Vísir - 11.10.1957, Page 7

Vísir - 11.10.1957, Page 7
VlSIB F'östudaginn 11. október 1957 V Unglingaleikarinn Peter Tost á Sóta frá Skuggabjörgum og Tost unglingaleikonan H. Briihl. Kjnisiiig á íslenzkiim ltestum í Þjzkalandi. Arco-Fíhn hefur gert tvær kvikmyndlr með íslenzkum hestum. Mikílvægt sitarf Ursidu Bruns. í Þýzkalandi hefur mikið verið gert að því, að kynna íslenzka íeiðhesta. Var á sinum tima birt viðtal við Gunnar Bjarnason um npphaf jjeirrar starfsemi, og munu margir lesendur blaðsins hafa gaman af að fregna, hvað síðan hefur gerzt í þeim málum. Spurningu tíðindamanns Vísis um þetta svaraði Gunnar Bjarna- son á þessa leið: „Það hefur markvíst verið unn ið að þvi, að kynna íslenzka reið- hestinn í Þýzkalandi. Frú Ursúla Bruns hefur þar reynzt mér hinn bezti samstarfsmaður og mikill áróðursmaður til aukinnar kynn- ingar á íslenzkum reiðhestum. Starf, sem er mi 11 j ónaverðinæti. Starf hennar á þessu sviði er milljóna verðmæti, bókaútgáfu- starfsemi, kvikmyndatökustarf- starfsemi, greinar í blöð og tima- rit o. fl. Enníremur hefur Ham- foorgar verzlunarfyrirtækið Jor- dan & Rolfs unnið ágætt starf fyrir okkur við kynningu og sölu á hestum okkar, og auðvitað er það vegna þess, að annar eigandi fyrirtækisins, Frau Schaumburg, er unnandi íslenzkra hesta og á sjálf islenzkan reiðhest. sem leigir út reiðhesta, var stofnað síðastliðið vor i Bjarnar- dal í Svörtuskógum (Barental Swavzwald) af tannlækni frá Berlín, dr. Mund. Vorið 1956 réði ég góðan Þjóðverja, Falkner að nafni, sem hér hafði dvalizt um ára bil, tii að aðstoða og leið- beina við kvikmyndatökúna i Eutin, þar sem kvikmyndin með Sslenzku hestúnum var gerð. Falkner er góöur hestamaður og hann tók að sér að annast um þessá starfsemi i Bjarnardal. Fram úr björtustu vonnin. Þar er sömu söguna að segja í)g i Skotlandi. Allt fór fram úr björtustu vonum. Starfsemin þar verður aukin, og gistihús eru að undirbúa þessá útreiðarstarf- semi, og erum við þegar farnir að undirbúa útflutning á hestum til hennar með vorinu. Þá má skjóta því hér inn i, að þriðja gistihúsið, sem leigir út reiðhesta, stoínsetti Páll Sigurðs son s.l. vor í Varmahlið í Skaga- firði. Sem dæmi um það hvernig hestarnir vinna sér vi:ii vil ég segja hér sögu af þremur piltum frá Saarbrucken. Þeir fóru í kvikmyndahús s.l. vetur og sáu myndina. „Hochzeit auf Immen- hof“, en það var önnur kvikmyndin í röðinni, sein ARCA’-FFLM hefur gert með íslenzkuin liestiun eftir handriti frú Ursulu Bruns. Þeásir piltar höfðu lært hesta- mennsku í reiðskóla og stunduðu vikulega útreiðar. Einn er búð- armaður i matvörubúð föður sins, annar vinnur í hjólhesta- verzlun, en sá þriðji er skrifstofu maður. Þetta eru fátækir, en ungir og vaskir íþróttamenn, j sólgnir i ævintýri og spennandi j iþróttir, • Piltamir urðu svo hrifnir af , hestunum í kvikmyndinni, að þeir skrifuðu frú Bruns til þess að afla sér frekari upplýsinga. Þeir heimsóttu hana og komu á bak Sóta frá Skuggabjörgum. Nú hafði gistihúsið í Bjarnardal verið stofnað og þeir dvöldust viku af sumarleyfi sinu þar. Allt af óx hrifningin. Þeir ákváðu að fara til íslands.J kynnast íslenzku hestunum bet'- ur og fá sína eigin reiðhesta. Þeir gátu samið um að fá fyrir- fram sumarleyfi næsta sumars og komu til Reykjavíkur með Gullfossi í september. Dvöldust þeir að Kirkjubæ á Rangárvöllum i viku tima og keyptu sinn reiðhestinn hvor. Ætla að stofna hestamannafélag. Nú hyggjast þeir stofna hesta- mannafélag í heimaborg sinni, ^ sem starfi á sama hátt eða svip- aðan og Fákur í Reykjavík, en með öðrum hætti, því að erlendLs drekka menn ekki vin á liestbaki. Víndrykkja er til mikilla lýta islenzkri hesta- mennsku, þótt það sé tiltölu- lega fámennur hópur, sem svertir þannig þessa íþrótt okkar. Eg hygg, að þetta dæmi sýni einna bezt af mörgum, sem til- i færa mætti, liversu mikla aðdáun íslenzki hesturinn vekur, — hve j mönnum finnst til um styrlc hans, þol og fjör, — og hversu I mikið aðdráttarafl hann hefur.“ I 1 næsta viðtali svarar G. Bj. j spurningum varðandi viðskipta- hlið þessa máls, tamningu hesta á Hvanneyri o. fl. Leiðrétting. 1 viðtali við G. Bj„ sem birt var s.l. miðvikudag stendur, i 3. j dálki: útbreiðslustarfsemi (pony- tekking). átti að vera: útreiðar- ! starfsemi (ponytreking). Þýzk stúlka, Angelika, á Rökkva frá Laugarvatni í hindrunarhlaupi. Jóhann Briem MÁLVERKASÝNING í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin kl. 13—22. — Síðasti dagur á morgun. Afgrei&sEiistiílka óskast í bakarí nú þegar, Þarf að vera góð í reikningi. Uppl. í síma 1-5411. laflfélag Reykjavíkiir Almennur félagsfundur í kvöld, 11. okt. kl. 20,30. , FUNDAREFNI: Bréfaskipti nokkurra félagsmanna og stjórnarinnar varðandi nýlokið skákmót félagsins. ! Stjórn T. R. * Kvikmynd vantar! Sá, sem hefur að láni brezku kvikmyndina „Adventdre On“, sem á íslenzku nefnist „Gróður og grænar lendur", er beðinn að skila henni strax til fræðsludeildar S.Í.S., Sambandshúsinu. Hárþurrkur frá Þýzkalandi. Tvær tegunair. Blása bæði heitu og köldu lofti. — Mjög takmarkaðar birgðir. Véla - og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10, sími 12852. Útibú í Keflavík á Hafnargötu 28. Bila - ryksugur sérlega ódýrar og hentugar. Verð aðeins kr. 351.00 Véla - og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10, sími 12852. Útibú í Keflavík á Hafnargötu 28. Ný kjarnorkis- • i t /i Fregnir frá Wáshington herma, að liiín hafi verið sprengd norðan heimskauts- baug s. Þetta mun hafa verið litil sprangja. Nánari fregnir eru ekki fyrir hendi. sprenging nja Rússun. Eússar liafa í gær sprengt emi eina kjarnorkusprengj- una. Ba5herbergissetl motta og seta. — Einnig stakar setur, nýjar gerðir. Ennfremur mislitt léreft, rautt, svart og fleiri litir. Glasgowbúðin Freyjugötu 1. ^tber}iógötu 34 Sími'23311

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.