Vísir - 13.09.1957, Page 8

Vísir - 13.09.1957, Page 8
Ekkert blað er ódýrara I áskrift en Visir. Lótift baon færa yður fréttir og annað fcstrarefní beim — ón fyrirhafnar af yðar hálfu. Simi 1 16 60. Munið, að heir, sem gerast áskrifenduir Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1 16 60. Föstudaginn 13. september 1957 Kjamorkurafstöftvar fyrlr- hugaðar víða vestra. 1 smíHnni eru 18 stöðvar. :MbffEjmaa tim að koma upp Idarasrkufiöðvum til rafmagns *jrans5!eíifeíi'a er hraðað í Banda- TÍkýraKxflra — frairtkvsemdir í wnd?rkæy,i.ttgi um land allt, að ]þv* er -aegár í New York Jóurnal ®f Cmmneree. t grem í þvi blaði eftir J. Ijouis Bonnelly segir, að í smiðum séu áformaðar 18 slík- ar stöðvar, þar af ein í Alaska. l»egar hefur verið tekin í notk- un iítn stðð af þessari tegund, gerS aS íilhlutan Kjarnorku- ráðsins, ©g er rafmagn leitt úr ihenni til Southern California ’Edison Co. Hún framleiðir 6500 kflóvött, Fyrsta stóra stöðin til ál- anenningsnota verður í Shipp- -ingport, Pennsylvaniu, og tek- œeriffi Sýrlands i Kiöit var bardagi fíáður á /fcnðamærum Sýrlands og Libyu ag fóöu a. m. k. 8 menn. i bardaga slð, er sveit úr ör- yggfelögregln Libanons kom að m&smwn, sem vorn að smygla vopnum inn f landið frá Sýr- hm&L Nákvæmar fregnir eru ekki fyrir hendi um bardagann, «ti BHmir þeirra, sem þarna voru að verki, i'éilu í bardagannm, en aðrir komust á flðtta inn yfir lantíamæri Sýrlands. Að unðanfömu hefur tekizt að bafa. upp á alhniklum birgðum af vopnura, sem smyglað hefur verið inn i Libanon frá Sýrlandi, «g er því haldið fram i Libanon, •að vopnasmyglið sé einn þáttur f undirbúningi kommúnista að seilast til valda f Libanon og íórdarisw. ur til starfa á næsta ári, og læt- ur í té 60 þús. kílóvött af orku til Duqueste raforkufélagsins. Þrjár aðrar, sem taka eiga til starfa 1960, eru í sraíðum, ein sem framleiða á 180.000 kílóv. byggð af Commonwealth Edi- son félaginu í Edison, IIL, 275.000 kílóv. stöð af Consolida- ted Edison Co í New York, og er reist nálægt New York, og 100 þús. kílóv. stöð, sem The Detroit Edison Co. 1 Monroe, Mieh., framleiðri. Þá getur Donnelly um fjórar stöðvar allt að 150.000 kílóv. hver, sem áformað er að koma upp. Skákmúiið: Benkö og Stéhfberg gerk jafnteflL Onnur umferð í kvöld. Stórmót Taflféíags Beykjavik- ur isófst £ gærlcvöldi í Lisfei- mannaskálanum. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri séttí mótið með stuttr: ræðu og bauð skákmenn vel- komna til leiks, sérstaklega sænska stórmeistarann Gideon St&hlberg, sem nú teflir í fyrsta sinn hér á landi. Að svó búnu lék borgarstjóri fyrsta leiknum fyrir Slyndin er af Altrincham lávarði, sem vakti heimsathygli mcð' ungverska sniilliriginn Benkö i skrifum sínum um Elisabetu drottningu. Aðalíundi Stéttarsambands bænda lýkur í kvöld. Aukning sauðfjárafurða til útflutnings rædd, nýr verðlagsgrundvoilur o.fi. Nora Brocksted til Reykjavíkur? Að því er Vísi hefur fregnað, er í ráði, að hin vinsæla, norska dægurlagasöngkona Nora Brocksted komi til Reykjavíkur í haust og haldi þér söng- skemmtanir. Samningar um hljómleikaför til íslands munu nú standa yfir við söngkonuna, en ekki hefir tekist að fá það staðfest hvort samningar hafa tekist eða ekki. Nora Broeksted kom hér fyr- ir 3 árum með söngflokknum Monkeys og aflaðí ser þá mik- illa vinsælda hjá íslenzkum á- heyrendum. Vinsældir hehnar hafa stöðúgt farið vaxahdi á _ . ,,. _ * ... , . , . . , . .. I Form. taldi nauðsynlegt, að Norðurlondum og ekki sizt her j ■ , , , , ., . ■ .’ , f i ... „ .. . jathuga hvort ekki bæn.að vinna a Islandi, eftir að hun song mn - . . . _ , . - , , .... * ,. , ... l-að aukmnr framieiðslu sauð- a plotur með islenzkum texta.! Meðal þeirra má nefna lágið „Tango for two“ og „Það er lít- Aðalfundhr Stéttarsambands bænda hófst í gær að Hlégarði í MosfcMssveit. Sverrir Gísla- son, form. sambandsihs, setti fundinn, og er Jón alþm. og bóndi Sigurðsson hafði minnzt látinna búnaðarfrömuða, gerði form. grein fyrir skýrslu sinni um störf sambandsins. Hann ræddi einkum hinn nýja verðlagsgrundvöll, en gert1 er ráð fyrir 2% hækkun hans, sem kemur í hlut bænda. For- maður ræddi nokkuð mjög aukna framleiðslu landbúnað- arafurða, t. d. mjólkurafurða um 14.6%, en sala þeirra áð eins um 4.18%. Af 7600 smál. kindakjöts voru, fluttar út 2309 smál. Vísai frá Khöfn vegna lausungar. Frá fréttaritara Vísis Osló í fyrradag. Bíöðin hér birta fregnir imi, að danska siðferðLsIögreglan hafi haflst lianda um að upp- j Friðrik og Benkö. Guðm. Ágúst son og Gunnar, Guðm. S. o einvigi hans við Stáhlberg og var mótið þar með hafið. Fyrstu skákinni lauk um hálf- tíu-leytið. Var það skák Inga R. Jóhannssonar og Arinbjöms Guðmundssonar, sem varð jafr- tefli. Aðrar skákir, sem lokiö varð, fóru þannig, að Guðmund- ur Pálmason og Ingvar Ásmunös son gerðu jafntefli, einnig Benkc- og Stáhlberg, en Pilnik vanr. Guðmund Ágústsson, sem hafði 2 peð yfir og mikla sigurmögi leika, þegar hinum fyrrnefnda tókst að ná af honum drottning- unni. Loks urðu biðskákir hjá Birni Jóhannssyni og Guðmunö: S. Guðmundssyni, og Gunnar- Gúnharssyni og Friðrjld Óiaf-s- sj’ni. Önnur umferð mótsins verður háð í kvöld, og eigast þá við þeir ræta lausungarlifnað norskia og sænskra stúlkna í Khöfn. | Pilnik) ingvar og Björn, Ingi R. Segir i fregnum frá Khöfn. og Guðm. P., og Arinbjörn og að það sé einkum hinn mikli Stáhlberg; hafa þeir hvítt, ser.: fjöldi bandarískra ferðamanna, fyrr eru nefndir. ■Pnsf bgnaB á tónleik- .Heimdaflar". Þýzk.ii baritonsöngvarinn Her- wann Prey söng i gærkvöldi á -Ksknlýðstónltíikum „Heimdall- ar**, félags ungra sjálfstæðis- •ananna, við rníkla brffningu á- læyrenda. Á éínlsskránni voru lög eftir Beethoven, Baeh, Sehubert, Schu- .snann, Bráhms, Wolf, Hindemith og Strauss, en auk þess varð ■Hermann Prey að syngja auka- lög. Barust honum blóm frá á- ’heyrendum, Ernst Schönfelder iék elnleik á flautu og Guðrún 'KristinsdóUrr aðstoðaði söngvar- -ann með píanóleik. Mmiií '*A tvuda •— þjóðar- fcBur 4w í' veSt. ið hns“ o. fl. Tito og Gomulka á Brioni-eyju. Pólsku leiðtogarnir, Gomúlka, og Cyrienkiwics, eru nú komnir til Briani-eyjar á Adriahafi, á- samt Titó forseta, en þar er sum arbústaður Titós. 1 gær flutti Gomúlka ræðu”i Lubljana og minntist á hversu vinátta og sambúð Pólverja og Júgóslava hefði spillzt vegna að- gerða Kominform. Harmaði hann það, sem Pólverjum hefði orðið á í þeim skíþtum, og fagn- aði yfir, að nú væri komið á gott samstarf milli kommúnistaríkj- anna. Hann kvað Pólland mundu far sína eigin leið að sósíalisma. 1 brezkum biöðum er talið, að þeir Titó og Gomúlka muni ekki segja neitt opinberlega, sem verða megi til þess að styggja Rússa, og þótt þeir ræði Ung- verjaland sagt í tilkynningum þeirra. ifjárafurða, þar sem hagkvæm- ara væri að flytja þær út en mjólkurafurðr. 2290 sveitabæir á landinú hafa nú fengið rafmagn. — AJls eru nú í landinu tæplega 4300 dráttarvélar. — Fjárfesting í landbúnaðinum 1955 nam 205 millj. kr. — Skuldaaukning bænda mun hafa orðið 50—70 milljónir kr. á árinu. Miklar umræður urðu um skýrslu formanns, verðlags- grundvöllnn o. fl. —- Fundinum lýkur í kvöld. sem stúlkurnar hafi áhuga fyrir. 1 fyrra var vísað burt frá Khöfn 26 norskum og 16 sænskum stúlkum vegna lauslætislifnaðar þeirra. j Extrabladet hefur það eftir j iögreglunni, að enn íleiri muni 1 vcrða vísað burt í ár, þrátt fyrir það, að margar iiinna sænsku og norsku stúlkna, sem hér um ræðir, vinni á daginn, og því sé erfiðara að fást við málið. Túues telur viðsldpta- og efnahagsráðstefnu 21 Suður- Ameríkuþjóða er Iauk fyrir rúmri vTiku, hafa komið að iitlu gagui. Keppnin hefst Jd, 19,30 og stendur í fjórar stundir til háli tólf. Auðvelt er fyrir áhorfendur að fylgjast með keppninni, þv: allar skákirnar eru settar upp.t sérstökurh sýningartöflum oý raktar jafnóðum. AukakosBiingar í Glasgow. Aukakosníng fór fram í gær í kjördæml «' Glasgow, Úrslit urðu þau, að jafnað- armenn héldu þingsætinu með um 8000 atkvæða meirihluta. „Ike“ og Faubus hittast á morgim. Eisenhower forseti og Faubus fylkisstjóri hittasí morgun. Faubus fer norður til Rhode Island til fundar við forsetann. ! í Nashville í Tennessee hef- I ur verið felldur úrskurður í i alríkisrétti, sem leggur bann Aðeins kommúnistar verja Kadar og Rússa. Framhaldsumræður unt Ungverjaland. Á aukafundi allsherjarþings- a ins í gærkvökli um Ungverja- landsmálið lagði fulltrúi Burma tU, að breytt væri orðalagi fram- kominnar tiilögu, þar sem mild- ara orðalag væri vænlegra til á- hrifa á Ráðstjórnina. Vildi hann því taka þannig til orða, að barma bæri, í stað þess jvið hvers konar aðgerðum til muni ekkert um það hindrunar því, að blökkubörn að víta, en samkvæmt símfregn- 1 geti sezt á skólabekk með um fréttaritara í New York, eru hvítum. j ekki neinár líkur fyrir því, að Aneurin Bevan hefur rætt við pólska leiðtoga í Yarsjá og er á leið til Moskvu. þær þjóðir, sem að tillögunní Makarios erkibiskup er í standa, fallist á að breyta orða- New York og talar múli lagi hennar eins og Burma og e. grískumælandi Kvpnrbtr' t. v. fleiri Asíuríki vilja. Fulltrúi Kúbu heimtaði refs: aðgerðir gagnvart Ráðstjórna: ríkjunum vegna íhlutunar þeiria í Ungverjalandi, tillagan væri oi vægilega orðuð, og reka ætti fulltrúa Kadarstjórnarinnar ai þingi. — Fulltrúar Costa Rica og Spánar töluðu máli ungverski þióðarinnar, en fulltrúi Albanír en stjórnin þar er leppstjórr. gagnrýndi skýrsluna harðlega og fegraði allt fyrir ráðstjórr inni og Kadar. Umræðum um málið verður haldið áfram í dag. Þeim virðis' hvergi nærri lokið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.