Vísir - 19.09.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagirm 19. september 1957
VlSIR
r
C'
iSATHA i HRBSTIE
jHtar leiiir
íiffja tít...
24
tók sig til, og fór að stoppa i sokka af sér, en prófaði siðan
sokkana, sem húsmóðir hennar síðustu dagana haföi gefið henni.
Kún varð ekki syíjaöri að heldur, svo að hún tók fram blað og
penna, og skrifaði auglýsingu, þar sem hún óskaði eftir hvers-
konar atvinnu, og loks gerði hún þrjár eoa fjóra tilraunir til
að berja saman heppilegt bréf til frú Clipp. í hverju uppkasti
lýsti hún margbreytilegum og mismunandi kringumstæðum, sem
hún væri eiginlega „strönduð" í Bagdad. En hún hafði ekki trú
á því, að frú Clipp m'undi hiaupa undir bagga, svo að hún samdi
einnig uppkast að skeyti til eina ættingjans, sem hún átti heima
á Englandi, en þa ðvar gamall og geðstirður karl, sem hafði
aldrei orðið henni að neinu liöi á lífsleiðinni. Og ioks fór hún að
athuga nýja greiðslu á hári sínu, en þá fór hún allt í einu að
geispa, svo að hún komst að þeirri niðurstöðu, að hún mundi
vera orðinn nægilega syfjuð og rétt væri að koma sér i bólið.
En á sama augnabliki var hurðinni á herbergi hennar lokið
upp, fyrirvaralaust, maður sem Viktoria hafði aldrei augum
iitið, skauzt inn, læsti á eftir sér og mælti, og var honum mikiö
niðri íyrir: „Þér verðið, fyrir Guðs skuld, að leyna mér ein-
hvers staðar — fljótt....“
Viðbrögð Viktoriu voru aldrei sein, enda hefði hún ekki getað
bjargað sér á skröksögum ella. Á augabragði hafði hún tekið
eftir því, að maðurinn átti örðugt um andardráttinn, að hann
virtist varla geta talað, og að hann hélt rauöum, upplituðum
trefli að brjósti sínu af Öllum kröftum, sem virtust þó þverr-
andi. Hún skynjaði óljóst, að hér væri að hefjast ævintýri, og
hún tók því fegins hendi.
Rétt er að taka það fram strax, Viktoriu til veröugs lofs, að
ekki virtust við fyrstu sýn margir stáðir í herbei-ginu, þar sem
hægt væri að leyna manni. Þar var fataskápur, dragkista, borð
og snyrtiborð, sem var meira til að sýnast. ílvílan var stór, næst-
um á stærö við hjónarúm, og þegar Viktoria minntist þess,
hvernig hún hefði stundum farið i feluleik sem barn, vissi hún
þegar, hvernig hún ætti að Isyna manninum.
„Fljótur hmgað," sagði hún. Að svo mæltu ruddi hún öllum
koddum af rúminu, og lyfti síöan ábreiðunni, sem kom í stað-
inn fyrir sæng. Síðan sagði hún manninum að liggja þvert yfir
rúmið til höfða, setti koddana ofan á hann, breiddi síðan á-
breiðuna yfir allt saman, og settist loks á rítmstokkinn.
Hún hafði varla lokið þessu öllu, þegar barið var að dyrum
hjá henni, ekki hátt en þeim mun lengur, eins og einhver væri
staddur úti fyrir, sem þyrfti nauðsynlega að ná fundi hennar
án tafar.
Viktoria kallaði: „Hver er þar?“ og reyndi að gefa það í skyn
með raddblæ sínum, að hún væri dauöskelkuð.
„Gerið svo vel að opna fyrir okkur,“ svaraði karlmannsrödd
úti fyrir. „Gerið svo vel að opna strax. Þetta er lögreglan!11
Viktoriá gekk til dyra, og sveipaði um sig greiðsluslopp sinum
á leioinni. Um leið og hún stóð á fætur af rúminu, tók hún eftir
að trefillinn rauði, sem maðurinn hafoi haft meðferðis, lá á
gólfinu, svo að hún tók hann upp og stakk honum í flýti ofan í
skúffu í dragkistunni, en síðan sneri hún lykliniun í skránni og
opnaði hurðina lítið eitt. Hún gægðist út um gættina, eins og
hún væri dauðhrædd við þessa næturheimsókn lögreglunnar til
lrennar, sem hafði ekkert ilit af sér gert.
Úti fyrir stóð dökkhærður, ungur maður í brúnleitum, rönd-
óttum fötum, en að bakí honum var annar maður, og var sá
klæddur einkennisbúningi foringja í logreglunni.
„Hvað er að?“ spurði Viktoria, og henni tekst að neýða skjálfta
fram í rödd sina, til þess að sannfæra komumenn um, að hún
hefði ekkert af sér brotið.
Ungi maöurinn brosti mjög alúðlega, og svaraði henni á mjög
sæmilegri ensku. „Mér þykir mjög fyrir því, ungfrú, að neyðast
til þess að gera yður svo mikið ónæði á þessum tíma sólarhrings-'
Elskan, ef ég hefði vitað:
ins, tók hann til máls, „en þannig liggur í þessu, að hættulegur að jarðgöngin væru svona 'löng,
afbrotamaður hefur sloppið úr haldi. Síðast sást til hans, þeg- Þa heíð'i ég kysst þig.
Hamingjan hjálpi mér,
varst þetta ekki þú?
★
Jói: — Niðri á lögreglustöð
sá ég vél, sem segir, hvenær
maður lýgur.
Dóri: — O, blessaður vertu.
ar hann hljóp hér inn í gistihúsið, svo að við neyöumst til að
leita í hverju herbergi, unz hann finnst og verður handtekinn.
Þetta er mjög hættulegur maður!“
„Ó, guð sé oss næstur,“ sagði Viktoria, og lét sem hún tryði
manninn að öilu leyti, og opnaði síðan hurðina upp á gátt.
„Gerið það fyrir mig að leita vandlega hjá mér. Eg er svo dæma-
laust hrædd. Ó, viljið þið ekki gera svo vel að líta inn í baðher-
bergið líka, ef hann skyldi hafa komizt þangað. Og, ó, þér megið ei 1111 e^ki mikið. Eg er:
ekki gleyma klæðaskápnum, því að þar geta að minnsta kosti kvæntur einni, maður!
tveir menn leynzt í einu — og mig, mig langar líka til þess, að
þið gægjist undir rúmið. Hver veit nema hann sé búinn að
liggja þar i leyni í allt livöld.“
Ungi maðurinn og Ifögregluforinginn biðu ekki boðanna, þeg- hefur nokkru sinni kysst?
ar Viktoria var búinn að opna fyrir þeim. Þeir leituðu hátt og| Siggi: — Já, sem ég er lifandi,
lágt í herberginu og voru fljótir að því. „Nei, hann er greinilega----og meira að segja sú lang-
ekki hér,“ sagði ungi maöurinn að lokum. j fallegasta!
Eruð þ'ð vissir um, að hann sé ekki undir rúminu?“ spuröij •¥
Viktoria, og virtist alveg á nálum. „Nei, dæmalaus vitleysa erj — Geturðu skipt hundrað
þetta hjá mér. Eg aflæsti herberginu, þegar eg fór að hátta.“ króna seðli?
„Eg' þakka yður fyrir aðstoðina, ungfrú, sagði ungi maðurinn, — Nei, en ég þakka þér fyrii*
„og góða nótt.“ Hann hneigði sig um leið og hann gekk til dyra. traustið.
Viktoria fylgdi honum fram að dyrunum, og sagði. „Ætti egj -¥•
ekki að aflæsa aftur, eða hvað haldiö þér?“ *. — Af hvaða manngerð er
„Jú, það er alveg sjálfsagt,“ svaraði ungi maðurinn. „Þakka kpnán þín?
yður fyrir.“ j — Hún er engill, það ér hún.
! svo sannarlega.
— Þú ert svei mér harn-
Stina: — Og er ég þá í raun
og veru eina stúlkan, sem þú.
mgjusamur.
ennþá.
Mín er lifandi
Er læknirinn.
Nei því
Sjúklingur:
við?
Aðstoðarstúlkan:
miður.
Sjúklingur: — Hafið þéri
nokkra hugmynd um, hvenær.
hann kemur aftur?
Aðstoðaxstúlkan: — Nei,
Viktoria aflæsti hurðinni aftur, og stóð svo nokkrar mínútur
fyrir innan hana og lagði við hlustirnar. Hún heyrði, að lög-
reglumennirnir börðu að dyrum á herberginu, sem var handán
við ganginn, heyröi, að hurðinni þar var lokið upp, og að frú
Cardew Trench svaraði hásri röddu og sármóðguð, þegar þess
var óskað, aö gera mætti leit hjá lienni. En hún virtist þó láta
undan kröfum lÖgreglunnar, því að hurðinni var lokað aftur,
ög svo opnaði hún á ný eftir skamma stund, og heyrðist þá fóta-
tak mannanna, er þeir gengu þaðan til næsta herbergis. Næst-
var barið aö dyrum all-langt fjarri við ganginn.
Viktoria sneri þá frá hurðinnl og gekk að hvílunni aftur.
Henni flaug allt í einu í hug, að hún hefði sennilega hegöað
sér dæmalaust heimskulega. Það hafði senuilega verið ernungis!
ævintýraþrá hennar oð sú staðreynd, að maðurinn hafði ávarpað mmn, hann fói ivitjun.
hana á móðurmáli hennar, sem höfðu ráðið því, að hún hafði til sjuklings, sem er með ólækn-
skotið yfir hann skjólhúsi, en sennilega var hann glæpamaður and* &3ukdo.n
af versta tagi, stórhættulegur henni og öllum öðrum. Það
getur stundum haft hinar óþægilegustu aíleiöingar, þegar menn
ákveða að skipa sér i ílokk með hinum ofsóttu gegn þeim, sem
ofsóknirnar framkvæma. Jæja, það er ekki til neins ao fárast
yfir því úr þessu, hugsaði Viktoria — það er búið, sem búið er.
Hún gekk að hvilunni, og sagði stutt í spuna: „Rísið á fætur!“
Engin hreyfing varð í hvílunni við þessi orð hennar, svo að
hún mælti enn ákveðnari, en þó án þess að hækka róminn:
„Þeir eru farnir. Yður er óhætt aö koma fram.“
En enn varð ekki vart við neina hreyfingu undir koddahrúg-
unni, svo að Viktoria svifti ábreiðunni af rúminu, og ruddi kodd-
unum síðan frá. Ungi maðurinn lá nákvæmlega eins og hún
hafði skilið við hann. Eina breytingin var sú, að andlit hans var
nú oröiö öskugrátt á lit og hann lá með augun aftur. Viktoria
virti hann fyrir sér, en svo greip hún andann á lofti, því aö hún
tók allt í einu eftir rauðum bletti, sem var að myndast á lakinu,
þár sem maðurinn lá.
„Ó, nei, það getur ekki átt sér stað,? sagði hún, eins og hún
væri að biðja einhvem miskunnar. „Nei, það má ekki vera!“
Þá var eins og særði maðurinn heyrði bæn hennsr og reyndi
að verða við henni, því að hahn lauk upp augunum. Hahn stárði
E. R. Burroughs
TAK2A!\I
•*/S % < >
á*r' 'i* VM 4tur
cav
r
i
Á kiett.abfúnimú byrjaðj horfendur með viðeigandi
Jim Cross strp'. atiiöfnina.1 hrópum og köliurh. Síðan
Hann lck ýjnf nikomumikr j stpðvaðist truvn'í;uléiktirinn
il lát.brdgð :y ' nan á-I og Cross snéri sér-að Tarz-
an: „Stuntíin er runniri upp,“,
hreytíi' hann út úr sér. Og i
tvéir hraustlegir svertingjar j
gerigu nú að samkvæmt.
skiþun yfirboðara síns til
þess að framkvæma athöfn-
ina.
— Eg frétti að Jóakim hefðí '
orðið vitlaus af að vinna í hring-
húsinu.
— Já, það var ekki gott. Hann’
fann ekkert horn til þess a&
hvíla sig í.
ik
— Zóphónías, sagði læknir-
inn, — Þetta er alvarlegt mál.
Annað hvort verðið þér að
hætta að drekka eða þér missiðl
sjónina.
| Zóphonías velti málinu fyrir
sér: — Jæja, leitt er að svo skulí.
nú vera ástatt. En ég er orðirm-
gamall maður .... og ég held '
■ að ég hafi séð flest, sem vert
er að sjá.
t ★
— Hefurðu heyrt skrítiuna
um kvikmyndastjörnuna?
| — Nei, hvernig er hún?
j — Einkaritaranum hennai*.
! fataðist skýrslugerðin og um
! daginn komst hún að þeirri
niðurstöðu, að hún hefði skilið
, helmingi oftar en hún hefði gift
sig.
Jói: — Svo þú kenndir kon-«
unni þinnj að spila póker?
Dóri: — Já, og það var nú
hugmynd, sem borgaði sig. Á -
laugardaginn vann ég aftur *
nærri þriðjunginn af kaUpmu
mínu.
¥*
— Jæja, Villi. Hvað spgir
systir þín-um trúlofunarKiriag~
ínn, sem ég gaf henni?
—• Ja, hún segir að báðií.
hinír hafa kostað meira.
★