Vísir


Vísir - 13.09.1957, Qupperneq 1

Vísir - 13.09.1957, Qupperneq 1
'47. árg. Föstudlagimv 13. september 1957 215. tbí. míMs Mikil fíóff urðu nýlega í Japan. Var víða umhorfs eins og myndin sýnir. !um stoliíl ér pésthúsinu. i.a. horfið áhyj^gðarbréf með 50 þúsuiid. í u*áva«4iíi á E»«»lu*i Kjrrahaís. Bardarískir vislndarafehn, sem íaí'it hacfraunsóknir með hönd- I tm. Iiafa futidið rssaíril á bofcni vyrrahafs 400-640 kílómefcra f jnfít. i Télja þfeir, að þar eigi upp- , tök sín flóðbylgjur þær, sem 1 mestum uslá valda á Japans- j eyjum Kawaii og Viðar við Kyrrakaf. » , H. Am'old floíaforingi, sem hefur rannsóknirnar með hönd- um, telur áð frekari rannsóknir og athuganir að staðaldri, muni bera þann árangur, að unnt sé að spá nokkurn veglnn örugg- lega fyrirfram um flóðbylgjur. Orátfur mun ve-'/ða á vrnnu við ýuuis ntcíTinvérki. ci* eliBÍ átrangtirinn aí nrslinrll- drpöntnn bíi'jíirffnl 11rnanna ff*mm. Hamvibal ValdimarssoTi, félagsmálaráðtierra, hefur nú kveðið upp árskurð þann, sem fimm basjarfullírúar sfjórnar- flokkanna höfðtt pantað bja hontun fyrir nokkru og á semiilega að vtra fyrsta íramlag þeirra i bœjarsijórnarkosningum þeim, sem fram eiga að fara i janúarmánuði í veiur. Fyrir nokkru hefnr verið kært til Sakadómarans í Beykjavík yfir hvarfi á ábyrgðarbréfi úi* pósthúsinu í Reykjavík, en í því bréfi voru 50 þúsund krómtr. Bréf þetta var frá Raforku- málaskrifstofunni, en hún hefur tekið upp þann hátt að senda greiðslur út á land í ábyrgðar- bréfum, en án þess að tilgreina verðgildi, eða að um peningabréf sé að ræða. Hefur Raforkumála- skrifstofan siðan tryggt bréfin sérstaklega hjá ákveðnu vá- tryggingarfélagi og telur sig á þennan hátt spara útgjöld við peningasendingar. Nú er háttur póststofunnar í Reykjavík hins vegar sá, að á- byrgðarbréf, sem ekki hafa til- greint verðgildi, eru aðgreind i opna skápa á pósthúsinu, eítir því hvert þau eiga að fara og þar iiggja þau unz næsta póst- ferð fellur. Þessi bréf 'eru ekki S neinni sérstakri gæzlu og þar getur hver og einr. starfsmaður Ný fullkomnari radartæki. 1 fregnum frá New York er sagt frá nýjum uppfinningurn, sem af leiðir, að hægt er að framleiða fullkomnari radaríæki en áður hafa þekkzt. Höfuðkostur hinna nýju tækja verður, að unnt verður að sjá fyrr og skýrara þrýstiloftsflug- vélar og eldflaugar. j pósthússins gengið um. Aftui' eru verðbréf öll og peningabréf — sem skráð eru þannig — læst inni í hirzlum. Framangreint bréf Raforku- málaskrifstofunnar mun haía verið lagt inn á pósthúsið i Reykjavík einhvern tíma í sum- ar, en það var aldrei skrifað út þaðan aftur og það er um fjóra daga að ræða, sem það hefur get- að horfið á. Rannsóknarlögreglan skýrði skýrði Vísid.okyðSmgs-tjórna Vísi frá að annað bréf frá Raf- orkumálastjórninni, sem í voru allmiklir peningar, en þó lægri. fjárhæð en að þessu sinni, hafi áður horfið úr póstinum. Það bréf hafði að vísu verið skrifaö út úr pósthúsinu í Reykjavík, en korn aldrei fram eftir það og enda þótt búið hafi verið að skrifa bréfið út er ekki loku skotið fyrir það, að bréflð hafi horfið eða vferlð stolið hér úr pósthúsinu. Loks tjáði lögreglan Vísi í morgun að fléiri kærur hefðu borizt um stuldi á verðmætum úr pósthúsinu heldur en á tveim framangreindum bréfum. Málið hefur að undanförnu verið í rannsókn hjá Sakadóm- araembættinu og yfirheyrslur i farið fram. Dr. Jagan hefur nú tekið við störfum verzlunar- og iðnaðarmálaráðherra í Brezku Guiana. Mjög atfkin þátttaka i stfiidkeppniitnr. Þátttaka í norrænu sund- . keppninni hefir aukizt mjög |síðustu dagana, og er talið að jfjöldl þátttakenda sé nú kom- inn hátt á þriðja tug þúsunda. Tíðindamaður blaðsins átti í morgun tal við Þorstein F,in- arsson iþróttafulltrúa, og skýrði hann frá því. að víða úti um sveitir hefðu sundnefndir að unöanförnu gert athuganm á, hverjir hefðú ekki lokið sund- inu og síðan með góðum árangri leitast. við að fá þá til þátttöku. Gera mætti ráð fyrir að 8—10 þús. manns hefðu synt undan- farna 7 daga á öllu landinu. j í Reykjavík hefir þátttakan ' einnig örfast með ágætum og verða sundstaðir bæjarins opnir j tii kl. 10 á sunnudagskvöldið, til þess að greiða fyrir þeim,! sem synda vilja 200 metrana, en hafa ekki lokið bví enn. Mi^allnar ii|»g»- skcrc(horl>ur. Karíöfluuppskera virðist ætla 1 að verða alímisjöfn í Eyjafirði eftir sumarið. Að því er Vísi var símað að 1 norðan í gær er útlit fyrir mjög í góða uppskeru garðávaxta þar ‘sem jarðvegur er rakur og or- sakast af því hve sumarið var þurrviðrasamt nyrðra. Affur á móti eru uppskeruhorfur mun 1 lakari í þurrlendri jörð. Þegar beðið var um úrskurð- inn, var niðurjöfnun ekki aS fullu lokið, eins og skýrt hef- ur verið frá, en þegar hún var á enda, var heildarupphæöir; komm niður fyrir hina leyfðu fjárhæð, svo að nam mfeira en milljón. Þrátt fyrir þetta Ifeyf- ir þessi ráðherra sér að mis- beita svo stöðu sinni til fram- dráttar þeim fimm bæjarfull- trúum, sem að ofan getur, af því að þeir eru í félagi við flokksbræður hans og samherja. Menn taki sérstaklega eft- ir því, að margir dagar era li'ðnir frá því að niðurjofn- unarnefnd tilkynnti, að nið- urjöfnun væri iokið og heildl arupphæð útsvara væri 198,1 milljón, en hún mátti vera 199,4, þcgar ráðherrann rýk- ur til, kveður upp úrskurð og byggfr hann á forsendu — upphæð — sem er ekki ieng- ur fyrir hendil Slík vinnu- brögð þekkjast vafalaust hvergi á byggðu bóli. Það er einnig eitt af aðalat- riðum í „úrskurðinum“ eða for- sendunum fyrir honum, að not- fl.zt.hafj verið við vélar síðustu árin við niðurjöfnún og sé slík aðférð ekki einhlít, því að út- svörin eigi að leggja á eftir efn- urn og ástæðum. Hefur niður- jöfnunarnefnd þó farið eftir út- j svarsstiga, éins og venja hefur Frh. á 5. s. Á annað bundrað Tyrkír drukkna. Nánari fregnk hafa má borizt af flóðunum í Tyrklamdli Fyrstu fregnir hermdu, að um 15—20 manns hefðu drúkknað, en í gær'kvöldi fréttist, að kunnugt væri, að 85 hefðu farist — flestir i Ankara og grenhd, en þessi. tala kynni að hækka, og ef til. vill að miklum mun. Það var geysilegt úrfelli, sem or- sakaði flóðin. Líkur benda til, að talsvert. á annað hundrað manns hafi farist í flóðunum, því að margra er enn saknað. Voru í alia nótt að brjotast yfir skarðið. Vetramki í SigSuliar5arskay6i> ett snjé hefur ekki fest r bypgé. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. Enn hefur ekki snjóað hér í byggð en á Siglufjarðar s Uarði ríkir vetur með svo mikillí smjó- koirra að vegurinn loka.st jafn- harðan og ýtan ryður s<"<* braut. Áætlunarbilarnir voru í alla nótt að komast yfir skarðlð með hjálp ýtunnar. Konra þeir tit SSgfu- fjarðar kl. 5 í morgun. Mjög erfiðlega gekk að kcma biiunum ýfir vegna mikillar s; ;jc- komu og skafrennings og fenr.ti jafnharðan í slóðina. Bíla? • r lögðu af stað tiL baka fyrir há- degi og var ýtan að rvðja veginn i morgun. | Hér var krapahríð, en sjó hef- uf ekki fest á jörð og frostnótt heíur ekki komið enn í byggð. j Síldarbirgðir frá þvi i sumar fara nú minnkandi. Meirihlutinn af Rússlandssiitíinni er þegar ■ farinn, með Kötlu og Öskju, og Tungufoss hefur verið hér að lesía síld til Sviþjóðar. Sjósókn hefur lagzt níður i bili, nema hvað trillur róa héðan þegar gefur á sjó, en það hefur verið sjaldan vegna storma. Báð- 'T togararninr eru á fearfaveið- og aðal atvinnan hér er vinnsla- á karfanum. v . . ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.