Vísir - 12.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1957, Blaðsíða 2
VISIB Laugardaginn 12. október 1957 ¦ -•¦¦' ¦. «•**"¦,¦ -.-.-.-.-.-.-.-.¦<---------"-»--..-.---,." : XJtvarpið í kvöid: 20.30 Leikrjt: „Ef eg vildi", gamanleikíir eftir Paul Ger- aldy og Robert Spitzer. — Leikstjóri og þýðandi: Þor- steinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. "ÍJtvarpið á morgún: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar (plötur). — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Guðsþjónusta Fíla- delfíusafnaðarins (í útvarps- sal). Ræðumaður: Ásmund- ur Eiríksson. Kór og kvartett safnaðarins syngja. Einsöngv avi: Hértha Magnússon. — 15.00 Miðdegistónleikar(pl.). 17.00 „Sunnudagslögin". — 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Björn Th. Björnsson listfræcingur les sögu: Drengurinn frá Úr- banó. b) Jónas Árnason rith. J ¦ flytur frumorta þulu. c) Lesnar verðlaunaritgerðir barna. — 19.30 Tónleikar: Pablo Casais leikur á celló : (plótur). 20.20 Tónleikar: Lög úr óperettum etfir Jo-1 hann Strauss (plötur). 20.50 Borgfirðingakvöld: Umsjón hefur Klemenz Jónsson leik-| ari. Flytjendur auk hans: Halldór Helgason skáld, Jóri Helgason ritstjóri, Páll Berg þórsson veðurfræðingúr og Stefán Jónsson rithöfundur. Söngvarar: Björg Bjarna- dóttir, Bjarni Bjamason og Jón Sigurbjörhssón„ 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. 3£imskip: Dettifoss fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöld til Vest- mánnaeyja, Austfjarða og þaðan til Gautaborgar, Len- irigrád, Kotka og Helsing- föfs. Fjallfoss fér frá London i dag til Hamborgár. Goða- foss fór'frá"New York'8. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 8". þ. m: kom til Reykjavíkur í gær. __ Lagar- fossfór frá Kotka 10. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss ko mtil Hull 9. þ. m., fer það- an til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá New Yofk 1. þ. 1 'm., væntanlegur t'il' Reykja- 'víkur kl. 6 á morgun. Tungu JffáHWÍáékt KROSSGATA NR. 3359: "•-.-.-.-.-.-wi."' foss fór frá Reykjavík kl. 18 í gær til Keflavíkur og fer þaðan í kvöld til Antwerpen og Hamborgar. Drangajökull fór frá Hamborg 5. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkurj kl. 2 í gærkvöld. Skipaútgei-ð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl 20 annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið.' Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag vestur um Jand til Akueyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur, fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafél. Rcykjavíkur: Katla fór fram hjá Skagen í gærmorgun á leið til Reykja víkur. Askja er í Hudiksvall. Skipadeild SÍS: Hvassaf ell væntanlegt til i Siglufjarðar á mánudag.! Arnarfell fór frá Dalvík 9.; þ. m. áleiðis til Napoli. Jök-j ulfell fer í dag ffá Hornaf. j til Djúpavogs.Breiðdalsvíkur; og Reyðarfjarðar. Dísarfeli: fór í gær frá Patras til: Cagliari og Palamos. Litlá- fell losar á Norðurlands- höínum. Helgafell^er á Akra- j nesi, verðúr í Reykjávík ár morgun. Hamrafell fór 9. þ.; m. 'fr'á Reykjavík áleiðis tili Batúmi. Nordfi'ost k'em'ur í dag til Fáskrúðsfjarðar. Loftleiðir: - Hekla er væntanleg kl. 7—8 árdegis frá New York; flug- vélin heldu áfram kl. 9;45 áleiðis til Glasgow og Lux- emborgar. Saga er væntan- leg kl. 19 í kvöld frá Staf- angri og Oslo; flugvélin heldur áffam'kl. 20.30 áleið- .. is til New Yoi-k. Lestrarféla'g kvemia hóf starf sitt nú um mán- aðamótih síðust'u. Bókaútlán er sém hér segir: Mánudaga, viðvikudaga og föstudaga kl. 4 —6og 8—9. Bókasafnið erj á Grundarstíg 10 og er þar, margt ágætis bóka, blaða og., tímarita. Félagskonur eru i beðnar að minnast þess, að, útlánstími er 14 dagar í, senn. Mælst er til þess, að, öllum lánsbókum, eldri enj 14 dága, sé skiláð sérh 'fyrst til bókasafnsins. BókaverðirJ í' 1 4 X 3 H i V 17 ! MS -----HSffiH i 9 i|fo ii a '13 n li §psa Ib | MM'>' fs i m-\ Lárétte 1 birtir, 7 kvenfélag. 8 minnast, 10 efni, er stundum rekur, 11 íláta, 14 hreyfðist, 17 samhljóðar, 18 upphækka, 20 króka. Lóðrétt: 1 konungskenningu, 2 fjall, 3 þyngdareining, 4 lík, 5 agnúar, 6 sjá 10 lár., 9 fiskur. 12 ljós, 13 skelin, 15 bær við Hvítá, 16 þrír eins, 19 sam- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3358: Lárétt: 1 fjallar, 7 já, 8 áana, 10 kaf, 11 ljár, 14 lokkar, 17 ið, 18 í'ata, 20 ansar. Lóðrétt: 1 fjöllin, 2 JÁ. 3 lá, 4 lak, 5 anar, 6 raf, 9 rák, 12 joff, 13 Rafn, 15 ras, 16 mar, 19 ta. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns, ferming. Messa kl. 2 síðd. Séra Öskar J. Þorláksson, ferming. Fríkirkján: Messa kl. 5 e, h. og bibliuiestur kí. 11 f. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa'kl. 1-1 f; h. Séra Sigurjö-n Þ, Árnason kl. 5 e. h. Séra Jak- ob Jónssori. Laugarrieskirkja: Messáð kl. 2 e. h, (Áth. breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Séfa Garlð- ar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Mess- áð í Háagei'ðisskóla kl. 5: SéHtvem ® dag vemdar NIVEA hú5 yðar gagn.veori og vindi; húoin eign ost auk þéss rnykt lilkisins. Gjöfult er NiVEA. 9 . Ardegíí>h&S\3*!iiit kl. 6,29. SlökkviRtöðiís hefur sima 11100. -Næíurviirðnr er í I'ðunarapóteki, simi 17911. LÖgregluvaríJstofai! hefur slma 11166. Slysavarðstofa Keyk.iavíiiiiir í Heilsuverndarstöðinni er op- Sn allan sóJarhringinn. Lækna- vorður L- R. (fyrir vitjanir) er á •íflrna stað k!. 18 til 'kl. 8. — Sírrii 15030, L.iösatínií bifreiða og ánnáiTa ök.utrek.ia I logsagnariirritíœmi Reýkíavík- ur' verður kl. 18.05—625,. Árbsejarsíifn. Opi^ illa virka œtgávkl. 3-5 e. tÁv nnudöxura kl. 2—7 á, tu fc Landsbókasai'nið er opið atla virka tíága f:á kl. í,10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Taíimibókasafn Í.>I.,S,I. „ i Iðnskólani;.m ,sr opinfrá. Iu. i—6 e. h. alla virka du?a :tieiria laugardafra. Þjuðmín]u»nlFnið er opin á þrið.lud., fiirrimtui. ag laugard. kl. 1—3 »: h. og á sunnu- dösrum kl. 1—4 e. ii. Ttirlittísýhinsiri ú yerlnini íúSíbnu Sveinsaóttiír X Listasafni rikísins er bpin daglaga frá kl. 1—10 e. h.'og er aðgangur ókeypis. Sýningtiraii lýitnr hinn (J. okt. n, k. ? I^augtirdag^ir jj 2S4. dagur ársins. 5. Listassfn Einars .íónssonar er öpið mlðvikudaea og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæ.IarbÖkasáfmð er opið sem'hér segir: Lesstof- an er opin kl, 10—12 bg 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 r>g 1—4. Útlártsdeildin er op- in virka daga ki. 2—10 nerha laiigardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánui'Sina. Útibúið, Hofsvallasötu 1G, öplð vtrka daga kl. 6—7, rieiria iaag-ar- daga. Otibftið Efstasundí 26, op)S virka dagá kl. ^ 5—7, Útibúið Hólmgarði 34; Öpið rriánud., tnið- vikud. o'e föstud. 'kl. 5--7. 'K. ý. tJ. >í. BibUuleítXir: U-. 3,10—17. Guðs- maðurinn. (Ath. breyttan niessutíma).| Séra Gunnar Árnáson. Neskirkja: Messað verður kl. 2. Séra Jón Tliorarensen. Óháði söfnuðurinn: Stutt; . gúðsþjónusta í nýju safnað- árkirkjUnni kl. 2 e. h.'(Lagð-j ur horristeinn 'að kirkjurmi, við það tækifœri). Séra Emil Björnsson. Langholtsprestakall: Mess- að í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Nielsson. — Barnaguðsþjónusta í Laug- 'arásbíó kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Nielsson. Hafnarfjarðarkirkja: Mess að kl. 2. Séfa Garðar Þor- steinsson. KvæSamannafétagið rðunn heldur 'fu'nd í kvöld kl. 20 í Edduhúsinu, uppi. Áheit: Visi hefur borizt áheit kr. 30.00 á Straridafkirkju frá Seyðfirðingi. Hinh árlegi merkjasöludagur skáta er á rhorgun. Skátar safna þá fé til eigin starfsemi, en oft er til þeirra leitað til ýmissar hjálpar. Nú er tækifærið að laUna skátum gfeiðann. — Merki, áem kosta fintm krón ur verða seld á götunum. Ferhiing í dómkirkjunni á morgun kl. 11. Séra Jón Auðuns. Stúlkur: 'Birna ' M.ary Elmersdóttir, Melavegur 1 A. Eíia Diego, Reykjavík- urflugvelli. Gíslína Malberg Sigurgísladóttir, Skólavörðu holt 2. Ingibjörg Ágústs- dóttir, Meðalholt 21. Maria Halldórsdóttir, Grensásveg- Ur 47. Matthiidur Arnalds, Mikiubraut 52. Sveiney Sveinsöótt.ir, Asgafbur 7. Unnur Jórunn Bifgisdóttir, Leifsgata 11. Þórunri "Kol- beinsdóttir, Ásvallagata 13. Piltar: Arnar Öhfjörð' Björgvinsson, "Kaplaskjóls- vegur 41. Hafþór; Edmond Byrd, Skúlagata 66. Kristinn . Jón Sölvaspn, Skaftahlið 38. Kjistján, Tomas R^gnarssöri, Vesturgötu 36 B. ,':Sikurgéíf Þorgrímsson, Dfápuhlíð 46; Símón Ágúst Sigurðsson, Brunnstíg 1, Háfnarfirði. Trypgvi Ólafssbn, Rauðalæk 35. Örn Jónsson, Háuhlíð 18. Stefán Jó'hann Stefánsson, sendiherra íslands í Dan- mörku, afhenti Friðrik IX. Danakonungi trúnaðarbréf sitt í-gær. Samsæti: . Nokkrir vinir og samstarfs- menn dr. Jakobs Benedikts- sonar hafa ákvéðið að garig- ast fj'rir samsæti í tilefni af doktorsprófi háris. Samsæt- ið verður í Þjóðleikhúskjall- aranum fimmtudaginn 17-. okt. 1957 og hefst mteð sam- eiginlegu borðhaldi kl. 7,30 síðd. Áskriftaflistar liggja frammi í Bókaverzlunum ísafoldar og Máis og menn- ingar. Þátttaka óskast til-. kynnt fyir þriðjudagskvöld. DjTaVerndafinii, 4. tbl. þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Blóðbað á Suðurnesj urn. Skógarþröst- Urinn í SkrUð. Villtar geitdt og tamdaf. Ævintýrin hans Tralla. Guð skapai- og. menn- irhir deyða Örninri. Hjónin í hýlnum. Huftdur Odysseifs. Fíla.rnir \iía sínu viti o. íl. 1AF 2? Fyrir báta og biíreiðir. hlaðhir og óhlaðnir 6 volta: 82 — . 100 — 105 — 1Í5 — Í50 amp. 1-2 voita: 50 — 66 —- 75 amp. Rafgeymasamb-önd, allar stærðir. SM¥MLL> liási Sameinaða. — Sími 1-22-60. ¦ ii « í) e c « .•«•»» % • », *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.