Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 14. október 1957 VlSIB 8 Hvað gerðist raunverulega... ? Saklaust ástarbréf varð orsök blóðbaðsins ægilega í Lidice. Áöiir höiöa tnargir menn v&riö lífiútnir daglega. Eftir Sidney Z. Ehlei*. Þann 27. maí 1942 var lögreglu nazista í Bælieimi mikill vandi á höndum. Hinn fremsti skapari þess og kraftur, Rein- { hard Heydrich, Iá sjúkur og að bana kominn á sjúkrahúsi! eftir árás í útborg Pragar og enginn hafði minnsta grun um hverjir stæði að baki samsærinu. Það var ekki aðeins það, að menn gætu dregið í efa að dugn- aður þýzku lögregiunnar væri eins mikill og af var látið, heldur var álit nazistanna í veði, — þeir væru ekki færir um að stjórna í hernumdum löndum. Hitler var alveg frá sér og sendi út skarpar skipanir: Það varð þegar að taka ódáðamennina fasta og refsingar skyldu verða hræðilegar. Gestapo var í vigahug. 60.000 aukalögregluþjónar einbeittu sér í verndarrikinu og 20 milljónum tékkneskra króna var heitið hverjum þeim, sem gæti gefið upplýsingar um hverjir unnið hefði verkið. En allt kom fyrir ekkí. Rannsóknirnar höfðu ekk- ert upp á sig. Nokkrar upplýs- ingar bentu til þess að verkið Þetta er önnur gTein eftir Sidney Z. Ehler, prófessor í Dýílinni, unl morðið á Reinhard Heyd- rii.Ii, verndara Bæheims og' Mæris, sem myrtur var vorið 1942, og' blóðbað það, sem á eftir fylg'di. í fyrstu greininni, sem birtist í blaðinu á föstu- dag', sagði Ehler frá sjálfri á- rásinni á Heydrieh, en í þess- ari er sagt frá niiskunnarlaus lun hefndum nazista, til að Iiræða menn til að framselja tilræðismennina, en ógnar- tímabilið náði hámarki liina sögulegu júnínótt, þegar smá- borgin Eidice var jöfnuð við jörðu og 200 karlar voru drepnir. hefði verið unnið af fallhlífar- hermönnum, sem sendir voru frá Englandi og að þeir hefðu feng- ið hjálp hjá andspyrnuhreyfing- unni tékknesku. Þeir tveir, sem verkið höfðu unnið hurfu gjörsamlega, auð- sjáanlega í einhvern „neðanjarð- arfelustað". Því v-arð, hvað sem það kostaði, að reyna að grafa þá fram úr hinum þögla og fjandsamlega tékkneska múgi, og því var' hafin sívaxandi ógnar alda, sem engu hlifði. Jafnframt því, sem þetta var gert til að refsa Tékkunum, átti það að hi'æða fólkið í öðrum löndum frá að feta í fótspor þeirra. Karl Hermann Frank, geðillur Sudeta-Þjóðverji, sem hafði verið fremsti meðhjálpari Heydrich, varð forystumaður ógnanna. Um kveldið, sama dag og árásin var gerð á Heydrich, samdi Frank hótunarbréf og skipaði svo fyrir að allir þeir, sem skotið hefðu í skjólshúsi yfir þá sem grunað- ir væri, skyldi v.erða skotnir á- samt fjölskyldum sínum. Langir dánarlistar. Aftökurnar hófust þegar. Frá því 28. maí og framvegis, voru á hverjum morgni birtir langir listar yfir þá, sem v'erið höfðu skotnir daginn áður. Aftökurnar misstu brátt allt samband við tilkynninguna 27. maí. Sakar- giftir flestra fórnarlambanna voru á þann veg að því var lýst með fáum orðum „að þeir látið í Ijós velþóknun sína á samsær- inu gegn rikisverndaranum Heydrich". Hinir dauðadæmdu voru v'aldir af ráðnum hug með það fyrir .augum að láta ógnarölduna ná hrakin af ógnunum hið ytra lét t frá Lidice væru í fallhlífarher- neðanjarðarhreyfipgin og and- mannaflokki frá Englandi. Til spyrnan engan bilbug á sér! þess að hafa vaðið fyrir neðan Kortið sýnir legu Lidice. til allra stétta og allra hluta landsins. Á hverjum morgni opn- uðu milljónir Tékka dauðaþögl- ir og hræddir blöð sín eða settu útvarpið á. Hver sem var af fjölskyldum þeirra eða skyld- mennum gæti verið á dánarlist- anum þennan dag — ef þeir væri þá ekki í hópi þess fjölda, sem hafði verið tekinn fastur og fyllti fangelsi eða þá fangabúð- irnar sv'o að útúr flóði. Eftirgrennslanir um það hver unnið hefði v'erkið héldu áfram án árangurs. Þó að þjóðin væri finna. Fjórtán dögum eftir ár- ásina á Heydrich hafði Gestapo engu bætt við vitneskju sina um árásarmennina. Þegar að þeim tíma kom ákváðu ógnanasérfræðingar nazista að auka áhrifin. Tékkun- um hafði nú verið birtur dagleg- ur listi um aftökurnar, en það hafði ekki hrifið nægilega, það þurfti því áreiðanlega sterkara og áhrifameira „sjok“. En það ; voru sérstakir duttlungar ör- {laganna, sem ollu því að valið féll á litinn friðsaman bæ í grennd við Prag. Nokkrar óljósar bendingar höfðu náð Gestapo um að grun- aðir menn hefði sést í nánd við mylnu og fengið húsaskjól i Lidice, en þar bjuggu aðallega námamenn. Aðrar bendingar og enn óákveðnari komu frá verk- smiðju i nágrannabænum Slany, þar sem nokkrir menn frá Lidice höfðu vinnu. Verksmiðjustjórinn liafði opnað bréf, sem bar áritun eins þessara manna. Meðal ann- ars var þar drepið á mann i Lidice — það voru bendingar sem með nægilegu hugmynda- flugi mátti líta svo á sem átt væri v'ið persónur — kannske fallhlífarhermenn — sem foldu sig af stjórnmálaástæðum. Bréfið komst brátt í hendur verksmiðjueigandans. Og hann hafði einmitt nægilegt imyndun- arafl til þess að skilja þetta á þennan veg, og honum varð það auðveldara, þar sem þær fréttir voru á sveimi, að þessir menn sig — þvi að það var líka dauða- sök að láta hjá líða að segja frá þvi sem gat gefið upplýsing- ar um morð Heydrichs -—- af- henti verksmiðjueigandinn Gesta po bréfið. „Allt ruslið“. Eftir striðið komust menn að raun um það, að þetta bréf, sem var sprottið af ástamáli.. •. hefði ekki haft neinn leynilegan boðskap að flytja. En fyrir hið æðisgengna þýzka lögreglulið var svona léleg sönnun nægileg til þess að ráðast á bæinn. Þó að leitað væri rækilega á staðn- um fannst þar ekkert, sem mark- vert var. „Hér er nú allt ruslið frá Lidice“, er sagt að forystu- maður leitarflokksins hafi sagt, er hann lagði hina mögru veiði sina fram fyrir yfirboðara sinn. Það voru -tvær haglabyssur, nokkuð af höglum og nokkurar myndir af ungum mönnum, sem áttu heima í Lidice en ekki var vitað, hv'ar væri þá! Þó að þetta atvik v'æri ómerki- legt geymist það samt sögunni. Þegar Karl. Hermann Frank var sagt frá þv’í, greip hann þegar tækifærið. Hugmynd hans var sú að þegar heill bær væri af- máður, myndi það hafa meiri áhrif á þverhausana tékknesku en þó að birtar væri einhæfar frásagnir af fjölskyldum, sem voru skotnar. Með samþykki frá Berlín og Kurt Daluege, sem nú hafði tekið við rikisverndara- Framh. á 11. síðu. Þetta er ein af fáum myndum, sem til eru af smáborginni Lidice í Tékkóslóvakíu vestan- verðri. Nazistar eyddu borgina, af því að þeir komust yfir bréf, sem lenti hjá verksmiðju- eiganda einum, og benti bó ekkert til 'þess í bréfinu, að íbúar Lidice væru í sambandi við tilræðismennina við Heydrich. Á miðri myndinni sést turn kirkjunnar, en sóknarpresturinn, 73ja ára, var látinn fara sömu leið og aðrir karlar borgarinnar. — Broiínám . Mussolinis. Það var eift niesfa dirfsku bragð sfyrjaldaráranna. Framh. mennina á land einhversstaðar nærri Villa Weber. 26. ágúst lögðum við Radl af stað með tundurskeytabátunum frá Anzio og komum til Santa Maddalena eftir erfiða ferð. Það- an fór Radl áfram til Korsíku á tundurduflaslæðara, til þess að stjórna útskipun hinna hermann- anna. Hann átti að vera kominn með þá til Santa Maddalena fyrir myrkur. Á meðan ákv'að ég að athuga allar aðstæður í fylgd með Warger liðsforingja, en báðir skyldum vúð vera í einkennis- búningi sjómanna úr flotanum, með körfur fullar af óhreinum fatnaði. Við héldum til húss eins í nágrenni landsetursins, sem stóð heldur hærra. Warger fór þangað með þvottinn en ég kleif upp hæðina bak við húsið og athugaði landssetrið þaðan úr fylgsni bak við klett. Þegar ég fór niður eftir aftur til móts við Warger, komst ég að því að herlögreglumaður úr varöliði Villa Weber var þarna i heimsókn. Ég fór að leiða talið varlega að Mussolíni, en Warger þýddi. Hermaðurinn andmælti kröftulega, þegar ég fullyrti að samkvæmt öruggri vitneskju væri einræðisherrann dauður. „Nei, nei, herra, það er ómögu- legt. Ég sá hann í morgun. Ég var í fylgdarliði hans. Við fylgd- um honum til hvítu flugvélarinn- ar með rauða krossinn og ég horfði á liana fljúga burt með hann. Mér brá afskaplega. Það sem maðurinn sagði, virtist alveg satt og var mjög sennilegt. Ég minntist þess, að hvíta flugvélin, sem vúð höfðum áður séð á höfninni, var þar ekki um morg- uninn. Ég hafði veitt þessu eftir- tekt, en taldi - þetta ekki máli skipta. Annað fannst mér lika styðja frásögn mannsins, svona eftir á að hyggja, — þvi hafði ég tekið eftir sjálfur, — varð- liðsmennirnir voru á skemmti- göngu og að því er virtist áhyggjulausir, fram og aftur um grashjallann framan við land- setrið. Þetta benti einnig til þess að „fuglinn væri floginn“. Mað- urinn hafði sagt satt, og við vor- um ákaflega lánsamir að frétta þetta áður en til meiri tíðinda drægi. Við urðum að stöðva frekari viðbúnað hið bráðasta. rétt i því að hann var að leggja af stað frá Korsíku. Liðsaukinn var þegar kominn um borð. Brátt barst mér vitneskja frá hinum fámenna njósna hópi mín- um, að næstum því öruggt mætti teljast, að Mussolini væri haldið sem fanga i hóteli einu i Abruzzi fjöllunum, og að hans væri gætt af flokki herlögreglumanna. Dög um saman reyndum við allt sem við gátum til að ná í nákvæm landabréf af staðnum, en árang- urslaúst. Hótelið hafði verið byggt fáum árum fyrir stríðið og var ekki sýnt á neinu her- korti eða heldur á nýjustu kort- um fjallamanna. Þær einu upp- lýsingar, sem okkur tókst að ná í, var lýsing Þjóðverja eins, er átti heima á Ítalíu, er hafði verið í þessu skíðamannahóteli í sum- arfríi 1938. Þann 8. september lögðum við af stað á Heinkel sprengjuflug- vél, er var með innbyggðri ljós- myndavél. Þar sem áríðandi var að Italirnir kæmust ekki að því til hvers flugvélin var ætluð, flugum við mjög hátt yfir Abruzzifjöllin. Meðan við vorum enn alllangt frá takmarki okkar, reyndum við að taka myndir með ljósmynda- vélinni, en komumst þá að því, að við gátum ekki notað hana, hún virtist vera í ólagi. Til allrar hamingju vorum við með aðra ljósmyndavél. En þar sem !við gátum ekki opnað inngöngu- opið á fluginu, urðum við að gera gat á glugga, svo stórt, að ljósmyndarinn gæti komist út um það með höfuð, herðar, hand- leggi og ljósmyndavélina. Meðan Radl hélt um fætur mér, tókst mér að troða efri hluta bolsins út um gatið. Við vorum einmitt að fara yfir stað- inn þar sem skíðahótelið stóð og ég sá fyrir neðan mig hið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.