Alþýðublaðið - 26.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaði & efiö íit aí A-lþýOwfloljckiMMii. 1920 Miðvikudaginn 26. maí 116, tölubl. ilei leiönÉI. Rvíkur. Hvað er Fasteignafélag Reykja- víkur? Ósjálfrátt kemur manni þessi spurning í hug, þegar mað- ur les bréf það, er nefnt félag hefir sent bæjarstjórninni, og birt er í Morgunblaðinu 22. maí. Bréfið er staðhæfing frá upphafí til enda, en ekki eiri einasta sbnnun færð fyrir því, að innihald þess hafi við rök að styðjast. Fasteignafélag Reykjavíkur sam- anstendur af „húsaspekúlöntuin" fyrst og fremst, og einstökum mönnum, sem húseignir eiga í bænum. Það er því tilgangur þess, að sjá um hag þessara manna, og þvf sjálfsagt, frá þess sjónar- miði, að það skari eidi að sinní köku, Hnsaleignlogin ófriðarráð- stöfun. Fyrsta ástæðan, sem færð er fyrir því, að afnema beri húsa- leigulögin, er það, að þau hafi verið ófriðarráðstöfun, sem ekki hafi verið ætlast til að stæði lengur en meðan styrjöldin stæði, en nú séu allar aðrar styrjaidar- ráðstafanir, er takmarka eignarrétt manna, afnumdar. Óneitanlega er þetta véigaliti! ástæða, þegar þess er gætt, að þrátt fyrir það, þó heimsstyrjöld- inni, sem slfkri, sé lokið, þá er svo langt frá því að ástandið í heiminum sé betra en á stríðsár- unum svo nefndu; þvert á móti vérður það fskyggilegra með svo að segja hverjum degi. Nú viður- kenna húseigendur, að lögin hafi átt fullan rétt á sér á strfðsárunum, sem Ifka er rétt; en af því leiðir, að þau eiga miklu fremur rétt á sér nú, þegar ástandið er verra. Þessi ástæða fyrir afnámi lag- anna fellur því algerlega um sjálfa sig, ekki sízt ef litið ef á peninga- kreppuna, sem nú spennir iandið greipum. llit Aíþiagis. Önnur ástæða, sem félagið slær fram, er þingsályktunartiilagan fræga, sem 2. þm. Reykvíkinga flutti svo gallaða, að 1. þm. varð að gera leiðréttingu á henni, en tókst það ekki betur en svo, að hann varð sjélfur að iáta prenta leiðréttingu við leiðréttingu sínall Þessi tillaga var svo drifin í gegn- um neðri deild með þessu annál- aða óðagoti og flaustri, sem var á þingmönnum í vetur, þegar þeir voru svo sturlaðir af heimþrá, að þeir vissu varla hvað verið var að ræða um. TiIIagan kom aldrei fyrir efri deild. Enda var engin ástæða til þess, að ræða þetta mál á þingi, þvf í lögunum er tekið fram, að þau megi afnema með konunglegri tilskipun að fengnum tillögum bæjarstjórnar. Þingmenn úr öðrum héruðum fara, af skiljaniegum ástæðum, mest eftir sögusögn þingm. Reykvfk- inga, en þeir eru aftur bundnir húsabröskurunum í báða skó; álit þingsins á þessu máli verður því að þessu sinni að teljast mjjög lítils virði, og ástæða þessi því engin ástæða. Niðurníðsla og Tiðhaldsleysi. Þriðja ástæðan, sera færð er fram fyrir afnámi húsaleigulag- anna er sú, að fjöldi húsa í bæn- um séu orðin svo niðurnídd af viðhaldsleysi, að til ómetanlegs tjóns sé, bæði fyrir einstaklinga og bæjarfélagið, og þ'að sé lögun- um að kenna. Með því að halda þeirri ein- dæmis vitleysu fram, *að húsaleigu- lögunum sé um að kenna við- haldsleysi húsa, synir Fasteigna- félagið nekt sína helzt til áþreifan- lega, og í gegnum þessa .ástæðu" skfn gróðaffkn húsabraskaranna. Ef það er rétt, sem ætla mætti af bréfinu f Mgbl.; að hús séu yfirleitt í niðurnfðslu, þá sér hver heilvita maður og hlýtur að við- urkenna, að það er ekki húsa- leigulögunum - að kenna, heldur dýrtíðinni, og svo því, að húseig- endur vegna húsnæðisvandræða geta leigt svo að segja hvað Ié- legar íbúðir sem verkast vill Og auðvitað trassa./«> f lengstu lög að bæta það slit, sem hlýtur óhjákvæmilega að leiða af notkun- inni, enda er það að miklu leyti afleiðing af því, að þeir vona ár frá ári að dýrtíðin minki, að efn- ið, sem nota þarf til viðgerða, lækki f verði. En húsaieigan er engu að sfður hækkuð. Allir vita, að húsaleigulögin eiga alls engan þátt í dýrtíðinni. En það er eðli- legt að þeir, sem hús leigja, vilji kippa lögunum um húsaleigu í burtu, þvf þá geta þeir — og gera vafalaust — flutt upp húsa- leigu eftir vild, þó þeir hafi ekki gert hið minsta við íbúðirnar. Þetta er því engin ástæða til þess að að afnema lögin; því við- haldsleysið stafar af dýrtíðinni og peningagrœðgi húseigenda. (Framh.). Kvásir. prira vatnslaus. í morgun, er menn komu á fætur, þótti undarlega lítill kraftur á vatninu í vatnsleiðslu bæjarins. Var farið að Ieita að orsök þessa, og kom þá í ljós, að aðalvatns- æðin yar sprungin á tveimur stöð- um. Er því haldið fram, að þetta hafi skeð í nótt, en réttara mun það, að þarna komi loks fram að nokkru leyti ástæðan fyrir vatns- skortinum, sem verið hefir hér í bænum undanfarið. Rannsókn borgarstjóra á orsök vatnsskorts- ins mun hér með Iokið, því nátt- úran hefir komið honum til hjálp- ar. Þegar frostið er nú komid tír jörðu, brýzt það vatn, sem runnið hefir úr pfpunum, upp á yfirborð- ið, og kemur þá bilunin í ljós.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.