Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 18.09.1957, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 18. sepiember 1951 Síldarbræðsla að taka til starfa í Grindavík. Þá þarf ekki lengur að aka brœdslwsild og úrgangi tii Hafnarfjarðar eða NjarBvíkur. Frá fréttarilara X'isis. Grindavik i morgun. Hingað komu í gæj- 29 bátar með 92G tunnur af síld. Aflirin er afar rýr, eins og ráða má af ]ivi að meðaiatli á bát er ekki 80 tunnur. Síldin veiðist líka Jangt undan landi og eru bátarnjr f,jór- lætur byggja yerksmiðjuna. Það er einnig verið að Ijúka við að stækka frýstihósið hér og fiskgeymslur. Verður að því mik- ii bót. . ;. k Einnig er'vérið að byggja hér 87 metra ‘langa bryggju og er verkið iangt icomjð. Eftir er að ur klst. á leið til lands með afl- gtafa við bryggjuna. Einn bátur hefu.r? getað landað þar, en þegar búið er að grafíg.frá, er gert ráð ann. Nú er að verða lokið bygginga síldarbræðslu og mun hún vænt- anlega taka til starfa bráðlega. Er að því mikil hagsbót fyrir sildarsaltendur og útvegsmenn, þar eð þeir liafa hingað til. þurft að flytja sildarúrgang og ósölt- unarhæfa sild í bræðslu til Kefla- víkur, Njarðvíkur eða jafnvel Hafnarfjarðar. Flutningskostn-, aðurinn hefur verið það rniirill. að síldin hefur rétt aðeins nægt_ til að greiða flutningskostnað- inn. Er það Lýsi og Mjöl h.f. sem fyrir að þar yerði bryggjupláss fyrir fimm báia. Ef síld veiðist að.nokkru ráði í haust verður hér, niikil sildar- söltun, en vegna . áfjabrezts er ekki búið að salta hér nema 1500 til 2000 tunnur. Þýzkur togari kemur með veikan matrn. Þýzkur togari kom í gær til Grindavílcur mcð veikan mann. Maður þessi hafði slæma í- gerð í höfði, náði ígerðin inn í bein í kjálka og þótti skip- stjóranum á togaranum ekki fært annað en sigla ineð hinn sjúka til hafnar og láta gera ai meiðslum hans. Sjúkrabifreið var send ú' Reykjavík til þesS að sækjí sjúklinginn til Grindavíkur gær og var hann lagður ínn Heilsuverndarstöðiná. 0 Dmitrij Siiepilov fyn'veiandi , . útaju-íkisráðijerra er nú kennari við verzlunarsbóla í „austanverðum Ráðstjórnar- r ríkjunum, llann liefur legið i sjúkrahúsi frá því f júli, og á að taka við kemuira- -störfumun, undir eins og keilsan ieyfir. — Kaganovieh , er nú. förstjóri sementsverk- . sjmiðjn í .Sveixllovsk. Vistountvélar. Stjórninni gengui- ber- i sýnileg erfiðlega að komast að niðurstöðu um, hvert eigi að vcra verðlag á dilkak.ieti í haust. Að nafninu til átti ekki að vera um neina sinu- arslátrun að ræða að þessu i sinni, en í meira en viku 1 hefur þó verið selt kjöt í búðum á næstum 30 kr. ■ kílóið, án þess að augiýst liefði verið verðlag á siíku 1 kjöti, en það er um 5 kr. hærra en liaústvei’ðið siðasta. Xnnan ríkisstjómavinnar mun nú deilt liart um það, hvað kændur eigi að fá fyrir kjöt- ið, hvort það eigi að vera — meira eða miuna — en á undanförnu ári, en sumir fullyrða að þeir muni ekki fá meira fyrir dýra kjötið, scm nú er selt, en það sem verður með liaustverðinu, er væutanlega verður eittlivað lægra og ætti rikisstjórnin \ að nota þennan verðniun til niðurgreiðslu. !' Fjölskylda þjóðanna — myndin þarfnast engra skýringa. Minni afíi en í gær. Afli reknctabátanna fer dag- minnkandi. í gær var yfirleiti mjög lítrll afii, almennt 10 ti 30 tunmir á bát. Til Akranest . bárust til dæmis ekki nema mn 400 tunnur. Til Sandgerðis komu í gær 15 bátar með 428 tunnur. Allur reknetaflotinn heldur sig á sömu slóðum og er því aflinn svipaður hjá flestum. Það var fremur dauft hljóð í skipstjórunum í morgun, því flestir höfðu þeir fengið minni afla í gær. Allflestir bátar, sem byrjaðir voru reknetjaveiðar, halda áfram í þeirri von að síld in fari að láta sjá sig fyrir al- vöru. Svo virðist að síldin ætli að haga sér svipað og í fyrra, en þá tók alveg fyrir síldveiði í meira en mánuð og fór síld- veiðin ekki að aukast fyrr en seint í október. Yfirleitt er það feit og stór síld sem nú veiðist og er aflinn eingöngu saltaður,- í síðustu vikulok var búið að salta af Suðurlandssíld um 7000 tunnur og vár allverulegur hluti þess magns sáltaður á Vestfjörðum. Námskeið í HSKmati i Norðlendmgafjóröungi. Frá fréttaritara Vísis. — Húsavík í gær. Laugardaginn 7. sepfember! var lialdið á Húsavík skyndi - námskeið fiskmats ríkisins fyrir matsmenn frystihúsa í Norðlendmgafjórðungi. Á námskeiði þessu voru mættir Bergsteinn A. Berg- steinsson fiskmatsstjóri, Þor- leifur Ágústsson yfirfis.kmats- maður, fulitrúar frá sölusam- tökum, þeir Einar M. Jóhanns- son, Snæbjörn Bjarnason og Valdimar Þórðarson og rnáts- menn frá 13 frystihúsum af 14, sem í umdæminu eru. Á námskeiðinu voru skoðuð ýnishorn af framleiðslu frysti- húsanna og' rædd mál varðandí ir i brenndust viS {tað í andliti. Steypustyrktarjáfni stolið úr L'm tiuie.vtið í morgun varð verið notáð, bæði skakt og und- síys við Elliheimilið Gntnd hér ið og með upphaflegum beygj- í bæmim er rafstraumur brenudi tvo jnenn í andlíii, L'nnið var að því að grafa fyrir grunni á baklóð elliheím- ilisiiis og voru tveir menn þar með loftbor við gröítinn. Há- sþennúlína lá í grunninum og hjuggu mennirnir hana sundur með bornum. Um leið hljóp raístraumur í menhina og brénnditst þeir báðir í andliti, aiínar þó meir. Hlutu þeir bruíiasár á enni og hár sviðn- aði. Sjúkrabifreið fluttj mennina Nýr fluginaðui' fiefur bæzt í liópinn, sem réttiíidi hafa til Jiess að stjórna Viscount flugvéltim, en það er Skúii Magitú$son flug- maður hjá Flugfélagi Islands. Skúli Magnússon er Reykvik- ingur, þrjátiu og eins árs að aldri. Hann stundaði nám i Gagn íræðaskóla Reykvíkinga, en fór árið 1946 til Englands og innrit- aðist á ílugskólann Air Service Training í Humble. Skúli varð fyrst flugstjóri á Katalína flugvélar Flugfélags ís- lánds, en síðar á Dakota flugvél- af og aðstoöarf! ugmaðúr á Sky- master. 1 vor stundaði Skúli nám hjá Vickers-Armstrong og Rolls- Rayce verksmiðjunum ásamt fleiri flugmönmtm F. í. og gekk að því loknu uridir próf hjá Lolt- ferðaeftirlitinu brezka. Er hann sjötti flugmaður Fiugfélags ifs- lands,> og þar með sjötti Islend- ingurihn sem réttindi hlýtur til flugstjörnar á Viscöunt fiúgvél' ar. framleiðslu á frystum fiski og þegar í stað í slysavarðstofuna, kom ljóst fram áhugi fyrir þar sem; gert var að meiðslum mikilvægi slíkra námskeiða og þeirra, en síðan voru þeir báð- auknu samstarfi þeirra aðila, er ir seiídir til augnlæknis því að þessu mmálum vinna og að óttast var að þeir kynnu að námskeiðinu loknu bauð Fisk- hafa skaddast á augum. Ekki iðjusamlag Húsavíkur þátttak- < er blaðinu kunnugt um úrskurð endum til hófs í salarkynnum 1 augnlæknisíns. frystihússins. um. Það eru vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglumiar að þeir sem orðið hafa járnsins varir tilkynni henni það þegar í stað. JLjósasttvuf skenmidur. í gær var bíl ekið á Ijösa- staur í Hafnarstræti og var á- reksturinn það harður að taka varð staurinn niður. Atvinnudefldln 20 ára. Atvinnudeild Háskólaas á 20 ára starfsaímæli í dag. Stofnunin rekur sem kunn- ugt er margþætta rannsóknar- starfsemi í þágu atvinnuveg- anna og má til dæmis nefna fisiranjnsóknir, efnarannsóknir og -greiningar, jarðefnarann- . sóknir alls konar, byggingar- j Slys þetta hefur orðið með efnarannsóknir, jarðvegs- og j annarlegum og óvenjulegum ; hætti en hinsvegar mikil á- Fór belgurinn : stæða til að koma í veg fyrir að , samskonar slys endurtaki sig’. fóðurrannsóknir, rannsóknir á jurtasjúkdómúm, jurtabætur og - gerlarannsóknir, auk þess sem Atvinnudeildin rekur fjár- búið á Hesti í Borgarfirði, þa burði rúmri Jiessa dag-ana. Fyriir viku var litlum loffc- sem m. a. eru stundaðar sauð- fjárræktartilraunir. Af þeim sem hófu' ■ Síe.v pujárai stolið. Vísindamemi í Bretía®di ?©g: Síðustu nsetur hefur verið Bandarikjimum velto fyrir . stolið á ,að gizka 70 stöngum af sér mjög' emkennHegMim at- 19 mm steypustyrktarjárni og j Aí' peni nonnum, 5 metrá 'lönigú. Ennfremur hef- störf hjá stofnuninni fyrir 20 ur verið stolið nokkurum stöng árúm eru enn starfandi þar Ing belg sleppt á loft á ntarkaðs- j úm af grennra stéypustyrktar- ólfur Davíðsson, Sigurður Pét- skemmtun í Dérbystóire í járni, en járn þetta lá allt úti í ursson og Árni Friðriksson, sem Englandi og sex dögúiú siðar j örfirisey og þaðan var þvi reyndar dveiur erlendis nú um. fannst iiann á Ohio í Banda- stölið. stundarsákir, en Trausti Ólafs- Eigandi járnsins liefur und- son hefur nýlega látið af störf- anfarið lagt mikið erfiði á sig urin hjá atvinnudeildinni. Tvær I vð að brjóta nðttr steinsteypu- starfsstúlknanna hafa einnig I býigingú tii -þess að ná járftinu unnið þar allan tímann, þær júr henní, eiída ber járnið þess Gerður Gúðgeirsdóttir ög Guð- Igreiriileg. merki að það hefur rún GuðmundsdóttLr. rikjunum. Og' nú segja vis- indamenn: „Hvernig hefur beigiii'ijin koníizt þes,& leið -— geg'n viiuli'?“ VimdiAinnSr -í hálofiumun eru nefmcilegá frft vestri til austnrs. Ekkerf blað « ódýrara í áskrift en Vlslr. Látið hann færa yður fréttir og annað ÍMtrarefnl heha — áa fyrirbafnar af ÉmaiitlJlMii y«*r kálfu. Bfoel 11« *§. Munið, að þcir, sem gerast áski'ifendœr Vísia eftihr 19. hvers mánaðar, fá blaðíð i&eypis til mánaðamóta. Siml 1 16 60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.