Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blaB u idýrara ( áskrift en Vísir. Látið hann færa ySur fréttir annaS ySar hélfu. Siml 1-18-60. iviunið. ao peir, sem gerast áskrifendor Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðiB ókeypis til mánaðamcta. Mánudaginn 14. október 1957 Fyrirvaralaus seðlaskipti í Austur-Þýzkalandi. EComu sem reið&rsSag yfir Tilkynning nm seðlaskipti þegar í stað í Austnr-Þýzka- landi kom eins og reiðarslag yíir austur-þýzku þjóðina i gær, er Grotewol forsætisráðherra boð- aði seðlaskiptin, sem fram skyldu fara og verða Iokið fyrii- kvöldið (kl. 21). 1 Boðaði hann þetta I útvarpi. Hefur þetta verið undirbúið með mikilli leynd. Sagði Grotewohl, að þetta væri gert til þess að hindra braskara í að nota aust- ur-þýzka markið til svikráða gegn stjórninni — mikið fé væri í umferð, þannig til komið, að greitt væri fyrir njósnir og undir róður, og yrðu þetta fé nú gert óvirkt, og hindruð slík starfsemi agenta frá Vestui'-Þýzkalandi. Menn fá að eins að nýja seðla fyrir 300 mörk — og kvittanir fyrir því, sem þeir eiga fram yfir, og þeim gert að skyldu að gera grein fyrir slíkri umfram- eign. Verður svo rannsakað hvort menn hafa komist yfir það fé með löglegum hætti og er talið, að mörg fúlgan verði lýst ólögleg og eigandinn sitja eftir með sárt ennið, ef hans bíður þá ekki annað verra. Fjölda margir bændur hafa nú fengið uppskerufé sitt, og getur kommúnistastjórnin nú haft eft- iriit með hvernig þeir verja því. Miklar biðraðir mynduðust við peningastofnanir og við landa- mærin voru verðir að kalla hlið við hlið, einkum á mörkum Austur- og Vestur-Berlínar. 1 Vestur-Berlín mun mikill fjöldi manna bíða mikið tjón,. þar sem talsvert af austur-þýzk-1 um mörkum hefur safnast þar. 1 vestrænum löndum er litið svo á, að hin raunverulega or- standi mjög höllum fæti í saman burði við hið vestur-þýzka. Augljóst er, að ákvörðunin er mjög óvinsæl í Austur-Þýzka- landi, þar sem menn líta svo á, að seðlaskiptin, verki sem eigna- skerðing. Mikill fjöldi manna mun ekki, vegna þess að fyrir- vari var enginn, hafa getað skipt fé sínu, að því er fréttaritarar ætla. því að útvarpið nær ekk til ailra. sök sé. að austur-þýzka markið Piaeau ávarpar frönsku þjóðina. Pineau, fyrrum forsætisráð- hewa, sem reynir stjórnarmynd- un í Frakklandi, ávarpaði frönsku þjóðina í útvarpi á laugardagskvöld. Kvað hann vá fyrir dyrum, ef samkomulag næðist ekki um latísn vandamálanna, og þjóðin styddi stjórn, sem mynduð yrði. Fréttaritarar hafa enga trú á, að stjórn, er hann myndi, verði langlíf. Egypzkt herSfft í Sýrlandi. í útvarpi frá ísrael segir, að egy >zkt herlið sem ráði yfiý sprengjuflugvélum sé komið tii Sýrlands. Herlið þetta var flutt sjó- leiðis og eru egypzk herskip í sýrlcnzkum höfnum. Var rætt um hina auknu liættu. sem ísrael stafar af þessu. — Ekki cr kunnugt enn sem komið er hvert er tilefni i essara herflutninga, en náin hernaðarleg sam vinna er milli Sýrlands og Egyptuiands, og sameiginleg yfirhcr.stjórn. Egy xfar seBida Llliyu vopei. Vopnaf 1 v i ningar eiga sér nú stað fr:' Egyptalandi til Libiu. Vopnasendjngar þessar fara fram sumkvæmt óskum Idres konungs Libiu. Sérfræðingar fylgja vopnasendingunum til þess að kenna Libiumönnum meðferð \npnanna. Myndin er af brezkum dverg- kafbát, sem nefnist Spartan, og er myndin tekin, er hann er að leggja að 110 smálesta djúpsprengju- skipi á Thames. — Bretar smíð- uðu sem kunn- ugt er dvergkaf- báta í heims- styrjöldinni, með 5 manna áhöfn. Er fræg nijög árás þeirra á orrustuskipið Tirpitz í lægi þess í norskum firði. Þessir nýju kafbátar eru, sem geta má nærri, fullkomnari en þeir sem þ á voru notaðir. ESdsvoði í Kópavogi t gær. íii/inriesttlctg£ ij«he af cldi9 rctjh tflfjf vatsai. Tónstundastarf að hefjast. í gærdag urðu Æskulýðsráð Beykjavíkur er allmiklar j í herbergi barnanna í risinu og að liefja tómstundastarf fyrir skjenundir og tilfinnanlegt íjón j á gangi fram af herberginu. unglinga á aldrinum 13 til 2(i> af eldsvoða í Kópavogi. Þar brann allt sem brunnið gat ára. Rétt um kl. 4 í gærdag var' °S öll húsgögn og annað sem í Verður þessi starfsemi á ýms- slökkviliðið kvatt að Kópavogs; herberginu var. En auk þessa um stöðum i bænum, en mið- braut 32, en þar hafði kviknað urðu tilfinnanlegar skemmdir stöðin verður að Lindargötu 50 í risherbergi í vesturenda húss- af reýk og vatni annars staðar og þangað eiga unglingar að ins, en það er einnar hæðar hús : í húsinu, jafnt uppi sem niðri koma til viðtals í dag og á með risi og var timburloft í því. j°S var tjónið talið allmikið. I morgun kl. 2 til 4 eða 8 til 10. 1 rishæðinni er m. a. herbergi i Lögreglan tjáði Vísi í morg- Þar fer fram tilsögn í mörgum. sem tvö börn húseiganda, Borg- j un að ekki væri að fullu kunn- greinum, svo sem bast- og tága- hildar Eggertsdóttur, búa í og þar kom eldurinn upp. En þar uppi býr einnig maður, Jón Sveinsson, í tveim herbergjum og rétt áður en eldsins varð vart skrapp hann niður á neði'i hæð- ina til þess að fá sér kaffi. Þeg- ar hann var búinn að vera þar sem svaraði 3—4 mínútur kom maður hlaupandi utan af götu og kvað vera kviknað í húsinu. Ætluðu þeir þá upp á loftið en komust ekki sökum reyks. Slökkviliðið kom strax á vettvang og tók það á aðra klukkustund að kæfa eldinn til fulls. Aðalskemmdirnar af eldi urðu ugt um eldsupptökin, en líkur vinnu, bókbandi, ljósmyndun og bentu til að þau væru út frá Þar fram eftir götunum. Þátt- tökugjald er 15 krónur auk efniskostnaðar. Þá komi unglingar ennfremur til viðtals á eftirtalda staði, svo- sem frá er greint: í samkomusal Laugarnes- rafmagni. Tvær kvaðningar aðrar. í gærdag, laust eftir kl. hálf- sex, var slökkviliðið kvatt út í Örfirisey, en þar var eldur í rusli niðri í fjöru. Skemmdir kirkju. Stúlkur komi mánudag 14. okt. kl. 8 9 e.h. 1 smíðastofu Melaskólans. Piltar komi mánudaginn 14. okt. kl. 8-9 e.h. 1 miðbæjarskólanum, þar fer framleirmótun og leikbrúðugerð. Feikna nðsókn er á þessu hausti að liáskólum í Eng- lanrti og Skotlandi, aðallega vegna þess að fækkað hefur verið í liernum. Eiiiabet drottning flutti út- varpsræðu í Kauada í gær. Bsamaw súma pamsjaö aftar St. JLasrrcmeeSciðia wcröur apnuð. urðu engar. Á laugardagskvöldið var slökkviliðið beðið aðstoðar að Drápuhlíð 7, en þar hafði kvikn að í gluggatjöldum og talið að óvita börn hafi kveikt í þeim. Búið var að rífa gluggatjöldin Stúlkur og piltar komi til við- niður og kæfa eldinn þegar tals fimmtud. 17. okt. kl. 8-9 e.h. slökkviliðið kom á staðinn. 1 Víkingsheimilinu við Réttar- holtsvég. Stúlkur komi til við- tals, mánudag 14. okt. kl. 8-9 e.h. í smíðastofu Langholtsskól- ans. Piltar komi mánudag 14. okt. ld. 8-9 e.h. Tómstundaflokkar munu síðar taka til starfa í Vesturbænum, i Langholtshverfi og ef til vill Tveir nýir fiskibátar komu til j Hlíðarhverfinu, er húsnæði landsins um helgina. Eru það verður ti]búið á þessum stöðum. 75 lesta stálbátar, sem byggðir Nánari upplýsingar eru gefnar voru fyrir íslendinga í Austur- á skrifstofu Æskulýðsráðs, Lind- Þýzkalandí að tilhlutan ríkis- argötu 50, opið milli 2 og 4 alla stjórnarinnar. daga, nema laugardaga. sími Alls eru þá komnir þrír af 15937. fimm bátum af þessari stærð, ---------------------------------- sem samið var um byggingu á. Fyrsti báturinn, sem kom til Tveir nýjir fiskibátar. ÞjéHaratkvæðl Lim elSiðaun. Alkvæðagreiðslur um ellilaun j Æór fram í Svíþjóð í gær. Þrennskonar. tillögur um til- högin ellilauna var um að velja. *Ký6rsókn var mikil víða. Elísaiiei II. Bretadrottning flutti útvarpsræðu í Ottawa í gærk ■c-iiii g boðaði, að hún munth koma aftur til Kanada, ásanii Hiar.ni sínum, eftir tvö ár, eða 1959, og vera viðstödd opruui si:;Uiigaleiðar' hafskipa milii Si. Lawrenceárinnar og vaínnnnn miklu. Opnun siglingaleiðarinnar þar f> rii’ -tór hafskip mun verða ialinn til merkisviðburða í sögu Kar.r.da og Bandaríkj- anr.n, ] . r • in -tór hafskip geta þó siglt til' hafnarborga við landsins var Húni, HU-I. Kom vötnin miklu milli Kanada og: hann til landsins fyrir um það Bandaríkjanna. Skofiið Framh. af 1. síðu. Elísabet drottning boðaði, að hún mundi taka börn sín með sér, er hún kæmi til Kanada þá. I ræðu sinni minntist drottn ingin hlýjum orðum fyrri ferða sinna og manns síns til Kan- ada. Drottning flaug til Ottowa fyrir helgina í brezkri farþega- flugvél. í þessari ferð heimsæk- ir hún einnig Bandaríkin, sem fyrr hefur verið getið, og fer til Virginíu, Washington og New York. bil mánuði. Bátarnir sem komu þar og rótað, en ekki sjáanlegt um sl. helgi voru Kambaröst, að neinu hafi verið stolið. sem fór til Stöðvarfjarðar og i Sömu nótt var rúða brotin í Álftanes, sem fór til Hafnar- ! glervöruverzlun Hjartar Niel- fjarðar. M.b. Álftanes er eign'sens í Templarasundi, en ekld Ingólfs Flygenring í Hafnar- skemmdust samt sýningarmun- firði. ir I glugganum við það. Annar báturinn af þcim, sem Á iaugardagskvöldið var pen eftir eru er eign Guðmundar, ingum stoiið úr kvenveski á Jónssonar útgerðarmanns á dansleik hér í bænum. Grunur Rafnkelsstöðum en. hinn bátur- urinn heitir Guðmundur á féll á ákveðinn pilt og var lög- reglunni tilkynnt um það. Tólc Sveiöseyri og er eign Alberts hún piltinn fastan og ,við yfir- ■Guðmundssonar kaupfélags- hevrslu játaði hann á síg þjófn- fstjóra í Tálknafirði, aðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.