Vísir - 31.08.1957, Side 1
s.
12
17. iig.
Laugartlaginn 31. ágúst 1957
EM*
204. tbl.
Sveinar
vannu
Á morgun 'eru þrir mánuðir 1 byrjun vikunnar var enn
Síðan bakarasveinar lögðu niður ' lögð fram miðlunartillaga, sem
viimn, og nnm þetta vera orðið
lengsta verkfall, sem sögur fara
af hér á lantli.
Sáttasemjari ■ hefir Iengi haft
deiluna til meðferðar, en við-
leitní hans ekki borið árangur,
þar sem samþykki bakarameist-
ara á hækkunum til sveina hefir
verið bundið þvi skilyrði, að verð
lagsyíirvöldin tækju til greina
aukinn framleiðslukostnað, en
það hafa þau ekki viljað gera.
Kadar sendi 500
lækna í útiegð.
Flóttamannaforingánn ung-
verski, Bela Fabian, hefir
skýrt bandarískimi yfirvöld-
um frá þri, að 500 ungverskir
læknar hafi verið fluttir nauð-
ungarflutnlhg’um til Kazakst
ans í Siberíu eftir að frelsis-
byitingin í Ungverjalandi
hófst í fyrra. Dr. Fabian, sem
er formaður stjórnar sam-
taka landflótta Ungverja I
Bandaríkjunum, sagði enn-
fremur, að læknar þessii-
hefðu allir verið fluttir í út-
legð, af því að þeir neituðu
að brjóta iæknaeið sinn með
því að skýra frá því, hvaða
sára menn þeir hefðu stund-
að, en Kadarstjórnin vildi ná
til þeirra. Dr. Fabian segir, að
m. a. af þeim sökum liafi ver-
ið mikill læknaskortur í Ung-
verjaiandi, þegar lömunar-
veikin tók að geisa þar í sum-
ar. Dr. Fabian hefir tilkynnt,
að lögð muni verða fyrir alls-
herjarþingið, er kemur sam-
an 10. september, margvísleg
gögn varðandi meðferðina á
Iæknunum.
fól í sér 5'A kauphækkun til
sveina, auk breytingar á byrjun-
artíma þeirra, er farið hafði
veriö íram á, og fól einnig i
sér kauphækkun. Tillaga þessi
var samþykkt, en þó með áður-
nefndu skilyrði af hálfu meist-
ara, að verðiagsvfirvöldin tækju j
tillit til hækkaðs frámleiðslu-!
kostnaðar við ákvörðun verá- '
lags. j
Mun ríkisstjórnin síðan hafa
átt að fjalla um tillögu þessa og :
hafna henni eða leggja blessun J
sína yfir hana, en ekki var vitað j
um afdrifin í gær, er Vísir aflaði
sér upplýsinga um þessi mál. j
Annars er hætta á því, var .
Vísi tjáð í sambandi við deiluna, !
að ekki væri víst, að allir bakara '
i
sveinarnir kæmu „til skila", J
þegar lausn fyndist, hvort sem !
Myndin er af þýzkum kafbáti — fyrsta kafbátnum í flota Vest-
ur-Þýzkalands. Myndin var tekin, eftir að honum var rennt úr
skipasmíðastöð, en þar var hann endursmíðaður. Kafbáíi þcss-
liffl var sem sé sökkt á Eystrasalti í lolc síðari hcimsstyrjaldar,
var svo náð upp, og verður nú noíaður sem þjálfunar-kafbátur.
Brezkar þotur ráðast á 50
sjérænlnjjjaskiítur við Borneo.
Þær crw btmar vclbyvsiiiii og
iallbvsMiin.
Sjóræningjar á Filippseyj- ræningjaskipa, sem enn hefir
það yrði nú eða síðar. Þeir hefði um gerast nú nærgöngulir á orðið vai't á þessum slóðum,
Borneo, að því er fregnir hernia hvorki meira né minna en 50
þaðan; skipa. Vom þá brezkar þotur,
Hauskúpurnar voru
sipar
i
fengið sér ýmiskonar vinnu á
undanförnum mánuðum, og þar
sem verðlagsákvæðin hafa ráðið
því, að yfirvinna, sem tíðkast í
mörgum iðngreinum, hefir ekki
verið unnin í bakaraiðninni, hef-
ir sveinum yfirleitt þótt sinn
hlutur rýr. Sumir munu því hafa
notað tækifærið til að svipast um 1C'/iai
eftir lífvænlegri vinnu.
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhcimi í fyrradag.
í s.l. viku orsakaði ungur,
sænskur læknarsemi mikið
uppnám í S.-Frakklandi.
Vegavinnumaður hafði
fundið böggul með þrem
hauskúpum við þjóðveg
nærri Nizza. Lögreglunni var
skýrt frá þessu, og grunaði
hana, að hættulegur morð-
ingi mundi hafa átt þessa
gripi. Komst málið í blöðin,
en tveim dögum síðar kom
tvítugur stúdent frá Bromma
tii lögreglunnar, fékk að
skoða húskúpurnar og sagð-
ist eiga þær. Ilann hafði
keypt þær í París, því að
slíkir gripir eru ódýrari í
Frakklandi en Svíþjóð, og
týnt þeim á ferðalagi. Hon-
um voru afhentar húskúpurn
ar, og létti öllum mikið!
Margfalt meíri vígbúnaöur
ausfantjalds.
Þýzka utanríkisráðuneytið
hefur gert samanburð á her-
Hafa sjóræningjarnir
um gert sig heimakomna með-
eink- !6r hafa bækistöðvar á eyiunni> væðingunni í Austur- og Vest-
,sendar til að gera árásir á sjó- ur-Þýzkalandi.
rænmgja.
vesturhluta landsins eru nú
fram ströndum Brezka Norður- : „ . . , , l i
Borneo, því að þar er velmegun < eZ.kU ílugmennirnn; skyra(þúsettar um 50 milljónir manna,
fia þvi, að þejr hafi seð vel- 0g af þeim eru aðeins 121 þús.
byssur og jafnvel litlar fallbyss- í landvarnasveitum. í Austur-
Isfiskferðir togara út
færri en á sl. ári.
Auknir möguísikar ti! fiskvinns!u hérlendis.
heldur meiri en á þeirn hluta
sem Indónesar
istjórna. Um miðja vikuna sáu iur á bilíum skipanna, sem fiest^ Þýzkalandi er íbúatalan 17,8
Imenn þann stærsta flota sjó-jerU bmn h3fParvelum> en eru milljónir, og þar eru 393 þús.
____________________________ annars seglskip. Var nokkrum manna undir Vopnum.
1 skipanna sökkt, en flestumj
tókst að komast í skjól undirj
gróðri með ströndúm fram, þar,
sem þær hurfu sjónum flug-
mannanna. Sókninni gegn þeim
er haldið áfram.
Siglingar islenzkra togara nieð
ísvarinn fisk ,á erlendan niarkað
munu bráðlega liefjast, en ís-
fiskferðir togara á komandi mán
uðum munu verða mun færri en
á sama tima í fyrra.
Það er m.a. vegna þess, að
frystihúsum fer fjölgandi, að
Bretar hafa að beiðni sold-
ánsins af Oman sprengt í
loft upp virki ættarliöfð-
ingja, sem stutt hafði upp-
reistarmenn.
færri togarar munu sigla út með
ísvarinn 4isk. í gær var opnað
til afnota hið mikla, nýja frysti-
hús, sem Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar hefur látið reisa, eins og
sagt er frá annarsstaðar í blað-
inu, en fyrir tæpum hálfum
mánuði var oþnað til afnota
mikið frystihús á Akureyri, eitt
hið mesta á landinu, þar sem
vinna má úr allt að 100 lestum
hráefnis á dag, en á ísafirði og
Seyðisfirði er langt komið að
koma upp nýjum frystihúsum.
Þessi viðbót við frystihúsin, sem
fyrir eru, skapar nýja mögu-
leika til fiskvinnslu. Landanir
úr togurum í íslenzkum höfnum
verða því mun meiri en áður
og ætti að verða af þessu mikil
atvinnuaukning.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hversu margir togarar fá að
sigla til útianda með ísfisk, en'
fyrst í stað og fram á haust
Franska Jandsliðið, sem keppir við íslendingana á sunnudaginn mun verða siglt til Þýzkalands
æfði á Valsvellinum kl. 9,30 í gærmorgun í kaldsaveðri og roki.| með aflann, og vart til Englands
Fyrri hluti æfinganna voru fólgnar í hlaupum og leikfimi-, fyrr en kemur fram í október,
æfingum hverskonar, en að því búnu skiptu þeir liði oð tóku til1 en þó veltur þetta að sjálfsögðu
við knöttinn. á verði og aflabrögðum.
Áætlað er að gera nýjan
flugvöll við Washington-'
borg fyrir a. m. k. 12,5
millj. dollara.
Pólsku kafbátarnir scm sá-
ust við Bretlandsstrendur
fyrir nokkru eru komnir
aftur til Gdj nia í Póllandi.
Skipverjar af Pólarbirni
voru í Keflavík í nótt.
Björgun var !oki5 í fyrrakvöSd.
Skipverjar af norska hval-
veiðiskipinu Polarbjörn komu
um kl. 18,00 í gær til Kefla-
víkurflugvallar, og var það
Skymaster-flugvcl varnarliðs-
ins, er flutti þá þangáð frá
Meistaravík.
Síðasti maður til að fara upp
í þyrilvængjuna, er annaðist
björgunina var skipstjórinn,
Bernt Brandal, og var klukkan
þar sem flugvél frá varnarlið-
inu hér' tók við þeim og flutti
hingað til lands. Voru þeir í
nótt í gistihúsinu á Keflavíkur-
flugvelli og áttu að fljúga í
dag með flúgvél Loftleiða til
Stafangurs.
Skipstjórinn lét svo um mælt,
að Polarbjörn mundi sökkva
eftir 24—30 stundir, því að þeir
hefðu orðið að hafa dælurnar í
gangi undir lokin, til þess að
þrjár mínútur yfir kl. 9 á
fimmtudagskvöld, þegar hann'hann sigi ekki milli jakaskar-
fór af ísjakanum. Var flugvélin1 anna.
þá í sjöttu ferð sinni, en liún1 Skymaster-flugvél frá Kefla
hafði flutt skipverja til danska vík var þyrilvængjunrii til að-
eftirlitsskipsins Teisrtens, er stoðar, meðan hún var í björg-
flutti þá síðan tií Meistaravíkur, unarferðunum. . jj s 1 d|iBi