Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 06.09.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 6, septembei' 1957 Ví SIB j^GATHA PhRISTK $11*0* létíit 'iaaia tii ... 13 Þegar Richard var búinn að’ koma sér fyrlr í herbergi sínu, €ii það var hið visllegasta, seildist hann ofan i vasa sinn, og tók þaðan óhreinan, velktan bréfmiða. Hann leit uridrandi á miðann,1 þvi að hann vissi meetavel áð miði þessi hafði ekki verið í vasa| hans, er hann klæddist um morguninn. Hann hugleiddi, hvernig hann mundi hafa komizt þangað, og þá rifjaðist það allt í eiriu' upp fyrir honum, hvernig Arabinn hafði þrifið til hans, þegar harin hrasaði og var næstum dottinn í biðstofu Claytons. Hand- fljótur maður hefði getað laumað þessu ofan í vasa hans með svo skjótum hætti, að hann yrði ekki var við þáð. Richard fletti bréfmiðanum sundur. Hann var snjáður, og hafði bersýnilega verið brotinn saman og honum flett sundur hvað eftir annað. Á honum voru sex linur lesmáls, og sagði þar, ! að John Wilberíorce, major i enska hernum, vottaði fúslega, að( 'Ahmed Mohammed væri iðinn og ötull verkamaður, gæti ekiði hifreið, kynni að gera við ýmsar smávægilegar bilanir á bif-j reíðum og væri heiðarlegur maður í alla staði. Þetta var meðf öðrum orðum meðmælabréf af því tagi, sem algengast var í( Austurlöndum. Það var dagsett fyrir átján mánuðum, og var engan veginn óeðlilegt, þvi að þeirr sem fengu slik meðmæli hjá húsbændum sínum, geymdu þau mjög vandlega og lengi. Richard Baker var orðinn ærið hugsi, er hér var komið. Hann settist á stól, lét fara vel um sig, og hugleiddi siðan það, sem íyrir hann hafði komið um daginn. Hann var ekki lengur í minnsta vafa um það, að skólabróðir hans, Carmichael, sem kallaður hafði verið fakírinn á skóla- árunum, hefði óttazt um líf sitt. Hann virtist huntíeltur, ef svo mátti að orði komast og enginn vafi var á því, að hann hafði leitað til ræðismannsskrifstofunnar, af því að hann taldi sér óhætt þar. En er hann hafði verið þar aöeins skamma stund, háfði hann gengið ur skugga um, að hann væri í eigi minni hættu þar imii en úti. Fjandmaður eða flugumaöur fjandmann- anna hafði setið fyrir honum í biðstofunni. Þessi maður, sem kallaði sig farandsala, hlaut að hafa fengiö mjög strengilegj fyrirmæli um að vinna á Carmichael, því að eila hefði hann vart verið fús til að skjóta hann í viðurvist fjölda vitna. Af þessu virtist mega draga þá ályktun, að fjandmemi Charmichaels teldu það mjög nauðsynlegt að koma honum fyrir katfcameí sem allra fyrst. Carmichael hafði þá leitaö til hins garala skólabróðiu- síns, og honum hafðí tekizt að koma til hans þessum miða, sem virtist algerlega ásaknæmur. Það lá í augum uppi, aö miðinn mundi vera mjög mikilvægur, og næðu fjandmenn Carmichaels honum,1 svo að þeir gætu gengið úr skugga um, að har.n heíði miðann ekki lengur í fórum sínum, mundu þeir þegar leggja saman tvo og tvo og svipast um eftir hverjum þeim mar.ni, sem hugsanlegt væri, að Carmichael hefði fengið miðann. Hvao átti Richard Baker þá eiginlega að gera við miðann? Hann gæti fengið Clayton, fultrúa Breíastjómar hann, og hann gæti iíka geymt hann, unz Carmichael kæmi sjálfur til að sækja hann. Eftir nokkra umhugsun afréð hann að geyma miðann. En fyrst gerði hann nokkrar varúðarráðstafanir. Hann reif auða örk af gömiu sendibréfi, og skrifaði á hana meðmæli með vörubifreiðarstjóra. Var hún mjög lík hinni, en orðalagi breytti hann, ef upprunalegu meðmælin væru rituð á dulmáli, en þó taidi hann meiri líkur fyrir því, að skilaboð, sem kynnu áð vera skrifuð á bréfmiðann, mundu vera með ósýnilegu bleki. Þegar skriftunum var lokið, rauð hann ryki af skórium sinum á miðann — neri lionum hvað eftir annað milli handanna og braut hann saman og fletti honum sundur nokkrum sinnum, unz harm virtist raunverulega orðinn gamall og þvældur. Að þvi búnu stakk hann honum í vasann, þar sem harin haíði fundið þann upprunalega, en honum vafði hann vandlega í olíudúk, og tróð honum síðan ofan í dós með plastkvoðu, en efni það not- aði hann við störf sín í þágu fornmenjafræðinnar. Síöan slétti hann yfirborð plastkvoöunnar vandlega og lét dósina á sinn stað í ferðatöskunni. Áður en hann tók á sig náðir um kvöldið, seildist liann ofan í vasann á jakkanum, sem hann hafði verið í um morguninn. Bréfmiöinn, sem hann hafði stungið þar fyrr um daginn, var horfinn. SJÖUNDI KAFLI. „Loksins fæ eg að kynnast rauriverulegu lífi,“ sagði Viktoria við sjálfa sig', þar sem hún sat í biösal flugfélagsins, þvi að það hafði einmitt verið tilkynnt, að farþegar, sem ætluðu til Kairo,' Bagdad og Teheran, ættu að fara út í bifreiðina, er mundi flytja þá til flugvallarins. Þetta voru töfraorö að dómi Viktoriu, en þau höfðu engin áhrif á frú Clipp, enda hafði hún víst verið á sífelldum þeysingi umhverfis hnöttinn árum samaa. Þetta var dálítið annaö en að þurfa að taka niður hundleiðinleg verzlunarbref, en það hafði verið hlutskipti Viktoriu undanfarin ár. Undur Austurlanda mundu blasa við henni bráðlega, og þar mundi hún einnig hitta Edward. Vikfcoria vaknaði til meðvitundar um umhverfí sitt, og þá glumdi suðið í frú Clipp í eyrum hennar. Frúin samkjaftaði aldrei, og þessa stundina var hún að halda íyrirléstur um sóða- skapinn á öllum rviðum í Austurlöndum. Eins og vera bar hlust- aði Viktoria á þetta með stakri eftirtékt, en. sannleikurinn var sá, að hún tók alls ekkert mark á því, sem frúin sagði, og myndin í huga hennar af Austurlöndum, var eins glæsileg og áöur en hún komst í kynni við frú Clipp. Um það var ekld að villasfc, að Viktoria var írú Clipp til mik- illar hjálpar, því að hún sá um öll smáatriði í sambandi við undir- búning flugsins — hafði umsjá með vegabréfum þeirra beggja, rétti fram farseölana, þegar þess var óskað og þess háttar. Allar torfærur voru senn að baki, og þeirra vegna virtist hægt að stíga upp í flugvélina og leggja af stað.’ En af því varð ekki í bráð, og harmaði Viktoria það ekki eingöngu vegna þess, að mikill ferðahugur var kominn í hana, heldur miklu frekar af þeirri ástæðu, að frú Clipp var alveg að gera út af við hana. Þegar hún hafði lokið fyrirlestri sínum um sóöaskap Austurlanda- búa, hafði hún litazt um í biðsal flugvallarins og kruíið hvern farþegann af öðrum. Það hefði verið synd að segja, að frú Clipp hefði ekki ákveðnar skoðanir á öllum hlutum og einstaklingum í nálægð og fjarlægð, en svo var eins og eitthvað slakkaði í henni, þegar hún var búin að athuga hvern og einn í þeim hópi, sem með þeim átti að fljúga. Hún stundi nokkrum sinnum, virtist skorta umræðuefni, og varð þá eirðarlaus. „Mér þætti gaman að vita, hvers vegna við erum látin bíða þenna eilifðartíma,“ sagði hún alít i einu. „Hreyflar flugvélar- innar eru búnir aö vera í gangi langa-lengi, og allir farþegarnir virðast komnir. Hvers vegna er ekki hægt að halda áætlun og leggja af stað?“ „Eg ætti kannske að sækja kaffibolla fyrir yður, frú?“ sagði Viktoria. ,3ið'in verður þá ekki eins þreytandi." „Nei, þakka yður fyrir, ungfrú Jones,“ svaraði frú Clipp. „Eg drakk kaffi rétt áður en eg fór úr gistihúsinu, og hefi ekki lyst^ á neinu þessa stundina. En eftir hverju ætli við séum eiginlega að bíða?“ Hún liafði varla slcppt orðinu, þegar húft virtist fá svar við þessari spumiugu. Hurðiiim frá herbergjum toll- og vegabréfa-‘ skoðunar var skyndilega lokið upp, og hávaxiriri máður kom imi um dyrnar eins og viil'dhviða. Fjöldi starfsmanna ílugféiagsins sveimáði í kriiigum hann eins og flugur únihverfis mykjuskán.' „Þetta virðist vera eiiihver'valdamaðui',“' sagði frú Clipp. Ogi virðist vita af þvi, bætti Viktória við i huganum. a kvöldvökunni f * — Eg frétti að dóttir þín tali Esperanto. Kann hún hana reip- rennandi? — Alveg eins og innfæddur! 'k — Ertu ekki sammála mér um að tíminn græði sárin bezt? — Jú, það kann að vera — en hann e'r vissulega ekki feg- urðarsérfræðingur. ★ Rafvirkinn: — Hérna, taktu utan um þennan þráð. Lærlingurinn: — Eg er bú- inn; hvað á eg að gera næst. Rafvirkinri: — Finnurðu nokkuð? Lærlingui’inn: — Nei. Rafvirkinn: — Jæja, gættu þess þá að snerta ekki á hinum. Það er 3000 volta spenna á hon- um. * Bob: —■ Hvernig stendur á þvi, a'ö þið feitu náúngarnir er- uð'alltaf svona góðgjarnir? Jim: — Jú, sjáðu til, við get- um hvorki slegízt né flúið. ★ — Ethel er að verða gráhærð af áhyggjum. — Áliyggjurn af hverju? — Hvort hún eigi heldur að lita það ljóst eða rautt! ★ ' Forstjónnn: — Hvernig stendur á því, að þú berð ekki riéma einn pakka meðan hinir halda á iveim? 1 Aðstoðai'maðúrinn — Ja, ég géri ráð fyrir að það sé af þvi, . að þeir. eru of latir til þess að fara tvær ferðir eins óg eg geri. ★ 1 -— Hvers vegna komstu' ekki skilaboðunum þangað sem ég sagði þér? spurði maður starfs- niann sinn. — Ég reyndi eftir beztu getu, herra minn. ‘ i Eftir béztu getu! Fýrr jná/ nú vera. Ef ég héfði vitað að ég væri að senda asná af stað, þá hefði ég farið sjálfur. ★ Ebbi: — Þekkirðu hana nógu mikið til þess að geta taláð við hana? Doddi: — Nei, aðeins tijgþess' að geta talað um hana. E. R. Biarroughs TARZA 2112 George Rocke aáði sér fljótt og siiýjoi ■apamánrin- um frá því helzta sem har.n vissi um Jirn Cross. ..Og silíurstengurnaLr, . sem hami ■Ktai,; eru faldar hér: í nánd,“ sagði banu: ,;Komdu með. og ég skai sýna þér. Það var einmitt þar, sem- ég yar eá : Waufí, að láta hazrn klqfésta: mig....“ Meoinirhir genguj . að litlum helli, og þar sá Tarzan fjúrsjóð 'Cross. falipií — þann hluta, sem .harfh. haíði þegar flutt á 3and! Sólgleraugun komin aftur, Verð kr. 35.00 SÖLUTORNINN V!D' ARNARHÓL SÍMi14175 r4 f? mum Höfum kaupend'Jr' sð smá- um og síóruiri ibúðúiti ineð vægum útborgunurh. " — Mega . gjafnáii véra í eldri húsuril;'. • : i B|!a- & íasíefeaMn •Vitástíg 3 A. Sími 16205.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.