Vísir - 28.09.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 28.09.1957, Blaðsíða 12
KSrltnrt Hla» *r 6dfraim I áskrift en Ví*tr, fjátiB huut fDsœm yfnu tréttir *>g ttimað Íwatrartímí het» — éa tyrirhafnw af yhat hálhá. BiSKl 1 1S •«. Muniö, aft þeir, sem gerast éskriíendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá biaöiö Okeypis tii mánaöamóta. 8mil 1 18 88. Laugardaginn 28. saptember 1957 tr r5Bætte mk Kapikostað m forða iimferðarslysum Umferðanefn:! bæjarins, lög- Ireglan o; fleírl aðiiar Itafa á- kveðið að taka næstu tvær vik nsrcai' böntíur.t sainan utn ráð- sfafanlr til I>er;s að koma í veg íyrh- nmferðarsiy?; -á götum fcœjarins og hafa ýnvmr athygl- fsverðar ráðagerðir ú prjönim- ttm I því efni. Þair Valgarð Briem, fram- fcvæmdarstjóri umferðarnefndar, • 0 X * rziunarspansjoöunnn færir úl kvíarnar. rOrn >* :S cs&l aa* ísöjc urn ökutEckjanna sjálfra, reynst -hafc z v'.o m'sjöí.t. Bink- um heíur mnfcrS reynzt öfrygg í nv;jurn bæjarhverfum, þar sem hvorid l.efi-.r unrrist tími til að netja upp fu.litsegjandi • fjðtulýs- ir.git né ljúi'.a gerö gangstétta. Ökeypls'aSmgan S. ljósum í Oslóborg, þar sern átt hefur VcrzIuear'sparisjóSurinn tek- |upp vélabókhald við sparisjóð- t.n- í dag í natkim aukið hús- ' inn og voru fengnar fullkomn \ : / , •. n og ÓTafur Jónssort, fulltrúi iög- 'sér stað hlutíaUslega svipuð úí- íeglustjöra, rredfiu við frétta- 1 þensla ibúðarlrverfa ng hér í menn siðdegis í grer og skýrðu ' Reykjavík, huðust tryggingafé i lögin til þess að kosta athugu á Ijósaútbúnaði bifreiða og still- ingu ókeypis í elna viku. Á veg- um þeirra voru síðan skoðaðir 1000 bílar á dag þann tíma og reyndust 9 af hverjum 10 vera með ranglega stillt ljós eða að j einhverju leyti ófullnægjandi. Þessi hugmynd frá Osló verð- ur nú tekin upp hér, sem einn liður í ráðstöfununum, og hafa fjögur tryggingarfélög í bænum ásamt Félagi ísl. bifreiðaeig- enda fallist á að greiða allan kostnað við að halda opnum til samskonar eftirlits 10 bifreiða- verkstæðum í bænum dagana 30. sept. til 3. okt. frá kl. 18 til Framh. á 7. síðu. Irá ráðagerðum þessum o.fl. Sfysahættan eykst á kaustin. Þar til á þessu ári hefur bana- slysum af völdum umferðar far- 13 fjölgandi, þau vorú 2 árið 1954, 7 árið 1955 og 11 árið 1956, eða alls 20 á þessu tímabili. Athugun hefur leitt í ljós, að af þessum 20 höfðu 11 átt sér Stað í síöustu 4 mánuðum árs- Ins, þ.e. 3 í sept., 4 í okt., 2. í nóv. og 2. í des., og voru orsakir þesg raktar til aukinnar umferð- arhættu á haustin og veturna, þegar birtu er brugðið og ör- yggi umferðarinnar að veru- Jegu Ieyti komið undir ljósatækj- Valker Andt-.rs frá Bremen. rými í Hafnarstræti 1, þar sem liann hefur vcrið til húsa, frá því að hasui var opnaður fyrir ári sí'Tan. I tilefni af þessurn tímamót- um í starfsemi hínnar ungu en xandi og viSurkenndu kvaddi hún frétta- menn a sinn fund síðdegis í gær, skýrði þeim nokkuð frá rekstrinum og sýndi hina vist- legu afgreiðslusali. Þorvaldur Guðmundsson, , forstjóri, formaður stjórnar j sjóðsins, minntist þess, að ! I Verzlunarsparisjóðurinn hefði J hennar. verið opnaður fyrir réttu ári -^ð ÞVT er snertir hina dag- síðan, 28. september 1956, og! ^eSu afgreiðslu, vil eg sérstak- að stofnun hans hefðu staðið! leggja áherzlu á, að 310 einstakiingar úr hópi stjórn sparisjóðsins tókst í ar vélar, sem sérstaklega eru notaðar við bókhald peninga - stofnana. Hafa þær gert kleift að hafa mun meiri Imaða og öryggi við alla afgreiðslu, en góð og iipur afgreiðsla er eiít af frumslcilyrðum viðskipta- lífsins í dag. í sambandi við vélabókahaldið má geta þess, að sparisjóðurinn hefur fyrst- ur hérlendra peningastofnana. færl víxilbókhald í vélum sín- um og teljum við að það haíi sýnt ótvírætt hagræði fyrir stofnunina og viðskiptavini Jökulsárbrúin í Axarfiröi tekin í notkun í gær. Heinz Kraas frá Hamborg. Kostnaður við hana 5% milli* kr. rsær f gær var opnuð til umferðar i*ý hengibrú á Jöktilsá í Axar- lirði. Hengibrú þessi er af sömu gerð og brúin á Jökulsá hjá Grímsstöðum. Hengibrúarhafíð er 71 metri, en þess utan eru landhöf báðum megin, annað 15 metra en hitt 30 metra, svo öll verður lengd brúarinnar 116 metrar. Breidd brúarinnar er 3,7 metrar og það að innanmáli milli brílta. ■” Burðarþol er miðað við að um hana aki 18 tonna vagn og sam- tímis annar 9 tonna, einnig er brúin reiknuð fyrir dreifðan þunga, 350 kg. á hvern fermetra brúargólfs. í hvorri brúarhlið eru 4 strengir 2Vs” að þvermáli, er hvíla á stoðum úr járnbentri steypu, 13,3 metrar að hæð frá stöpli. Gólf brúarinnar er í 7,5 metra hæð yfir venjulegu vatns- borði árinnar. Smiði brúarinnar var hafin ár- ið 1956 ur kaupsýslu- og verzlunarmanna, — en það hefði um árabil verið eitt af helztu áhugamálum verzlunarstéttarinnar, að starf rækt væri peningastofnun, sem hefði það takmark að styðja og vinna að eflingu frjálsrar verzlunar á íslandi. Síðan koftist Þorvaldur m. a. svo að orði: „Við forráðamenn spari- sjóðsins teljum að á því ári, sem sparisjóðurinn hefur nú starf- að, hafi verið lagður grund- völlur að framtíðarstarfsemi hans. Sú þjónusta, sem innt hefur verið af hendi, hefur verið mikils metin af viðskipta- ! mönnum stofnunarinnar, enda þótt við hefðum í mörgum til- fellum viljað gera betur. Þetta hafa viðskiptavinir sparisjóðs- ins skilið og metið, svo sem gleggst kemur fram, þegar hugað er að innstæðum og inn- stæðuaukningu sparisjóðsins. Karl Dimimer frá Geesíaeht Elbe. síðarnefndi daglega umsjón með og voru þá steyptir framkvæmdum og sá alveg um stöplar, turnar og akkeri, en i sumar var komið fyrir strengj- um og stálbitum og steypt brú- argólf. í brúna fór þetta efni: Sement .......... 550 tonn Teningsmál steypu .... 1470 teningsmetrar Steypustyrktarjárn 53 tonn Strengir og stálbitar .. 136 tonn Burðarþol brúarinnar var sannprófað, með því að á brúna var settur 130 tonna þungi hinn 26 þ.m. Að því búnu og er gengið hafð; vorið úr skugga um að brúin iéti hvergi á sjá, var um- j ferð i bana leyfð. Kost aður við brúargerðinft. ler í.'- '•’.-r 5,1 millj. kr. Vari, í Valhöll í dag I Bi tefknuðu Árni Pálsson M. 3 Allt Sjálfstæðis-, yfir ; 'fTrðmgur og Snæbjörn fólk veP . ð. I Jónr , ''rkfræðingur. Hafði sá uppsetningu brúarinnar. Yfir- smiður og aðalverkstjóri var Jónas Snæbjörnsson frá Akur- eyri. Strengir og stál í yíirbygg- ingu brúarinnar er smíðað hjá Dorman Long & Co. i Englandi. Nýja brúin stendur við hlið gömlu brúarinnar, sem smíðuð var á árunum 1904 til 1905, en var orðin svo veikbyggð, að ekki var leyfð umferð um hana með þyngri bílum en 5 tonn. upphafi að ráða til sín vel menntað og lipurt starfslið, sem hefur sýnt það í verki, að það hefur verið starfi sínu vax- ið og nýtur nú almenns trausts viðskiptavina sjóðsins. Vil ég í því sambandi sérstaklega geta soarisjóðsstjórans, Höskuldar Ólafssonar, lögfræðings. Á morgun mun sparisjóður- inn taka til afnota viðbótarhús- næði í þessu sama húsi og fögn- um við því að geta nú boðið við- skiptamönnum vorurn meiri þægindi í sambandi við daglega afgreiðslu sparisjóðsins. Við höfum notið aðstoða. sömu iðnaðarmanna við fram- kvæmd þeirra breytinga, sem nú hafa verið gerðar, og síðast liðið ár, þegar húsakynni spari- sjóðsins voru innréttuð. Hafa eftirtaldir menn haft umsjón með fagvinnu: Böðvar Bjarna- son, byggingameistari, liefir séð' um breytingu á húsnæðinu. Svo sem áður hefur verið frá! Smíði afgreiðsluborða annaðist skýrt námu sparisjóðsinnistæð- ur um s.l. áramót rúmlega 16.9 milljónum króna. Á sama tíma Trésmiðjan h.f. undir stjórn Guðmundar Pálssonar, hús- gagnasmíðameistara, en Gunn- námu innstæður í hlaupareikn- laugur Björnsson, bankafull- ingi 6.4 milljónum króna. Hinn! trúi, teiknaði þau. Raflagnir eru 30. júní s.l. höfðu sparisjóðs- j unnar af Raforku. Sæmundur innstæður aukizt í 30.7 millj. Sigurðsson, málarameistari. króna og námu hlaupareikn- ingsinnstæður á sama tíma 10.4 milljónum króna. Þegar í upphafi var tekið börn veikzt, og víöar, að menn taia um inflúenzufaraldur. 1 sumum skólum í suðurheéruð- unum vantar 40 af hverjum 100 börnum. 1 tveim skólum í Lond- on voru 2000 börn veik í fyrra- dag. 1 Ipswich eru 2000 börn veik o. s. frv. annaðist málun. Gólflagning er unnin af Pétri Snæland h.f.“. Er Þorvaldur hafði lokið máli sínu, skýrði Hjörtur Jónsson kaupm., varaformaður stjórnar Líf eyrissj óðs verzlunarmanná, frá starfsemi lífeyrissjóðsins, sem er í nánum tengslum við sparisjóðinn, og verður sagt frá því hér í blaðinu á mánudag- inn. Að svo búnu voru hin vist- legu húsakynni skoðuð. í Verzlunarsparisjóðnum starfa nú 6 karlmenn og 7 lEiflæeissafarafdurLii) r a 1 West Riding í Yorkshire hafa 14 menn látist frá upphafi far- j stúlkur auk sparisjóðsstjóra og aldursins. í Lancashirö dóu 7 er afereiðslutlmi alla virka Inflúenzan breiðist nú út i ] en frani að manns í sama sjúkrahúsinu Um þessar mundir er verlð nT bvrja að bólusetja lækna og hjúkrunarkonur. Hjá BBC starfa 12.000 manns. Suður-Englandi, bessu hefnr hó.n. b'- allt Norður-Ergland. f efni handa öllu starfsUði sfnn að 1 Hemel Hempstead, um 40; mestu leyti. I-Iver sem bólusel km. frá London, hafa svo mörg ! ur er, groiðir 3 shillinga daga kl. 10—12.30, 14—16 og 18—19. nema laugardaga kl. 10—12.30. Stiórn sparisióðsins, hafa frá upphafi skipað þeir Þorvaldur uon jEgill i 1 Gut.tor^sson. stórkaup- • og P^hur Sæmundsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.