Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 2
Vf SIB Fimmtudaginn 19. september 195?; Útvrpið í kvöld: 20.30 Erindi: Hamskipti dauðans (Grétar Fells rith.). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Barbara'* eftir Jörgen-Frantz Jacobsen; V. (Jóhnnes úr Kötlum). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Grseska og get- sakir“ eftir Agöthu Christie; IX. (Elías Mar les). 22.30 Sin- íónískir tónleikar (plötur) til Td'. 23.20. Hvar eru skipin? Eimskip: Dettifoss fór frá Hamborg í gærmorgun til Keykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Reykjavík í morgun til Akra- ness og þaðan til New York. Gullfoss kom frá Leith í morg- un. Lagarfoss fór frá Keflavík i gær til Ólafsvíkur og Siglu- fjarðar og þaðan fer hann til Hamborgar. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag til Dalvíkur, Hríseyjar og Siglufjarðar og þaðan til Grimsby, Hull, Rott- erdam og Antwerpen. Trölla- foss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá' Norðfirði 17, þ. m. til Lysekiþj Gravarna, Gautaborgar og • Kaupmamiahafnar. Skip SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er á Húsa- vík. Jökulíell er í New York. Disarfell lestar saltfisk á Norð- urlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Fer þaðan: til Faxaflóahafna. Hamrafell er' í Batum. Hvar cru flugvélarnar? Loftleiðir: Saga var vænt- anleg kl. 7—8 árdegis í dag frá New York og hélt áffam kl. 9,45 til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 19 í kvöld frá London pg Glasgow og heldur áfram: kl. 20.30 til New York. I F R í T T ð R Bréfaskipti. 16 ára pilt langar til að komast í bréfasamband við jafnaldra sinn á íslandi. Heim- ilisfang hans er: James Knok, 48 Catchick Street I. floor, Hong Kong. Yfirlitssýning á vcrkum Júlíönu Sveinsdóttur í Listasafni ríkisins er opin dag lega frá kl. 1—10 e. h. og er að- gangur ókeypis. Sýningunni lýkur hinn 6. október n. k. íþróttablaðið Sport, 2. tbl., 3. árg. er nýkomið út fjölbreytt að efni, sem m. a. er: Leikir íslands í heimsmeistara- keppninni, Frá utanför ís- lenzkra sundílokksins, Þriðja meistaramót Norðurlands í frjálsum íþróttum, Gamlar íþróttamyndir II., Fjögurra bandalaga keppni í Keflavík o. m. fl. — KROSSCÁTA NR. 3342: Cim Aimi tia? «•*• í Vísi þennan dag fyrir 45 árum stóð eftirfarandi klausa: „Kostaboð. Af því áð nokkrir menn hér í Reykjavík hafa óskað eftir, að ég útvegi þeim sauð'akjöt að vestan, því það er orðið kunnugt að vera það bezta kjöt, sem fæst, þá leyfi ég mér hér með að gera mönnum það vitanlegt, að ég tek að mér að útvega dilkakjöt og af vænum kindum hingað komið fyrir 22 aura pundið. Menn leggi til tunnur sjálfir og borgi helming um leið og pantað er, en hinn helminginn, þegar kjötið er af- hent. Mig er að hitta á Berg- staðastræti 62, frá kl. 12—2 í 3 næstu daga. Virðingarfyllzt', Jób. V. II. Sveinssoji.“ 2 b 4 6 Hp •o •7 . K 4 HUp fl a HP •ð o /b || Lárétt: 1 formæla, 6 mann, 8 einkennisstafir, 10 upphróp- un, 11 kindurnar, 12 stafur, 13 guð, 14 ...hægt, 16 þunginn. Lóðrétt: 2 upphrópun, 3 seyð- ur, 4 endir, 5 hljóðfæri, 7 sker, 9 trygging, 10 á þessum stað, 14 tónn, 15 tónn. Lausn á krcssgátu nr, 3341: Lárétt: 1 binda, 6 sjá, 8 Ob, 10 ló, 11 frárrar, 12 tá, 13 fa, 14 far, 16 hérar. Ló.ðrétt: 2 IS, 3 njörvar, 4 dá, 5 Lofts, 7 kórar, 9 brá, 10 Iaf, 14 fé, 15 Ra. Dýraverndarnefnd hefur nýlega verið skipuð af menntamálaráðherra og eiga sæti í henni þessir menn: Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, form., Steingrimur Steinþórs- son, búnaðarmálastjóri, Sigurð- ur E. Hlíðar, frv. yfirdýralækn- ir, Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi, og Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri. Veðrið í morgun: Reykjavík logn, 4. Loft- þrýstingur kl. 9 i Rvík 1025 millibarar. Úrkoma var engin. Sólskin í gær 8% klst. Minnstur ; hiti í nótt í Rvík 3 stig Mestur hiti í Rvík í gær var 10 stig og á öílu landinu 13 stig á Þing- ( völlum. — Stykkishólmur logn, 5. Galtarviti SSV 1, 7. Blöndu- ós ANA 2, 1. Sauðórkrókur logn, 1. Akureyri logn, 3. Grímsey SSV 1, 6. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 1. Raufarhöfn logn, 5, Dalatangi logn, 5. Horn í Hornafirði A 2, 6. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 3, 8. Þing- vellir logn, 1. Keflavíkurflug- völlur SSA 3, 6. Veðurhorfur: Austan gola. Bjartviðri. Hiti kl. 6 í morgun erlendis: London 11, París 10, Khöfn 9, Stokkhólm- ur 7, New York 18. A LHf E Fimmiudagiu-, • •••• ••••• 262. dagur ársins. Svefnsófar meö svampi. Unglingaskrifboið. Stoppaðir stólar frá kr. 1250,00. Yerzltrnin SKEIFAN húsgagnaverzlun. — Snorrabraut 48, sími 19112. Hannonika (Weltmeister) Sáxafónn, baritón (Conn-Elkhart) XylóíÓRn, 3/2 octave (Deagan) Trompet Uppl. í síma 10184 frá kl. 3—5 óaglega. Gafvaniseraður vír 3 c-e 4 og ^ mm. nyKcmm. Sími: 1 -94-22. Tré.smiðir eða verkamenn vanir mótasmíði óskast, enn- fremur vantar nokkra verkamenn strax. — Uppl. í síma 1-7776 c-ftir kl. 7 á kvöldin. Frá gagnfræðaskólum verknáms Þeir nemendur sem sótt hafa um gagnfræðaskóla verknáms, mæti til innritunar i skólanum, Braut- arholti 18, — laugardaginn 21. sept. kl. 2 til 4. Vegna mikillar aðsóknar er áríðandi að nemendur mæti eða einhver fyrir þeirra hönd, annars er hætta á að þeir missi af skólavistinni. SKÓLASTJÓRI. I Ivatla J Askja : fer væntanlega í dag frá Klai- j fór frá Fiekkefjord 17. þ. m. á- I peda til Ventspils. i leiðis til Faxaflóahafna. Ardegisháflæður kl. 3,07. Ljósatím! bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 20.25—6.20. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama' stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 1.5930. Slökk sist'oúra ( hefir sfea' llIOO. Landsbókasafnið er opig alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er. opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Bæjarbókasafnið ei -pið sern hér segir: Lesstof- i an c-r opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin i er opin virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- _ uðina. Útibúið, Hofsvallágötu: 16, opið virka daga kl. 6—7,’ nema laugard. Útibúið Efsta-| sundi 26: Opið mánudaga, mið-i vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgarði 34: Opið. mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-—7. Lisfpsafii Eiiiars Jónssonur K. F. V. M. er cp: Y daglega frá kl. 1.30 i Cihií desíur: Esek.; *7~ 1- J kl. 3i30. • ;; 12, Líisvafcnið. HJartkær eiginmaðnr minn, faSir, fcsngda- faðir 02 afi .MiiígasaÉs VlgíaSiSSOES, fulítmi Kvisfchaga 3, verður jarðsungsnn frá Neskirkju f'astudagimi 20. sepfc. kl. 3 e.k. Blósi vinsasnlegasfc afheðin. Ragnkeiður Guðbrandsdóttir, Gróa Mágnúsdótfcir, Þorbjörg Damelsáótfcir, Jónas Sigurðsson, Þórarinn Sigurðsson og karnabömin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.