Vísir - 12.10.1957, Blaðsíða 4
Vf SIB
Laugardaginn 12. október 1957
WXSKR
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
• kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Mkirkja or/ trúniál:
Árás svarað*
Sambandslaust hvarvetna ?
Jæja, þá er svo komið, að ríkis-
stjórnin og stuðningsmenn
hennar innan þingsins talast
ekki lengur við. Að minnsta
kosti er sagt svo frá í grein-
argerð með frumvarpi því til
fjárlaga, sem lagt var fram
fyrir tveim dögum, að ríkis-
stjórnin hafi ekki haft neitt
tækifæri til þess að tala við
þessa aðila. Og afleiðingarn-
ar eru býsna alvarlegar, því
að fyrir bragðið er gert ráð
fyrir meira en 70 milljóna
króna greiösluhalla í frum-
varpinu, og stjórnin sér ekki
með neinu móti, hvernig hún
i' eigi að fylla það skarð, sem
þar hefir myndazt. ,
tHafi menn nokkru sinni heyrt
aðra eins afsökun fyrir úr-
ræðaleysi ríkisstjórnar, hvort
sem er hér á landi eða í öðr-
um löndum, þá eru þeir vin-
samlegast beðnir að gefa sig
fram. Það mundi sannarlega
vera mikil fregn, ef þess
væru einhver dæmi, að ríkis-
stjórn legði í rauninni svo ár
ar í bát sem þessi. Og ekki
J verður furða almennings
r
r
'r
r
F
V
j
verið að smáaukast, þar til
þau eru nú orðin svo mikil
og alvarleg, að tveir af ráð-
herrum stjórnarinnar efnatil
funda í félögum hér í bæn-
um til að skýra þeim frá því
; að nú sé allt í voða.
Starfaði stjórnin eftir því forna
orðtaki, að frestur sé á illu
' beztur? Vai’ það þess vegna,
að hún gerði enga tilraun til
að finna leið út úr vandan-
um, en fleygir honum fyrir
þingheim og segir honum, að
hann eigi að bæta úr ástand-
inu? Það virðist sennilegasta
skýringin, því að eins og
samgöngum, er háttað nú í
dag er hægt að- boða menn,
hvar sem er á landinu,
til fundar í Reykjavík með
dags fyrirvara eða svo, éf
þörf er á að efna til skyndi-
legrar ráðstefnu. Varla hafa
allir stuðningsmenn ríkis-
í blaðinu „Dagrenningu", 3.
tbl. þ. á, er grein eftir ritstjór-
ann, Jónas Guðmundsson, skrif-
stofustjóra. Nefnist hún: „Þeir
dagar koma“ og yfirlýst tilefni
hennar er tvær greinar eftir und-
irritaðan, sem birzt hafa á þess-
| um stað í Vísi, 2. marz og 24. á-
gúst s. i.
Þeim trúmálaþáttum, sem Vís-
ir hefur góðfúslega léð rúm um
þriggja ársfjórðunga skeið, var
ekki ætlað að vera vettvangur
fyrir deilumál um trúarefni. En
opinberum árásum á sjónarmið,
sem hér hafa verið túlkuð, er ó-
hjákvæmilegt að svara, og bein-
um rangfærslum verður ekki lát-
ið ómótmælt. Þess skal fúslega
getið, að hr. Jónas Guðmunds-
son tók liklega og kurteislega,
fyrirspurn um það, hvort hann
myndi ljá svargrein rúm í blaði
sínu. En að ósk ritstjóra Visis
varð hitt að ráði, að ég svaraði
hér. Mun það því gert í þessum
og næstu laugardagsþáttum á
þessum stað. Vona ég, að það
megi verða einhverjum lesend-
um þéssara þátta til upplýsingar
um mikilvæg atriði varðandi
Biblíuna.
Fyrri grein mín, sem hr. Jónas
Guðmundsson gerir að umtals-
efni, heitir „Lind æðstu \izku“.
Um hana er það fyrst að segja,
að hun er önnur i flokki fimm
greina, sem allar fjölluðu um
Biblíuna og hagnýtan lestur
hennar, og birtust hér í blaðinu
23. febr. til 23. marz s. 1. Sú stað-
stjórnarinnar lagt íyrir sig reynd, að greinin er hluti af
laxadráp í sumar, enda þótt
einhver prósenta ríkisstjórn-
arinnar hafi slíkt sér til
dægrastyttingar og hugar-
hægðar.
minni, þegar höfð er í huga Af þeim vésaldómi, sem fram
kokhreysti þessarra miklu
garpa, sem tóku við stjórn-
artaumunum fyrir hálfum
fimmtánda mánuði. Þeir
menn höfðu ekki aðeins ráð
undir rifi hverju, heldur var
hvert ráð varanlegt og veí
" það.
Hverjum skyldi vera ætlað að
trúa því, að ríkisstjórnin hafi
ekki haft tök á að hafa sam-
ráð við stuðningsflokka
sína? Það er ekki fyrirbæri,
sem gert hefir vart við sig
fyrir viku cða tíu dögum, að
ríkissjóður er í mestu vand-
ræðum, af því að hann skort-
ir íé. Nei, það gerði fyrst
vart við sig fyrir nokkrum
mánuðum, en einkennin hafa
kemur í fjárlagafrumvarp-
inu — og bætist ofan á allt,
.sem fyrir er — verður ekki
dregin önnur ályktun en sú,
sem menn hafa dregið af
kveinstöfum ráðherranna
undanfarið. Stjórnin hefir
siglt öllu í strand, og hún er
meira að segja svo aum, að
hún gerir ekki einu sinni til-
raun til að bjarga neinu —
nema hún fái til þess aðstoð
þeirra, sem hafa þó fyrst og
fremst tal;ð, að hægt væri að
njóta handleiðslu hennar og
ekki væri þörf á að taka
hana við hönd sér. Þeii', sem
buðu upp á varanlegu ráðin, *
eru nú orðnir gei'samlega
ráðþrota.
Ekki nema eðfilegt.
Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
heri-a hefir fyrir löngu verið
tekinn í guða tölu af Tíma-
mönnum, er vel kunna að
meta hið sérstæða fjármála-
vit hans. Þeir telja honum
alla vegi færa um völundar-
hús efnahags- og peninga-
lf mála, og þegar svo að því
F kemur, að hann birtir það í
I greinargerðinni með fjár-
f lagafrumvarpinu, að nú þurfi
T hann að íá ráð til að komast
út úr ógöngunum, þá sér
‘ Tíminn ekkert athugavert
við það.
Hann birtir ummæli íjármálá-
stærri heild, nægir ein til þess
að hnekkja þeirri ályktun hr. J.
G„ áð hún. sé rituð til þess eins
að koma að stuttri athugasemd,
sem var í niðurlagi hennar, um
„rangeygðan biblíulestur", m. a.
þess háttar lestur, sem styðst við
egypzka pýramida. Raunar ber
greinin sjálf það með sér ein út
af fyrir sig, að hún miðar að allt
öðru. Tilgangur hennar er mjög
svo auðsjáanlega annar en sá
að koma að neinni ádeilu, þótt
bæði í henni og hinum þátturi-
um, sem hún er hluti af, gæti
andmæla, lieinna og óbeinna,
gegn skoðunum af ýmsu tagi,
sem ég tel rangar. Menn ræða
ekki hugðármál án þess að í því
felist mótmæli gegn sjónarmið-
um, sem þeir telja vai'hugaverð
og villandi. Orð mín um pýra-
mída-spár voru ber og ótvíræð og
sögð í fullri meiningu og alveg
j opinskátt. Hr. Jónas Guðmunds-
son hef UL’ ekki farið svo dult með'
skoðanir sínar á slíkri spá-
mennsku, að óeðlilegt Sé, þótt
hánn tæki þau orð til sín. Vái'Ia
getur hann talið sig hafa einka-
. .... i rétt á að kynna skoðanir í trú-
LáðheLia og rikisstjórnar álum Er 0„ ýþarft að minna
um Haft HAccir nAilQr* trorrí[* . .
um það, að þessii aðilar verði hann a það, að hann hefur oft
að fá ráð þingflokkanna, án verið næsta ómjúkmáll í rití
þess að telja það neitt at-JSjnu skal ósagt látið með öllu,
hugavert, að sjálft „séníið", hversu sanngjarn hann er að
hefii' ekki úrræði á hrað-1 jafnaði, en aðeins minnt á það,
bergi. Það hefði víst þotið í sem honum er íullkunnugt um,
skjánum, ef einhver annar< ag hann hefur verið óáreittur
ráðherra og úr emhverjum íengstum, alltent af mér. Orð
öðrum flokki -* —*—1
tali nú ekki um einhvern úr1
að maður ^ min j umræddri grein voru ekki
L', heldur örvarskot á móti ítrekuð-
hópi „íhaldsmanna" — hefði.um aðförum og persónulegri á-
gert sig beran að slíku úr- j reitni, fjari'i því, heldur aðeins
ræðaleysi. En Tímamenn eru ( ábending — ein meðal annarra
eins og dáleiddir. Goðið er^ — um skaðsamlega og fráleita
falíið af stalli, og þeir taka meðferð á Biblíunni, nauðsynleg
ekki eftir því. ___ i ábending og í fullu samræmí við
jákvæðan tilgang greinarinrLar.
Hr. Jónas Guðmundsson er
býsna stórorður í grein sinni.
Stórmæli hans um heiðindóm
minn og niðurrif á Biblíunni eru
á hans ábyrgð fyrir Guði og er
þar með útrætt um þau af minni
hálfu.
Hjá hinu verður ekki komizt
að beiLda á, hvernig hann fer að
þvi að finna höggstaði á viðhorfi
minu til Biblíunnar. Hann tekur
grein mína frá 2. marz, en hún
er, eins og áður segir, önnur af
fimm um sama efni. Auk þess er
hún i tveimur skýrt aðgreindum
köflum. í fyrri kafla er rætt
nokkuð um almennt menntagildi
Biblíunnar, bent á það, að hvað
sem öðru líði, geti sá varla tal-
izt menntaður maðui', sem sé
alls ófróður um i'it henriar.
• Hr. J. G. tekur upp fáein um-
mæli mín úr þessum kafla, sem
lúta að þessu, og segir síðan, að
af greininni megi helzt ráða, að
ég telji Bibliuna „ekki Guðs orð,
heldur samsafn mannlegra skáld-
rita og mismunandi áreiðanlegra
sagnfræðirita auk spámannarit-
anna", sem ég ;,forðist að ræða
nánar, eins og flestir aðrir nú-
timaguðfræðingar" (!)
Ekki getur hjá því farið, að
hr. J. G. hafi líka lesið siðari
kafla greinar minnar (hvort sem
hann hefur lesið hina þættina í
þessum flokki eða ekki), því að
síðast i honum eru þau orð, sem
urðu honum ásteytingarefni. En
síðari kafli greinar minnar hefst
á þessum orðum: „En nú er það
ekki almennt menntagildi Bibli-
unnar, sem mestu varðar. Þá
fyrst lestu Biblíuna eins og hún
ætlast sjálf til þess að vera les-
in, þegar þú leitar í henni að
ovði frá Guði handa samvizku
þinni, sálu þinni til hjálpar og
lífs.“ 0g greininni lýkur með
þessum orðum — þau eru fram-
iLald þeirra ummæla um „ólestur
í meðferð Biblíunriar", sem
stungu hr. J. G. og undirbyggð
af þeim: „Biblian og prottinn
hennar vilja þér eitt: Að þú.ýerð-
ir hólpÍLin, þ. e. að þú finnir
frelsára þinn og fylgir honum
líís og liðinn. Heilagar ritning-
ar geta veitt þér speki til sálu-
iLjálpar fyrir trúiia á KrLsfc Jes-
úm (2. Tím. 3,15). Þaðer þeirra
hlutverk, hvorki annað né
minna."
Það fer ekki á milli mála, að
tilvitnanir hr. J. G. og ályktanir
út frá þeim eru furðu óvandaðaL'.
Þarf mÍLmi greindarmann en
hann til þess að sjá það. Væri og
gott að mega trúa þvi um dreiLg-
skap hans, að hann kannaðist við
það. Að öðrum kosti mun mörg-
um þykja sem blað hans sé ekki
öðrum blöðum til fyrirmyndar
uiri siðgæði og heiðarleik i mál-
flutningi, þótt hann vandlæti
mjög u:n ávirðingar dagblað-
anna í þeim efnum.
Siguibjörn Einarsson.
Afengisvarnarnefnd
Reykjavíkur veitii’ upplýs-
ingar og leiðb.einingar í
Veltusundi 3 daglega milli
kl. 5 og 7.
Síra Lárus Arnórsson á ritgerð
í bókinni Faxa um „bezta gæðing
sinn“, Grána, og segir frá einu
afreki hans á þessa leið: (
Yflr Haffjarðará.
„Þórður Þórðarson, sem átti
Grána næstur á undan mér,
reyndi nokkuð á afreksmátt hans
og Lneira en ég, þótt ég byggi
lengur að honum. Reið Þórður
Grána stundum á girðingar með
góðum árangri, enda hikaði klár-
inn hvergi. En einkum reyndi
Þórður þó á afreksmátt hans á
sundi. Svo var málum háttað, að
sumarið 1916 reisti Árni Þórðar
son prestur í Miklaholtspresta
kalli, sér mikið íbúðarhús úl
steini, á eignarjörð sinni, StóL'a
hrauni. Var Þórður það sumai
við hússmíðina hjá séra Árna
En svo hagar til þar, að Stóra
hraun stendur á syðri bakka
Haffjarðarár, þar sem hún renn
ur í sjóinn.
Eru fjörur þama miklar og
á ánni á fjörunum, en um flóð
er allbreið vík á þeím slóðum
þar sem vaðið er um fjöru. Sum-
arið, sem áður getur vildi það
nokkrum sinnum til, að Þói’ð bar
um háflóð að vestan árimLar, er
hann var á heimleið. Brú er á
Haff jarðará einnar klukkustund-
ar reið ofan óss og vestri vegar
frá ósi að brú báðum megin ár-
innar. Þótti Þórði íllt að krækja
upp á brú og lagði hestinum til
sunds. Synti Gráni þessa leið
tvisvar undir Þórði, annað sinn
á 7 mín., en hitt á 7% mín. Svó
sagði Þórður mér sjálfur frá
síðar. Annað skiptið kraup Þórð-
ur á knjám sér, tií þess að verj-
ast því að vökna.
Óralangt simd.
Er þetta óra langt sund, eftir
því sem menn leggja hest undir
sér, þótt vitanlega séu smámunir
einir móti því, sem hestar geta
synt. Geta menn nokkuð gizkað
sér til, hve langt sundið var, þeg-
ar þess er gætt, hve miklu hrað-
ar hestur syndir heldur en hami
fer á hægagangi á þurru landi.
En þess má geta til marks um
traust Þórðar á Grána, að Þórð-
ur er með öllu ósyndur maður.“
Heygður í fl
M iklabæ j a r nesi.
Frá mörgum afrekum Grána
segir síra Lárus. Hann heygði
Grána í jaiL. 1937 í Miklabæjar-
nesi. „LíkfylgdÍLi var fámenn, að-
eins 2 grafaL'menn, ég og sonur
minn, átta ára. Sá hafði riðið
Grána, fyrstum hesta, fyrir'
framan mig. En yfir þessum fá-
menna hópi rikti þögul kyrrð.
Allir fundu, að í hópnum var ó-
sýnilegur förunautur: íóstra vor
Sorg. En á leiðinni heim frá þess-
ari vinai'gröf lýsti af einni hi\gg-
un, og huggunin var sú, að hér
var lokið sögu, sem í raun og
veru var eitt samfellt, undurfag-
urt ævintýri."
Kvenfélag Óhá£;a sáfnaðarins:
Kirkjudagurinn er á sunnu-
daginn kemur, 13. þ. m. og
þá verður nýja félagsheimilið
vígt. Þar verða kaffiveiting-
ar og er heitið á allar félags-
konur og aðra velunnara safri
aðarins að gefa kökur me'ð’
kaffinu og koma þeim upp í
nýja félagsheimilið kl. 9—12
f. h. á sunnudaginn. Félags-
konur eru góðíúslega béðnar
að aðstoða við kaffiveiting-
arnar. ,
Brezkir skóla eu farnir að’
liafa sjónvarpsstundir fyrir
11—15 ára börn og kenria
einkum landafræði. d-._____j
3