Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 1
#?. árg.
Föstudaginn G. september 1957
209. tbl.
Líbanon og Jórdanía fá
vopn að vestan.
Flest nálæg Austurlönd fá banda-
ríska aðstoð til að efla varnir sínar.
Nágrannariki Sýrlands eru
jnjög uggandi nm horfurnar
vegna þess, að fkitt er inn mikið
iiiugn vopna þangað í'rá Ráð-
stjórnarrikjumun en f jöldi tækni
legra sérfræðinga er einíúg kom-
inn þangað til Sýrlands, og telja
menn, að Sýrland . eigl að vera
stökkpallur kommúnista til þess
að ná völdum og álirif um i öllum
nálægum Austuriöndum. Hafa
nú ýmis hinna nálægu Austur-
landa farið fram á, að Banda-.
j-ikUi veiti þeim aðstoð til þess
að efla herbúnað sinn og varnir.
Hefur nú verið tilkynht í Was-
hington, að Jordania fái ýmis
n ýtísku hergögn til ef lingar
' Eisenhower bíður
Faubus fara gætilega.
Eisenlxpw'er .forseti, sem nú
•dvelst sér íi! hvildar á Rhode
Islánd fylld hefir simað Faub-
usi f ylkisstjóra í Arkansas og
beðið haim að aðhafast ekkert,
sem sé.andstætt stjórnaretóáuriL
. Kveðst forsetinn muni beita
¦öllum meðölum sem hann hafi
yfií að ráða til þess að stjórnar-
-skr$in yeröi Iheiðri haldin.
- .Áður höfðu borist fregnir um;
=að gagnfræðaskólahúsið ,í Littlé
Rock hefði aftur verið umkringt
lierliði. . .*¦¦¦'
. Það var borið til baka i gær,
að sambandsstjórnin hefði nokk-
ur áform um, að taka Paubus
-fastan.
varna sinna, m.e. vopn til varnar
gegn skriðdrekum. Verða þessar
birgðir fluttar loftleiðis til Jor-
daniu af birgðúiri Bandaríkjanna
í Vestur-Þýzkalandi.
Öll ótta'slegin.
Önnur lönd, sem Bandaríkin
munu veita slika aðstoð i ná-
lægum Austurlöndum, eru Tyrk-
land, Irak, sem öll eru í Bagdad: I
bandalaginu, ennfremur Saudi- j
Arabía, og Libanon og Jordania. I
Öll þessi lönd munu telja sig I
þurfa að e-í'la herbúnað sinn .
vegna kommúnstahættunnar, !
því að öll eru þau óttaslegin.
Talið er, að Hussein konung- I
ur, sem dvelst enn í sumai-leyfi I
sínu á Spáni, muni ræða þar
nánara við Loy Henderson og
sendiherra Bandáríkjanna á
SþánL um hina hesrnaðarlegu
áðsfoð,1 sem Bandarikin veita
Jordaniu.
LÍbáiibn fær franska skrið-
dreka.
Það varð kunnugt í gær, að
Libanon hefur fengið franska,
létta skriðdreka. Frönsk blöð
birtu myndir af skriðdrekunum,
er verið var að flytja þá til
landamæra Sýrlands, og skörrimu
siðar staðfesti utanrikisráðu-
neytið franska, að þetta væri
rétt, og hefðu skriðdrekarnir
verið afhentir samkvæmt samn-
ingi, sem gerðir voru löngu fyrir
þann tima, er Sýrlendingar fóru
að auka vopnabúnað sinn með
aðstoð Rússa. I
Kadar vill
trúna feiga.
Ofsóknir Kadarstjúrnarinnar
gegn kirkjimnar mönnum verða
stöðugt haroari.
Þegar 'kaþólskur prest'ur var
amællngar tiérlendis.
Jóldar á Norouriandi hafa styzt um aiörg
hundruð metra á undaníörausn árum.
Sngt 'irá snælingiMii á Lodmunflar-
A Norðurlandi, einkum á
svæftinu milli Eyjafjarðar og
Skagafjarðar er fjölcfi jökJa, cn
tekinn af lífi í Ungverjálandi í;flestir litlir, og hafa hcir
mund og hangir
brekkuræturnar.
þar hiður í
fyrra mánuði — það var fyrsta
aftaka kirkjunnar manns í
þeirri ógnaröld hefndanna, sem
ríkt hefir eftir byltingartilraun-
ina sl. haust — var.m. a. svo að
oi-ði kohiizt í útvarpi frá Páí'á-
garði:
..Það er nú tilgangslaust ifyr'-
ir kommúnisfa að halda þvi
fram, aðþeir ofsæki ekkikirk'j-|°g \ sumar fór Jón Eyþórsson
una og kirkjunnar menn, en i veðurfræðingur og formaður
þeir munu halda því fram, að , Jöklarannsóknafélagsins norð-
mestu o'rðið útundan við mæl-
ingar og rannsóknir sem gerðar
hafa verið á íslenzkum jöklum
til þessa.
| . Hugmyndin er samt að leggja
;' efiirlei^is nokkura áherzlu á
mælingar og athuganir á þess-
að Bægisárjökull mældur.
Svo sem að framan getur var
það hugmynd þeirra Jóns og
Sigurjóns að fara úr Kerlingar-
f jöllum norður- Kjöl, en vegna
bilunar á farartækinu tafðist sú
ferð nokkuð, þannig að þeir
komust ekki fyrr en um næst-
umjöklumogbæðTTfyrrahaust,1^ helgi norður J EyJafj5-ð.
Þa foru þeir að mæla jökul sem
er í Bægisárdal innanverðum,
en sá dalur gengur suðaustur
ekki sé um trúarofsóknir
ræða, heldur séu þeir að
klekkja á pólitískum glæpa-
mönntim, en sannleikuriiin
stendur óhaggaður, að þéir vjlja
uppræta kaþólska ti'ú." j
Voru á Iei5 til
Sýrlands!
ag ur í Eyjafjörð i þessu skyni.
Eru þær mælingar
anir m. a. gerðar í
við hið alþjóðlega visihdaár,
frá Bægisá. Jökull þessi nær úr
hér um bil 1300 metrá hæ5
Ahættusöm lending og flugtak
fajörgunarvéhr við Grænland.
Sjómaður með sprunginn botnlanga
sóítur þangað frá Keflavík.
í gær var lífshættulega veik- sem strandgæzluskipið \k kl.
iir sjómaður á einu strand- 7.30 í gærkveldi. Lending var
gæzluskipi Bandaríkjanna, er áhættusöm, lítíð svigrúm á vík-
statt .var við suðausturströnd inni, ísrek og grynningar. Sjúkl
Grænlands, fluttur yfir í emn ingurinn var fluttur í sjúkra-
af flugbátum Bandaríkjaflot- körfu á litlum bát, sem flutti
ans, sem sendu'r var á vettvang hann að' flugbátnum. Til flug-
frá Keflavík og var björgunar- taks stóð illa á sjó og leki hafði
vél í fylgd m&ð honum, af Sky- komið að flugbátnum. Flugtak'
mastergerð (Sc-54). ¦ heppnaðist þó, en ekki mátti
Samkvæmt upplýsingum frái
dönsku lögreglunni voru næst-
um allir hinna níu rússnesku
farbega, sem biðu bana af völd-
um flugslyssins í Khöfn fyrir
nokkru, á Íeið til Sýrlands. :
• Ailir voru þeii- hermálasér-
fræðingar. Með næstu áætlun-
arflugvél frá Moskvu komu 5
sérfræðingar á leið þangað.J
Þeim hafð'i seinkað vegna þess,'
að dráttur hafði orðið á vega-'
bréfsáritun, og sögðu þeir, að
þeir prisuðu sig sæla, að hafai
ekki komist með í ferðina, eri
slysið varð, — en í henni var
þeim upphaflega ætlað far.
Dönsk blöð segja, að stöðug-
um straumur sérfræðinga sé til
Sýrlands og Egyptalands og
jafnvel Libanon (smyglað inn
þangað frá Syrlandi).
Miklar breytingar '
á Loðmundarjökli.
seni riú stendur yfir. i 'f'
Jón Eyþórsson kom fyrir
f áum dögum úr leiðangri. tií
Norðurlaridsins þar sem hann
vann ásamt Sigurjóni Rist
vatnamælingemaniú að_ jökul-
mælingum qg sagði hann Vísi
nokkuð frá ferð þeirra félaga
og athugunum.
Fyrir um „ það bil hálfum
mánuði fóru þeir í Kerlingar-
f jöll, en þaðan ætluðu þeir svo
norður Kjöl. í Kerlingarfjöll-
um hafa verið gerðar mælingar
á Loðmundarjökli um 25 ára
skeið, og er þær hófust var
Innri Loðmundarjökull mikill
jökulbunki, sem náði fram á
sléttlendið og voru háir jökul-
garðar framan við hann. Nú er
aðeins þunnur jökulsporður
og athug- i
' sambandi 'ni9ur l: 100° metra yfir s^- V[r^
ist rhann hafa styzt um rúma
600 metra frá því 1925, en þá
náði hann alla leið niður í dai -.
botn. Þeir Jón og Sigurjóm
rriældu nákvæma línu eftir
jöklinum endilörigum milii
ákVeðinna marka og eiris yfir
hann þveran. Ætlunin er svo
að endurtaka þessar mælingar
eins oft pg því verður við kom-
ið til þess að geta hverju sinni -
séð hvort jökuílirin vex eða
minnkar og þá hve mikið.
Vantar mannafla ^
og fjármagn. i
Þessi mæling er —- sag'vi
Jón — gerð í sambandi við al-
þjóða vísindaárið, sem níí
stendur yfir, en þar er m. a.
lögð mikil áherzla á jöklarann-
sóknir víða um heim og hér á
landi hefur Jöklararmsókna-
félagið f,orgöngu um þau mál,
enda fengið til þess nokkurn
20.000 Frakkar
drukku sig í Sisl.
i.
Nýbirlar, opiaiberar fransk-
r skýrslur herma, að árið 1936
miklu muna, þar sem hann hóf hafi yfir 20.6G0 manns í Frakk-
Var hér um áhættusama og'.sig naumlega yfir 12—13 metra.landi beðið bana af völdum á-
djarflega og vel heppnaða bj'örg' hátt klettabelti. Sjúklingurinn . fengis, þar ai 14.175 a£ lifrar-
unarflugfeið að ræða til að var með sprunginn botnlanga. jkviHum o. fl. en 6.104 af völd-
koma þjáðum manni í sjúkra-j Flugstjóri var Lee Strong^um drykkjuæðis (delirium' Jökull austan í Torfufelli í Eyjafirði. Fyrir ald»amót var jökuil
hús við aosíæður að ýmsu mjög lautinant og með í leiðangrin- j tremens). þessi eini jökulbunga, og stóð aðeins lítil, svört gnípa út úr
erfiðar. Kom hér til ágætt sam- um var John Kenvin lautinant, j Samtímis er því lýst yfir, að . honum miðjum. Var hún nefnd Krummi. Stundum kcm
starf varnarliðsins og flugum- sjóliðslæknir. 7% fullorðirma karla í Frakk- j Krummi alls ekki í rjósmál að sumrinu, og óttuðust menn þá
ferðarstjórnarinnar. j Komið var til Keflavíkur kl. j landi drekki a. m. k. 3 líU^a af mjög harðan vetur. Nú er jökullinn klofinn í tvennt og Krummi
Flugbáturinn lagði af stað 11.50. — Var farið með mann- víni ádag. Einn „bai-" eða vín-J allhár klettaröðull í honum miðjwm. — Árið 1925. kom allmikiS
kl. 4.18 frá Keflavík og lenti á inn í sjúkrahúsið á vellinum og og ölknæpa kemux á hrwja 97 jökulhlaup úr jökli þessum. FéM það á fjárhús við bæinn Úlfá,
Togolak-vík, Grænlandi, þar gerður uppskurður á honum, 'þegna landsins. inast í Eyjafirðf, og d<rap n»rgt fé. Sí'fen lagðist Jörðin í eyði.