Vísir - 31.08.1957, Page 3

Vísir - 31.08.1957, Page 3
Laugardaginn 31. ágúst 1957 VÍSIR r 3 „KviBdémendurnir" fær mikið lof. Kvikmyndin „Kviðdómend- nrnir“ (12 Angry Men) var ný- lega frnmsýnd í New Yorkborg og hlaut einróma lof gagnrýn- enda og áhorfenda. Kvikmyndin fjallar um kvið- dóm, sem á að dæma í máli 18 ára pilts, sem er ákærður fyrir að hafa myrt föður sinn, sem ;setið hafði í fangelsi. Allar sannanir virðast benda til þess að drengurinn sé sekur. Einn hinna 12 kvikdómenda (leikinn af Henry Fonda) þykist þó viss um sakleysi piltsins og tekst honum að lokum að sannfæra hina 11 kviðdómendur um að svo sé og gefa þeir úrskurðinn: :Saklaus. Kvikmyndin fer fram í hliðarherbergi út frá réttar- sal einum i New Yorkborg. 36 myndir frá MGM á næsta ári Metro-Goldwyn-Meyerfélagið áætlar að senda á markaðinn 36 kvikmyndir á fjárhagsárinu 1957—58. Meðal þeirra kvikmynda, sem frumsýndar verða á næstunni eru: ..Raintree Country“, áðal- deikendur eru Elisabeth Taylor og Montgomery Clift; „The Vintage“ — Pier Angeli og Mel Ferrer; „Something of Value“ — Rock Hudson og Dana Wynt- er; ,,Silk Stockings“ — Fred Astaire og Cyd Chariss og svo ,,The Little Hut“ með Ava •Gardner og Stewart Granger. Marylin Monroe fær hrós fyrir a5 leika á móti Olivier. Þau leika í mynd eftir leikriti Terences Rattigans. Nýlega var kvikmyndin „Prinsinn óg sýningarstúlkan“ (The Prince and tlie Showgirl) frumsýnd í Hollywood og lilaut mjög góðar undirtektir og ein- róma lof gagnrýnenda. Marilyn Monroe og brezki leikarinn Sir Laurence Olivier fara með aðalhlutverkin í þess- ari mynd. Þetta er litmynd, byggð á gamanleikriti, er nefn- ist „The Sleeping Prince“, eftir Terence Rattigan og var það nýlega sýnt í leikhúsum í borg- unum New York og Lundúnum. Framleiðandi myndarinnar er Sir Laurence Olivier, en leik- endur eru bæði brezkir og bandarískir. Leikurinn gerist í Lundúnum árið 1911 við krýningu Georgs konungs V. Ríkisstjóri frá Balkanskaga, leikinn af Sir Laurence Olivier, og unguý kon- ungur ríkisins og móðir hans koma til Lundúna til þess að vera viðstödd krýninguna. Rík- isstjórinn hittir unga, banda- ríska sýningarstúlku frá Mil- waukee og verður ástfanginn af henni. Hún kemur því til leið- ar, að ríkisstjórinn sættist við son sinn, afstýrir þannig bylt- ingu í Balkanríkinu, og verður að lokum ástfanginn af honum. Konan komst upp á milli manns- ins og atvinnu hans. Sastáv&tfis tttse binðaittaí í Jíoilsj^ U'OOfí. Hér er eitt'hvað fyrir þá, sem hafa gaman af því, sem mestur þykir blaðamatur í Hollywood. Það er mikið rætt um Frank Sinatra þessa dagana. Hann þykir svo starfsamur að sumum . _ finnst sem nægja mundi þremur S ’;Vanety .SaS®1.,um meðalmönnum. Sumum er spurn hvað hann sé að reyna að sanna. Hann leikur í hverri kvik myndinni á eftir annarri, þess á milli syngur hann á skemmti- stöðum, kemur fram fyrir góð- gerðarfélög o. frv. Marilyn Monroe, sem leikur sýningarstúlkuna: sem virðist vera svo barnaleg, hæfir Mari- lyn Monroe vel .... hún sýnir, að hún getur leikið gamanhlut- verk og fengið fólk til að hlæja með göngulagi sínu og svip- brigðum.“ Sú saga er sögð, að eitt sinn kemst upp á milli manns og at- vinnu hans, þá segja þeir þarna fyrir vestan, að koria vinni sjaldan, jafnvel þótt hún heiti Ava Gardner. Blaðið „Moton Picture Her- hafi hann verið staddur með ald“ sagði um leik Marilyn Monroe: „Þó leikritið „Prins- inn og sýningarstúlkan“ sé upp- haflega gert sem andríkur gam- anleikur, þá er það frekar ein- hliða. Að það er eins skemmti- legt og raun er á, má aðallega þakka Marilyn Monroe, sem nær næstum fullkomlega himim þáverandi konu sinni, Ava Gardner, í Chicago, en verið búinn að lofa að koma fram í góðgerðarskyni í Washington. Frúin neitaði algerlega að koma með honum, en hann fór engu að síður. Þetta og annað slíkt segja menn, að hafi verið hin raun- hrífandi persónuleika sýningar-j verulega ástæða fyrir skilnaði stúlkunnar, og svo Laurence þeirra hjónanna. Þegar kona Oilver, sem stendur mjög vel í stöðu sinni bæði sem leik- ari og stjórnandi". Sybil Thorn- dyke, Richard Wattis og Jeremy Spencer fara einnig með mik- ilvæg hlutverk í myndinni. Metro-Goldyn-Mayerfélagið ætlar nú að láta gera kvik- mynd, er heitir „Tlie Bizby Girls“, sem byggist á sam nefndri skáldsögu Rosalind Marsliall. kemur á markaðinn í haust. Hedy Laamarr kemur affu. Hedy Lamarr mun nú aftur koma fram í kvikmyndum eftir sjö ára fjarveru. Hún mun leika í kvkmvnd- inni „Hideaway House“, sem Universal-International- félagið lætur gera. Albert Zugs- smith mun stjórna töku mynd- arinnar. í þessari mynd fer Hedy Lamarr með hlutvtvK kvikmyndastjörnu, sem verður ástfangin af sama manni og stjúpdóttir hennar. Síðasta kvik myndahlutverk Hedy Lamair var hlutverk Delilah í mynd- inni „Samson og Delilah“, sem Cecil B. DeMille stjórnaði. Kim IMovak hefir lengi harizt við 15-20 pund. Alltaf þykfr fólki jafn-gaman að lesa um hana. Maria Schell í stóru hiutverki. Maria Scheld mun fara með hluverk Grúsénku, stúlkunnar sem bæði Dimitri Karamazov og faðir hans elskuðu, í Metro- Goldwyn-Mayer kvikmyndinni, I sem byggð er á. hinni frægu skáldsögu Ðostoevski „Bræð- urnir Karamazov“. Rochard Basehart mun fara með hlutverk Ivan Karamazovs, *Yul Brynner leikur bróður hans. Dimitri, og Claire Bloom mun fara með hlutverk Katrín- ar eða Kötju, heitkonu Dimi- 'tris. Spencer Tracy er allíaf að leika. Spence Tracy mun fara nieð aðalhlutverkið í myndinni „Ten Nortli Frederick“, se:-n hyggð er á skáldsögu eftir John O’Hara. Myndin verður gerð á vegum 20th Century Fox-félagsins. Stjórnandi verður Philip Dunne, en hann mun einnig skrifa kvik- myndahandritið. Tracy hefur nýlega lokið við að leika í mynd inni „The Desk Set“, en þar leikur hann á móti Katherine Hepburn. Montgomery Clift hætt kominn í bílslysi. Sumir töldu að um sjálfsmorðstifraun væri að ræða. Khn Novak, vinsælasta leik- ákaflega óhamingjusöm, og fer- kona ársins 1956, á ætíð sinn ill hennar endaði með ósköpum. 1 . | eC^r vissa dálk í kvikmyndablöðun- , Já, það má nú segja að þeir hafi Bókin um * Hollywood. hugann við sín „publicity Það er eins og fólk þreytist ,stunts“ þarna fyrir vestan. aldrei á því að lesa um uppá- haldsleikarana sína, og því fer vart hjá því að efnið verði í þynnra lagi. En það er teygt úr lopanum. Ein nýjasta uppfinning þeirra fyrir vestan núna, er að gefa í skyn, að Novak sé raunverulega Ekki voru þar miklar ástir. Kuidaleg ot'ö D/ömi Hceri'ajtiB oi'P John Barrymore, liinn frægi í þess, að Michael Wilding, sá í sem varð að lúta i lægra haldi ósköp óhamingjusöm, og svona leikari, sem nú er látinn fyrir rliff * f . . ,. , . til að sýna bróðurhug sinn, er nokkru, átti dóttur, hina elztu ___, __ . þess getið um leið að hun hafi þeirra systkma, sem Diana heit- nú staðið í langri baráttu við ir. Hún er nú 36 ára, en hefur þessi 15 eða 20 pund sem hún þrátt fyrir ekki hærri aldur hafi umfram það, sem hæfilegt gefið út ævisögu sína, „Too . megi teljast. Much, Too Soon“. I Svo við víkjum að fyrri at- Eins og við var að búast. þá hugasemdinni, þá er nýjast tekur minningin um föður það, að nú er hún borin saman hennar, sem hún sá þó aðeins af við leikkonu að nafni Jeanne 0g til, upp mestan hluta bók- Eagels. Novak leikur annars að- arinnar. Hún er bitur út í flesta sumir vildu jafnvel halda því að hann, Wilding hafi þó kom- ^lhluve^kið í samneind.i mynd. ættingja sina, og meðal annars fram að hann væri ekki ánægð-l izt í pressuna einu sinni fyrir !. f 1 ® f,^ ,lysir hún því' er hún. var sótt ur með það hvernig honum ekki neitt. Það eru víst ekki S° f1. lnL. þo nox u n. (af Lionel Barrymore til þess að hefði tekizt upp í seinni tið margir hérlendir sem kunna að ®atu*ir seu a mllh’ en þessl vera viðstödd útför föður síns. ,, , v ... ril . } ö . Jeanne Lagels mun hafa verio Að henni lokinni bauff pp- (hann var talinn mjog liklegur meta.slíka blaðamennsku. I________________*__________________ ” 0 e 1 A0Kmni Dau0 eg honum upp á kaffisopa, en hann sýndi sem ágætastan leik „From Here To Eternity“ Stjörnubíó nú í vetur, var | fyrir Mike nokkrum Todd ný- nærri búinn að missa lífið í bíl- lega (Elizabeth Taylor hljóp slysi um daginn. | nefnilega á brott með honum), j Hann mun hafa verið að koma hefur ekki verið sem heppnastur úr kvöldbcði hjá Michael Wild- 1 með sinn kvikmyndaferil í ing, er hann ók á tré og bifreið Hollywood, hafi mátt þakka j hans fór í rúst, (sjá mynd). fyrir að Clift skyldi einmitt Þetta vakti óskapar umtal, og vera að koma frá honum, því til að fá verðlaun fyrir leik sinn í „From Here To Eternity", hvað þó brást og það væri svo sem hugsanlegt að ekki væri allt á hreinu með slysfarirnar. Sá orðrómur mun þó ekki hafa notið vinsælda. Er þess skemmst að minnast, að er James Dean, sem nýtur geysimikilla vin- sælda vestra, lézt í bilslysi fyrir rúmu ári, var hann talinn hafa framið sjálfsmorð. Síðan gátu blöðin þar varið miklum tíma og erfiði í að kveða þann draug niður aftur. Nú hafa sumir litið á þetta r ~i gott tækifæri til að rifja r.pp feril Clifts,. og hann mun nú nýlega hafa verið tekinn undir smásjána hjá pressunni. Montgomery Clift — gott aS hafa stýrlð vinstra megin. þáði ekki. Hefði hann ekki getað komið inn í nokkrar mínútur? Það kvöld grét eg í rúminu. Fjandinn hirði þau fyrir að hafa ekkert gefið mér og hafa svo tekið það frá mér áður en eg féklc það. Svo var það mamma með allt sitt stærilæti og vand- lætingu á mér, hið brjálaða líf föður míns, og Lionel frændi, sem alltaf fór með mig eins og skólastúlku sem eg þó raun- verulega er. Ethel frænka lætur sem hún þekki mig ekki, og eg er bara heimsk, stræilát, til- gerðarleg skólastelpa. Fjandinn hírði okkur öll. Við eigum það | skilið.“ 1 Svo mörg voru þau orð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.