Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 1
& fa Fimmtúdágúin 19. september 1957 220. m. 'J* regm stuttu málf. r 8 i Ifleyskapur hefur gengið óvenju vel uní Iand allt í sumar — og er nú víðast búið að" fullhirða. f hlöðum er niikið a£ afbragðs- verkuðu heyi og geta bændur horft vonglaðir fram á næsta \ vetur, þótt aldrei hafi búfé verið meira á íslandi en nú. — ' • (Ljósm.: G. Rúnar), • Asiy-íiifiúensaii hefur breiðsf 0it út á Eitgfandí. lliimlruð mamia i verksmiftjM.nt <»** á skipum liafa veiksi. Heilsu Hákonar Noregskon ungs fer nú mjö.í itnignancli ! bg er óttast um lif hans. j Hann heí'ur legíb' -rumfa.si.ur lengi oít að undahíö'rnu þjaðsf af" lungiíalcvefi. j Eirtur héfur verið texti brézkrar tilkýhn&igar til ráð- stjórnarinnar út ai' tilskipan hennar um lokun Wiadivost- öck-flóa! Segja Bretar lokun- ina óEöglega og telja hana ekki bindandi fyrir sig. Bússar tUkynna, að tvö rúss- nesk herskip, beitiskip og tundurspUUr, fari í kurteisis- heimsókn til Latukia í Sýr- ísndi. Meiri ró er söjrð hafa færzfi yí'ir i Sýrlandi, en ýrnsar var- úðarr-Áðstafanir enn í gilui, icniiitan fylkir li&i. Hefur valið alía þá, sem harm hyggst leiöa fram á kosnmgavu1EÉnn> éflir 2 ár. Macmillan forsætisráðheara Bretlánds gérði nokkrar íncyt- ingar á sfjórn siimi í þessari viku. í»ær eru íaídar mikil- vægar, því að hann hefur með þyi traust sitt á þeim mönnurri, sem hann fyrst valdi í hana. Hann hefur ekki látið kosninga- úrslitin i Gioucester neitt á sig fá. en þau voru af mörgum þeim lokið við að fyíkja þvi íúikuð á-þann veg, að knýjandi liði, sem hann ætíar sér að leiða fram á kosningavöllinn að tveím arum liðnum. Mesía aíhygli vekur, sem fyrr hefur verið getið, að Hails- ham lávarður verður ráðsfor- seti (Lord Pres.ident of tbe Council), en héfln mun eiga að' taka við formennsku i íh&lás- flokknum. Tvermt kom óvæni, segir Daiiy Maii, að þeir Geof- fi-ey Lloyd. og Reginald Mau-, ling, fengu sæti í aðalstjórn- náuðsyh y'æri fyrir fhalds- flokkinn; að taka stefnu flokks- ins, skipulag og starfsemi til g&umgæfilegrar endurskoðun- ar á flokksþinginu í næsta mán- uði. — Ýmsir ætluðu, að Sel- 'wyn Lloyd utanríkisráðherra munái víkja, én svo varð eigi. íhaldsblöðin telja, að breyt- ír.garnar verði til þess a5 treysta öll tengsl milli ríkis- ' stjórnarinnar og flokksins. i 'svo sem að liftsforing.iar og' inni (cabinet), en enginn þeirra' ¦ Yfirleitt er stjórnin tahn aðrir hermenn fái c-Uki heim- j 17, sem fyrir var í henni, vék, tr&ustarj' og samstilltari en áð- fararleyfi. Þá hefur nokkuð > sæti, og vottaði Macmillán með ur. varaíið verið k\att til varna, —----------------:—' ------,---------------------------------------------------- ojj segir ríkisstjórnin aðj það hafi veri^ nauðsymeg: | Asíuinfíúehzan hefúr breiðst út í Bretlandi og víðar að und- guiförnu og virðist hafa færst í aukana, er tíðarfar tók að versna fyrir nokkru, en það liefur verið svalt og úrkomu- samt á Bretlandseyjum að und- anförnu. Nú fyrir 2—3 dögum varð að fresta burtför 7000 smálesta skips, Sacramento, frá Hull til Uew York, af því að yfir 30 af áhöfninni höfðu veikst af in- ilúenzu. Herskip hafa komið í höfn með margt skipveria veika af inflúenzu. — Kafbáta- birgðaskipið Adamant var eitt þeirra. Á því veiktust um 100 Um 200 menn á herskipum á Clydeflóa veiktust. Á þjálf- unarskipinu H.M.S. Ganges i Shotley veiktust 850 menn, og í tveimur verksmiðjum í Swansea-dalnum veiktust 500 af 2500 manns. Mætti svo lengi telja. Tveir árekstrar á santa horní í Hafnarfírði. Frá fréítariíara Vísis. —! Hafnarfirði í gær. Nú á dögunum urðu tveir j árekstrar með örstuttu milli- varúðarráðstöfun, vegna her- æfinga Tyrkja við landamær- te. 0 Búlgaria og Albanía hafa-fall- izt á tillögu Búmeníu um fund Balkanríkjaleiðtoga til þess að ræða endurreisn Balkanbandalags. Titó forseti hafði áður faUizt á að sitja slikani fund. — Þráft fyrir KypurdeUuna eru Grikkir ekM sagðir ginkeyptlr fyrir tfflögnuMii þar sem slíkt bandalag mundi hafa tengsl við svonefnda Vars'járbanda- lag, en Grikkir gera sér fuiía greín fyrir hvert gildi aðald þeirra og Tyrklands sð Nato hefur. frá Vestfjörium H.éra'Hsmot SfátfstouííiflukksinJS Ýniis fídíradli. skipverja. Skipið varð að hætta( biH á sama homiim hél. { b{en þátttöku í æf ingumii „Strike- ' um lack". Glæ&iieg saSa „Jóns forsefa66. Togarinn „Jón forseti" seldi í Bremerhaven í gær fyrir 129 J»ús. mörk. Var togarinn með 193 lesta afla, mest ufsa en einnig tals- vert af ýsu, sem hvorttveggja hafði fengizt úti fyrir SuS-Aust- urlandi. Salan fór fram hjá Ludwig Janssen í Bremerhaven og er hlutfallslega enn betri en sala „Röðuls" nú á dögunum. FlugvöIIur hjá Bíldudal. I sumar var unnið að flugvail- argerð skammt írá Bildudal í Arnarfirði. Var gerð um 250 m. , löng flugbraut fyrir neðan bæ- !^nn að Hóli. Eru talin þarna góð lefadingarskilyrði og að flug- bra\}t hessi auðveldi mjög flug- Æamgýi^ngur við Bíldudak Horn þetta er á mótmn Hverfisgötu og Tjarnarbrautar, en þar skagar íbúðarhús langt út í götuna og má telja mestti mildi, að ekki skuli hafa hlot- izt mjög alvarleg slys af. Það voru fyrst bifreiðarnar G-325 og G-1389, sem þarna rákust saman skömmu eftir há- degi á sunnudaginn. Meðan lög-' ar fjögurra þjóða sátu hjá, reglan var að mæla upp stað- þeirra meðal Bretlands og Ráð- inn og kynna sér málsatvik, bar. stjórnarrikjanna. að bifreiðarnar R-3693 g E-13, og skipti það engum togum, að þær lentu einnig hvor á ann- Kýpyr og Aisír a dagskrá §>.|>|. Dagskrárnefnd alísherjarþings ins hefur samþykkt með 11 at- Icvæðum gegn engu, að taka Kýpurmálíð á dagskrá. Fulltrú- arri. Skemmdir voru í hvorugu tilfellinu verulegar, en nauð- synlegt er að gera einhverjar ráostafanir til þess að afstýra þeirri sljrsahættu, sem nú er á umræddu götuhorni. í fyrri viku var handtskin i New York 27 ára grömul stúika, sem var sek fUndin um 50 rán og þjófnaði. Hún kvaðst hafa Iagt út á þessa braut af því, að hana skortj fé til að læra að syngja. Bretar og fleiri þjóðir mót- I mæltu þvi, að málið væri tekið I á dagskrá samkvæmt tiilögu ! Grikkja, eins og hún var orðuð, 1 þar sem í tillögunni fólst í raun- inni fyrirfram dómur í málinu, að áliti þessara þjc-ða, og voru þessi níótmæli tekin til greina. Alsirmáíið verður einnig tekiö fyrir. Fulh trúi Frakklands kvaðst mundu láta í té þær upplýsingar, sem óskað væri eftir, en ekki taka þátt í heinum...urnr.æðum, þ4r - Frá fréttaritara Visis. tsafirði, 15» sept. 1957.' Héraðsmófc Sjálfsfcæðis- manna á fsafirði var haldið í gær í Alþýðuhús- inu Aðalræður íluftu þeir Kjart- an J. Jóhannsson alþm. og Gunn- ar Thoroddsen borgarsíjóri í Reykjavík. Högni Þórðarson bankagjaldkeri, form. Sjálfstæð- isfélags ísafjarðar, flutti einnig ræðu. Kjarían beindi ræðu shihi einRum að þeim verkefnum og áhugamálum, er snerta Isafjörð og Isfirðinga, en Gunnar talaði einkum um síjórnmál íslend- inga og viðhorf þeirra nú. Högní Inratti Sjálfstæðisfólk til sam- heldni og samíaka og öruggs sig- urs í næstu bæjarstjórnarkosh- mgurn. Fjölmenni yar og allir ræðu- menn hylltir. Að loknum ræðum fluttu þau Þuriður Pálsdóttir, Guðmunda EHasdóítir og Guðmundur Jcns- son söngleikinn Ástir og and- streymi eftir Offembach við. liin- ar ágætustu undiríektir. Að þvi búnu hófst dans i Al- þýðuhúsinu og samkomuhúsí SjáifstæSismanna, Uppsölum. -- Var þar mikið líf og fjör, Héraðsmót S.iálístæðis- maitna fyrír Út-l>júpið var haldið-i dag í Bolungarvik. Ræður þar fluttu gjgurður Bjarnason alþm. og Gunnai Thoroddsen borgarstjóri. Fjö.I- menni sótti mótið Qg fagnac: sem. rum "franskt ihnanrikismál, ræðumönnum. — Skemmtiatrið! væri að ræða. ' voru hin sömu og á ísafirði. Knattspyrnukapp- leifanr milli ísfirðinga og Keflvikinga úm sæti í fyrstu deild, átti að fara hér fram í gær, en Kefl- vJkingar mættu'ekki til leiks. Tii þéss að bæta upp vonbrigð- in með keppni Keflvíkinga háðu tvö lið ísfirzkra knattspyrnu- manna, úrvalslið og pressulið, kappleik í gær. Lauk honum með j sigri úrvalsliðsins.' Keppni í handboitaleik fðr hér fram í dag milli Harð- ar og Vestra. I kvennaflokki sigraoi Hörður með 1 gegn 0, en Vestri sigraði í karlaflokki með 2 gegn 1. SUdveiði *hér var góð í nótt, 40—90 tunn- ur á bát. Var þetta stór og góð síld. Alls stunda nú 12—13 bátar reknetaveiðar, 3—4 frá ísafirði, •3 frá Bolungarvik og 3 frá Suð- ureyrl í Súgandafirði, 2 frá Hnífsdal og einn frá Súðavík. Nokkuð af aíianum var krydd- saltað. Síldin veiðist á sömu eða likum slóðum og áður. Þar sem útlit er fyrir staðviðri nú um. tíma vænta rnenn að síldveiðin haldist. Ræk j uveiöar nar Iiér i D.iúninu og í Arnarfirði hafa ger.gið ágætlega. Héðæ.'i stunda sex bátar rækjuveiðar, en í þrír frá Bíldudal. Alli hefur Ver- ið jafn og góöur. Er rækjuvinnsl- an hér og í Bildudal aðalatvinna kvenfólks og unglinga, Framh. aí 5. sfðu. , '•;.•"¦ \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.