Vísir - 12.10.1957, Síða 2
2
VISIB
Laugardaghm 12. október 1957
KROSSGÁTA NR. 3359:
lÚtvarpið í kvöld:
20.30 Leikrjt: „Ef eg vildi“,
gamanleikúr eftir Paul Ger-
aldy og Robert Spitzer. —
Leikstjóri og þýðandi: Þor-
steinn Ö. Stephensen. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Danslög (plötur) til kl. 24.00.
ÍÚtvarpið á morgun:
9.30 Fréttir og morguntón-
leikar (plötur). — 10.10
Veðurfregnir. 11.00 Messa I
Hallgrímskirkju (Prestur:
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Organleikari: Páll Halldórs-
son). 12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Guðsþjónusta Fíla-
delfíusafnaðarins (í útvarps-
sal). Ræðumaður: Ásmund-
ur Eiríksson. Kór og kvartett
safnaðarins syngja. Einsöngv
ari: Hertha Magnússon. —
15.00 Miðdegistónleikar(pl.).
17.00 ,,Sunnudagslögin“. —
18.30 Barnatími (Baldur
Pálmason): a) Björn Th.1
Björnsson listfræðingur les
sögu: Drengui'inn írá Úr-
banó. b) Jónas Árnason rith.
■ flytur frumorta þulu. c)
Lesnar verðlaunaritgerðir
barna. — 19.30 Tónleikar:
Pablo Casals leikur á celló
(plötur), 20.20 Tónleikar:'
Lög úr óperettum etfir Jo-!
hann Strauss (plötur). 20.50
Borgfirðingakvöld: Umsjón
hefur Klemenz Jónsson leilc-j
ari. Flýtjendur auk hans:i
Iialldór Helgason skáld, Jón
Helgason ritstjóri, Páll Berg
þórsson veðurfræðingúr og
Stefán Jónsson fithöfundur.
Söngvafar: Björg Bjarna-
dóttir, Bjarni Bjarnason og
Jón Sigurbjörnsson,. 22.00
Fréttir og veðurfrégnir. —
22.05 Danslög (plötur) til
kl. 23.30.
JEimskip:
Dettifoss fór frá Reykjavík
kl. 21 í gærkvöld til Vest-
mannaeyja, Austfjarða og
þaðan til Gautaborgar, Len-
ingrad, Kotka og Helsing-
förs. FjallfoSs fér frá London
í dag til Hamborgár. Goða-
foss fór fi'á New Yotk 8. þ.
m. til Reykjávíkur. Gullfoss
fór frá Leith 8. þ. m. lcom til
Reykjavíkur í gær. _ Lagar-
' foss fór frá Kotka 10. þ. m.
til Reykjavíkur. Reykjafoss
ko mtil Hull 9. þ. m., fer það-
an til Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá New York 1. þ.
' m., væntanlegur til' R’evkja-
víkur kl. 6 á morgun. Tungu
foss fór frá Reykjavík kl. 18
í gær til Keflavíkur og fer
þaðan í kvöld til Antwerpen
og
fór frá Hamborg 5. þ. m.,
væntanlegur til Reykjavíkurj
kl. 2 í gærkvöld.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
20 annað kvöld vestur um
land í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.1
Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík kl. 12 á
hádegi í dag vestur um land
til Akueyrar. Þyríll er í
Reykjavík. Skaftfellingur,
fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja.
EimskipafcJ. Rcykjavíkur:
Katla fór fram hjá Skagen í
gærmorgun á leið til Reykja
víkur. Askja er í Iíudiksvall.
Slcipadeild SÍS:
Hvassaíell væntanlegt til
Siglufjarðar á mánudag.j
Arnarfell fór frá Dalvík 9.1
þ. m. áleiðis til Napoli. Jök- ;
ulfell fer í dag fi’á Hornaf.j
til Djúpavogs,Breiðdalsvíkur
og Reyðarfjarðar. Dísarfeli:
fór í gær frá Pátras til'
Cagliari og Palamos. Litla-
fell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafelþei' á Akra-
nesi, verður í Reykjávík á
morgun. Hamrafell fór 9. þ.:
m.’frá Reykjavík áleiðis tili
Batúmi. Nordfrost kemur í
dag til Fáskrúðsfjarðar.
Loftleiðir:
- Hekla er væntanleg kl. 7—8
árdegis frá New York; flug-
vélin heldu á'ífam kl. 9.45
áleiðis til Glasgow og Lux-
émborgar. Saga er væntan-
leg kl. 19 í kvöld frá Staf-
angri og Oslo; flugvélin
heldur áfi'am' ld. 20.30 áíeið-
is til New York.
Lcstrarfélág kveima
hóf starf sitt nú um mán-
aöSihótin síðustu. Bókaútlán
er sém hér séglr; Mánudag'a,
viðvikudaga og' föstudaga kl.
4 —6og 8—9. Bókasafnið er
á Grundarstíg 10 og' er þai'|
margt ágætis bóka, blaða og.|
tímarita. Félagskonur eru!
beðnar að minnast þess, að,
útlánstími er 14 dagar í,
senn. Mælst er til þess, að,
öllum lánsbókum, eldri en
14' daga, sé skiláð sem fyrst
til bókasafnsirts. Bókaverðir.i
Lárétte 1 birtir, 7 kvenfélag,
8 minnast, 10 efni, er stundum
rekur, 11 íláta, 14 hreyfðist, 17
samhljóðar, 18 upphækka, 20
króka.
Lóðrétt; 1 konungskenningu,
2 fjall, 3 þyngdareining, 4 lík,
5 agnúar, 6 sjá 10 lár., 9 fiskur.
12 ljós, 13 skelin, 15 bær við
Hvítá, 16 þrír eins, 19 sam-
hljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3358:
Lárétt: 1 fjallar, 7 já, 8 áana,
10 kaf, 11 ljár, 14 lokkar, 17 ið,
18 fata, 20 ansar.
Lóðrett: 1 fjöllin, 2 JÁ. 3 lá,
4 lak, 5 anar, 6 raf, 9 rák, 12
jóð, 13 Rafn, 15 ras, 16 mar, 19
ta.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. Séra Jón Auðuns, fei'ming.
Messa kl. 2 síðd. Séra Öskar
J. Þorláksson, ferming.
Fríkirkján: Messa kl. 5 e,
h. og biblíulestUr kí. 11 f. h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja: Messa' kl.
11 f; h. Séra Sigúrjón Þ,
Árnasbn kl. 5 e. h. Séra Jak-
ob Jónsson.
Laugarneskirkja: Messáð
kl. 2 e. h. (Áth. breyttan
messutímá). Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,15 f. h. Séra Garð-
ar Svavai'sson.
Bústaðaprestakall: Mess-
að í Haágei'ðisskóla kl. 5,
* dap
verndor NIVEA húð
y5ar gegn.veðri
og vindi; húSin eign-
ast auk þass mýkt
tilkisins. Gjöfult er
NiVEA. $
Á r (1 <“ ti' i st 1 á í 1 ■:!> ð « f
ki. 6,29.
Slökkvistöðin
hefur sima 111.00.
NæíurvörSnr
er í Iðunarapótéki, slrhi !'7911.
Lögregluvarðstofaa
hefur sima 11166.'
Slysavarðstofa Reylc.iavíkiti*
i Heilsuverndarstöðinni er op-
iin allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L- R. (fyrir vitjanir) er á
'isma stað líi. 18 tii ld. 8. — Sínti
.11)030.
Ljðfiatínji
bifreíða óg ar.natra ökutiekja
I lögsagnarufhdíemi Reykjavík-
mr' verður kl. 18.05—62í>.
Árltíejarsafn.
Opið alla virka áfiga kL j—5 e,
h. Á & . nnudðgum kl. 2—7 é. lu
Landsbókusai'nið
er opið alla virka tíága frá kl.
.10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tatltpttkíltasafn I,M.S.f.
i Iðnskólanum er opin frá. kl.
1—6 e. h. alla virka duga íichia
laugardaga.
ÞJ óðminlasaf ijið
er opin á þriðjiid., fthmtu l. bg
lfuigard kl. 1—3 a. h. og á stinnu-
ciögum kl. 1—4 e. h.
Yfirlitssýningiu á vcrkuaií
JúMiinu Svemsáóttúr
í Listasafni ríkisins er opin
daglaga frá kl. 1—10 e. h.'og er
aðgangur ókeypis. Sýninguniii
lýluiv hihri 6. okt. n. k.
Listassfn Elnars Jónssonar
er opið miðvikudaea og s'unnu-'
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Eæ] ar bðkása fnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin ki, 10—12 ög 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10 j
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-j
in virka d'aga ki. 2—10 neiha
laitgardaga kl. 1—4. .Lokað er á j
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Höfsvailagötu 1G, ópið
virka daga kl. 6—7, tieiha iaugai -
tíaga. Útibúið Efstasundi 26, ;tp)ð
virká dagá kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34; Opið rhánud., mið-
vikrid. dg fðstud. Id, 5—7.
K. F. 'U/M.
BiblíUleitnr: II, 3,10—17. Guðs-
.maðurinn.
('Ath. breyttan messutima) . i
Séra Gunnar Árnáson.
Neskirkja: Messað verður
M. 2. Séra Jón Thorarensen. i
Óháði söfnuðurinn: Stuttj
guðsþjónusta í nýju safnað-j
árkirkjUnni kl. 2 e. h. (Úagð- j
ui' horiisteinn 'að kirkjtirini,
við þaö ■ tæki'færi). Séra
Emil BjÖrnsson.
Langholtspresfakall: Mess-
að í LaUgarneskirkju kl. 5.
Séra Árélíus Nielsson. —
Barnaguðsþjónusta í Laug-
'arásbíó kl. Í0.30 árd. Séra
Árelíus Nielsson.
Hafnai'fjarðai'kirkja: Mess
að kl. 2. Séi'a Garðar Þor-
öteinsson.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur fund í kvöld kl. 20
í Edduhúsinu, uppi.
Áheit:
Visi hefur borizt áheit kr.
30.00 á Strandarkii'kju frá
Seyðfirðingi.
merkjasöludagur skáta ér á
morgun. Skátar safna þá fé
til eigin stai'fsemi, en oft er
til þeirra leitað til ýmissar
hjálpar. Nú er tækifærið að
launa skátum greiðann. —
Merki, sem kosta finmi krón
ur verða seld á götunum.
Ferniing í dómkirkjunni
á morgun kl. 11. Séra Jónj
Auðuns.,
Stúlkur: Birna Mary ^
Elmersdóttir, Melavegur,
1 A. Éfla Diego, Reykjavík- ■
urflugvelli. Gíslína Malberg
Sigurgísladóttir, Skólavörðu ;
holt 2. Ingibjörg Ágústs- j
dóttir, Meðalholt 21. María
Halldórsdóttir, Grensásveg- 1
ur 47. Matthiidur Arnalds,
Miklubraut 52. Sveiney
Sveinsdöttir, Asgaröur 7.
Unnur Jórunn Birgisdóttir,
Leifsgata 11. Þórutih Kol-
beinsdóttir, Ásvallagata 13.
Piltar: Arnar Öhfjörð
Björgvinsson, ‘Kaplaskjóls-
vegur 41. Hafþór Edmond
Byrd. Skúlagata 68. Kristinn
Jón Sölvaspn, Skaftahlíð 38.
Kristjáp, Tómas Ragnarsson,
Yesturgötu 36 B. Sigurgeir
Þoi'grímsson, Drápuhlíð 48;
Sínion Ágúst Sigurðsson,
Bi'únnstíg 1, Háfharfirði.
Tryégvi ÓlafsSón, Rauðalæk
35. Örn Jónsson, Háuhlíð 18.
Stcfán Jó'hann Stefánsson,
sendiherra íslands í Dan-
mörku, afhenti Friðrik IX.
Danakonungi trúnaðarbréf
sitt í-gær.
Samsæti:
Nokkrir vinir og samstarfs-
menn dr. Jakobs Benedikts-
sonar hafa ákvéðið að garig-
ast fyrir samsæti í tilefni af
doktorsprófi hans. Samsæt-
ið verður í Þjóðleikhúskjall-
aranum fimmtudaginn 17.
okt. 1957 og liefst méð sam-
eiginlegu borðhaldi kl. 7,30
síðd. Áskriftarlistar liggja
framnii í Bókaverzlunum
ísafoldar og Máls og menn-
ingar. Þátttaka óskast til-
kynnt fyir þriðjudagskvöld.
Dýravemdarínn,
4. tbl. þessa árgangs er ný-
komið út. Efni: Blóðbað á
Suðurnesjum. Skógarþröst-
urinn í Skrúð. Villtar geitúr
og tamdar. Ævinitýrin hans
Tralia. Guð skapái' óg.menn-
irriir deyða Öfninri. Hjónin
í hylnum. Huridúr Odysseifs.
Fílarnir vita sínu viti o. íl.
Fyrir báta 'og bííreiðir. hlaðhir og óhlaðnir 6 volta: 82 —
100 — 105 — 115 — 150 amp. 1-2 voita: 50 — 66 — 75 amp.
Éafgeymásámbönd, allar stærðir.
SMYRILL, irósi Sasseinaða. — Sáni i-2 2-60.