Vísir - 13.09.1957, Síða 4

Vísir - 13.09.1957, Síða 4
4 Ví SIB Föstudaginn 13. september 19o7 VSSIR \ --------~ DAGBLAD yuir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaSsíður, Bltitjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoa, ^Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Bitatjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla Ligólfsstræti 3, opin frá kl. 6.00—18,00. ] }| Sími 11660 (fimm línur), ]!*5 i Útgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 29,00 í áskrift á mánuðl, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan bX ■ H ’’ j • '} T'j. Ungverjaiand og ísiand. Adenauer sakaður um að vekja upp gyðingahatur. Kosmngabarátta hans taiin bera blæ af fasísma. Ungverjalandsmálið verður vafalaust eitt þeirra atriða. sem allsherjarþing Samein- uðu þjóðanna mun verja einna mestum tíma til að fjalia um að þessu sinni. Eins og kunnugt er, kusu Samein- uðu þjóðirnar sérstaka nefnd til að athuga allan gang mála í sambandi við uppreistina í Ungverjalandi, og lýsti hún sök á hendur kommúnistum og handbendum þeirra ung- verskum, er gengu erinda kommúnistanna rússnesku við að svipta þjóðina sem heild frelsi og marga ein- staklinga lífinu. Hafði nefndin þá tal af fjölda flóttamanna, er forðaði sér úr Ungverjalandi. Kommúnistar hafa jafnan orð- ið ókvæða við, þegar minnzt hefir verið á Ungverjaland. Kadarstjórnin treysti sér til dæmis ekki til að heimila nefnd Sameinuðu þjóðanna eða framkvæmdarstjóra þeirra, Dag Hammarskjöld, að koma til landsins, meðan enn var þar nokkur ókyrrð. Það var þersýnilegt að stjórn Kadars — kvislings nr. 2 — óttaðist, að fulltrúi stærstu samtaka, sem komið hefir verið á laggir í heiminum, mundi verða áskynja um of margt, er gæti orðið komm- únistum og öllu stjórnarfari þeirra til foi-dæmingar, og því var landið lokað honum. En þótt bylting ungversku þjóðarinnar hafi verið bæld niður, ér engan veginn orð- ið kyrrt í landinu enn. Stjórnin verður að vera sí- fellt á varðbergi, því að hvarvetna andar köldu gegn henni, og lögregla hennar verður að vera sífellt að 1 verki til að finna alla þá, er þora að mæla gegn henni. Annai's getur andúðin tekið- að magnast svo á ný, að upp úr sjóði öðru sinni, og þá væri á ný varpað óheppilegri birtu á það stjórnarfar, sem kommúnistar leiða hvar- vetna yfir þjóðirnar. Þess vegna er ógnaröldin engu minni en áður, þótt aðferð- irnar, sem nú er beitt, sé kannske ekki nákvæmiega þær sömu og áður. Innan ríkisstjórnar íslands eru menn, sem gjarnan vildu geta verið í sporum Kadars hins ungverska — mega stjórna landinu í nafni komm únismans rússneska. Þeir vilja kalla það stjórnarfar, sem nú ríkir í Ungverjalandi, yfir sig, og þeir vilja einriig kalla það yfir börn sín og barnabörn, þótt vel geti svo farið, að þau verði fórnar- lömb en ekki fremjendur þeirrar blessunar, sem þeir vonast til að njóta, þegar völdin verða komin í réttar hendur. Harðsnúinn flokkur! þessara manna vinnur nótt sem dag að því að láta þenna draum sinn rætast. En innan rikisstjórnarinnar eru einnig hienn, sém berja sér á brjóst og segjast hafa sam- úð með Ungverjum og þar fram eftir götunum. Þeir sitja samt sem áður í stjórn með þeim mönnum, er taka afstöðu með þéím, er frömdu þjóðarmorðið í Ungverja- landi,. og eru því grunaðir um græsku og undirferli. Þeir gætu' dregið úr tor- tryggninni gagnvart sér, ef þeir ákvæðu, að íslenzu þjóð- inni skuli gefinn kostur á að kynnast framferði komm- únista í Ungverjalandi með því áð láta gefa skýrsiu rann- sóknarrtefndarinnar út á ís-! lenzku, Annars verða þeiv lagðir að jöfnu við komm- únistana, stárfsbræðiif sína í stjórninni. Andstæðingiir Adenauers hafa sakað lmnn um að beita fasistisk um aðferðum í kosningaáróðri siniun og vekja kynþáttaliatur ineðal kjósenda. Þingkosningar verða haldnar í Vestur Þýzkalandi næstkomandi sunnudag og er kosningabarátt- an nú í hámarki. Að því er N.Y. Times hermir er ekkert til spar- að, fé eða stóryrði hjá öllum flokkum, sór til framdráttar og kjörfylgis. Það þykir mjög at- hyglisvert að Adenauer og flokk- ur hans hafa gripið til þess óyndisúrræðis að stimpla and- stæðinga sína sem G'yðinga og blása þar með að glóð kynþátta- haturs, sem álitið er að enn leyn- ist með þjóðinni. Leiðtogi frjálsra demókrata í Vestlalen, Wolfgang Doei'ing, sagði i ræðu í Frankfurt fyrir nokkrum dögum að kosninga- baráttuaðferðir Adenauers væru svo frumstæðar að íurðu sætti. Aðferðir hans byggjast á því, sagði Doering að hræða kjósend- ur á kommúnistum, soeialistum, fi'jálslyndum, Gyðingum og frí- múrurum. Gerhard Schröder innanríkis- ráðherra V.-Þýzkalands hafa borist kærur þar sem mótmælt er því áróðursbragði kristilegra demókrata að líma Gyðinga- Ný sýning í gærkvöldi kl. 8.30 var opn- uð sanisýning í Sýningarsalnmn við Hverfsgötu. Eru það þau Nína Tryggva- dóttf, Þorvaldur Skúlason og Valtýr Pétursson, sem sýna þarna saman og er þetta fimmta samsýningin, sem haldin hefir verið í sýningarsalnum. Sýna þau þarna samtals 24 myndir og eru þær allar nýjar. Sýningin stendur til 25. sept. og' er opin daglega kl. 10—12 f. h. og 2—10 e. h. stjörnuna á kosningaspjöld með myndum af Erich Ollenhauer, leiðtoga social demókrata í þeim j tilgangi að ná í atkv. kjósenda sem haldnir eru hatri á Gyð- ingum. Þetta þykir enn furðu- legra því Ollenhauer er alls ekki Gyðingur. Fyrir nókkrum vikum varð framkvæmdarstjóri kristilega demókrata flokksins að biðja OUenháuer afsökunar á því að i einn af frambjóðendum flokks- ins hafði í opinberri ræðu stimpl-, að Ollenhauer Gyðing, 1 // Blómið", ný blóma- verzlun opnuð í gær. ,,Blóinið“ heitir ný blóma- verzlun, sem síðdegis í gær var opnuð í Lækjargötu 2 hér í bæ. Eigendur hennar eru þrjár kunnar blómasölukonur, Aðal- heiður Knudsen, Margrét Hin- riksdóttir og Ragna Jónsdóttir, sem allar hafa starfað við þessa grein árum saman. Nú þegar eru til í verzlun- inni allar helztu blómategund- ir, sem hér tíðkast, auk ýmissa laglegra listmuna. Meðal þeirra blóma, sem á boðstólum vóru, þegar blaðamenn lituðust þar um í gær, var eitt alveg nýtt af nálinni, trichosporum, sem Gunnar Björnsson garð- yrkjumaður í Hveragerði hefur ræktað. Hyggjast þær stöllurn- ’ ar fylgjast vel með öllum nýj-j ungum í blómarækt til hag- j ræðis fyrir viðskiptavini sína. '■ Jafnframt munu þær talca að sér hverslcyns blómaskreyting- ‘ ar. „Blómið“ er í alla staði mjög smekklega innréttað og hefur, danskur híbýlafræðingur, Ernst Michalik, sem hér hefur dvalistj um 2ja ára skeið, annast það verk. Tíu andategundir komnar á Reykjavíkurtjörn. í fyrrakvöld var nær 300 öndum sleppt á Þorflnnstjörn. A 11. þing Kvenfélagasam- bands Islands hófst hér í bæn- um s.i mánudag. Kvenfélögin ís- lenzku hafa gert mikið gagn og samtök íslenzkra kvenna eru orðin öflug. Héraðasamböndin eru 18, en í þeim eru kvenfélög, sem i eru yfir 13.000 konur. Sitja yfir fuUtrúai' þingið og eru þar til umræðu mörg mikit væg mál. Ötnl forýsta. Islenzku kvenfélögun.um hefur á undangengnum áratugum ver- ið stöðugt að vaxa fiskur um hrygg og við ötula forystu hafa þau saméinast í baráttu fyiir mörgum þörfum. málefnum. Það hefur vakið mikla aðdáun fyrr og síðar, er einstök félög hafa blátt áfram tekið á sina arma hin þörfustu mál og leitt þau fram til sigurs, bæði félög hér í Reykjavík og úti á landi. Þarf ekki annað en minna á hið mikla starf kvenna í þágu berklavarna, mæðra og- barna, og seinast eri ekki síst slysávarna, svo að eitt- hvað sé nefnt, að þvi ógleymdu að stefnt hefur verið að því, að réttui' kvenna sé eklci fyrir borð Ellefta þing Kvenfélagasam- og átt hefur sér staö og enn á sér stað. Með auknum félags- legum samtakamætti, munu ís- lenzkar lconur án v'afa vinna marga glæsilega sigra i fram- tíðinni. Meðal Jieirra máki, sem eru á dugskrá éru aukin fræðslustarfsemi, heimilisaðstoð, o.fl. Lagðar hafa verið fram skýrslur, um hið víð- tælca starf sambandsins. Þær fjalla m.a. um Hallveigarstaði, tímarit sambandsins, Húsfreyj- una, bréfaskóla o.fl., en það er margt, sem sambandið og kven- félögin í þvi láta til sín taka, svo sem garðyrkjumál, heimilis- iðnaður, skólamál, í stuttu máli fjölmargt, sem verða má til auk- innar meiiningar og velferðar þjóðarinnar allrar. Mörg ' eru þau þjóðfélagsmeinin, sem konurnar vilja leggja fram sitt lið til að lækna. Hefur þess aldrei orðið vart, að frá þeim væri lagt annað en gott til mála. Og þess ættu forráðamenn þjóð- félagsins, þing og stjórn, stöð- ugt að vera minnugir. Mundi margt betur fara, ef konurnar væru hafðar meira í ráðum, en reyndin hefur verið. Fer ó&um batnandi!! Uadanfarið hefir Þjóðviljinn verið að rembast við að lýsa fyrir almenningi, hversu ágæt gjaldeyrisaðstaða iandsmanna er. Hann hefif elcki hikað við að fullyrða, að aðstaðan væri betri en. í fyrra, þótt hægt só að benda á margvísleg dæmi um hið ■ gagnstæða — meðal annars erfiðleika á yfirfærslum íyrir vörur, sem nauðsynlegt er að fá til landsins, erfið- lelka íslenzkra skipa, senv þurfa að fá olíu í erlendum höfnum en geta ekki borgað lvana, erfiðleika á að greiða skipverjum laun sín að nokkru í erlendum gjaldeyri, eins og umsamið er, og þar fram eftir götunum. Öllurn þeim aðilum, sem þannig hefir verið gcr-t erfitt fyrir, . segir Þjóðviljinn: Gjaldeyr- isástandið er betra en í fyrra, hvað sem þið segið — o-hana nú! Og saraa daginn og Þjóðviljinn tilkynntl þetía — í íyiTadag — stöðvuðu bánkarnir yfir- Á tólfta tímanum í fyrradag kom flugvél til Beykjavíkur með samtals .nær 300 íbúa, sem taka sér búsetu hér í bæ. Þama or um að ræða endur, alls átta tegundir, sem Kristján Geirmundsson á Akureyri kom með, en hann hefur haft allan vog og vanda af klaki og eldi fuglanna þar nyrðra. Samkvæmt upplýsingum frá dr. Finni Guðmundssyni nátt-1 úrufræðingi í fyrradag eru þetta 297 fuglar og átta tegundir, þar af urn 70 æðarfuglar, enn frem-] ur döggönd, skúfönd, húsöiid, frafönd, skeiðönd, urtönd og rauðhöfðaönd. Fram til ársins í fyrra var aðeins ein andartegund á Reykjavikurtjörn stokköndin ---og þegar mest hefur verið færslu á ferðagjaldevri. jJá, gjaldeyrisafsttiðcm fer -óðimi batnandi! af henni þar í einu skifta þær þúsundum. Annars kemur hún ýmist eða íer og fjöldinn mis- jafn á tjörninni hverju sinni. 1 fyrra bættust við fjórar tegundir, sem komu einnig að norðan frá Ki-istjáni Geirmunds- syni, en það voru rauðhöfða- önd, urtönd, grafönd og litla gráönd. Alls eru þá nú komnar 10 andartegundir á Reykjavíkur- tjörn af 15 tegundum sem lifa enn hér á landi. Dr. Finnur tjáði Vísi að hugs- anlegt væri að reynt yrði að fá einhverjar eða allar þeirra anda- tegunda, sem ókomnar eru á tjörnina, ef tilraunin með þessar gefst vel. Annars er töluverður kostnaður samfara þessu, því bæði þiirfa endurnar talsverða daglega umhirðu og fæðu. Er það garðyrkj uráöunau t ur Rvik- ur, sem annast það. Þegar ílugvélin kum til Rvik- ur i fyrrakvöld vár strax farið Oder-Neisse linan. Tito heitir stuðningi. Gomulka og Cyrienkiwics hefur verið fádæma vel tekið í Júgóslavíu. Tito flutti ræðu í gær ög-hét Póllandi stuðningi við að fá framgengt kröfunum um Oder- Neisse línuna sem framtíðar^ landamæri að vestanverðu. Gomulka fagnaði yfir að deilur Júgóslavíu við önnur kommúnistamki væru til lykta leiddar. Hann kvað Júgóslavíu ekki hafa átt sök á þessum deilum. með íuglana að Þorfinnstjörn og sleppt þar, en áður var búið að merkja alla fuglana fyrir ■norðan. ' ; , ; -' I ntocgun virtist öndunuin' iíða hið bezta, fer.gu heilhveiti, brauð og.'rækjur að borða ög átú af góðri lyst.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.