Vísir - 12.10.1957, Síða 1

Vísir - 12.10.1957, Síða 1
17. árg. Laugardaginn 12. október 1957 240. tbl. Frá Alþixigi: Forsetar og skrifarar kjörnir í gær. Bemfiard forseti Ed., en Einar Olgeirsson Nd. TOim varaforsetar, 1 Jakobsson fékk 1 atkv. og auðir og kjörbréfanefnd seðlar voru 11. 2. varaf. var kjörinn Áki Jak- obsson, er hlaut 19 atkv., en auðir seðlar voru 10. Ivosnir skrifarar Síuneinað alþingis í gaer og for- f>etar deilda, Fyrst var fundur i Sameinuðu þingi og kosnir varaforsetar, skrifarar og kjörbréfanefnd. 1. vara for.se ti var kjörinn Gunnar Jóhannsson með 27. at- ikvæðum. Auðir seðlar voru 17. 2. varaforseti er Karl Kristj- Snsson með 27 atlcv. Áki Jakoþsson fékk 1. atkv. en auðir seðiar voru 17. Skrifarar voru kjörnir af A- lista: Skúli -Guðmundsson, en af B. lista Friðjón Þorsteinsson. Kjörbréfanefcd voru kjörnir: A£ A-lista: Gísli Guðmundsson, Áki Jakobsson og Alfreð Gísla- son. Af B-lista; Bjarni Benedikt- son og Friðjón Þórðarson. Er þessum kosningum var lok- ið, var fundi slitið og deildafund- ir boðaðir, og er fundir voru settir í deildum var gengið til kosninga. Urðu úrslit þeirra sem bér segir: Forseti efri deildar var kjör- inn Bernharð Stefánsson með 9 atkv. en Sigurður Bjarnason fékk 5 atkvæði. 1. varaforseti var kjörinn Friðjón Skarhéðinsson, er hlaut 9 atkv. sex seðlar voru auðir. 2. varaf. var kjörlnn Alfreð Gísla Son með 9 a’tkv., en 6 seðlar voru auðir. Skrifarar: A-listi: Kari Kristjánsson og B-listi: Sig Ó. Ölafsson. í neðri deild tirðu úrslit þau að Einar Olgeirsson var kjörinn forseti deildarinnar með 18 atkv. Jón Sigurðsson hlaut 10 atkv., en auðir seðlar voru 2. 1. varaf. varð Halldór Ásgríms- son með 18 atkvæði, en Áki Skrifarar voru kjörnir af A- lista: Páll Þorsteinsson og B- lista Magnús Jónsson. 1 báðum deildum var sam- þykkt að hluta ekki til um sæti og halda þingmenn þeim sætum, er þeir höfðu. Fiskhús í Gerhum brennur. Aðfaranótt sl. fimnituilags kom upp eldur í fiskverkmiar- húsi í Gerðum í Gerðahi'eppi og braun húsið svo til alveg til kaldra kolii, Húsið var eign Björns Finn- bogasonar og var það notað eins og áður segir til fiskverkunar, en um nokkurt skeið hefur enginn fiskur veiáð í þvi og var ekkert verðmæti í húsinu er það brann. Það var um hálf tólfleytið að eldsins var vart. Slökkviliðið af Keflavíkurflugvelli og frá Kefla- vík komu brátt á vettvang, erí húsinu varð ekki bjargað. Niður- lögum eldsins varð ekki ráðið fyrr en kl. 3 um nóttina. Ekki er vitað um eldsupptök. Lloyd segtr heimsbyltingu enn áform Kremlverja. Lýðræðisþjóðirnar verða að vera samhendar og sterkar. Valdhafar Ráðstjórnarríkj- anna hafa ekki liætt vi'fc heims- byltingaráform sín. Selwyn Lloyd utanrikisráð- herra Bretlands hélt þessu fram í ræðu, sem hann flutti á þingi íhaldsflokksins. En þótt þetta væri enn mark þeirra, sagði hann, bæri að taka til íhugunar hvað eina, sem gerðist 1 Ráð- stjórnarríkjunum, er gæti bent til, að breyting væri í þá átt, að af einlægni væri óskað eftir friösamlegum samskiptum þjóða milli. Hann sagði og, að ljóst væri, að til þess að geta náð sam- komulagi við Ráðstjórnarríkin, yrðu lýðræðisþjóðirnar að vera ’samhendar og sterkar fyrir. Þær mættu því ekki vera skeytingar lausar um varnir sínar, heldur reyna að efla þær sem mest. Nóp r ufsf, er á sjó gefur. Frá ffréttaritara Vísis Vestmannaeyj um í gær. Talsvert heff:iir veiðst af ufsa á liandfæri að nndanfömu, en síðustu viku Iheffir tíðarfar verið erfitt og etóki gefið á sjó. Hafa nokkrir bátar stundað ufsaveiðar og afiað vel, en aðrar veiðar hafa lítið verið stundaðar Iiéðan. Reknetabátar eru flestir hættir I bili, en munu líklega hefja veiðar að nýju ef sild gengur á miðin, Um allan heim hafa menn fylgzt með fréttunum um gervituuglið rússneska. — Hér eru 3 myndir, ekki af gervitunginu sjáifu, heldur af rakettunum, sem notaðar voru til þess a'ð skjóta því út í geiminn, og rakettutuminum. Það eru 6—7 ára börn, er sízt gæta sín í umferð. Foreldrar brýni fyrir börnum sín- um að gæta fyllstu yarúðar. Síðustu vikuriiar hafa orðið nokkur uniferðarslys í Reykja- vík með þeim liætti að börn hafa hlaupið út á götur og lent á eða fyrir bifreiðum á ferð. Hafa börnin lilaupið eða skot- izt fyrirvaralaust út á göturnar án þess að hyggja að sér eða umferðinni og oft á stöðum þar sem nær ómögulegt var að sjá til þeirra eða varast þau. Lögreglan hefur tjáð Vísi að þessi börn, sem lent hafa í þess- um umferðarslysiun síðustu dag- Herlækmair £rá 39 þjóðum1 ana og vikurnar séu yfirleitt úr voru í siL viku á ráðstcfnu sama aldursflokki þ. e. 6 til 7 ára í Belgraá — fiiinni 15. af því börn, en hinsvegar er henni ekki tagi. Ijóst hvemig á þessu stendur. Nú hefur lögreglan ákveðið að reyna að ná til sem flestra barna á þessu aldursskeiði, tala Bandarískur þjálfari í körfuknattleik kemur hér. Á sunnudaginn er væntanleg- ur frá Þýzkalandi John A. Nor- lander, bandarískur þjáKari í körfuknattleik. Kemur hann á vegum Í.S.Í. og íþróttafélaga þeirra í bænum, sem iðka körfuknattleik, en einnig mun hann fara til Kefla- um vikur og Laugarvatns og veita þar tilsögn. Auk þess að vera þjálfari er Norlander mjög þekktur körfu- knattleiksmaður í heimalandi sínu, og er það von þeirra, sem fyrir þeim og kenna þeim að forðast hætturnar. Hefur verið haft samráð um þetta við fræðslustjóra Reykjavíkur og skólastjórana í bænum, en nú eru í flestum tilfellum aðeins 7 ,a5 gomu hans standa, að hún megi verða lyftistöng fyrir ára börn og eldri sem sækja skólana og því erfitt um vik '. að ná til þeirra barna, sem yngri eru. Vill lögreglan þvi beina því til foreldra að ræða þessi mál við börnin, brýna fyrir þeim að gæta siri í umferð, hyggja vel að farartækjum áður en þau fara út á götur og kenna þeim sjálfsögðustu umferðareglur. íþróttina hér á landi. _____♦_______ í Eire er mikil stund iögð á hrossarækt, og eru m. a. aldir þar upp veðhlaupa- hestar. Á sl. ári voru fluttir út góðhestar fyirir 3 millj. dollara, Skýjakljúfur verður reistur í Lundúnam. Vickersfélagið (flugvéla- frainleiðandi m. m.) hefir feng- ið leyfi til að reisa 30 hæða byggingu á Temsárbökkiun, nærri þinghúsinu, Verður þetta hæsía húsið í London, fyrsti skýjakljúfurinn, sem leyft er að byggja þar, en hæsta bygging áður var aðeins 15 hæðii'. Hefir borgarstjórn Lundúna lengi vei'ið andvíg mjög háum byggingum, en hef- ir nú breytt afstöðu sinni. — Bygging þessi verður nærri 107 metrar á hæð. -----♦------- Sæmílegur afSi hjá togurum. Frá því um mánaðamót hafa 8 togarar landað afia sinum I Reykjavík. Aflabrögðin eru sæmileg éftir því sem gerist á ! l>essum tíma árs. Togararnir eru bæði á heimamiðum og við Grænland. Sá fiskur, sem landað hefur verið í Reykjavík í þessum mán- uði er eingöngu ísaður fiskur, sem fer til vinnslu i hi’aðfrysti- húsunum. Nokkrir togarar hafa veitt í salt og sigla með fiskinn til Esbjerg. Þá eru nokkur skip sem veiða fyrir Þýzkalandsmark- að. Eftirtalin skip hafa landað i Reykjavík síðan 1. október. Hvalfell 253 lestir, Pétur Hall- dórsson 255,5 og Geir 271,3 Ask- ur 236,1 Úranus 207,8 Marz 265,8 Skúli Magnússon 265,7 og gær var verið að landa úr Ingólfi Arnasyni 210 lestum. Næstu skip eru ekki væntan- leg fyrr en eftir helgi og er ekki fullvist hvaða togari landar næst. * Vélunninn mór í Eire nam næstum 830 þús. lestum á sl. ári og jókst um 167 þús. lestir frá síðasta ári. Af svo kölluðum mómosa voru framleiddir 150,000 ballar og 70% flutt út af þeirrii framleiðslu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.