Vísir - 11.10.1957, Qupperneq 2
2
V f S I K
Föstudaginn 11. október 1957
Ardegisháflæður
kl. C,00.
Slöhkvistöðin
hefur síma 11100.
Næiurvörður
er i Iðunarapóteki, sími 17911.
Lögregi u varðstof a n
heíur síma 11166.
Slysavarðstofa Keykjavíkur
í Heilsuverndarslöðinni er op-
ln allan sólarhringinn. Ladtna-
vörður L; R. (fyrlr vitjanir) er á
sgma stað kl, 18 til kl. 8. — Sími
lrl030.
Ljðsatimi
bíl'mða og annarra ökutK:)i
í t löf'sagnarumdremi Revkjav d . -
'ir '■erour kl. 18.05 6.25.'
Árbcejarsafn.
' Jnfð -alia- virka-daga M.i 3-,
fc Á ''nr.udcgum kl. 2—7. i
Liindsbölrasaf ni ð
j er opið alla virka daga írá kl.
> 10—12, 13—19 og 20—22, nema
i laugardaga, )>á frá kl. 10--12 og
| 13—19.
Tæknlbókasafn Í.M.S.1.
í Iðnskóianum er opin frá kl.
1-^ 6 e. h. alla virka daga nema
j laugardaga.
Þjóðminjasafnið
j er opin á briðjud., fimmtud. og
: laugard. kl. 1- -3 e. h. og á synnu-
j dögum kl. 1—4 e. h.
Yfirlitssýningin á verktun
.1 úliö iu Sveinsdótfcur
Listasafnl ilkisins er opin
riaglega frá kl. 1—10 e. h. og er
aðmmgur ókeypis. Sýningunni
•r hinn 6, okt n. k. 1
Listasafn Einars Jónssonar j
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: I.esstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 eg 1—4. Otlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
Iaugardaga kl. 1—4. Lolcað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Otibúið, I-Ioísvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúlð Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið-
vikud. og föstud. kl. b—7.
K. P. V. M
BSbliulept’T: II. 3,1-0.
ar tið'r
FYRIR MORGUNÐAGINN: Ný borstáíök, hakk-
aSur fiskur, rcykiur fiskur. Útbleyítur salt-
físliur og skata.
Fisklaéilliit
os útsölur hennar, Sími 1-1240;
í HELGARMATINN: Diíkakjöt, nýtt, reykt,
saRaÖ. — Lifur, hjöríu, nýru og svið, — Náuta-
kjót í buíf og gullach.
Nýir ávextir, nýtt græmneti.
Hæf ar Iþ ú 1 ^
Sörlásk.j'L 3 íjíívu
Nýtt díSkakjöt. Lifur, svið.
Ejoiverzlimin IÍBÍi*ieiI
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750.
Laugoveg 78
Útvarpið í kvöid:
20.30 ,,Um víða veröld“. —
Æ.var Kváran leikai flytur
þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist:
, Lög eftir Pál ísólfsson (pl.).
21.20 Upþlestur: Ljóð eftir
Tómas Guðmundsson (Guð-
rún Guðjónsdóttir). — 21.35
TónLeikar (plötur). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Kvöldsagan: „Græska
og getsakir11 eftir Agöthu
Christie; XXII. (Elías Mar
les). 22.25 Harmonikulög
(plötur) til kl. 23.00.
E'mskip:
Ðettifoss er í Réykjavík.
Fjallfoss fer frá London á
morgun til Hamborgar.
Gcðafoss fór frá New York
8. þ. m. til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Leith 8. þ. m.,
vænlanlegur árdegis i morg-
un, Lagarfoss fór frá Kotka
í gær til Reykjavíkur.
Reykjafoss lcom til Hull 9. þ.
m.. fér þaðá ntil Reykjavík-
ur. IröllafoSS' fór fr’á' New
Y6rk 1. þ. mv, væntánlegur
til Reykjavíkur á morgun.
Tungufoss er í Reykjavik.
■ Drangajökull fór frá Ham-
borg 5. þ. m., væntanlegur til
Reykjavíkur síðdegis í dag.
Bkipadeiid SÍS:
Hv'assafelL fór 8. þ. m. i; frá
Stettin áleiðis til. Siglufjar.ð-
ar. Arnarfell fór 9. þ. m. fra
Dalvík áleiðis til Napoli.
Jökulfell er á Hornafirði, fer
þaðan til Austfjarðahafna.
Disarfell er í Patras. Litla-
fell fór 9. þ. m. frá Reykja-
vík til Vestur- og Norður-
landshafna. Helgafell vænt-
anlegt til Reykjavíkur í nótt.
Hamrafell fór 9. þ. m. frá
Réykjavík áleiðis til Bat-
úrni. Yvette er- í Þorláks-
höfn. Nordfrost væntanlegt
til Djúpavogs 12. þ. m.
Eimskipaféi. Reykjavíkur:
Katla fór síðdegis í gær frá
Kaupmannahöfn áleiðis til
Reykjavíkur. — Askja er í
Hudiksvall, fer þaðan til
Flékkéfjord, Haugesund,
Faxaflóahafna og Siglu-
fjarðar.
lim'orot.
I nótt var innbrot framið í
afgreiðsiu ■ olíustöðvarinnar
Klöpp á Skúlagötu og stolið
þar urn 100 krónum í skipti-
mynt og litlu útvarpstæki.
Veðrið í morgun.
Reykjavík VSV 5, 5. Lo
þrýstingur kl. 9 í Rvk. E
millib. Minnstur hiti í nót
st. Úrkoma 5.4 mm. Sóskii
gær rúm klst. Síðumúli logn, j
0. Stykkishólmur A 2, 2. Galt
arviti SSA 1, 2. Blönduós
ASA 2, 0. Sauðárkrókur,
logn, 1. Akureyri SA 1, -t-1.
Grísmey A 1, 4. Grímsstaðir, j
logn, h-3. Raufarhöfn ASA
2, 4. Dalatangi N 2, 4. Horn
í Hornafirði VSV 3, 4. Stór- ’
höfði í Vestm.eyjum V 6, 5.'
Þingveliir, logn, 1. Keflavíki
V 4, 4. - Veðurlýsing: Grunn
ar lægðir um Grænlandshaf ^
og fyrir norðan ísland. —
I
Veðuhorfur: Vestan og suð-
vestan kaldi og skúrir. —j
Hiti kl. 6 í morgum í erl;
borgum: London 12, París 13,
New York 11, K.höfn 10,
Þórstiöfn í Færeyjum 7.
Okcypis skófavist.
íþrótta-lýðskóii í Danmörku
býður tveimur íslenzkum
piltum að dvelja ókeypis í
skólanum í vetur. Vaéntan-
legir nemendur þurfa að
Lárétt: l.er. um, 7 alg. .smá-
orð, 8 foríeourna, 10 . . .bátuiv'
11 eggjárn, 14 í hári. 17 hreyf-
ing, 18 ílát, 20 svarar.
Lóðrétt: 1 hálendið, 2 fanga-
mark sagnasafnara, 3 sjór, 4 á
rúm, 5 flýtir sér, 6 efni, 9 far,
12 stafur, 13 nafn, 15 útl. titill,
16 meiðsli, 19 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 3357: |
Lái'étt: 1 laugina. 7 ek, 8
stoð, 10 Ara, 11 dúíl, 14 iilai', 17
nf, 18 Kára, 20 bakar.
Lóðrétt: 1 lending, 2 ak, 3 gs,;
4 íta, 5 norn, 6 áða, 9 ull, 12 úlf,
13 laka, 15 fák, 16 fa'r, 19 Rá. j
greiða fargjald silt báðar
leíðir og sjá sér fýrir vasa-
penmgum; Nánari upplýsing
ar í kvöld eftir-kl. 8 i síma
12240.
Taflfélag Reykjavíkur
heldur félagsfun.d.i Þófskoffi
(litla salnum í kvöld kl. 8.30.
TIL HELGARINNAR: Nýtt dilhakjöt. SviS og
rófur. Lifur, hjörtu, nýru. Svínakóteletiur.
Úrvai af grænmeti og ávöxtum. — Sendum KeifHí
Mjölbúð iliisínrbæjar
Réttárholtsveg. Sími 3-3682.
Nýtt saitað og reykt dilkakjöt. Fjölbreytt ár/aJ af
nýju grænmeti.
ManpSélag Mépavogs
Álfhólsveg 32. — Sími 1-9645.
í sunnudagsmatinn:
Léírsaltað dilkakiöt, gulrófur, baunir.
Hriplmfeorjf
BræSraborgarstíg 16. —- Sími 1-2125.
TIL HELGARINNÁR: Nýreykt hangikjöt. Svið,
íifur, hjörtu. — Sendum heim.
SSijólaSsjöibtíðin
Nesveg 33. Sími 1-9653.