Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 1
12 siinr 17. árg. Mánudaginn 14. október 1957 12 síiitr 241. tbl. Skcstii iaisi um glugga á íbúðarhúsi. íbúana sakalli ekki en lög- feglan lýslr eftlr vitnuim. Síðastliðið laugardagskvö>Id maður fyrir bifreið á Suður- var skotið inn um gluggarúðu á; landsbraut og slasaðist. Maður íbúðarhúsi hér í bænum. Þá,| þessi var að koma út úr strætis- sem inni voru í herberginu, sak! vagni móts við Múlahverfi og aði ekki, en kúlan sat föst uppi ætlaði yfir götuna, en i sama við loftið í herberginu. | mund bar að bifreið og varð Atvik þetta skeði í íbúð Jóns' maðurinn fyrir henni. Blæddi Hafsteins tannlæknis að Brá-1talsvert úr andliti hans beSar vallagötu 16, en hann býr á 3ju hæð hússins. Var þetta um hálftíu leytið á laugardags- kvöldið, en þá var ung dóttir Jóns og vinkona hennar stödd inni í herberginu, en annað fólk vár þar ekki. Skotgat kom á rúðuna og lenti kúlan, sem var riffilkúla af cal. 22 milli loftbita og loftsins og sat þar föst. Lögreglumenn, sem fóru á staðinn sögðu að sýnilegt væri að kúlunni hefði verið skotið úr nærliggjandi garði, en óvíst væri hvort skotið hafi verið með riffli eða skammbyssu. Bið ur lögreglan þá, sem orðið hafa varir grunsamlegra manna- ferða á þessum slóðum umrætt kvöld um hálftíuleytið að láta henni í té allar upplýsingar, erj þeir geta. sjúkrabifreið bar að skömmu síðar, en aðalmeiðslin munu samt hfa verið á læri. Var hald- ið í fyrstu að hann hafi brotn- að, en svo mun þó ekki hafa verið. Þjéfhaður og ínnbroí. Brotizt var inn í Ofnasmiðj- una við Háteigsveg í fyrrinótt og voru þrjár rúður brotnar í húsinu — þó ein hefði í flestum tilfellum dugað til þess að komastinn.Fariðhafðiveriðað *$***fí*aT. "J\°!fyld því búnu inn í húsið og leitað PJoðanna Framh. a 12. síðu. Maður slasast. Á laugardagskvöldið varð Viðskipti Rússa o§ Austurríkís. Tassfréttastofan skýrir frá því, að gerðir hafi verið nýir viðskiptasamningar milli Ráð- stjórnarríkjanna og Austurrikís. Um samskonar viðskipti og- áður er að ræða, en samið til lengri tíma en áður. Greinargerð um Smirnovmálið. Danska stjórnin hefir birt greinargerð mn Smirnovmálið. Smirnov var aðstoðarmaður rússneskra hermálafulltrúans við sendiráð Ráðstjóranarríkj- anna í Khöfn og var vísað úr landi fyrir tilraunir til þess að afla sér hernarðarlegra leyndar- mála. 1 greinargerðinni segir, að Smirnov hafi reynt að fá dansk- an borgara til þess að láta í té upplýsingar um radarkerfið danska. Það tókst ekki, — en ef það hefði tekist hefði afleið- ingin getað orðið sú, að kerfið hefði orðið Dönum gagnslaust á einum degi. a er nu Iokið, og komst aðsóknin yfir 40,000, ! sem er algert met í aðsókn hér á landi — og sennilega heims- met „að tiltölu við fólksfjölda". Undir lokin tók Ragnar Vignir þessa myn daf þrem ungum sýningargestum, sem eru svo að segja að skoða sjálfa sig. — Nehru og Kishi sammála. Forsætisráðherrar Indlands og Japans, Nehru og Kishi, hafa lokið viðræðum sinuin. Þeim koma m.. a. saman um, að kref jast bæri algers banns við framleiðslu kjarnorkuvopna og banns við tilraunum með þau. Vestrænt samstarf knýjandi nauðsyn. Vestur-Evrópubandalagið hefur rætt horfur með tilliti til þess, að Rússar eru komnir lengra á sviði fjarðstýðra skeyta og gervihnatta en ætlað var. Telur fulltrúaþing bandalags- ins ályktun, að nánara vestrænt samstarf sé brýnni nauðsyn en nokkurn tima fyrr. Að banda- laginu standa sjö ríki. Etigiit beifusíld til fyrir vet rarvert íðína. Beituþörf Akranesbáta er axm 9 þús. tuiinisr. Forsetinn á heimleið. Forsetinn, herra Ásgeir Ás- geirsson, og frú hans koma heim frá útlöndum í kvöld. Forsetinn fór utan fyrir röskum hálfum mánuði til að vera við útför Hákonar 7. Frá fréttaritar Vísis — Akranesi í morgun. Frá því um mánaðamót hefur nær ekkert verið farið á sjó héðan. Tveir reknetahátar réru í gærkvöldi. Annar snéri aftur, en hinn lagði 35 net. Var þá komið vont veður og var ekki búizt við neinni veiði að ráði þar eð ekki varð vart við verulegar lóðningar á dýptarmæla. Þykir mörgum nú horfa ískyggilega með síldarveiðarnar, fyrst veiði er ekki farin að glæð- ast, en um þetta leyti í fyrra var komin góð veiði eftir lang- varandi aflaleysi. Á Akranesi er ekki til tunna af síld í beitu til vertíðarinnar, en bátarnir hér nota um 8 til 9 þúsund tunnur af beitusíld yfir vertíðina. í sumar var fryst nokkuð af síld, en hún var flutt út til Póliands og Tékkóslóvakiu. Mikið er um atvinnu í bænum. Unnið er af kappi við hafnar- framkvæmdirnar. Verið er að koma fyrir tveimur kerum. Var öðru sökkt við bátabryggjuna í nótt. Útlit er fyrir, að aðalfram- kvæmdum við höfnina verði lok- ið um áramót, eins og -gert var ráð fyrir. Eitgiit síld út af Hornafirii. Fyrir nokkrum dögum varð vart við síld út af Papey. Sástj síldin vaða nærri bátum er þar: voru að veiðum. ' Tveir bátar frá Hornarfirði Akurey og Helgi létu reka þrisvar sinnum, en fengu enga sild að ráði. Vísir átti tal við Ásgeir Núpan á Hornafirði í morgun, sagði hann að Akureyjan hefði fengið tvær tunnur og væri það álitið I að það hefði verið smásíld, sem | hefði orðið vart við nærri Papey. I Engar verulegar breytingar eru á ráðningu verkamanna til sementsverksmiðjunnar. Nokkr- um mönnum hefur verið bætt -við í stað þeirra sem þurftu að hætta vinnu og fara í skóla. Afli Akranestogaranna hefur verið mjög lítill undanfarna sól- arhringa. Hafa þeir haldið sig á Halanum og Hornsbanka en þar hefur verið stirð tið. Slátrun við Laxarbrú í Leir- ársveit er að ljúka. Alls hefur verið slátrað þar á áttunda þús- und fjár frá bæjum i.Skorradal, fremstu bæjum í Lundarreykja- dal og fyrir utan Skarðsheiði. í Sigíu- í gær. Frá fréttaritara Vísis — Siglufirði í morgun. f fyrrakvöld og fyrrinótt snjó- aði talsverfc á Siglufirði og í gærmorgun var jörð alhvít orðut alveg niður að sjó. Siglufjarðarskarð var ófært orðið bifreiðum í gærmoi'gun en það var mokað strax og var orðið fært aftur um hádegis- leytið. í morgun var hið fegursta veð- ur á Siglufirði, heiðrikja og sól- skin og snjó hefur tekið allan upp í kaupstaðnum. Hinsvegar var talsvert frost í nótt og poll- ar allagðir. Að undanförnu hefur verið slæmt sjóveður og bátar ekki róið frá Siglufirði. Mótorskipið Ingvar Guðjónsson hefur farið tvær ferðir á togveiðar en aflað tregt. I fyrri ferðinni fékk hann um 20 lestir og úr þeirri seinni kom hann í gærkveldi með 15 til 20 lestir. Togarinn Elliði kom í vikunní sem leið með 160 lestir af karfa. Zhiskov ræddi í gær vift Tifo, sem mun heimsækja M&skvii á 40 ára byltingarafmælinu. Fyrir nokkru var sett í Vínarborg alþjóðleg kjarnorkumála Zhukov marskálkur, Iand-| Þá hafa borizt fregnir um, varnaráðherra Ráðstjórnar- að Zhukov, sem auk þess að ríkjanna, og Tito forseti, vera landvarnaráðherra og því ræddust við í Belgrad í gær. j ekki að eins yfirmaður Rauða Zukov er, sem kunnugt er, í hersins, eins og hann var fyrir, opinberri heimsókn í Júgóslav- heldur líka flughersins og flot- íu. — Fréttaritarar segja þann ans, — ætíi í þessum mánuði í orðróm á kreiki, eftir fund heimsókn mikla til Albaníu, og Noregskonungs, en síðustu j Titos og Zhukovs, að Tito muni verði margir hershöfðingjar í dagana hefur hann dvalið í i ef til vill fara til Moskvu í nóv-j fylgd með honum. í Albaníu haía Rússar komið ráðstefna, og sitja hana fulltrúar frá 55 þjóðum — har á méðal j Danmörku, og kemur heim frá jember, er haldið verður hátáíð frá íslendingum. Myndin er af íslenzku fulltrúunum, Pétri | Kaupmannahöfn í kvöíd kl. ílegt 40 ára afmæli byltmgar Eggerz, seimdiráðunautur, og Magnús Magnusson eðlisfræðingur. j sjö með flugvél Loftleiða. |innar. sér upp öflugum flug- og kaf- i bátastöðvum, sem kunnugt er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.