Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 9
Fösti FÍSffi Frh. af 4. s. sumir þeirra höfðu farið með þeim mönnum okkar, er við höfð um sent til að bjarga mönnunum úr svifflugunni, sem verst fór í lendingunni. Við höfðum séð ein- hverja lireyfingu þarna eftir slysið, svo við vonuðum að ein- hverjir þeirra væru lifandi. Aðrir hinna ítölsku hermanna hjálpuðu nú til við að ryðja dá- litla flugbraut. Stærstu steinarn- ir voru fjarlægðir, en á meðan flaug Gerlach kapteinn i mörg- um stórum hringum yfir svæð- inu og beið merkis um að að lenda. Honum gekk lendingin vel, en þegar ég skýrði honum frá fyrirætlun minni um brott- flutnings Mússolínis, var hann fjarri því að vera ánægður með þá ráðagerð. Þegar ég bætti við, að við yrðum þrír, sagði hann hreint og beint að þetta væri ekki hægt. Eítir stuttar en hreinskilnis- legar viðræður, lét hann sann- færast. Méf var fyllilega ijós hin mikla áhætta, sem ég tók á mig með því að fylgjast með sem þriðji maður í flugvélinni. En gat ég með nokkru móti hætt á að láta Mússolíni fara einan með Geriach? Mér fannst það ómögu- legt; Ef illa færi og slys hlytist af þessu, voru örlög mín ráðin — kúla úr skammbyssunni minni. Adolf Hitler myndi aldrei íyrir- gefa slíkan endi á fyrirtæki okk- ar. Þar sem engin önnur örugg- ari léið Virtisí til áð koma Músso lini til Rómar, var betrá að deila hættimiii með honum, jafnvel þótt samfylgd min yki nokkuð á hættuna. Ef þetta mistækist, yrðu örlög okkar allra sameigin- leg. Mússolini kom nú út úr hótel- inu og var í víðum vetrarffakka og með svartan hatt á höfði. Eg gekk á undan að Storkinum. Ein- ræðisherrann sett'st í aftursæt- ;ið, en ég tróð mér fyrir aftan hann. Eg tók eftir að hann hik- aði snöggvast áður en hann steig upp í fiugvélina og, minntist þá þess, að hann var Sjálfur flug- maður og skildi vel áhættuna, sem þarna var lagt í. Hréýfillihn drundi íyrir rnllr' benzíngjöf og Gerlach gaf mönu um, 'sem héldu í væn*i og stél merki um að sleppa. FlugVélin fór af stað. En þótt hraði henn- ar ykist og við nálguðumst óð- fluga endann á flugbrautinni, lyftist hún ekki frá jörðu. Gín- andr hamragih kom í ljós beint framundan. Eg var einmitt far- inn að hugsa, að þetta yrði þá endinn á öllu saman, þegar við tókumst skyndilega á lof t. Skyndilega hitti vonstra lending- arhjól vélarinnar ójöfnu.á braut- inni og flugvélin hallaðist í- skyggilega áfram um leið og við stefndum beint á gilið. 1 beygju til vinstri sentumst við fram af brúninni. Eg lokaði augunum og hélt niðri í mér andanum og bjófet við hinu versta. Vindurinn öskraði í eyrum mínum. Þetta hlýtur að bafa tekið að- eins nokkrar sekúndur, því þeg- ar ég opnaði augun aftur, var Gerlach búmiV að rétta véliná úr dýfunni. Við vorum kornnir yfir gilið ög flugum nú næstum lá- rétt, og vélin Var búin að ná fullri ferð. Fljúgaftdi í þrjátíu metra hæð eða svo komum við eftir nokkra stund út í Arezzano- dalinft. Allir vorum við taisvert fölari en við höfðum verið nokkrum minútuín áður. Og ég hagaði mér svo óhermannlega, að ég lagði liönd mina á öxl Benito Mússolinis, frelsún hans var nú hafimyfir allan efa. Mússolini var fljótur að ná sér eftir að hættan v'ar um garð gengin og fór nú að segja mér írá ýmsum atvikum í sámbandi við héruðiri, sem viö dlugum yfir í 100 metra hæð, sneiðandi hjá mishæðum. ,,Hérna talaði ég til mikils mannfjölda fyrir tuttugu árum ...“ „Hérna var gamall vinur minn jarðaður." Þannig hélt einræðisherrann áfram að segja fi'á endui'minningum sín- um. Eftir alllangan tíma lá Róm fyrir neðan okkur. „I-Ialdið ykk- ur vel!" kallaði Gerlach. „Tveggja hjóla lending,“ og ég minntist árekstturs vinsti'a hjóls- ins í flugtakinu. Flugmaðurinn hélt jafnvægi flugvélarinnar þannig, að hægra hjólið og stél- hjólið tóku fyrst niðri. Lendingin gekk vel, Þrjár Iléinkel herflugvélar biðu okkó.r. Við fórúm í eina þeirfa og flugum til Vínár, þáð-1 art til Múftcheni Þar hitti Músfeo- lini fjölskyldu sina, sem- hafði verið Örifift af öðrum leiðangri úr haldi á sveitaheimili hennar í Rocca della Camirrata. Að 'síðustu, hinn 15. september 1943, sjö v-ikum cítír að Adolf Hitler hafði sent mig til að leita að ^xinum ítalska einræðisherra. hittust þeir. einræðisherrarnir í aðerls.töðvum Hitlers í Ausíur- Prússlandi. Nokkra stund stóðu þeir og töluðust við og héidust í hendur. Svo heilsaði Hitler mér líka og cg sagði honum allt af létta um frelsun vinar hans. „Þér hafið fært mér aftur vin minn Mússolini," sagði hann „Eg mun aldrei gieyma, hve mik ið ég á yður að þakka .. .** hijt-aá&fur bamama. Réglur um úiívist barna í HafnarMi. Böwi, yngri. en 12 ára mega ekki vera á almannafæri eftir kl 20 á kvöldin. Börn, á aldrin- um 12 til 14 ára, mega ekki vera á almannafæi’i eftir kl. 22 að kvöldi. Bannað er að selja börnum og unglingum, yngri en 16 ára, tó- bak i nókkurri mynd. Börn og unglingum, innan 16 ára, eru bannaðar óþarfa ferðir út i skip, sem liggja við bryggju eða á höfninni. Öllum börnum og unglingum innan 16 áx'a aldurs, er bannað- ur aðgangur að almennum dans- stöðum, öldrykkja- og kaffistof- um. Éigendum þessara fyrir tækja og umsjónansenn þeii'rt eiga að sjá um að börn og ung lingar íái þar ekki aðgang of hafist þar ekki við. Kvikmyndahúsaeigendui' bera ábyrgð á því, að börn og ungl- ingar sæki ekki bannaðar kvik- mvndir. Bi’ot á barnaverndarreglugei'ð- iníxi varðar séktúm, varðhaldi eða fangelsi allt að 3 árurii. Baruaverftd. f Ilaugfisundi Var tmgur mað ur nýléga dæmdur í ?4 daga fangelsi fyrir að aka á bif- hjóli undir áhrifnm áféngls. 1 byrjun þessa mánáðar var svo núkili vatnsskortm' í N orðui'-N oregi, að aimennt var skammtað viðast hvar. SANNAR SÖGUR eftir Verus. Wait Disiiey snéri sér nú fráj hugmyndunum til hins raun verulega og tók kvikmyndir úr lífi dýranna siálfra. Þeg- ai' hann hafoi lokið við kvik- myndina Selaeyjan vakti hún mikla hrifningu og hlaut verðláun. Næst gerði hann myndina, Dalur bjóranna, og almenningur blátt áfram krafðist þess, að fá a'ð sjá fleiri slíkar kvikmyndir úr náttúrunni. Hollywoöd laut Disney...... Walt Disney sannaði snilli sína .Viðeig- andi minnisrnefki um sig'ra hans er Disnéyland í Ana- heim, Kalifofníu, gífurlega stór skemmtigarSur, sem kostaði um 15 millj. dali. Það ér raunverulegur ævin- týraheimur fyrir ungu kyn- slóðina og hið mesta furðu- verk í augum fullorðinna. Að því er Disney sjálfan Tröllið. Morten og María komu hlaupandi yfir engið, snéru við hjá forapyttinum og hlupu svo áfram inn í skóginn. iyrun stóðu beint upp í loftið og fæturnir gengu ótt ag títt. Þau hlupu svo hratt að þau voru næstum búin að reka sig á dádýrið, sem stóð og nagaði börk af stórri grein, Svona, svona, hvað gengur eiginlega á? Það er naumast að þið hlaupið. Mér er nær að halda að óvætt- ur hafi orðið á vegi ykkar fyrst þið látið svona, sagði dádýrið. Héraungarnir horfðu vandlega aftur fyrir sig áður en þeir svöruðu; Við sáum stóra tröllið inni í skóginum, sögðu þeir. Nei, hættið nú, sagði dádýrið, þið æthð víst ekki að segja mér að þið trúið því að til séu tröll. Það var aðeins í gamla daga að trúað var sögum um tröll. Það vita allir að tröll eru eklci til. Mafia sagðist samt hafa séð íröllið og svo hefði hun líka heyrt óhljóðin í því. Við úrðum svo hrædd að við gátum varla hreyft okkur. Ekki sýndist mér það nú, sagði dádýrið. Það var ekki svo lítil ferðin á ykkur. Dádýrið var alveg ömggt um að héraungarnir hefðu bcrðað of mikið af grænkáli um morguninn, því af grænkáli geta menn fengið allskonar griilur. Morten og Mafía þorou að veðja hálfu hvítkálshöfði að þau hefðu séð tröll. Agætt, sagði dádýrið, þá förum við og gætum að því. Þið skuluð bara hoppa upp á bakið á mér og svo fáum við bráðlega úr þessu skonð. Þati kcmu fljótlega í stórskógmn innan um háu trén. — Stanzaðu, kallaði Morten. Sjáðu' þarna er tröliið og í sama bili kvað við hár og leiðmlegur skrækur. Dádýrið gáði og gáði, cn gat ekki séð neitt nema tvö kræklótt 'ukartré. Þá fór dádýriö að hlægja og sagði: Þið ætlið víst ekki að telja mér trú um að þið hafið haldið að gamla eikartréð væri tröIL Jæja, Ugla frænka, láttu okkur sjá þig. Þá kom Ugla í ljós og var alveg bólgin í íraman af hlátn. Skámmastu þíh ekki Ugla að hræða þessa tvo litlu vini mína, sagoi cádýrið. Þarna var þá tröllið kcmið cg fyrst það var ekki nema Ugla, sem þcir héidu ao væri tröll, fóru héraungarmr að skelli- hlægjaog hlógu með Uglu og dádýrinu. Eikartréð hló en það sá vist enginn. snertir hafa æskudraumar hans hér rætzt. .... Þegar undan er skilinn starfstími Walt Disney’s helgar hann konu sinni og tveim dætrum margar stundir. Hann held- ur stöðugt áfram að starfa að bættri sambúð þjóðanna með slíkum sendiherrum hlátursins sem Mickey Mouse.. — Hláturinn segir Disney, er voldugt vopn frið- arins. — (Endir). f BRflun Rafmagnsrakvélar „DE LOXE" Hentugar til tækifærisgjafa SMYRILL, húsi Samemaða, sími 12260.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.