar.
Annars var veður ágætt í gær,
bjartviðri og 65 km. skyggni,
svo að menn af Polai'björn sáu
vel til lands, því að það var
næst í 30 mílna fjarlægð til
nörðurs. íslinn rak þá hægt
suður á bóginn.
^kákmuií«>:
Þrjú jafntefii í
gærkvöldi.
Benkö ef stur me5 6 v.
Sjöunda umferð skákmótsins
í Hafnarfirði var tefld í gær-
kvöldi,
Fóru leikar svo, að skákir
Benkö og Friðriks, Árna og
' Jóns K., Kára og Inga R. ujðu
allar jafntefli, en hinar tvær,
rhilli Jóns P.' og Stígs, og Sig-
urgeirs og Pilnik, fóru í bið. —
Er fyrri biðskákin talin mjög
jöfn, en Pilnik hefur 4 peð á
móti manni hjá Sigurgeiri.
Eftir 7. umferð standa leikar
svo:
1. Beiikö......... 6
2. Friðrik........ 1% :
3. Ingi R. .. . .____ 5
4. Pilnik ........ 4VÍÍ (bið)
5. Árni.......... 4
6. Kári......____ 3
7. Sigurgeir ...... 2 (bið)
8. Jón K. ........ 1%
9. Jón P......... 1 (bið)
10. Stígur ........ % (bið)
Áttunda umferð, sú næst síð-
asta, verður tefld í kvöld og
tefla þá sama Friðrik og Jón.
K., Stigur og Benkö, Ingi og
Jón P., Sigurgeir og Kári, og
Árni og Pilnik.
|^C Týrólskur bi|ndi. er varð
1C0 ára í s.l. viku, taldi þaS
bezta ráð til langlífis að vera
jafnan óíiæfur til herhjón-
ustu!
Lonmur til
Akraness.
Þessa dagana er mikil vinna
í Akraneshöfn, enda 'þótt' síld-
veiði rcknefabátanna sé enn
treg.
í gærlestaði Dettifoss karfa
til úíflutnings cg í dag er er-
lent fiskíökuskip að lésta síld
til Tékkóslóvakíu.- Þá er togar-
inr. Akurey staddur á Akranesi
í dag og losar þar 320 smál. af
karfa.