Vísir - 07.10.1957, Side 9
Mánudaginn 7. október ÍÖ57
VtSIK
9t
Bölvun fyfgir...
Frh. af 4. síðu.
stefnu, en. frá þeim þeyttust
rauðir skotblossar út í nætur-
myrkrið.
„Brezk herskip á æfingum;
jþau skjóta aðeins púðurskot-
um," sagði Carr „aðmíráll“ við
einn manna sinna.
Þetta var strax gert að • ó-
sanninum af hvítum sprengju-
strókum frá kúlum, er sprungu
á myrkum sjávarfletinum hvar
vetna umhverfis hina ruggandi
togara. Á skammri stundu varð'
hinn friðsami fiskifloti að blóð-
ugum vígvelli. Togarinn „Moul-
mein“ varð fyrst fyrir skoti;
sprengikúla hitti eldhúsið og
afturmastrið. Svo nærri fóru
herskipin, að hinir skelfingu-
lostnu togaramenn heyrðu
skröltið í hleðslulokunum á
fallbyssunrun.
Um borð í togaranum
,,Crane“ stökk einn hásetinn,
Harry Hoggart að nafni, upp á
borðstokkinn og veifaði fiski,
til merkis um að hér væru
friðsamir fiskimenn á ferð.
Honum var svarað með því að
ákafri skothríð var beint að
honum, er reif af honum fisk-
inn og handlegginn með og
huldi skipið í sprengjureyk.
Þegar skipsmenn hlupu til og
ætluðu að setja út björgunar-
bátinn, skall sprengikúla á
vindunni og margir þeirra félíu
fyrir sprengjubrotum. Eitt
þeira tók höfuðið af skipstjór-
anum, bátsmaðurinn beið sam-|
stundis bana og stýrimaðurinn
sæi’ðist svöðusári. Skipið tók
nú að . sökkva, en skcthríðinni
linnti ekki; hún dundi sleitu- '
laust á togaranum í nærri háJía 1
klukkustund.
Á rneoan, þetta gerðist, var
togarinn „Butterfly“ að fiski
út af fyrir sig á Dogger-bank-
anum. Iiann heyrði skotdr.un-
urnai’ og fékk grun um að allt
væri ekki með felldu, sleppti
vörpunni, setti öll segl og sigldi
áleiðis til staðarins, þar sem
skotblossarnir sáust. . Þegar
hann kom-á staðinn, höfðu her-
skipin hætt að skjóta. Hann
sigldi meðfram skipalestinni og
kom að síðustu þar að, er
,,Crane“ var að sökkva. ,,Butt-
erfly“ setti út báta sína en
tókst ekki að. finna neihn lif-
andi.
Hinir illa leiltnu togarar
sigldu heim. til Hull, þar sem
frézt hafði um atburðinn og
menn biður milli vonar og ótta
frekari fregna af þessum svip-
legu viðburði.
Það kom í ljós, að herskip
þessi voru úr Eystrasaltflota
Rússa, er þá áttu í stríði við
Japana. Álitið var, að rússnesku
sjöliðarnir hefðu haldið að
Víghana-flotinn væru japönsk
herskip (í Norðursjónum!) og
hefðu haldið skothríðina af
hræðslu. Síðar greiddi rúss-
neska ríkið 65 þúsund sterlings-
pund í skaðabætur fyrir tjón
það, er skipin höfðu valdið, —
sem var lítil huggun fyrir
skyldmenni þeirra sem fórust,
en minnisvarði efir þá var
reistur í Hull.
En í friði og stríði, góðu
veðri og vondu, héldu ránveið-
arnar í Norðursjónum sleitú-
laust áfram.
Framh.
Þriðji hver Svíi trúir að
til sé helvíti.
Þrfr af hvsrjtra tm trúa á Etpps'ðísei dauðra.
sé himnariki eftir dauðann, eða
61 prósent og, 39 prósent trúa
að til sé lielvíti. Meðai karl.a eru
hinsvegax færri 43 og 29 pró-
seht, sem trúa kenningunni um
himnaríki og helvíti. Skiptast
menn nokkuð eftir landshlutum.
í sveitum erTólk yfiríeitt trú-
aðra en í stórborgum. Trú á
himnaríki á sér fleiri fylgjend-
ur meðal miðaldra fólks en til-
tölulega fæsta. í aldursflokltn-
um, 16—19 ára.
• t
Af kenningum kirkjunnar, er
i>að kenningÚL um erfðasyndina
sem tiltölulega fæstir trúa.
Fólk á erfitt með að trúa því
að bam fæðist lilaðið. syndum,
sem afplánast við skírnina.
í Svíþjóð var nýlega lagður,
spurningalisti fyrir stór.an hóp
karla og kvenna viðvíkjandi af-
stöð.u þeirr.a gagnvart kenn.ing- J
um kirkjunnar. Af þessum hópi
trúðu aðeins fjórir af. hundraði ^
að .kenningin um erfðasyndina
•væri rétt. Þeir eru heldur ekki j
svo fáir, sem trúa því að þeir'
sem lifi ókristilegu líferni fari |
til helvítis . eftir dauðann. Á
hinn bóginn trúa aðeins tveir af
hundraði á upprisu holdsins á
hinzta degi..
Trúin á himnaríki er hinsveg
ar mjög útbreidd meðal fjöld-1
ans og sagan um Jesú og hinn^
guðdómlega uppruna hans á sér
sterk ítölc i hjörtum manna í
Sviþjóð.
Eitt þúsund manns var valið
til skoðunakömiunar og lét í té
svör við eftirfarandi spurning-
um: Er til himnariki eftir
dauðann? Er til helvíti, eftir
dauðann? Trúir þú á upprisu
holdsins, kenninguna um heil-
aga þrenningu, guðdómleika
Jesú Krists, meyfæðinguna,
upprisu Jesú, erfðasyndina?
Himnaríki og helvítj.
Þeir sem trúa ákveðið á
himnaríki eftir- dauðann eru
samkvæmt úrslitum skoðana-
könnunarinnar um helmingur.
sænsku þjóðarinnar, 53 af
en 34 prósent trúa því að til sé.
helvíti eftir dauðann. Aðeins
tveir af hundraði hafa ekki
myndað sér neina skoðun um
þetta, eða viljað láta álit sitt í
ljós.
Næstum. tvær af hverjum;
þremur konum trúa því að til
Upprisa á síðasta degi.
Það lætur nærri að þriðji
hver maCur. trúi á upprisu
holdsins á síðasta degi. Annar
hver Svíi trúir ekki á uppris-
una, en margir, 28 af hundráði
eru í efa.
Konurnax eru hér sem íöðr-
um atriðum trúaðri á kenning-
una en karlmenn og ungling-
arnir eru tiltölulega efagjarn-
astir á boðskapinn.
Trúin á Jesúum.
Trúin á: Jesúm og sagnir um
hann á sér bólfestu í hjörtum
flestra Svía, eða að minnsta
kosti hjá miklum meirihluta
manna.
Fjórir af hverjum tíu trúa
kenningunni um heilaga þrenn-
ingu, þrír af hverjum tíu af-
neita her.ni og jafnmargir eru
í eía.
Meira en fjórir af hverjum
tíu trúa-því að Jesú hafi verið
Guo, holdi ldæddur. Þrír af
hverjum tíu álíta -að- hann haf-i
verið venjulegur maðttr og ti-
undi hver maður álítur að hann
hafi aidrei verið til.
1 Mayfæðingunni trúa .38 pró-
sent, en 27 pr.ósent trúa henni
ekki. 28 prósent eru í efa, en
hin 7 af hundraði trúðu henni
ekki þar. sem þeir álitu að Jesú
hefoi aldrei verið tii.
Tæpur helmingur, eða. 45
prósent trúðu á upprisu . Jesú,
34 prósent, trúðu kenni ekki og
21 prósent voru ekki viss.
Viriibíisljórar!
Verjist slysum af völdum
bílapallanna.
SÖLUTURNINN
V{0 ARNARHQL
SIMI 1^1*75
Pils eða buxur — það er
deiluefnið.
Skolar erufastheldnlr á forna sldL
Nú á dögunum fékk Mac-
millan forsætisráð.herra barla
athyglisvert deilumál til úr.- !
lausnar og skal hér greint fiá
hélztu atvikum.
Eins og flestum er kunnugt,
eru ibúar í hálöndum - Sk.ot- j
lands víðfrægir fyrir skrautleg;
pils sín, sem . þeir hafa klæðst j
um langan aldur. Niðri á lág- i
lendinu hafa menn á.hinn bóg-|
inn tekið ástfósíri við mjög j
aðskornar buxur, einnig lit-
auðgar svo af ber.
,f vor sem leið, þegar brez.ka
stjórnin tók þá ákyörðun að
fspk.ka í herjum sínum, gaf hún
út fyrirmæli um sameiningu.
há- og lágskozkra hersveita, »n
með þvi upphófst mikil deila.
Háskotar vildu fá að halda ..pils-
um sínum og lágskctar fengust
ómögulega til að fara úr bux-
unum.
í síðustuyiku yar deiJan svoj
tekin fyrir í Downing, Street
10, og þar .kvað, forsætisváðherr-
ann,. Harold Macmillan, barn-
fæddur Lundúnabúi, upp bann
úrskurð, að „allir, sem hJut eiga
að máli skuli í allri einlægni
leggj.a sig fram um“ að ieysa
ágreininginn.
Báðir aðilar efast um eð
sameining reynist íær. „Há-
skotar og lágskotar eru eins og.
IJadraefiíl tl! alfrá
TERSÖ er msrkið,
ef vassda skal verkið
Laugaveg 10 — Sírrn 13367-
olía og vatn, sú- er reyndm“,
sagði einn liðsforinginn. „Þeir
samlagast alls ekki.“
sftts eftir iiessu
® Hugli Herndon, yngri (t.v.), cg
Clydc Pangborn,, urðu fyrstir til þess
að fljúga í einum áfanga frá Japan til
Bandaríkjanna, og lentu í Wenatchee,
Wasnington, 5. október 1931 að ferð
lokinni. Afrek bessara bandarísku flug-
manna gaf þeim 25.0G0 dali í aðra hönd,
en sú upphæð var vtrðlaun, sem jap-
anska • dagblaði’ð „Asahiíí hafði heitið.
Þeir lögðu upp frá Samushiro-strönd-
inni 3. október í 425-hestafla Bellanca
einshreyfils flugvél og flugu 4,860 míl-
ur á klst. og 13 mínútum. Flugferðin
yfir Kyrrahaf var síðasti áfangi í mis-
heppnaðri tilraun til þess að setja nýtt
hraðmet umhverfis hnöttinn.
® Brottflutningur flóttamanna frá
IJngyerjalapdi liófst árið 19.47 og jókst
mjög. eítir hyí sem konimúr.istum
óx fiskur .um.hrygg v baráttunni að/því
takmarki sínu að f jiiveyðá öllu lýðræði
í lándinu. Leynijögreglan reyndi að
liafa hendur í hári flóttafólktfins, ,xem
margt lagði leið sína ,til frelsisins um
erfið fjallaskörð. Árið 1947 nefndi
Matyas Rakcsi, íorystumaður kommún-
istatlokksins, ,.ár ákvörounarinnar“,
en há var Ferenc Nagv, forsætisráð-
herra, knúinn til þess að segja af sér.
Kosningarnar í ágústmánuði þess árs
framkvæmdu kommúnistar siðan með
fölsunum, ógnmium og ofbeldi.
© Á.rið 1943 var Dos Bocas virkjunin
í n-iðhluta Puerto Rico fullgcrð, cn liún
var einn fyrsti hlekkurinn í voklugu
rafkerfi, scm komið var á fót til þess
að breyta eyjunni úr Iandbiinaðarlandi
í iðnaðarfand. Dos Bacas síöðuvatnið,
tíu mílur suður af Arecibo við mót
Arecibo og CaoniIIas ánna, er nú með
tveggja mílna löngum járðgönguni
tengt Caonillas stíflunni, sem vígð var
árið 1949. Á árunum milli 1940 og 1954
jóksí rafmagnsframleiðslan í Puerto
Rico úr 147 milljómim í 850.8 milljón
ldlóvattstundir og hefur bað að sjálf-
sögðu fleytt landinu mjög áfram til
betri lífskjara.
t•'
íidi i
t i h
ÍTIfí f.
1 r, A