Vísir - 25.09.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Miðvikudaginn 25. septembei’ 1957
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Erindi: Fuglinn dúdú. (Ingimar
Óskarsson náttúrufræðingur).
— 20.55 Tónleikar (plötur). —-
,21.20 Samtalsþáttur: Edvald B.
Malmquist ræðir við Vigfús
Helgason kennara og Kristján
Karlsson skólastjóra bænda-
sliólans á Hólum í Hjaltadal, í
tilefni af 75 ára afmæli skólans
:í sumar. — 21.35 Tónleikar
(plötur). — 21.50 Upplestur:
Kvæði úr bókinni ,,Sól og ský“
eftir Bjarna Brekkmann. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.—
22.10 Kvöldsagan: „Græska og
getsakir“, eftir Agöthu Christ-
ie; XII. (Elias Mar les). —
22.30 Létt lög (plötur. — Dag-
skrárlok kl. 23.00.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Dettifoss kom til
Reykjavíkur 22 þ. m. frá Ham-
borg. Fjallfoss kom til Reykja-
vikur 20. þ. m. frá Eskifirði og
Hamborg. Goðafoss fór frá
Akranesi 19. þ. m. til Nev/
York. Gullfoss fór frá Leith í
gær til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Siglufirði 21.
þ. m. til Hamborgar, Rostock,
Gdynia og Kotka. Reykjafoss
fór frá Siglufirði 21. þ. m. til
Grimsby, Rotterdam. Antwerp-
en og Hull. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 16. þ. m. til New
York. Tungufoss fer frá Lyse-
kil í gær til Gravarna, Gauta-
borgar og Kaupmannahafnr.
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Reyðarfirði 21. þ. m. áleiðis til
Stettin. Arnarfell er í Stykk-
ishólmi. Jökulfell fór frá New
York 24. þ. m. áleiðis til Reykja
víkur. Dísarfell fór í gær frá
Reykjavik áleiðs til Grikk-
lands. Litlafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell fór
í gær frá Hafnarfirði áleiðis til
Ríga. Hamrafell fór frá Batum
21. þ. m. áleiðis til Reykjavík-
' ^
E
T
T
I
R
ur. Sandsgárd er væntanlegur
í dag til Grundarfjarðar. Yvette
lestar í Leningrad, Ketty Dan-
ielsen fór 20. þ. m. frá Riga til
Austfjarða.
Katla fer væntanlega á
morgun frá Kotka áleiðis til
Ventspils og Rvk. —• Askja er
væntnaleg til Akureyrar i
kvöld.
Hvar eru flugvélarnar?
Edda var væntanleg kl. 7—8
árdegis í dag frá New York;
ílugvélin átti að halda áfram
kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og
London. — Saga er væntanleg
kl. 19 í kvöld frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangri;
flugvéiin heldur áfram kl. 20.30
áleiðis .til New York.
KROSSGATA NR. 3347.
Vottuð samúð.
Forseta íslands barst á laug-
ardagsmorgun svohljóðandi
símskeyti frá Ólafi V. Noregs-
konungi:
I djúpri sorg tilkynni ég' yð-
ur að minn ástkæri faðir, Hans
Hátign Hákon Konungur sjö-
undi, andaðist í morgun.
Ólafur R.
Forseti íslands hefur sent
Ólafi Noregskonungi svohljóð-
andi símskeyti:
í tilefni af andláti Hans Há-
tignar Hákonar konungs sjö-
unda föður Yðar sendi ég~ Yð-
ar Hátign innilegar samúðar-
kveðjur mínar og íslenzku
þjóðarinnar. Með einlægum
óskum um bjarta og hamingju-
ríka framtíð fyrir Konung
Noregs og þjóð.
Ásgeir Ásgeirsson
Forseti íslands.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Námsmeyjar skólans komi
til viðtals á föstudag, 3. okt. 4.
bekkur kl. 10 árdegis, 1. og 2.
bekkur kl. 11 árdegis.
Áthygli
þeirra, er hyggja á nám í
Handíða- og myndlistaskólan-
um í vetur, skal vakin á því, að
nauðsynlegt er að tilkynna um-
sóknir sínar hið allra fyrsta.
Umsóknareyðublöðofást í bóka-
búð Lárusar Blöndal. Skrif-
stofa skólans í Skipholti 1 er
opin daglega kl. 5—7 sícdegis.
Sími 19821.
Nýít dilkakjöt.
Svið.
ÍYerzltaiiiii BúrfeSI
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750.
ÐAGLEGA
nýsviðnir lambaíætur til sölu í skúr við
Laugarnes.
Loítur.
Lárétt: 1 vindurinn,'6 gæzla,
8 ósamstæðir, 10 alg. ending, 11
drykknum, 12 fangamark lækn-
is, 13 verzlunarmál, 14 æti, 16
oft á hári.
Lóðrétt: 2 alg. smáorð, 3 ref-
ur, 4 bardagi, 5 á færi, 7 fugla-
mál, 9 op, 10 kvennafni, 14 fisk,
15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3346.
Lárétt: 1 hefna, 6 fól, 8 Ag,
10 ál, 11 kostina, 12 KR, 13 aí,
14 var, 16 lánið.
Lóðrétt: 2 ef, 3 fóstran. 4 rd,
5 Bakki, 7 klafi, 9 gor, 10 ána,
14 vá, 15 ri.
Haustfermingarbörn
Fríkrkjunnar eru beðin að
koma til viðtals í kirkjuna kl.
6.30 á föstudag. —•' Séra Þor-
steinn Björnsson.
Hjúskapur.
Á laugardaginn voru gefin
saman í hjónaband í Kristkirkju
í Landakoti af séra Hocing
Ebba Egiisdóttir (Sigurgeirs-
sonar) og Pétur Urbancic. —
Heimili þeirra vcrður á Nesveg
48. —
Veðrið í morgun.
Reykjavík SSV 4. 9. Loft-
þrýstingur kl. 9 1013 millib.
Minnstur hiti í nótt 7 st. Ur-
koma í nótt 1.8 mm. Sólskin í
gær 1—l1// klst. Mestur hiti í
Rvk. í gær var 9 st. og á ölíu
Nauðungaruppboð
verður haldið í vörugeymslu Eimskipafélags ís-
iands h.f. í Haga, hér í bænum, fimmtudaginn 26.
þ.m. kl. 1,30 e.h., eftir kröfu toilstiórans í Reykja-
vík. Seldar verða alls konar vörur til lúkningar
aðílutningsgjöMum. Ennfremur verður seld eftir
kröfu Magnúsar Árnasonar hdi. Lister-ljósavél ea.
18 ha. tilheyrandi Skarphéðni Jósepssyni, Ásvalla-
göíu 11, hér í bæ, svo og nokkrir munir úr dánar-
búi Sveins Jónssonar eftir beiðni skiptaráðandans
í Reylcjavík.
Greiðsla fari fram við hámarshögg.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK.
Miðvikudagur,
# 9
ALMENNINfi'S
268. dagur ársins.
Fr , Ardegisháflæðuir
kl. 7.01.
Slökkvisíöðis
' hefir sima 11100.
Lögregluvarðstofam
hefir síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverdarstöðinni er
Opin allan sólarhringinn. Lækna
vörður L. R. (ívrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Simi 15030
Ljósntíml
bifreiöa og annarra ökutækja
li lögsagnarumdæmi Reykja-
vikur verður kl. 20—6.40.
Árbæjarsafn.
■ Opið aila virka daga M. 3—5
•©. h. — Á suimudögum ki. .2—7
fcftir hádegi.
LandsbókasafnlíJ
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema laugardaga, þá írá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafn I.M.S.I,
f Iðnskólanum er opið frá!
kl. 1—6 e. h. alla virka daga!
nema laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl, 1—
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
VfirJitssýningm á verkum
Júlíönn Sveinsdóttur
í Listasafni ríkisins er opin
daglega frá kl. 1—-10 e. h. og er
aðgangur ókeypis. Sýningunni
lýkur hinii 6. október nic.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30
kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugardaga kl.
10—12 og 1—4. Útlánsdeildin
er opin virka daga kl. 2—10,
nema laugardaga kl. 1—4. Lok-
að er á sunnud. yíir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu
16, opið virka daga kl. 6—7,
nema laugard. Útibúið Efsta-
sundi 26: Opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30. Útibúið Hólmgarði 34;
Opið mánudaga, miðvikúdaga
og föstudaga kl. 5—7.
K. r. U. M.
Biblíulestur: Job. 42, -1—6.
Eg tek orð mín aftur, I
landinu 12 á Akureyri. Stykkis-
hólmur SV 4, 9. Galtarviti SV
6, 9. Blönduós SV 4, 9. Sauðár-
krókur SV 5. 10. Akureyri SA
4, 11. Grímsey V 5. 8. Gríms-
staðir SSV 4, 6. Raufarhöfn SA
3, 8. Dalatangi SA 4, 8. Horn í
Hornafiröi V 3, 8. Stórhöfði í
Vestm.eyjum SV 7, 9. Þingvellir
SV 3, 8. Keflavík SV 4. 9. —
Veðurlýsing: Víðáttumikil lægð
yfir Grænlandi og Grænlands-
hafi á hreyfingu norðaustur eft-
ir. -— Veúurhorfur: Stinnings-
kaldi suðvestan og rigning' fram
eftir degi. Síðan skúrir. —
Hiti kl. 6 í morgun erlendis:
París 13. London 15.
Mimimgaspjöld
Bamaspítala Hríngsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Flannyrðaverzl. ,,Refill“, Aðal-
stræti 12. Skartgripaverzl.
Áma B. Björnssonar, Lækjar-
götu 2. Verzl. ,,Spegillinn“,
Laugaveg 48, Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 61, Verzl. „Álfa-
brekka“, Suðurlandsbraut,
Holtsapóteki. Langholtsveg og
Landspítalanum.
M.s. Dettifoss
fer frá Reykjavík föstudaginn
27. þ.m. til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomust aðir:
Þingeyri
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Vörumóttaka á fimmtudag,
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
BEZTAÐ AUGLYSAIVÍSI
Vinningur:
Svaaiur Buick Super, 4 dyra, módel 1858-.
Veromæti: ki*. 2ÖÖ.0§Ö,0Ö.
Smiðjustíg 4, opið daglega kl. 5—7.