Vísir - 07.10.1957, Qupperneq 6
6
Vt SIB
Mánudaginn 7. október 1957
Vandræiin fara vaxandi.
Í síðustu viku gátu tveir af ráð-
herrunum ekki orða bundizt.
Efnt var-til funda í félögum
framsóknarmanna og al-
þýðuflokksmanna, og þar
íluttu fjármálaráðherra og
menntamálaráðherra ræðui\
sem getið hefir verið um að
nokkru leyti hér í blaðinu.
Efni beggja ræðnanna var
það, að margvíslegir erfið-
leikar væru framundan, og
! þeir færu vaxándi. Alþýðu-
blaðið sagði m. a. í aðal-
fyrirsögn, að ríkið skorti fé
til að standa við skuldbindar
sínatvgagnvart útgerðinni —
vandamálið væri að standa
við þær uppbætur, sem giid-
andi væru.
Það hefir komið í Ijós, að það
heí'ir ekki orðið alveg eins
mikill gróðavegur og stjórn-
arílokkarnir gerðu ráð fyrir,
að hæklca toila og skatta til
mikilla murta. Almenningur
hefir skorið kaup á ýmsum
vörum við nögl, af því að það
eru takmörk fyrir því, hvað
menn vilja kaupa vörur háu
veði, og þessum takmörkum
var háð, að því er margar
hinar hátoliuðu vörur snerti.
Þess vegna skýrði Gylfi Þ.
Gíslason frá því í ræðu sinni,
að innflutningur á slíkum
vörum hefði dregizt saman,
og það kostaíi svo mikla
tekjurýrnun fyrir hið opin-
bera, að erfitt væri að standa
við greiðslur ó þeim uppbót-
um, sem í gildi eru.
Hér kemur og annað til greina.
Undir forustu kommúnista
sagði ríkisstjórriin verzlun-
arstéttinni stríð á hendur,
ekki geta starfað með ó-
breyttum hætti, þegar álagn-
ing þeirra væri skert tii
muna. Ekki er óliklegt, at
hinn minnkandi innílutning-
ur, sem getið er hér að fram-
an, eigi að nokkru leyti rót
sína að rekja til þessa vin-
arbragðs stjórnarinnar við
verzlunarstéttina, en húr
hefir þá að minnsta kosti hit'
sjálfa sig um leið.
Öllum mun bera saman um
það, að vandræðin sé vax-
andi á flestum sviðum, og að
enn verði að grípa til nýrra
ráða, til að forða skútunni
frá strandi. Á síðasta óri var
þjóðinni g'efin vonin í nýjum
úrræðum, sem áttu áð auki
að vera „varanleg'1, en ekki
var þó það loforð efnt. Nú
segja aðstandendur stjórn-
arinnar, að ráðherrarnir leiti
ákaflega að nýjum leiðum út
úr vandanum, og' ræðuhöldin
benda til þess, að leitin g'angi
ekki sem bezt. Það er verið
að búa kjósendur undir
það, að þeir rhegi eiga von á
slæmum fréttum áður en
varir.
Um það skal engu spáð, til
hvaða ráða ríkisstjórnin
hyggst nú grípa, en á hitt
má minna, að hún taldi á
sínum tíma nóg, að hún tæki
við völdum til þess að hér
rynni upp ný gullöid. Hún
heí'ir fengið sinn „sjans“, og
hún hefir brugðizt öllum
vcnurn þeirra, sem gáfu
herini hann á sínum tinv.i
með atkvæði sinu. Gullöldin
hefir ekki runnið upp. Hún
er fjær en fyrir rúmu ári,
u#
' \ V > > -JV '
Afgreiðslustiílka
rösk og ábyggileg óskast nu þegar.
&g**$Þ**rí!9*> b ú'
Langholtsvegi 89. Símar 3-4547.
Ungur maður öskast til afgreiðslustai'fa.
Uppl. i
að barr.aheimiiinu i Skálatúni. — Uppl. hjá forstöðukbn-
unni, Týsgötu 1. í dag og á Ráðningarstoíu Reýkjavíkur. —
flSllt
DAGBLAÐ
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. .9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
skipaði svo fyrir, að ómaks- þegar stjórnin tók við völd- *
laun hennar skyldu lækkuð um. Stefnan hennar er rauri-
Konungs skuggs.já.
1 formála fyrir Konungs skugg-
sjá segir Magnús Már Lárusson
prófessor:
! „Konungs skuggsjá er nafn-
togað rit, sprottið úr hinum
frjóa jarðvegi norrænnar menn-
ingar á blómaskeiði hennar á 13.
öld. Hún er einnig eitt hinna ör-
fáu norsku rita, sem varðveizt
hafa ...... eins og mörg önnur
frræðslurit miðalda er Konungs
skuggsjá í formi spurninga og
svara. Sonur spyr, en faðir svar-
ar“.
Konungs skuggsjá kom út á
forlagi Leifturs og hafði eigi
fyrr verið prentuð hér á landi.
Það hefur verið hljóðara um
þetta fræga rit en skyldi og fyr-
ir því birtist hér dálítill kafli,
\em ljómar af, en margir eru
slíkir í bókinni.
iVorðui'i.jós.
„En sá hlutur", segir faðirinn,
,,er þú hefir oft eftir spurt, hvað
vera mun það, er Grænlending-
ar kalla norðurljós, þá em eg
eigi um þann hlut fróðastur. Og
hefi eg þá menn fundið iðulega,
er langar stundir hafa á Græna-
landi verið, og þykjast þeir ei
sannfróðir um vera, hvaö þaö er.
En svo er um þann hlut sem um
flesta aðra þá, sem menn vita
eigi til sanns, að vitrir menn
færa í ætlan og geta slíks ura,
sem þeim þyki þá \era vænleg-
ast og sannlegast.
En þessi verður riatura og
skipan á noröurljósi, að það er
æ þess Ijósara, er sjálf er nótt
myrkvari, og synist það jafan
um nætur, en aldrrigin um daga,
og oftast í niðamyrkrum, en
sjaldan í tunglsskini. En það er
svo tilsýnum, sem maður sé mik-
inn loga langa leið af miklúm
eldi. Þar skýtur aí í loít upp að
sjá hvössum oddum misjöfnum
að liæð og mjög ókyrrum og
verða ýmisir liærri. Og bragðar
þetta ljós allt tilsýnum svo sem
svipandi logi.
En meðan þessir geislar eru
hæstir og bjartastir þá stendur
þar svo mikið ljós af, að þeir
menn, er úti verða staddir, þá
megu þeir vel fara leiðar sinnar,
svo að aðveiðiskap, ef þeir þuría.
Svo og ef menn sitja í húsum
sínum og er skjár yfir, þá er svo
ljóst inni, aö hver maðurkennir
annan, sá sem inni er staddur.
En svo er þetta ljós brigðilegt,
að það þykir stundum vera dökkv
ari, svo sem þar gjósi upp svart-
ur reykur á millum eða þjokkur
mjörkvi. Og þá er því likast að
ljósið kvefist í þeim rcyk. sem
veru.lega. Á það var þá bcnt
meðal annas, aC þetta hlyti
að hafa það í för með sér, að
-innflutningur drægist sam-
an, því að fyrirtæki niundu
ar komin í strand. enda þótt
ráðherrarnir sitji enn og
ætli að reyna að lafa enn um
hríð.
GomuEko oð stúdentarnir.
Lengi lifir í kolunum segir hið
fornkveðna, og það á vel við
um þá atburði, sem eru að
gerast í Póllandi. Þjóðin
man cnn þá tíma, þegar hún
naut frelsis, áður en Stalin
lið. Viðbrögð kommúnistans
eru ævinlega hin sömu, hvort
sem þeir kallast titoistar eða
stalinistar. Innrætið er hið
sama, á hvoru stiginu, sem
þeir eru.
Hafsveirai
Matsveinn óskast á m.b. Hannes Andrérson Ó. F. 3. —
Uppl. um bo:ð í bátnum í dag við Grandagarð.
ti! skattírreiðenda í Reyk’avík.
það sé búið að slökkna, og sem
það kóf tekur að þynna, þá telc-
ur það Ijós annað sinn að birt-
ast. Og það kann að verða stund-
um, að mönnum sýnist svo sem
þar skjóti af stórum gneistum,
svo sem af sindrandi járni því,
er nýtekið verður 'úr afli. En
þ:i er nóttir nájgast, þá tekur
þetta ljós að lægjast. Og er þá
scm það hverfi allt i þann tíma,
er dagur birtist11.
Staka um norðurljós.
og Hitler skiptu henni á milli
sín, og stúdentarnir kunna
ekki beinlínis að meta stjórn-
arfar Gomulka, enda þótt,
hann eiga að heita ,,betri“
kommúnisti en margir aðrir
slíkir. Þegar þeir vilja fá að
liugsa og skrifa eins og sam-
vizka þeirra býður þeint,
notar Gomulka hið æva-
gamla vopn ofbeldis- og ein-
ræðisseggja, lögreglu og her-
Hiri mörgu dæmi um ókyrrð í
leppríkjunum, sem heimur-
inn hefir íengið aC kynnast
upp á síðkastið, eru sönnun
þess, að þótt kommúnisminri'
hafi náð völdum yfir^stónim
landsvæðum á síðustu árum,
hefir hann ekki sigi'að þjóð-
irnar og snúið þeim til fyjgis
við sig. Hariri hefir einmití
snúið þeim gegn sér.
Þriðji gjalddagi þinggjalda 1957 var 1. þ.rri. oa eru þá í
gjalddaga fallnir þrír fiórðu hlu’ar þeirra samtals, hjá
ölium öörmn en föstum starfsmunnum, s tn greiða reglu-
loga aí kaupi.
Hafi þessi hluti gjaldanna ck..i verið greiddur i síðasta
Jagi 15. þ.m., falla skattarnir allir i eindaga og eru lög-
takskræíir, og kenrur irekari skipting á heim í gjalddaga
þá ékki til gréina.
Tcllsijóraski'if.slofan, Arnai-hvcli.
Nú eru fögur norðurljós
'niður að fjaJlatindum,
loftið er allt ein logarós
sem Ijórnar i ótal myndum
lohan Rönning h.í.
Rafiacnir oa viðgerðir á
ölhim heimilistækjum —
viiéi 09 vönduð vinna
Sími 14320
Johan Rnnning h.í.