Vísir - 07.10.1957, Síða 4

Vísir - 07.10.1957, Síða 4
4 vism Mánudaginn 7. október 1957 FRAMFARIR OG TÆKNI Setja Bretar kjarnorkuhreyfit t flugbát í tlíraunaskyni ? Rolls Royce ■ smiðjurnar hafa smíðað hreyfil, sem talinn er heppilegur. Fyrir um það bil þrem árum var í Bretlandi gerð tilraun með smíði risaflugbáts, sem vóg um 140 smálestir. Voru byggðir þrír flugbátar af þessari gerð. Það ikom þó fljótlega babb í bátinn, því engin hreyfill varð fundinn, •er gœti lyft þessu risabákni. Voru flugbátarnir þá lagðir til ( Ihliðar og hafði gamanið kostað j brezka skattgreiðendur um 10' rnilljónir sterlingspunda alls. Undanfarið hafa Bretar verið að brjóta heilann um smíði kjarn orkuknúinna flugvéla og hefur nú komið í ljós, að sennilega má nota risaflugbátana, sem mis- heppnuðust, til þessara tilrauna. Kjarnorkuhreyfiil yrði hinn eini ■orkugjafi, sem mundi geta hafið þá til.flugs. A fhigl árum saman. Nú hafa tvö brezk fyrirtæki hafizt handa um þetta verk og gert það án allrar aðstoðar frá þvi opinbera, því þau hafa óbil- andi trú á tilrauninni. Ef það neppnast, að smíða flugvél, sem knúin er af kjarnorkuhreyfli mundi hún geta verið á flugi ár- um saman, ef svo bæri undir, án þess að taka eldsneyti. Nú vill einnig svo til, að Rolis- R.oyce verksmiðjurnar hafa smíð að kjarnorkuhreyfil fyrir flot- •ann, sem talið er að mundi reyn- Tel - Autograph. Fárið er að nota nýtt tæki til ,að flytja handskrifuð boð og orð- ;sendingar innan húss og milli staöa í hinúm risastóru verk- .smiðjum, liótelum, bönkurn og tflutningatækjum í Bandarikjun- 'Um. Eru þetta senditæki og mót- "tökulæki og geta verið allt að 50 "tæki í einu kerfi og mundí iafr.- j Danlr hafa fundi'5 unp hjól- •vel ekki vora vanakvæði & þvi barðflhíjf, sem á að verja hjól- •að f jölga þeim. l alið er aö þetta barðana sliti af núning, t.d. Jétti mjög á simakerfinu og þcgar eklð cr upp að ganj- ihraði allri afgreiðslu.. Sendi- og stéttarbrún. Stúlkan á mynd- j móttökutækin geta verið dreifð inni er mcð tvær lilífar, scm yfir all stórt svæði, þar sem þau gerðar eru úr 1 mm. þykku draga allt að 2Ó km. j gúmi. I ast heppilegur til að knýja flug- báta þá, sem áður voru nefndir. Ekki verður þó byrjað á því að setja hreyfil þenna i flugbátinn, heldur verður fyrst smíðaður kjarnorkukljúfur og hann settur um borð í flugvél, sem knúin er af venjulegum hreyflum. Er þetta gert til þess að fá fyrst reynslu fyrir því, hvernig koma skuli fyrir þeim biýeinangrun- um, sem nauðsynlegar eru utan um kjarnorkuhreyfil, svo hahn verði ekki hættulegur áhöfn flugvélarinnar eða farþegum. Bandaríkjamenn langt komnir. Bandarikjamenn hafa verið að gera tiiraunir með einangrun kjamorkukljúfs í flugvélum und- anfarið og notað B-36 sprengju- flug við tilraunirnar. Talið er að Bandaríkjamenn séu búnir að fullkomna svo búnað ailan, að þeir muni senn geta sent fyrstu kjarnorkuknúnu flugvélina á loft. Flugvélamar og hraðinn. Mý iosunar- og Meðslutækí. Armbaadsúr með eigin aflvaka. Ameríkumaður einn hefur fundið upp og fengið einkaleyfi á armbandsúri, sem er sjálfvirkt, þ. e. a. s. dregur sig upp sjálft. Svipuð úr hafa að visu verið búin til áður, en þetta er að því leyti talið fullkomnara en fyrri gerðir, að það framleiðir sjálft það rafmagn, sem knýr það og hleður litinn rafgeymi, sem i þvi er. 1 því er rafmótor, sem framleiðir rafmagnið. Er það einskonar fjöður, sem knýr mótorinn um leið og stríkkar eða slaknar til á henni af hreyf- ingum^mannsins, sem úrið ber. Raímagnið hleðst svo fyrir í raf- geyminum. Kostir þessa sigurverks um- fram eldri gerðir eru fyrst og fremst þeir, að í staðinn fyrir að rafhlaðan í eldri gerðuhúm er „þurrabatterí" allfjTirferðar- rnikið og endast ilia, nýtist hin nýja tegund rafgéymis betúr og endist jafnvel i mörg ár. Þá getur þetta úr gengið vikum saman þótt maðurinn leggi það fiíá sér, en gamla gerðin stanzar eftir fáein dægur, ef það er ekki hreyft. Þrátt fyrir það, að einkaleyfi hefur fengist á uppfinningu þess- ari háfa elcki verið gerðar ráð- stafanir til að íramleiða það í stórum stil enn sem komið er svo vitað sé. Allt, sem stendur í sambandi við flugferðir, miðast við hraða og það verður alltaf að auka hraðann. Það getur tekið langan tima að hlaða eða losa stóra flugvél, sem getur stundum haft fleiri smálestir af allskonar varn- ingi innanborðs auk allt að hundrað farþega. Til þess að ráða bót á þessu hafa verið tekin í notkun í Bandaríkjunum ný tæki og er nú hægt að losa Nýjung í hraö- © Ueggja á sæsíma milli Frakk- lands og Bandaríkjanna (2200 sjómílna leið) og hefni' verið samið við Dsubmarine Calb- MatvæSi so&te og fryst s'ém. Erlendis er nú víða farið að selja soðin matvæli hraðfryst. — Við þekkjum hraðfrystan fisk eða fiskflök, en hingað til hefur fiskurinn verið frystur og fyrst soðinn þegar hann kemur hraðfiystur á eldhúsborðið. Það hefur komið i ljós, að engin vandkvæði svo teljandi sé eru á því að hraðfrygta soðiii matvæli. Þetta gildir hvort heldur um er að ræða kjöt- eða fiskrétti. Hins- s’egar eru vandkvæði á þvi að hraöfrysta egg eða rétti úr eggj- um. Ávexti og grænmeti má hinsvegar hraðfrysta og jafnvel sjóða áður, ef það á annars við um þá rctti. Sumstaðar erlendis eru nú komnir í notkun sjálfsalar, þar sém menn geta lævpt allskonar fisk- eða kjötrétti. eða grænmeti og ávexti, sem búið er að sjóða eða matreiða að fullu, en hafa síðan verið hraðfryst. þeir geym- ast því óskemmdir urn langan tíma óg þar sem þeir fást fyrir- varalaust í slikum sjálfsölum geta húsmæður eða eínhleyping- ar afiað sér þeirra og þurfa þá aðeins að hita þá upp þegar heim kemur og reynast slíkir bles“ í Erith, Iient, Englandi i réttir hið mesta lostæti, þar sem iim framlciðsín á símanum I þelr tapa engu af bragði sínu.við Umsamin greiðsla er 3 millj. i þennan tilbúning eða við geymsl- stdp. | una.' risaflugvél, sem flytur farþega, farangur þeirra, póst og allskon- ar varning, á fjórum mínútum, Venjulega mundi þetta hafa tekið 20 til 30 minútur og það þótti alltof langur. tími. Þessi upp- og útskipunartæki hafa verið reynd af United Airlines flugfélaginu. 1 staðinn fyrir að losa flug- vélina þar sem hún stendur á vellinum, og aka að henni heilli halarófu af vörubílum eða drátt- arvélum með vagna, er hún nú tekin inn i stórt skýli. Þar erú allskonar lyftitæki færibönd og margskonar annar búnaður, sem grípur varninginn og kemur hon- um frá á svipstundu. Farþeg- arnir stíga út á pall, sem er í sömu hæð og dyrnar á flugvél- inni og meðan þeir eru að ganga niður af pallinum er farangur þeirra flokkaður og stendur reiðubúinn til afhendingar um leið og }>eir koma niður á jörðina. Vasaviðtæki. Nú hefur tekist að búa til svo fyrirferðarlítið viðtæki, að það er hægt að hafa það i vasanum, Stærðin er 3x5 tommur og rúm tomma á dýpt. Þetta byggist á því, að notaðir eru „transist- ors“ í staðir.n fyrir lampa í við- tækið og eru þeir ekki stærri en baun. Eru þeir gerðir úr málminum geranium, og er hann í plasthylki. Ox’kan fæst úr ör- lítilli rafhlöðu, sem auk þess endist möi’gum sinnum lengur en venjuleg rafhlaða. Tækið notar mjög litia' raíorku. © Miklar breytingar hafa verið grerðar á samyrkjubúskapar- fyririvonúilagi í kínverska al- þýðulýðveldinu. Vfirleitt er miðað að smærri samyrkju- búiim en áðnr. @ Rússar tilkynna, að jK’ir hafi tekið í notkun nýja gerð þrýstiloftsfarþegaflugvélar. Ilún hefwr 4 UreyfJa og getur fiutt 100 .farþega og er köil- uð „Iiálfbrúðir TU-104". :hóii“. Fjöldi sagna, sumar falieg- -ar, aðrar ljótar, hafa verið ;sagðar um hin fui’ðulegu fiski- mið, er nefndust ,,Silfurkist- urnar“. Haustið 1850 voru fjórir Brixham-togarai' að viðum á IDogger Bankanum, er þá voru hin ágætustu fiskim. Fiskur var .svo mikill, að þeir dvöldu þarna lengur en varlegt var; skall þá á þá óveður mikið, svo að þeir hröktust um Norðursjó- inn og vissu ekki gerla hvert þá bar. Þegar lygndi, kojnu þrjú •skipanna með erfiðismunum til Scarborough, með segl öll í henglum. Nokkrum dögum seinna kom fjórða skipið í höfn. Botnvarpa þess hafði rifnað í hengla, en margir ljómandi vænir sólkolar voru fastir í því sem eftir var af möskvunum. Dalur sólkolanna. Með því að styðjast við sjó- kort, er þeir fengu léí hjá skip- stjóra á briggskipi, mældu hin- ir fjórir togaraskipstjórar út; staðinn, sem f jórða skipið var á, þegar ofviðrið skall á. Þannig fundust hinir djúpu, þröngu neðansjávardalir, þar sem sól-| kolarnir lifðu í, að því er virtist í ótæmandi mergð. Önnur saga um Silfurkist- urnar segir frá því, að togara- skipstjóri frá Ramsgate, Will- iam Sudds að nafni, hafi fundið ^ þær.af slysni 1834, þegar hann fékk í einu togi meira en fjögur þúsund sólkola 5—6 pund á þyngd. 'Svo mikill uppgripaafli var á Noi’ðursjávarmiðunum, að fiskimenn frá Brixham og Barking fóru að flytjast til Hull og Grimsby og stuðluðu þannig' að uppgangi þessara tveggja aðalfiskihafna Eng- lands. Brátt fóru stórir flotar traustrá segl-togara að skafa Ncðursjóinn. Fyrir hvei jum flota var yfir- skipstjóri eöa „aðmíráll1. Fræg-1 astir i'lotanna voru hinir „Stutt- bláu“, „Vighaninn11 og „Rauði krossirm“, er nefndust eftir, veifum þeim eða smáfánum, er þeir höfðu við hún. A þessum dögum uppgripa- afla veiddu togararnir í félagi, j þahnig að hvert skip sendi afla ‘ sinn jafnóðum með opnumj róðrarbátum yfir í hraðskr.eiðar seglsnekkjur, er fylgdust með flotanum. Þegar snekkjúrnari höfðu fengið svo mikinn farm, j að viðunanlegt þótti, var siglt til næstu hafnar, en þaðan 'var fiskurinn sendur til Billings- gate í London með hraðvögnum, er hestar voru látnir skiptast á um að draga á harðahlaupum. Samkeppni milli flotanna var mjög áköf. Vegna hins tak- markaða lestarrúms hraðsnekkj anna, og þ'éss hve nauðsynlegt var að koma fiskinum á markað áður en hann skemmdist, leiddi þessi keppni til eilífra árekstra. Af þessu sköpuðust vand- ræði. Opnum róðrarbátum var róið viijandi hvorum á annan og áhafnirnar börðust með hnefum, árum og bátshökum, kolamolum og g.rjóti úr kjöl- festunni. Váiynd veður stuðl- uðu einnig að manntjóni. Fing- ur og limir mörðust, . bátum hvolfdi og menn drukknuðu, en samt héít kapphláupið áfram dag^ bg nótt og skipin toguðu oft hættulega nálægt hvért öðru. Þetta flotafiskifyrirkomulag leiddi eitt sinn til sorglegra at- burða og milliþjóðamálarekst- urs. Um miðnsetfi, 22. okfóBer 1904, 'var Víghanaflotinn frá Hull, undir stjórn Carrs „að- míráls“, að hipum kerfisbundnu veiðum flotaskipulagsins 200 sjómíiur nörðaustur af Spurn- höfða. Allt í einu beindi einn skipverja á togaranúrrt ,,Bass- ein“ athygli skipstjórans að þyrpingu stórskipa, er nálguð- ust á mikilli ferð. | „Hgrskip“w sagði skipstjórinn hirðuleysislega og sneri sér aft- ur að því verkefni, sem starfað var að. Naumast lxafði hann sleppt orðinu, er .le.itarljósum var beint á skipið frá hinunr ó- kunnu skipum. Þetta var floti fj.ögurra herskipa, sem rann framhjá á fullri ferð, svo að , togararnir rugguðu ákaft í stafnöldunum. Á eftir þeim komu önnur fjögur í sömu Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.