Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 4
Ví S I Fimmtudaginn 19. september 1957 D A G B L A Ð yMr kemur 6t 300 daga á ári, ýmist 8 eBa 12 blafiffiður. Eltitióri og ábytgOarmaður: Hersteinn Pálss-am Skrlfstofur blaðsins eru i Ingólfsstrætl 3. Bttgtjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,8-0—18,00. Aðrar skrifstofur frá M. 9,00—12,00. I - Afgredðsla Ingólfsstrseti 3, opin frá kl 9,00—13,03. Simi 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGAPAN VÍSIR EJ. Vísir kostar kr. 20,00 i éskrSt á mánufii, kr. 1,50 eintakið i lausasSiu. Félagsprtsntsmifijan hJ. ! 1 Tíminn og skattametivi. BRIDGEÞATTIR * VISIS A Hér eru fleiri spil frá Wien um við Itáli. Staðan var allir á og það er bezt að byrja á leikn- hættu og austur gaf. Forqet A A-K V K-G-5 ♦ A-K-4-2 * 9-T-6-2 Árni A 10-8-7-6-5 V 3-2 ♦ D 4» A-G-5-4-3 Tíminn sagði hér á dögunum að Gunnar Thoroddsen hefði gerzt methafi i skattaálöguni á íslandi. Hingað til hefur þó verið talið að annar mað- ur ætti það met, ekki ein- ungis á íslandi, heldur í öll- um heiminum. Sá heiðurs- maður heitir Eysteinn Jóns- son og hefur illu heilli verið fjármálaráðherra íslands nær óslitið upp undir aldar- fjórðung. Er ástæðulaust fyrir Tímann að vera að ræna Eystein þessari veg- semd, því önnur afrek á heimsmælikvarða mun hann ekki eiga. Þao er íaunar skrítið að Tíminn skuli nota skattahækkanir sem árásar- efni á menn, þar sem hann er alltaí að lofsyngja Eystéin Jónsson fyrir fjármálastjórn ina, en hins vegar löngu vit- að og viðurkennt að hann ' er öllum mönnum snjallari í því að finna upp nýja skatta. Hugkvæmni hans á því sviði er svo takmarka- iaus, að hann væri löngu orð inn heimsfrægur maður, ef hann hefði fæðst með stærri þjóð og komist þar í fjár- málaráðherrastól Um aðra hæfileika er ekki vitað, sem gætu réttlætt hinn eilífa lof- söng Tímans um fjármála- stjórn hans. En aí því að Tíminn er alltaf að stagast á þvi, hvað rekst- urskostnaður bæjariris auk- ist ár frá ári, væri ekki úr vegi að gera svolítinn sám- anburð á fjármálastjórn Gunnars Thoroddsen og Ey- steins Jónssonar. í ræðu þeirri, sem borgarstjórinn hélt á síðasta Varðarfundi, gerði hann nokkurn saman- burð á hækkun reksturs- kostnaðar hjá bæ og ríki, tii þess a'ð sanna hvílík fjar- stæða það er, sem Tíminn hefur haldið fram í því efni. Frá því í fyrra hafa rekstrar- útgjöíd bæjarins hækkað um 15%, en rekstrarútgjöld rík- isins um 21% . Ef tekin éru sl. 5 ár, hafa rekstrarútgjöld Reykjavíkur hækkað um tæp 104%:, en ríkisins um tæp 118%:. Hvað segir Tíminn um þennan samanburð? Það er tilgangslaust að rey.ria að • halda því fram, að þessar : tölur séu rangar. En þær eru f ekki hagstæðar fyrir fjár- málasnilling Eramsóltnar. Hafi „aðhaldsskortur og éft'- iriitsleysi“ einkénnt stjórn-* ina á Reykjavík þennanj tíma, hvað má þá segja umj fjármálastjórn ríkisins? —, Hvernig stendur á því að Tíminn er að knýja fi'am1 svona samanburð, jafnframt því sem hann er að reyna að telja þjóðinni trú um að enginn geti stjórnað fjár- málum hennar eins vel og Eysteinn Jónsson? Söngur sundrungarblaðanna um óstjórnina í Reykjavík hefur kveðið við síðustu þrjá tíu árin, og jafnan farið, hækkandi og endað í öskri þegar liðið hefur að kosn-j ingum. Oft hafa hin furðu-j iegustu ráð verið reynd tilj þess að ná stjórn bæjarins, úr höndum Sjálfstæðisfiokks! ins, en alltaf hafa bæjarbú- ar rekið ófögnuðinn af höndum sér og stundum hvað eftirminnilegast þegar óheiðarlegast hefur verið að sótt. Mikill meirihluti Reyk- víkinga veit að engu bæjar- félagi á landinu er eins vel stjórnað og höfuðborginni, og fjöldi ltjósenda, sem af gömlum vana og óskiljan- legri þægð gefur sundrung- aröflunum atkvæði sitt, ósk- ar þess jafnframt innilega,að þau nái ekki meirihlutaað- stöðu í bæjarstjórninni. Og hvenær sem veruleg hætta væri talin á því, að dómi vitrari manna í ' þessum flokkum, að sundrungaröfl- in næðu meiri hluta, mundi fjöldinn allur af kjósendum þeirra. greiða atkvæði með Sj álfstæðisf lokknum. Samkvæmt tölum síðustu Al- þingiskosninga hefði Sjálf- j stæðisflokkurinn fengið 9, fulltrúa í bæjarstjórn, og! vitað er að hann fær oftast j eitthvað meira af atkvæðum við bæjarstjómarkosningar en Alþingiskosningar. Ekki hefur aðstaða sundrungar- ílokkanna batnað síðan. Ekki hefur ríkisstjórnin, sem nú ■ situr við völd, sópað að þeim atkvæðum. Óvinsældir hennar magnast dag írá degi, og margri', sem áður voru eldheitir stuðningsmenn þéirrá flokka, sem að henni standa, treysta sér ekki leng- j ur tii að verja úi'ræðaleysi • henriar og afglöp. Meira aðj ■ segja er fjöldiiui allur : af- ■ fra'msóknarmönqum steiri- hættur að trúa því, að Ey- átemri - Jónsson . 'sé ' gæddur —• ■ yfirnáttúrlegu íjármálaviti. Sagnsería Italana var eftir- farandi: S:1S — N:2T — S:2H — N 4T S:5T — N:5H — S:6H. Þetta er allglæfralegur samn- ingur en hamingjudísin var Siniscalco liliðholl, því útspilið var laufás. Eftir það standa tólf slagir. í lokaða herberginu sögðu Vilhjálmur og Guðjón eftirfarandi: S:1S — N:2G — Árni M. A A-G-4 ¥ A-D-G-IO-4 ♦ A-2 * G-7-4 Árni opnaði á 1 hjarta, Vil- hjálmur sagði 3 tígla!!, Árni 3 hjörtu. Vilhj. 3 grönd!! og Árni 6 tígla, sem varð lokasögnin. Útspilið var ekki láuf og Vilhj. vann sjö. SÍæmar sagnir þýða ekki alltaf slæm endalok. f Sigurhj. A 4-2 ¥ 10-9-8-4 ♦ 10-9-8-7-6 * D-10 Siniscalco D-G-9-3 A-D-7-6 G-5-3 K-8 S:3G og unnu fjögur. Eftirfarandi spil er frá leikn- um við Austurríki, sem ísland vann með sex stigum. Voru Austurríkismenn heppnir að sleppa með svo lítinn stigamun því spilamennska þeirra var á- berandi slæm og íslendingar frekar lánsamir. Staðan var A-V á hættu og' norður gaf. Viihjáhnur A K-S ¥ K-6 ♦ K-D-10-9-7-4-3 A 6-3 lokaða herberginu sogðu Aust- urríkismennirnir Eisler og Klimt eftirfarandi: N:1H — S:2T — N:2G — S:P!! Síðasta spilið er frá leiknum við Holiand. Staðan var allir á hættu og suður gaf. Arni M. A 7-5-S-2 ¥ 7-6 ♦ 10-8-6-2. * D-10-9 C. Káisér A A-D-10-8-6-4 ¥ Ekkert ♦ 7-5-3 * 7-6-3 R. Káiser A 9 ¥ A-K-Ð-G-10-9-4 ♦ A-K-D A K-5 Vilhj. A K-G ¥ 8-5-3-2 ♦ G-9-4 * A-G-8-3 Sagnsería Hollendinga var:' A:2L —- V:2S — A:6H. Filarski A:2L — V:2S —A:3H — V:3S . írompaði út og Þorsteinn spil- — A:4G — V:5S — .A:6H.Jaði á laufkónginn frekar en að Ennþá var laufásinn á ferðinni svína spaða og var einn níður. og R. Kaiser lagði upp spilið. í lokaða herberginu sögðu Þor- steinn og Guðjón eftirfarandi: IViatvælag jaf ir yfir hafið. Undanfarin ái* hafa ýmiskou- ar sarntök í Bandaríkjunum haldið uppj matgjöfuin til júgó- slavneskra skólabama. Hefir nú verið tekin ákv.örð- un um að haldá gjöfum þessum áfram a. m. k. næsta ár, og njóta tvær milijónir skólabarna góðs af þessu. Samtökin hafa háít .mann á ferð í Miðjarðar- hafslöndum undanfarið til að athuga, að hve miklum notum gjafic þessar koma, og þykj’a þær hafa gefizt injög vel. KIPAUTGtKC »1KISINS HEKLAM vestur urn land í hnngferð hinn 23. þ.m. — Tekið á móti . flutningi til áætlunarhafna | vestari Þórshafnar í dág. — Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. „Skaftfellingur" til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttaká daglégá. Á. S. skrifar um Leifstyttuna. og staðsetningu hennar: „Þegar uppástungan korn fram um að flytja Leifsstyttuna á lóð DAS og þar sem henni var þegar vel tekið af forráðamönn- um þeirrar stofnunar, og gild í'ök höfðu verið lögð fram í mál- inu, ákvað ég með sjálfum mér, að stinga niður penna, ef það mætti stiiðla að framgangi riiáls- ins. Góð og gild rök. 1 Vísi í dag er birt bréf, þar sem réttilega er tekið fram að það séu góð og gild rök, sein. fram komu í Bergmáli 11. sept: að rými væri gott á lóð DAS og útsýn hin fegursta — og þar gæti styttan verið i stöðugri, góðri iinisjá." En það er vanhirð- an, sem styttan hefur verið í á Skólavörðuholtinu, sem mönnum hefur blöskrað svo, að þeir vilja flutning styttunnar á stað, þar sem hún yrði þjóðinni til-sæmd- ar en ekki vansæmdar. Gæzla hennar myndi engan tilkostnað hafa í för með sér og styttan mundi nú njóta sín betur á lóð DAS útsýnis vegna en á Skóla- vörðuholtinu. „Uiularlegt" skrit. í bréfi Þ. J., birt í Bergmáli 17. sept. kveður við allt annan tón en i bréfinu, sem birt var í dag. Eg vil leyfa mér að nota sama orð um bréf hans og liarui sjáíf- ur notar um uppástunguna. Ilann kallar hana ,,undarlega“. — Eg vil kaila hans skrif' „und- arlegt“. Hann tekur það fram í upphafi, að styttan sé gjöf Bandaríkja Norður-Ameríku til þjóðarinriar á þúsund ára afntæli Alþingis. Þetta vita allir, en þáð er ekki verið að tala um að gefa DAS styttuna eða neinni annarri stofnun, heldur að fela hana um- sjá forstöðumarins og vistmanna þeirra stofnunar. Þar sem um gjöf til þjóðarinnar er að ræða, ætti sá metnaður að vera fyrir hendi, í fyrsta lagi að hun sé ekki vanhirt, og í öðru lagi, að* hún sé staðsett, þar sem hún nýt- ur sin. — „Undarlegt" finnst mér að Þ. J. skuli ekkert minnast á þá várihirðu, sem styttan er|í, vanhirðu, sem' er svo megn, að iivimleitt ‘væri að lýsa nákvæm- lega á prenti, en löng , reynsia talar liér sinu máíi: Að slik ván- hirða muni haldast, nema vörður verði hafður við styttuna dag og nótt. Nýtur sín ekki. Hr. Þ. J. kveður ekki sterkara að. orði en svo, að styttan n.ióti sín „mæta vel,“ en það gerir hún ekki vegna þéttbýlisins allt í kring, þótt öðru máli haíi verið að gegna, er henni var valinn þar stáður. Út í hött. Mér virðist það, sem þessi bréfshöfundur hefur að segja um clliheimili, skjalasaín og föndur vera alveg út í hött, og ekki korna þessu máli neitt við. í rauninni er ekki gott að átta sig á, hvað maðurinn er að fara, þegar hann fer ut í þessa sálma, tálar um þavflítinn eril kringum starfandi embættis- menn o. s. frv. En úr því- minrist et á starfandi ■embættismerin, mundi kannske margur óska sér, aö hefði það verið falið einhver.i- um „starfandi embættismanrii" að sjá um Leifsstjdtuna, þá heíði það eftirlit tekizt betur, en jafn- framt skal viðurkennt, þótt slöcur máður hafi viljað ve:ra vöku’H o’g látá gista ■ styttunrvm sómasamlega, mundi -það stdrf senniléga hafa vérið unnið fytir Rr bp. nffiír ÍromiÖ bví.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.