Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 19, september 1957 VlSIB Eiim skéfasfjorí og 76 kennarar — skipaolr og settir vi5 skóla í Reykjavák. Menntamálaráðiumeytið hef- ur nýlega skipað og sett all- miarga nýja skólastjóra og keunara við ýmsa skóla víðs- .vegar um landið frá síðustu niánaðamótum að telja, og birtir Vísir hér með skrá yfir þá þeirra, sem síarfa munu í Reykjavík: Ragnar Georgsson hefur verið skipaður skólastjóri Gagn- frœðaskólans við Réttarholts- veg. Skipaðir kennarar: Við skóla gagnfræðastigsins í Rvík: Ástvaldur Eydal, Björn H. Jónsson, Gerður Magnúsd., Guðmundur Jónasson, Guðrún L. Halldórsdóttir, Hákon Tryggvason, Hjalti Jónasson, Hólmfríður Árnadóttir, Hörð- ur Rögnvaldsson, Ragnar Júl- íusson, Ragnhildur Ásgeirsdótt- dr, Sigurbjörg Valmundsdóttir, Sigríður Haraldsdóttir og Þórð- ur Jörundsson (14). Við Kennaraskóla fslands: Björgvin Jósteinsson og Sig- riður Valgeirsdóttir. (2). Við bamaskóla Reykjavíkur: Asgeir Pálsson, Áslaug Frið- riksdóttir, Bára Guðmunds- dóttir, Birgir G. Aibertsson, Björn Birnir, Bryndís Víg- lundsdóttir, Brynhildur S. Jós- efsdóttir, Elín Thorarensen, Haukur Magnússon, Hákon Magnússon, Hákon Magnússon, Hjördís Halldórsdóttir, Jens Hallgrímsson, Sigrún Guð- mundsdottir, Sigrún Halldórs- dóttir, Sigrún Ragnarsdóttir, Sigrún Erla Sigurðardóttir, Skúli Þorsteinsson, Vígþór Jorundsson og Þorváldur Ósk- arsson. (19). að svo sorglega er ástatt, að slíkt minnismerki, sem þetta verður að-vera i stöðúgri, góðri umsjá, eins og 'réttilega hefur verið tekið fram Aðrir staðir. Bréfshofundur neinir lóð Sjó- r.iainaskólans. Muriái Leifur þar ;*gefá „hvesst arnfránum sjónum á haf út, yfir höf, sund og eyj- ar," eins og hann svó skáldlega kemst að orði En allir vita, að " 'þarna er hvorki rýirii né útsýni ¦ eins og á lóð DAS, Bréfshöfund- ur bendir réttilega á þaö. eins og v., að styttan.aí Þbríinni sé á „ómögulegum" stað, og ræðir í liáði um það, að mér skilst, að -annar hvor þeirra ætti lieima úti á Nesi, Leifur eða Karlsefni. Lík- lega er það ekki vegna þess, að Þ. J. sé þeirrar skoðunar, að flytia þurfi þær nógu langt í burtu, til þess að íorða ¦ því, að anenn noti þær tií skjöls, er þeir gáhgá' örna. sir.r.a? \'æri ekki réttara að rsjða fcjárhá málsins, að staðsetjá styttur, þar sem þær njóta sín'bezt. og þar sem cnginn þarf að bera kirinrooa f>Tir vanhirðuna, sem þær eru í? Vafalaust veit Þ. J. vel. að u.ppástungan er fram kofnin í yoðum og göfuguni tilgangi. Hér ev alls ekki um.-neina „hreppa- pólitik" að ræða. - A. S." I.eiðrétting Meinleg prentvilla vru- í Berg- máii' í gær í bréfinu um ábyrgð- arbréfin. þar 'stóð kr. 1000.00, þar sem staftda .skyldi kr. 100.00. Rétt er •því setningin :vona: Tryggingargjöid pöstþjónust- imrtar eru hinsvegar kr. O.SCVfyr- ir hverjár kr.:10ö.ðö, þegar verð- hæfí er rjlgreind. Við skóla ísaks Jónssonar: Anton Sigurðsson, Fríða J. Hörðdal og Matthildur G. Guðmundsdóttir. (3). Við Kvennaskólann í Rvík: Auður Halldórsdótir og Sig- urjón Kristinsson (2). t Settir kennarar: Þá eru þeir, sem settir hafa verið kennarar við skóla gagn-É fræðastigsins í Reykjavík: Árni Pálsson, Axel Benedikts-' son,- Egill Jónasson Stardal, Eiríkur Jónsson, Guttormur Sigurbjörnsson, Hörður Berg- mann, Indriði Gíslason, Ingólf- ur Pálmason, Magnús Sveins- son, Már Ársælsson, Sigfús H. Andrésson, Sigurlaug Bjarna- dóttir, Sigrún Þórðardóttir og Örn B. Guðmundsson. (14). Við barnaskóla Reykjavíkur: Alfreð Eyjólfsson, Anna S. Sigurjónsdóttir, Ágústa Guð- jónsdóttir, Dröfn Hannesdóttir, Edda Eiríksdóttir, Einar M. Þorvaldsson, Elín Sigurvins- dóttir, Friðbjörg Haraldsdóttir, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Guð- finna Kristjánsdóttjr, Guðrún S. Þorsteinsdóttir, Helga Hró- bjartsdóttir, Jón H. Guðmunds- son, Magnús Jónsson, Margrét Hannesdóttir, Sigurður Marels- son, Stefán Þ. Jónsson, Vigdís jElíasdóttir og Þorbjörg Guð- mundsdóttir. (19). Við skóla ísaks Jónssonar hafa þessir kennarar verið 'settir: Hólmfríður Ólafsdóttir, 'jóna Þórey Tryggvadóttir og Svanhildur Björgvinsdóttir. — ((3). I ~~ ; (Frá Vestf jörðum Framb. af 1. síðu. M.s. Reyk.iafoss kom hingað í gærkveldi og fór héðan- siðdegis í dag. Skipið flutti hingað á annað hundrað smál. af vörum og tók hér 150 smál. af fiskimjöli frá Fiskimjöl h.f. og talsvert af skreið frá Ishús- félagi Bolungarvíkur o. fl. Á Patreksfirði tók Reykjafoss um 300 stnál. af fiskimjöli og 60 smál. á Þingeyri. Skipið tók einn ig talsvert af skreið hér frá ís- firðingi h.f. og fleirum. ídag kom hingað e.s. Peka og tek-1 ur um 100 smál. af fiskimjöli frá ' íshúafél. Bolungarvíkur og nær 50 smál. aí fiskimjöli frá Hrað- frystihúsinu í Hnífsdal h.f. I»ing;- off liéraðsmálaf undur ¦ Vestui-fsafirðinga var haldinn á Suðureyri i Súg- andafirði í grt:r og í dag. Álykt- anir voru gerðar í 17 málum. Fulltrúar voru 14. Fundarstjór- ar voru sr. Jón Ólafsson Holti og Sturla Jónsson hreppstjóri. KartöfluuppsUeru er víða.st lokið hér vestra. Heí- ur upptöku úr görðum verið flýtt sökum naíturfrosta, sem hafa verið óvérijuhörð jat'n snemrná; 4—6 stig undanfarnar þi-jár nætur. 'Upppkera ei víðast ágæt, annars staðar í góðu með- allagi. Togar*rnir á Flateyri, Gylhr og Guðmúndur Júni stunda nú karfaveiðar, Afli hef- ui' verið tregur undanfarið. Ráðskonu vantar að mötuneyti Reykj'anesskólans við ísafjarðardjúp. Uppl. í síma 24256. Skolasijóriim. Hiístð Laufásvegur 16 til siilu eða leigu. Tilboð sendist Guðmundi Hlíðdal, Fornhaga 20. 5ími 13325 og 18773. Úrvals Gultauga og isi. r; kr. 2,20 kg. Hornaíiaráargiár'öá'tír kr. 4,20 kg. Gulrætnr í íausri vigL Þingholtsstræti iíj, Sími 17-283. Beru-bifreiðakertin fyrirliggjandi í flesfar bifreiðir og benzínvélar. Berukertin eru „Original" hlutir í þýzlcum bif- reiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Súni 1-226*0. Stútka vöit afgreiðslu óskast nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Jón Símonarsson h.f. • Bræðraborgarstíg 16. Daglep íiýbmmá og malað kaffi, 11 kr. pakkinn. Ufsa og þorskaíýaa á V2 flöskum, (beint úr kæli). Amerískar snfnor í pökkum. Þingboltsstræti 15 Simi 17283. ¦• BEZTAÐAUGLYSAIVÉI Laugaveg 10 — Sími !338f. Við vissum a3 það var óhætt að reiða.sig á SUNKIST. — Það vissu viðskiptavimr okkar einnig. Fyrsta sendingin af SUNKIST appelsínum sem við fengum, seldist á stuttum tím'a. Svo mun einnig verða um þá, sem við höfum nýskeð fengið. Skammdegið fer í hönd á íslandi. — Þá er flcstum börf vítamínríkrar fæðu, ekki síxt yngri kynslóðinni. SUNKIST-mennirnir í hinum gróðursaílu héruðum Kaliforníu, era forustuirienri í ávaxtaræktun; Það er heirra visindágrein. Við crum talsirienni góðrar vöru og öndvegisménn1 í áyáxtakhupmn. ' ifi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.