Vísir - 31.08.1957, Síða 8
Ví SIR
Laugardaginn 31. ágúst 1957
ári verður á laugar
dag kl. 1,30.
Athugið, að mikið
er af bláberjum í
Þórsmörk, og verð-
ur fcrðinni hagað
þannig, að timi
gefst til berjatínzlu.
Afgreiðslufólk
Viljum ráða frá 1. október duglegan, ungan
mann til afgreiðslustarfa og dugiega stúlku til af~
greiðslif- og annara staría. — Tilboð sendist af-
greiðslu Vísis merkt: „Kjötverzlun."
Kjötbúðin Borg
Selzt með lítilli útborgun
og sanngjörnum mánaðar-
greiðslum. Bíllinn er ný-
skoðaður, komið gætu til
greina skipti.
Bíla- og fasteignasalan
Vitastig 8 A. Rími 18205.
jOkkar síðasta Þórs-
: merkurferð á þessu
Vinna
Stúlka óskast til af-
greiðsiustarfa í matvöru-
verzlun hálfan daginn. —
Uppl. í síma 18260 fyrir
hádegi og 10140 eftir há-
degi.
r-= Síðasta skemmti-
-1 = ferð okkar að Gull-
BEZT AÐ AUGLYSA1VIS
TAPAZT hefur á leiðinni
úr miðbænum á Melana og
þaðan í Hlíðarnar gullnæla
sporöskjulöguð með rúbínum
og' mánasteinúm. Vinsam-
lega skilist gegn fundarlaun-
um á Lögreglustöðina, (895
PENINGABUDDA mcð
peningum í tapaðizt í strætis-
vagni fi-á LÖnguhlíð og niður
að torgi. rinnandi vinsaml.
hringi í síma 15341. (924
GQMUL Leica myndavél
tapaðist i fyrradag á Þing-
vöUum eða í Reykjavík. —
Finnandi tillcynni vinsaml. í
sima. .15487 eða 16583. (922)
Samkomur
ALMENN SAMKOMA.
annað kvöld kl. 8.30. Séra
Magnús Runóifsson talar. —
'im
ÍBUÐ, 1—3 herbergi og
eldhús eða lítil íbúð óskast.
Fyrirframgreiðsla. Tvennt í
heimili. Sími 10615. (894
LÍTIÐ kjallaraherbergi til
leigu. Framnesvegi 57, II.
hæð t. v. (928
FORSTOFUHERBERGI
til leigu á Bollagötu. Sjó-
maður gengur fyrir. Uppl. i
húsgagnaverzluninni Elfu,
Hverfisgötu 32. (891
40 m RAKALAUST iðn-
aðarpláss til leigu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
4. september, merkt: ,Stór-
holti — 212“. (893
IIERBERGI til leigu með
sérinngangi við miðbæinn.
Sjómaður gengur fyrr. Régl”
semi áskilin. Tilboð, merkt:
„Sjómaður — 213“, séndist
afgr. Vísis fyrir 4. septem-
ber. (914
RISHERBERGI til leigu.
Uppl. á Hjarðarha ga 40, I.
hæð til vinstri. (925
GEYMSLA til leigu á góð-
um stað í bænum. Uppl. í
síma 11374. (927
TVÆR háskólastúdínur
óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi sem næst miðbæn-
um, helzt í vesturbæ. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „216.“
TIL LEIGU tvær stórar
samliggjandi stofur við
Klapparstíg. Hentugt fyrir
skrifstofur. Tilboð, merkt:
1 okt. —“ — 215,“ send-
ist Vísi sem íyrst. (919
IIERBERGI, með inn-
byggðum skápum, til leigu í
Foi-nhaga 13, III, hæð til
vinstri,(911
IIERBERGI óskast fyrir
’ reglusama stúlku, helzt sem
næst Kcnnaraskólanum. —
Uppl. í síma 1.3670. (905
UNG, reglusöm hjón óska
eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð nú þegar eða 1. okt. —
Upp!. í síma 15529, milli kl.
1,30—7 í dag og á morgun.
sunnudag'. (934
BÍLSKÚR til leigu. Vita-
stíg 13. (930
VANTAR, 2ja—3ja her-
bergja íbúð str.áx. Fámehn
íjöJskylda'. Fyrirfra’rhgreíðslá
ef óskað er. — Uppl. í síma
3-2422. (932
Fcrðir t»tj
ícröatöfj
ÞORSMOKK. Ferð í Þórs-
mörk laugardag kl. 2. —
Ferðaskrifstofa Páls Arason-
ar, Hafnai'stræti 8. — Sími
17641. — (823
SIGfSI LITIf í SÆL ÍJL ANÍtl
RjJk* x7
BIFP.EIÐAKENNSLA. — j
Simi 19167,________(739 I
msm og mkiskií
KéKMír BRi K 7) öp Ksso.V
LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463
LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
Kennslan byi'jar 2. sept.
Haustmót 4. fl. A:
Laugardaginn 31. ágúst á
Framvellinum. Kl. 14: Vík-
ingur — Valur. — Kl. 15:
Þróttur — K.R.
Mótanefndin.
Ilaustmót 4. fl. B:
Laugardaginn 31. ágúst á
Framvellinum. Kl. 16: Fram
— Valur.
Mótanefndin.
Haustmót 2. f 1. A:
Laugardaginn 31. ágúst áj
Háskólavellinum. Kl. 14:
Þrótt.ur — Víkingur. — Kl. j
15.15: Fram — Valur.
Mótanefndin.
Sunnudaginn 1. seþt. á j
Haustmót 3. fl. A:
Háskólavellinum. — Kl. 13: ]
Þróttur — Valur. — Kl. ■
10.30: Víkingur — K.R.
1
Motanefndin.
IIREIN GERNIN G AR.
GLUGGAPÚSSNINGAR.
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (210
IIREINGERNINGAR. —
Vanir menn og vandvirkir.
Sími 14727. (412
GERI VIÐ og sprauta
barnavagna, kerrur og barna
hjól. Frakkastígur 13. (346
HÚSEIGENDUR atliugið.
Gerum við húsþök, málum,
snjókremum. kíttum glugga
ogíleira. Simi 18799. (790
VANTAR stúlku nú þágár!
til afgreiðslustarfa. Brytinn,
Austurstræti 4. — Uppl. áj
staðnum og í síxna 15327.1
----------------------í-l-j
ATVINNUREKENÐUR. !
Maðui' vanur vélavinnu ósk-
ar eftir starfi. Hefi bílprór. j
Tilboð sendist afgr. blaðsins, |
merkt: „Sírax — 211“. (892 1
KONA óskar eftir forrnlð- !
dagsvist. Hei'becgi þarf' a'
fylgja. UppT- i sima 18727,
frá kl. 6—8 í kvöld. f913
FULLORÐIN, einhléyp
reglusöm stúlka óskast að sjá
um lítið heimili í vetur. Eng-
in böi-n. Tilboð óskast sent
Vísi sem fyrst, — merkt:
„Heimili — 214“.(918
TVÆR danskar stúlkur
óska áð komast í vlst í
Reykjavik 1. olctóber. Tilbcú,
merkt: ..1. október," sehdist
Visi fyrir máriudagskvöld.
FULLORÐIN' reglusöm
kona óskar eftir ráöskonu-
stöðu, helzt í vesturbænum.
Uppl. í síma 10232. (934
14 ÁRA telpa óskar efUi'
vinnu til septemberldka. —j
j Uppl. í síma 15925 e. h., laug- j
‘ ardag. (300 j
KAUPUM eir og kopax.
Járnstejpan h.f., Ánanausti.
Snni 24406(642
LAXVEIÐIMENN. Ána-
maðkar til sölu á Laugavegi
93, kjallara. (830
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fieira.
Sími 18570, (43
Sími 13562. Foimverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31,(135
ALLAR stærðir svamp-
dívana, plastikdívana, fjaðra
dívana. Laugvegur 68, inn
sundið. (614
TIL SÖLU hálfsíður, hvit-
ur bi'úðarkjóll. —■ Upp!. á
Njálsgötu 16, kjallara, miíli
kl, 3—8 í dag. (929
BARNAVAGN, sem nýr,
til sölu. Verð kr. 1600.00. —
Simi 19287,(917
HEFILBEKKUR óskast. —
Sími 2-2962. (882
PIIILCO TlíOPIL útvarps-
tæki til sölu. Uppl. í síma
14724. (913
VEGNA flutninga er td
sölu með tækifærisver'ú
Svefnherbérgissett, ottoma ,,
mahogny-kommcða. stand-
lampi. Uppl. í síma 15126. —
(916
BARNAVAGN og barna-
kerra til sölu. Uppl. í sínia
33313. —_______________(921
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í síma 17296, frá kl.
1—8. —_________________(923
TIL SÖLU lít'ið. notað sófa-
sett: einnig lítið lcarlmanns-
reið’hjól. Sími 33643. (912
VII, KAUPA lítið kven-
hjól. Uppl, í síma 33802. (906
NÝLEG ÞÝZK tvíhólfa
eldavél, með bökunarofni
(Kraft) til sölu, Gömul Sie-
mens eldavél til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 13072. (907
ÖDÝR barnavagn til sölx:
í Melgerði 13. So«amvr' fmo
LÍTlLL barnavagn (lcerru-
vagn) óskast keyptur. Uppl.
i sima 11133.(9.10
MIÐSTÖÐVARKETILL ti!
sölu. Uppl. Flókagctu 23. —
___________________ (903
TIL SÖLU: Mahogny sófa-
borð, ónotuð, svört kven-
di'agt, nýjasta tizka, barna-
rúm og tvö málverk. A!lt
með tækifærisverði. — Simi
34488,(901
NÝ, dönsk borðstofuhús-
gögn, sófi, stólar, útvarps-
grammófónn. Allt úr teak.
Einnig nýr kvenfatnaður til
sölu eftir kl. 16, Lindargötu
38. —(931
TIL SÖLU 6 m. (tvöfald-
x’r) málarastigi. Hálfvirði. —
Sími22580. (933