Vísir - 04.09.1957, Side 5

Vísir - 04.09.1957, Side 5
Miðvikuöaginn 4. september 1957 Vf SIR Sir William Craigie. „Ef merkið stendur þótt mað- urinn falli", er engin ástæða til . að æðrast, því öllum er það á- skapað eitt sinn að hníga. Og níræður er liann nú hniginn • maðurinn sem i cnskum heimi • hafði lengst og bezt haldið á loíti merki Islands og íslenzkra bók- mennta - hálfan sjöunda ára- tug eða lengur. En jafnvel þó að við sjálfir hreyfum ekki hönd, mun merki það, er Sir Wiiliam Alexander Craigie lyfti íslenzkri bjóð til sæmdar, blakta enn um sinn á stönginni hans. Með litlu tiltaki. er okkur innan handar að tryggja það, að stöngin sú skuli standa í aldir fram. Að því skal ég brátt vikja nánar. Af öllum þjóðtungum jarðar eru þær nauðafáar, er svo fá- mennum hóp séu vigðar sem ís- lenzkan. Þar á ofan bætist svo hitt, að hún er tunga, sem er- lendum mönnum er torvelt að að fyrir bókmenntasöguna (Tlie Icelandic Sagas), þá er olli Valtý Guðmundssyni mestri undrun og út kom í fyrsta sinni 1913, voru honum greidd tuttugu sterl- ingspund. Og hvenær skyldi sú litla bók úreldast? Eftir nær því hálfan fimmta áratug er, sem betur fer. saia hennar enn- nema. Því er þess naumast að, Þá v>ss og stöðug. vænta að hún, eða bökmenritir j Síðasta verk hans var útgáfa hennar, eigi marga merkisbera á ^ og aukning hinnar frægu og frá- alþjóðiegum vettvangi. Þeir hafa ( bæru orðabókar, sem jafnan er samt verið fleiri en ætla mætti; | kennd við Guðbrand Vigfússon, því lítið höfum við sjálfir gert ( enda þótt hitt sé sannað mál, fil þess að ryðja henni braut.1 að hún er miklu fremur verk Til þess hefir okkur skort við- j Konráðs Gislasonar, ög við hann sýni, enda varla von að lítil og ærlaðist Craigie til að hin nýja einangruð eyþjóð hefði viðan . útgáfa yrði kennd. Er mér ókunn sjóndeildarhring. Á Bretlandi — j ástæðan til þess, að svo var ekki vöggustofu og miðstöð engik gert. Höfundarrétt Konráðs saxneskra mennta — hefir ís-' sannaði Björn M. Ólsen að hon- land átt þá merkisbera, er með um látnum; og ef einhverjum verkum sinum hafa varpað á það þótti þá enn orka tvimælis um þeim ljóma, er seint mun rnyrkv- þetta. uppgötvaði Craigie siðar ast. Má þar til nefna hið mikla þau rök. er ekki var unnt móti skáld og ritsnilling, William að mæla. -Morris (d. 18961, er í bundnu máli og óbundnu knýtti Islandi þá sveiga, er gersemar urðu í enskum bókmenntum. Annar maður frábær. James lávarður Bryce (d. 19221, gerði meira en að taka málstað okkar í barátt- unni fyrir stjórnfrelsi; eftir .hann eru þær xátgerðir, er lengi munu hrífa lesendur: Primitive Iceland, um fornöld þjóðarinnar, og hin listafagfa frásögn er hann ritaði um ferð sína til Islands 1872. Þá ritaði og W. P. Ker (d. 1T?3) um islenzkar bókmenntir af ódauðlegri snild. En Cragie ■lagði undir sig stærra svæði en -rokkur annar, og honum auðnað- is.t lengri starfsdagur á teignum okkar en ndkkrum öðrum. Og lof og þökk sé hamingjunni fyrir þann langa starfsdag; Síðustu tólf eða þrettán ár æfi sinnar mátti heita að Sir bónda. Þó vildi hún ekki að ekk- ert skyldi aðhafst. Að hennar dæmi, og samt ekki óbreyttu, tel ég að okkur islendingum bei'i nú að fara. Kem ég þá aftur að því atriðinu, að ekki skuli láta merkið falla, það er Sir William hafði svo lengi borið með ágætum. Ritgei'ðir hans um íslenzk efni sýna, hver og ein, að það er ekki meðalmaður sem að baki þeim stendur. Þar fer alstaðar saman skarpleikinn, lærdómurinn og ákaflega heil- brigð dómgi-eind. En þær eru di'eifðar út um hvippinn og hvappinn og fáum tiltækar, hér eða ei'lendis. Sumar ætla ég að þær séu nú alls ekki til hér á landi, siðan mitt safn fór. Þeim eigum við nú að safna i eina heild og gefa þær út með prýði. Þetta má heita auðvelt vei’k og þarf ekki að kosta okkur nema smámuni. Ef við getum það ekki, skal það sagt að við séum ó- 1 menni. Alþingi á að leggja fram þá litlu fjárfúlgu sem útgefand-1 inn þarf að fá fyrir starf sitt. I Síðan eigum við að fela Oxfoi'd University Press að koma bók- j inni út gegn því að við kaupum tiltekinn hluta upplagsins ■ (segjum 1000 eiritök). Andvirði ! I bókanna kemur svo smásaman aftur i ríkissjóð. Með þessu værf unnið mikið gágn, jafnfi'amt því sém við sýndum þann manndóm, að heiðra minningu látins vinar. Það mundi hvei’veta talið okkur til sæmdaiauka. Færi bezt á því, að Háskólinn beitti sér fyrir þessari framkvæmd og kysi mann til þess að annast útgáfu- stai'fið. Virðist augljóst að til þess mundi mega fá rnann úr kennaraliðinu. En líka mætti fela það manni erlendis, t.d. Stefáni Einarssyni eða Hermanni Pálssyni, ef svo yrði litið á, að þeir stæðu betur að vígi til þess. Báðir ætla ég að mundu leysa það ágætilega af hendi. En skil- yi’ðislaust ætti að velja íslenzk- an mann til verksins; á því færi bezt, og að því hygg ég að Ci'aigie mundi hafa geðjast. Enda þótt upptekt máis míns væri sú, að engar harmatölur sæmdu, ætla ég samt að fleirum muni finnast sem méi', að nú sé England ekki alveg hið sama og það var meðan þar var Sir William Craigie. Það fer eftir drengskap okkar hvort við varðveitum minningu hans eða ekki. Sn. J. Sjáifsmorð eru tíð í Sovétríkjunum. IVIikill fjöldi telur það einu leiðina út úr vanda sínucn. Þessu verki hafði Sir William Ciaigie á þann hátt lokið, að bókin kom út með viðauka nokkrum vikum fyrir lát hans, til ómetanlegs gagns öllum þeirn, hér á landi og erlendis, er rækt leggja við tungu okkar og bók- nxenntir. Orðabókin er sú menntalind. sem lengi mun vei'öa af ausið. En i öðrum skilningi hafði hann ekki. og hefði aldrei getað, lokið verkinu. Það er naumast unnt annarstaðar en hér i Reykjavik. Hann safnaði ó- j grynna-efni til orðabókar yfir | timabilið 1100—1750. Úr því efni i verður að vinna hér. undir stjórn 1 Jakobs Benediktssonar, eða í samvinnu við þá, er að islénzk- islenzku orðabókinni starfa, enda hafði víst Craigie gert í'áð- stafanir til bess, að það færi j hingað lieirn. Virðist einsætt að j WiUiam Craigie ynni eingöngu, haga vérkinu þannig, að styrk- 'íyrir ísland; í’aunar lika að mestu levti síðustu tuttugu ár- ur veröi veitfwr einh.verjum enskum némsmönnum, er -lagt in. Og það er mála sannast, að hafa sig eftir íslenzku. og vinni launalítið vann hann ‘störf sín í okkar þágu. jafnvel þegar það var annara en okkar að launa þau. Sem dæmi má geta þess, ella, er þeir kalla salinn. Er hellirinn annai’ vegginn, en ann- arr er af steini gerr, ok inn i bergit er skúti, ok fellr þar ór 'lítill lækr, ok fá þar margir heilsu, ok er þar altari i þeiri j Eítir ritstjói’a háns hcfir og ný- kapellu. ok er þat' uþp í fjállit j lega b'r/.t- blaðagrein. sem sýnir írá höfúðkirkjunni. Slíkt -sáma ag það 'verk''muni honúm fara er þessi sveit dýrkuð í Kinn. Ok hið 'be7ta úr bendi. Muiidi líka þe'r menn með isjenzkum há- j skólastúdcnjiim. Verkið hlýtur að taka nokkur ár. | 1 þessu greinarkorni gétúr það ( ekki komið O mála að reyná að gera yfirlit yfir starf Sir Will- iams á sviði islenzkra bók- mennta og málvisinda. Það lxlut- verk verður að eftii-láta tima- ritur.um. og þá einkúm Skirni. í Selju erii fimm kirkjui’, pk þar 'er fylkiskirkja ok Ki’istskirkja ok Máríukirkja ok Mikjáiskírkja, Albanuskirkja og Sunnefukii'kja, ... ok andlátsdagr þeira er haldinn körlum konum’ !]uít að hver sá maður, er kunnugur var Sír William, fúslega veita sitt liðsinni, því ávalt mun þeirn, af Norðmönnum inn áttunda idus dag Juliimanaðai'. Þat köll- Tim’ véi' Seljumannamessu". -minnast haris. Ólöf Loítsdóttir skipaði svo fyrir, að eigi skyldi grátá Bjöfn Sjálfsnxorði Alexanders Fad- eyevs, framkvæmdastjóra rit- höfundaráðs Sovétríkjanna, sem nýlega átti sér stað, hefur ekki verið gefinn sá gaumur, sem verðugt er. Sannleikiirinn er sá, að mál FadeyeVs nær Iangt út fyrir þann einstakling, sem um er að ræða. I hinni opinberu tilkynningu, sem gefin var út um atferli Fadeyevs, þar sem orsakir þess voru raktar til ,,ofdi’ykkju“ og „sálartjóns", var ranglega frá skýrt. Sannleikur málsins hef- ur nú fyrir skömmu borizt út fyrir endimörk Ráðstjórnarríkj- anna með vestrænum ferða- mönnum, sem tókst að ná einkasamræðum við nokkra sovézka rithöfunda. Sjálfsmoi’ð Fadeyevs var rökrétt afleiðing 20. flokksþings Kommúnista- flokks Ráðstjórnarríkjanna og uppljóstrana Krúsévs um stjórnai'hætti Stalins. Fyrir einum áratugi fram- kværndi Fadeyev vilja Stalins samvizkusamlega á sviði bók- mennta í Sovétríkjunum. (Að vísu slapp hann þó ekki algjör- lega við eftirlit hins opinbera, því hann var neyddur til að endursemja skáldsögu sína „Ungur vörður", sem sætti gagni'ýni fyrir hugsanavillur. eftir að hún hafði fyrr verið lýst meistaraverk). Á Wro- claw ráðstefnunni 1948 lýsti hann yfir því, að „ef hýenur kynnu að skrifa á ritvél og sjakalar gætu notað penna, myndu þeir geta skrifað eins og T. S. Eliot, Eugene O’Nejl og Jean-Paul Sartre". Þrátt fyrir það, að Fadeyev hefði tvívegis véríð 'sæmdur Lenín-or'ðunm auk fleiri heiðursmerkja, vai'ð hann fyrir hati’ömmum árásum á 20. flokksþinginu af hálfu rit- höfundarins Michail Sholo- khovs. Sjálfsmorð var að lokurn eina leiðin, sem Fadeyev gat komið auga á út úr þeim ógöngum, sem stjórnarhættir Stalíns höfðu teymt hann út í. Ofdrykkja í'eið hér ekki baggamuninn. Það er á allra vitoi'ði, að mik- ill fjöldi fólks í sovétríkjunum hneigist til drykkju og reynir að leita þar athvarfs í andlegri og efnislegri eymd sinni. Sendi- nefnd fi'anskra sósíalista, sem fyrir nokkru heimsótti Sovét- ríkin, fékk tækifæri til að sjá þetta með eigin augum. Fadey- ev gekk á hinn bóginn svo langt, að svípta sig lífi fyrir sörnu or- sakir og rekið hafa fjölmai'ga aðra kunna sovézka rithöfunda til sjálfsmorðs. Af slíkum mönum má til dæmis nefna þessa: Oreigaljóðskáldið Kutznet- sov fyrirfór sér cinnig árið 1924. Sósíaliski byltingarsinninn Andrei Sobo! svipti sig lífi árið 1926. Ljóðskáldið Vladimir Piast hengdi sig árið 1930. -jfc- Ljóðskáldið Marina Tsve- tayeva fyrirfór sér árið 1941. Meðal stríðandi bolshevika, sem sviptu sig lífi eftir að hafa gert sér ljóst það hyldýpi, sem var milli kenninga kommún- ismans og framkvæmdar hans, voru þessir hinir fyrstu: Eugenia Bosch, „kvenhetja byltingarinnar“ í Ukraínu. Yuri Lutovinov, meðlimur í niiðstjórn flokksins og for- vígismaður „andspyrnu- hreyfingar verkalýðsins“. Glaznxan, einkaritari Trot- ky’s. 'fc Adolph Joffe, fyrsti am- hassador Sovétríkjanna í Þýzkalandi og Kína, sein fyrir dauða sinn ritaði á- hrifarík mótnxæli gegn að- gerðum Stalíns. Á þeirri ógnaröld, sem sigldi í kjölfar þess, er Stalín braut. á bak aftur alla mótstöðu, bæði til hægri og vinstri innan flokksins, fóru sjálfsmoi’ðin mjög í vöxt. ■fc Nadezhda Alliluyeva eigin- kona Slalíns, sem þó kann að hafa verið myrt af eigin- manni sínum. •fc Nikolai Skrypnik, mið- stjórnarnxeðlimur, forseti Jxjóðaráðsins, varaforseti ráðherranefndar Ukrainu. Vissarion Yominadze, ritari Grúsísku nxiðstjórnarinnar, ritari alþjóða æskulýðsráðs kommúnista. ■jf Mikhail Tomsky, starfsmað- ur leyniþjónustimnar, for- seti verzlunaráðsins. Yan Gamarnik, meðlimur miðstjórnarinnar, yfirmaðúr stjórnmálaráðunauta hers- ins. ■^- Alexander Cliervyakov, for- maður lxinnar hvít-rúss- nesku franxkvænxdanefndar Sovétríkjanna. ■fa A. Khandzhian, arnxenískur ritari flokksins. Panas Lyubchenko, forseti ráðherranefndar Ukrainu. Jf I. Kliodzhayev, hróðir tvegja ráðlierranefndar- mánna (senx Stalín lét' hverfa) í Uzbekistan. ■^f Doletsky, forstjóri TASS fi*éttastofunnar í Sovétrikj- unurn. 'jr Ustinov, sendiherra Sovét- ríkjanna í Eistlandi, •Jf Sergei Yessenin, mesta ljóð- skáld Rússa síðan Pushkin leið, svipti sig lífi árið 1926. Hann drakk, til þess að afla sér öryggis, en *það var holshevisminn, ekki vodkað, sem mestu réði unx ákvörð- un hans. 'ff Vladimir Mayakovsky, tign- aður sexn ljóskáld bylting- arinnar, cn synjað um vcga- hréfsáritun til útlanda, framdi sjálfsmorð 1930. ■Jf Andrei Golub, kommúnista- rithöfundur, framdi sjálfs- morð árið 1924 og lét eftir sig svohljóðandi skilaboð: „Ég vík úr þessum heimi og veitist sú ánægja að skila aftur flokksskírteini min/‘ Á ílokksþinginu upplýsi Ki'ú- sév, að Stalín hefði einnig knú- ið Sérgo Oi'dzhonikidze, sem . um eitt skeið var náinn vinnur hans, til sjálfsmoi'ðs. En sú staðreynd, að flokksleiðtoginn skyldi láta undir höfuð leggjast að nefna, þó ekki væri nema einhver þeirra mörgu nafna, sme að framan hafa verið talin, sýnir glögglega, hve öfús hann er að horfast í augu við þau bitru örlög, sem kommúnism- inn hefir skapað svo mörgum sinna tryggustu fylgismanna. ■fo Eftirmaður Wilsons land- varnaráðherra verður ,iðju - höldurinn Neil H. McEIroy. „Ivory-sápu-kóngurinn handaríski", Hann er nxaðnr vellaúðugur og árstekjur hans ságðar liema um 450 þús. dollara. ' «!A;T ÍV . X £ 'A. m -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.