Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 14.10.1957, Blaðsíða 10
ft VfSIR Mánudaginn 14. október 1957 j^GATHA H HRISTIE 0at 'iaaia tií... j sagði við sjálfa sig, að Edward hefði átt kollgátuna, þegar hann réð henni til að smjaðra fyrir Katrínu. Þegar vinnu var lokið um kvöldið, og þær fóru saman úr Olíuviðargreininni, voru þær miklar vinkonur. Katrín gekk hiklaust sitt á hvað um ýmis öngstræti og örmjó sund, unz hún barði að dyrum á heldur sóðalegu húsi, þar sem ekkert spjald gaf til kynna, að hársnyrting væri framkvæmd innan dyra, Það var röskleg stúlka, sem lauk upp fyrir þeim. Talaði hun ensku, en mjög hægt og gætilega, og fylgdi hún Viktoriu inn í herbergi, þar sem skínandi hrein handlaug var á einum veggnum, en allskonar glös og krukkur stóðu í röðum á hillum fyrir ofan hana og til beggja handa. Katrín hafði þarna ekkerfc að gera, þar sem hún var búin að koma Viktoriu í góðar hendur, og innan stundar var hárgreiðslustúlkan, sem hét ungfrú Ankoumain, til- búin til að hefja snyrtinguna. Eftir örskamma stund var hár Viktoriu í ilmandi sápu. „Viljið þér nú gera svo vel aö lúta yfir handlaugina," sagði hárgreiðslukonan. Eg hefi séð hana síðan — einmitt í Bagdad — meira að segja í Viktoria gerði eins og fyrir hana var lagt, og konan lét vatns- húsakynnum Olíuviðargreinarinnar. Það var fyrsta daginn sem bunu leika um hár hennar, til þess að hreinsa úr því sápuna. eg kom þar. Hún kom inn rétt á eftir mér, og gaf sig á tal við; En allt í einu fann Viktoria einkennilega angan Ieggja fyrir Katrínu. Mér fannst, að eg hefði séð hana einhvers staðar áður.“ i vit sér, sæta angan, sem hún setti ósjálfrátt í samband við sjúkra- Viktoria þagði örskamma stund, þegar hún hafði þetta mælt, hús, þegar hún fann hana í vitum sér, og áður en hún gat áttað •en bætti svo við: „Þú veröur því aö kannast við það, Edward, að sig á því, sem var aó gerast, var rennvotri dulu haldið af miklu 43 þetta er ekki allt tilbúningur hjá mér.“ Edward svaraði með hségð: „Allir þræðirnir liggja til Olíu- Viðargreinarinnar — og Katrínar. Viktoria, við skulum hætta að gera að gamni okkar um þetta. Nú er ekki urn annað að ræða, en að þú komir þér sem mest í mjúkinn hjá Katrínu. Þú veröur að smjaðra fyrir henni, sleikja hana, þykjast vera eldrauöur bolsi, þegar þú talar við hana. Þú verður með einhverjum ráðum að komast svo inn undir hjá henni, að þú getir komizt að því, hverjir vinir hennar eru, hvert hún fer í frístundum sínum, og Viö hverja hún hefur samband utan Oiíuviðargreinarinnar.“ „Það verður enginn hægðarleikur. Hvað um Dakin? Ætti eg að segja honum frá þessu?“ „Já, vitanlega, en láttu það samt bíða í einn eða tvo daga. Þá getur verið, að við höfurn oröið enn fróðari um þetta," svaraði Edward og andvarpaði. „Eg fer með Katrínu í Select-klúbbinn eitthvert kvöldið til að skemmta henni. Kannske sú ferð beri einhver ávöxt fyrir okkur.“ Að þessu sinni fann Viktoria ekki til neinnar afbrýðisemi. Edward hafði verið svo einbeittur og þungbúinn á svipinn, að ljóst var, aö hann átti ekki von á neinni ánægju af framkvæmd þess verks, sem hann hafði afráðið að leysa af hendi. afli að munni henrnr og nefi. Hún snerist samstundis til varn- ar, brauzt um fast, reyndi að snúa sér undan til hægri eða vinstri, en henni var haldið heljafast. Hún átti erfitt um andar- dráttinn, fann allt í einu til svima, og þungur niður dunaði fyrir eyrum hennar.... Svo færðist myrkur, kolsvart og algert, yfir vitund hennar. Átjándi kafli. Þegar Viktoria vaknaöi aftur til meðvitundar, fannsfc henni einhvern veginrí, að óralangur tími væri liðinn, síðan hún var svæfð í hárgreiðslustofunni, sem Katrín hafði fylgt henni til. Henni fannst líka, að sitthvað hefði komið fyrir á því tímabili, sem hana rámaði ósjálfrátt í — hún hefði verið flutt eitthvað í bifreið, sem hefði verið ekið með ofsahraða urn vondan veg — lrún hefði heyrt menn stæla háværum röddum á arabísku — og svo minntist hún þess óljóst, að hún hefði verið lögö á hvílu, og litlu síðar var öðrum handlegg hennar lyft — svo fann hún til sárs sviða, er einhver stakk hana með nál — síöan leituðu ruglingslegar draumar á hana aftur, myrkrið varð á ný eins svart og áður, en þó fannst henni, að sér riði lífið á aö vakna og liggja ekki lengur eins og dauður hlutur.... Nú var hún loks með sjálfri sér aftur, enda þótt allt væri svo ákaflega óljóst. Já, hún var Viktoria Jones.... Og eitthvað hafði komið fyrir þessa Viktoriu Jones — fyrir óralöngu — kannske ef til vill aðeins fáeinir Viktoria var svo ánægð yfir því, hvað hún hafði orðið margs áskynja, að henni veittist auðvelt að heilsa Katrínu einkar vin-jmánuðum eða árurn.... en þó voru gjarnlega næsta morgunn. Hún lofaði hana hástöfum fyrir þau^ dagar, síðan það hafði átt sér stað. vinarhót, sem hún auðsýndi henni með því að ætla áð bendaj Babylon — brennandi sólskin -i kæfandi ryk — óhreint hár — henni á góðan stað, þar sem hún gæti fengið hárþvott. Hárið Katrín. Auðvitað Katrín, brosandi slóttuglega undir pylsulokk- var orðið svo óhreint, mælti Viktoria, að ekki var vanþörf á að þvoj unum _ Katrín hafði boðizt til aö fylgja henni til hárgreiðslu- — í Þessari bók, sagði bók- saiirirí, — geturðú fengið vit- neskju um allt, sem þú þarft að vita — Eg þarf þess ekki, sagði maðuirnn. — Eg er kvæntur. ★ I Plant City, Florida, varð frú Lizzie B. Morgan fyrir því slysi er hún ók inn á bíiastæði, á leiðinni í pílprófið, að „kúpla“ í stað þess að hemla og lenti þá á húsi því er ökuskirteinis- skrifstofan var til húsa í. ★ ? Fred nokkur Collins fékk 4—8 mánaða fangelsi fyrir að stela $78075 króna lífeyristékka frá klefafélaga sínum í fangels- inu í North Side í Englandi. ★ * I Akron var frú Katherine Ferrel, 17 barna móðir, í fang- elsi næturlangt fyrir ölvun. Á eftir sagði hún dómaranum að „þetta væri fyrsta rólega nótt- in sem hún hefði átt í 20 ár“. , + í Mexicali, Mei'ico, handtók lögreglan Pedro Maldona or hann hafði stolið buxum úr fatahreinsun og gefið þær vini sínum er fór þegar í stað með í fatahreinsunina til að fá þær pressaðar. það. Og það var hverju orði sannara, því aö þegar hún lagði konu, sem mundi þvo henni af stað í Babylonsförina, hafði það verið með sínum eðlilega dökka blæ, en þegar hún kom heim aftur, hafði það verið orðið eirraut af ryki og sandi. „Já, það eru ósköp að sjá hárið á þér,“ mælti Katrín, og virti Viktoriu fyrir sér með nokkurri illkvittni. „Þú hefur farið út í sandstorminn síðdegis í gær?“ „Eg tók bifreiö á leigu og fór til Babylon," svaraði Viktoria. ,,Það var afskaplega gaman, en á heimleiðinni skall stormur- inn á, svo aö eg var alveg að kafna og verða blind.“ „Það er einkar fróðlegt og skemmtilegt að litast um i Babylon,“ sagði Katrín, „en maður á að fara þangað með einhverjum, sem þekkir sögu borgarinnar, og getur sagt manni almennilega frá öllu hinu markverðasta. En hvað hárið á þér snertjr, þá skal eg fara með þér til armensku stúlkunnar í kvöld. Hún mun þvo þér með beztu efnum, sem hægt er að fá.“ „Eg skil það bara ekki, hvernig þér tekst að láta hárið á þér líta svona fallega út,“ mælti Viktoria, og setti upp aðdáunarsvip, er hún virti fyrir sér þykkt og feitt hár Katrínar, sem snúið var x lokka, er voru líkastir bjúgum. Katrín var venjulega fýld á um hárið og þá svipinn, en að þessu sinni lék bros um varir hennar, og Viktoria hvað hafði komið fyrir? Þessi andstyggilegi ilmur, sem lagt hafði fyrir vit hennar — hún fann hann enn í nösum sínum — hún fann til ógleði — klóroform, vitanlega. Hún hafði verið svæfð með klóróformi, og síðan hafði hún verið flutt á brott — en hvert? Viktoria reyndi með mestu gætni að setjast upp. Hún virtist liggja á hvílu, afskaplega harðri hvílu — hún fann sárt til í höfðinu og mikill svimi leitaði á hana — hún var enn ákaflega drungaleg, hún þoldi varla við.... stungan, stungan með sprautunálinni, þeir höfðu sprautað svefnlyfi í handlegg henn- ar.... hún fann enn til áhrifana af lyfinu. Jæja, það var þó til bóta, að hún hafði ekki verið drapin. (En hvers vegna ekki?) Já, það var mikið lán í óláni. Það bezta, sem eg get gert eins og á stendur, hugsaði Viktoria, þótt hún ætti mjög erfitt með að hugsa, er að sofna aftur. Og hún lagðist þegar út af og sofnaði fast. Þegar hún vaknaði í annað sinn, var öll hugsun hennar miklu ijósari, og ekki eins miklum vandkvæðum bundiu. Þá var orðið bjart að degi, og hún gat litast betur um í dvalarstað sín- um. Herbergi það, sem hún var stödd í, var lítið, en þó var þar hátt til lofts, og voru veggir og loft máluð leiðinlegum, blá- E. R. Burroughs TARZAN - 2469 t Tarzan kom að -i handan við lónið og landi _ hljóp 1 þegar í humátt á eftir Jim Cross, sem þegar hafði náð dýi'mætu forskoti og hljóp sem óður væri milli trá- runnanna. En lævíslegt á- form stöðvaði skyndilega flótta hans. Hann kom auga á tækifæri til að veita óvini . sínum fyrirsát. Kvíkmyndasíða — frh. Frh. af 4. s. : Sumar stjörnurnar lifa jafn- flóknu lífi og starfssystkin þeirra á Beverley-hæðum, setj- ast að á gömlum herrasetrum og fylla þau af ættingjum, þjón- um og stundum elskhugum og ástmeyjum. En almenningur heyrir aldrei neinar hneykslis- sögur. „Það verða menn að muna,“ segir einn framieiðarrdinn, „að við Xndverjar erum heimsins hreinlífustu menn“. Flestar indverskar myndir eru teknar á 3 tungumálum, þar eð tæplega einn þriðji hluti þjóðarinnar skilur „þjóðmálið“ Hindi. Tökutíminn er alveg undir stjörnunni kominn, sem mætir seint eða alls ekki, og indverskir framleiðendur eru 10—12 mán. að ijúka hverri mynd sem tekin myndi í Hollywood á 30 dögum. Af þessari dýru framleiðslu leiðir, að iðnaðurinn allur er í höndurn lánardrottna og riðar á barmi þjóðnýtingargjárinnar, en hana óttast framleiðendur einna mest. Nýlega bannuöi stjórnin innflutning erlendra mynda í 3 mánuði til að spara erlendan gjaldeyri, sem mikill hörgull er á. En margir kvik- myndamenn töldu það aðeins enn frekari afskipti -yfirvald- anna af kvikmyndaiðnaðinum- Listin í indve'rskum kvikmynd- um er kannske ekki mikil, jafti vel á Hollywood-mælikvarða en fyrir milljónir Indverja er það næstum helgiathöfn að fara í bíó. Fyrir 4 anna — um 80 aura — getur Indverjinn setið í hálfrökkri kvikmyndahússtns, meðan hrjáð nútíðin blandast hinni glæsilegu fortíð Indlands, grárri fyrir járnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.