Vísir - 12.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 12.10.1957, Blaðsíða 7
iLaugardaginn 12. október 1957 VlSIB X GATHA C HRlSTiE a tfliar leitir til... 40 [ „Þú sást, þcgar það gerðist?“ mælti Edward, og var nú enn i meira undrandi en áður. „Viktoria, ertu álveg géngin aí vitinu?“ „Nei, eg er einmitt við betri andléga heilsu en oft áður. Hlust- aðu nú bara á mig, Edward. Það var barið að dýrum í herberg- ] ihu, sem eg bjó í, meðan flugvélin stó8 við í Kairo —• að minnsta kosti hélt eg, að það hefði verið barið hjá mér, svo að eg opnaði, en þettá reyndist misheyrn — og þegar eg leit fram á ganginn, sá, eg að barið hafði verið á næsta herbergi, og þar bjó Sir Rupert Crofton Lee. Það var einhver flugþernan, sem komin var, ' Danska lögreglan hefur að og hún spurði hann, hvort honum væri á móti skapi að koma undanförnu haft mikinn áhuga til skrifstofu brezka flugfélagsirís, sem væri þarna við ganginn. a skelliríöðium. í 1 jós hefur Eg fór rétt á eftir úr hérbergi mínu, og sá þá merki flugfélags- komið að ýmsir skellinöðru- ins'á hurðinni, og um leið var henni lokið upp, og Sir Rupert menn hafa ekib farartœkjum kom þar út. Mér flaug í hug, að hann heföi fengið einhverja s‘num langtum hraðar en á fregnir, sem gerðu að verkum, aö hanh gengi öðru vísi en áður. Þeini 30 km. hraða sem þær eru Skilur þú, hvað hér var að gerast, Edward? Þetta var gildra — ^yggðar fýrir. Nokkrir aka á maðurinn, sem átti að taka að sér hlutverk Sir Ruperts, beið 70 km. hiaðaö Of nú hefir lausn þarna í herberginu, og jafnskjótt og hann hefur verið kominn in fundizt. Lögreglan hefur „Og hvers vegna mátti hann ekki vera með kýli?" spurði ' inn fyrir dyrnar, heíur hann verið sleginn í rót, en hinn farið komizt a snoðir um tvo staði, Rdward. „Eg veit ekki betur en að fjöldi manns sé oft með kýli' úr herberginu og leikið hann eftir það. Eg geri ráð fyrir, að Sir ^ar sem menn Satu fehgið bor- á hálsinum." j Rupert hafi verið hafður í haldi eihhvers staðar í Kairo, ef aðai upp shellinöðiumótoraná: „Já, já, auSvitað. Eg veit það líka.. En aðalatriðið cr það, aö til vill í gistihúsi sem sjúklingur, þeir hafi dælt í hann deyfi- (®anna® ei me® lögum að auka rnorguninn eftir — þagar eg sá hann á svölúnum við gisti-' lyfjum, og myrt hann síðan á rétta augnabliki, þegar svika- síjnkleika þeirrá-á þoman hátt húsið — var hann ekki með það.“ ' hrappurinn var kominn aftur til Kairo.“ (og fyrstu dómarnir eru þegar „Var hann ekki með hvað?“ Edward virtist hvórki skilja upp| „Þetta er stórkostleg saga,“ sagði Edward. „En þú ert vitan-' fa|inir- Hegningin fyrir að nota né niður í skýringum Viktoriu. lega að búa þetta allt til, Viktoria. Það er ekki hægt að sanna „Hann var ekki með kýli morkuninn eftir. ó, Edward, reyndu þetta með neinu móti.“ nú að skilja þétta. Þegar eg sá Sir Rupert í flugvélinni, var! „Nú, en kýlið— — —“ svaraöi Viktoria. hann méð kýli, en þegar eg sá hann á svölunum á gistihúsi Tios,! „Æ, fari þetta bannsetta kýli ykkar til fjandans," mælti Ed- var hann ekki með kýli. Háisinn á honum vai alveg sléttur, og ward reiðilega. ekkert ör á honum — rétt eins og hálsinn á þér.“ „Nú, ætli skýringin sé ekki sú,“ mælti Edward, „að það hafi hjaðnað.“ „Ó, nei, Edward, það hefði ekki getaö átt sér stað. Það leiö aðeins dagur á milli þess, sem eg sá Sir Rupert, og kýlið var að myndast, þegar eg sá hann í fyrra skiptið. Það kemur ekki til mála, að það hafi getað horfið algerlega á aöeins einum degi ólöglega útboraða mótora er 250 kr. sekt. Mótorinn er gerð- ur upptækur og greiða verður kostnað við rannsókn og nið- urtekningu mótorsins. * Stutt en brösótt varð hjóna- J ekki svo, að engin merki sæust eftir það á hálsi haiis. Þegar á það atriði er litið, hlýtur þú að geta látið þér skiljast, að það táknar — já, það hlýtur að tákna — að maðurinn, sem staddur var í gístihúsi Tios, var alls ekki Sir Rupert, þótt allir héldu það.“ Kún kiríkaði kolli af miklum ákafa, til lrekari áherzlu,. en Edward starði á hana. Svo sagði hann: „Þú hlýtur að vera gengin af vitinu, Viktoria. Maðurinn í gisihúsinu hlýtur að hafa! við Sir Rupert. Tókstu eftir nokkurri annari breytingu á hoi.um, þegar þú sást hann í síðari skiptið?“ . „Nei, eg get ekki sagt það,“ svaraði Viktoria, „því að eg gat 'ékki verið að skoða- hann svo í krók og kriríg. Eg sá i rauninni aðeins heildarsvip hans, ef svo má að orði kveða — hattinn rnikla, skiklcjuna og reigingslega framkomuna. Það getur ekki verið svo ýkja erfitt að líkja eftir slikum manni;“ „En starfsmenn sendisveitarinnar hefðu áreiðanlega orðið þess varir, ef reynt hefði verið að leika á þá að þessu leyti---“ maldaði Edward i móinn. „Já, en hann bjó ekki í sendisveitárbústaðnum. Hann tók her- toérgi á leigu i gistihúsi Tios. Það var einhver lítilfjörlegur starfsmaður sendiráðsins, sem tók á móti honum, því að sendi- herrann er í Englandi. Auk þess hefur hann verið langdvölum fjarri Englandi á ferðalögum sínum.“ „En hvers vegna —---------“ spurði Edward, en Viktoria greip fram í fyrir honum. „Auðvitað vegna Carmichaels. Carmicliael var á leið til Bag- dad, til að hitta liann, og segja honum frá því, sem haim hafði orðið vísari á síðustu för sinni. Þeir höfðu ekki hitzt áður. Carmichael gat því ekki vítað, hvort liann hitti hinn rétta mann — og þvi hefur hann ekki veriö á varðbergi. Það var auð-. vitað Sir Rupert Crofton Lee — hinn falski — sem stakk Carmichael! Ó, Edward, þetta stendur allt heima. „Eg trúi eltki einu orði af því, sem þú segir,“ mælti Edward ákveðinn. „Þetta er einber heilaspuni. Þú mátt ekki gleyma því, að Sir Rupert var rnyrtur síðar í Kairo.“ „Það er einmitt það, sem það gerðist. Eg veit það nú, þegar eg geri mér þstta ljóst. Ó, Edv.-ard, hvað þétta er ægilégt. Eg sá; jþegár það geröist." §tnlka ósffcast til afgreiðslustarfa í brauðsölubúð. Jón Símonarson, Bræðraborgarstíg 16. 11 „Og svo eru eitt eða tvö atriði önnur, sém benda til þess sama.“ „Hver eru þau?“ spurði Edward snögglega. „Spjald brezka flugfélagsins á hurðinni. Það var ekki á henni band Antonios Fernandez og siðar. Eg þurfti að fara í skrifstofuna, og komst þá að því mér Doroiheu Romero í Sevilla. til mikillar Undrunar, að hún var á alit öðrum stað í gistihúsinu. Þegar á meðan á brúðkaups- Það var fyrra atriðið. Svo er liitt. Það var varðandi flugþern- máltíðinni stóð klóraði hin blóð urí’a, sem hafði barið að dyrum hjá Sir Rupert í þetta skipti. heita brúðrír brúðgumáhn hræðilégá í framan, þar eð hann skar ostinn eitthvað vitlaust. Antöriio kvaddi lögregluría á vettvang og kærði brúði síná fyrir rríisþyrmirígú. Lögréglan kom og nú hófst veizlan fyrst í alvöru. Dorotheá vildi körría á skyndirétti og vtaka brúðgrím- árín af lífi þá þegár. — Eftir veizluna fékk hún það af gjöf- uríum, er henni bar og Antonio sitt. í hita bardagans fékk svaramaðúrirtn illan grurí Um hvernig fara niýndi og hann krafðist þegar fatanna, sem hann hafði lánað brúðguman- um og hann varð að skunda rieim fata- og konulaus. Svo það er ekki tóm vitíeysa sem sagt er um stúlkúrnar í Sevilla. * Ungi maðurinn, sem ætlaði að ræna unrtustu sinni klífraðí upp stigann og bankaði á rúð- una. Hún dpnaði gluggann varléga. —ErtU tilbúin? spurði liánn. —• Uss, hdfðu ekki svória hátt, hvíslaðl hún. — Eg er sVö hrædd íiirí að pabbi köhii og hirídri oiíkiir. —- Það ér állt i lagi með Hann, ságði ungi maðurinn. ■— Hann er hérna niðri og heldur við! stigann. ^ ★ ca. 200 ferríi. í bi arskerrímrí við Elliðaárvog. Keilii* li.f. Sími 34550. Irésflt$r 09 verkaffleitn vanir mótasmíði óskast. Ennfremur ni'kkra verkamenn strax. — Uppl. í síma 1-7776 eftir kl. 1 í dag'. E. R. RurrGughs 2 i«'s — Eg átti einu sinni elsku- legan unnusta, sagði konan. : — Hvað varð um hann? spurði vinur henriar. — Eg giftisí lionum. —Eruð þið hjónir, aldréi á' sínu máli hvort? — Jú, vissulega, sagði mað- urmn. aldrei. En eg ser það Iiinir ir.r.'fæddu Íústú upp fagnaðarópi, þegar Tarzan stakk sér í sjóinn á eííir Jiríi Cróss, sem leit sríöggvast við á hiríurii bakk- anum. Auclht háris aði, þegar hann sá til T.arz- ans. Apamaðurinn tók hröð cg þrekleg sundtok. Öilið miíii övinanriá miríríkáði. Frúin: — Hérriá qt fláska af meðali við hárló.rí, væni minn. — Það var fallegá g;.-' í áf þér að. hugsa fyrir því, ságði eigin- maðurinn. Frúin: — feg vi! r x jþú gefir einkaritaranum þi; m það. Það er svo erfitt að bursta hárið af henni af jakkanum þtfeuSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.